Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995
13
Fréttir
Deilurnar innan Kaupmannasamtakanna:
Reynslulitlir
herramenn að
leikastjóra
- segir Magnús E. Finnsson, fráfarandi framkvæmdastjóri
„Þetta eru bara reynslulitlir herra-
raenn að leika stjórnendur stórfyrir-
tækja að amerískum hætti,“ segir
Magnús E. Finnsson, fráfarandi
framkvæmdastjóri Kaupmannasam-
taka íslands, um stjórn samtakanna
í samtah við DV.
Magnúsi var sagt upp störfum fyr-
irvaralaust fyrr í vikunn eftir meira
en 20 ára starf. Varð hann að víkja
af skrifstofu sinni og fær ekki að
koma þar meir. Magnúsi var fyrst
gefinn kostur á að segja upp vegna
skipulagsbreytinga við stjóm sam-
takanna, eins og fram kom í viðtali
við Viðar Magnússon formann í DV
í gær. Magnús neitaði og var þá rek-
inn.
„Ég er lengi búinn að vera í félags-
störfum en hef aldrei kynnst svona
herrum áður. Það er ekkert við þaö
að athuga að menn skipti um störf
en ég hefði kosið að starfslok mín
hjá samtökunum bæri að með öðrum
hætti,“ sagði Magnús.
Samkvæmt heimildum DV mun
hafa verið valdabarátta innan Kaup-
mannasamtakanna frá því ný stjórn
var kjörin í vor. Þá tóku nýir menn
við stjórn og þeim hefur ekki samið
við Magnús.
Enginn grunur er um misferli af
hálfu Magnúsar enda mun brott-
rekstur hans af persónulegum rótum
runninn. Magnús vildi þó ekki kann-
ast við að ósætti hefði verið á skrif-
stofunni í sumar en sagðist hafa „lent
milh tveggja hópa“ eins og hann orð-
aði það.
Magnús sagðist ekki vera farinn
að íhuga málsókn á hendur samtök-
unum eða kröfu um bætur vegna
brottrekstursins. „Það bíður allt síns
tíma,“ sagði hann.
-GK
unrm
WmWm a m
Vinn ngstöiur
13.9.1995
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆO Á HVERN VINNING
n6afe 0 42.310.000
B1 5 at 6 LS+bónus 1 1.619.150
R1 5 af 6 3 74.410
Efl 4af6 157 2.260
Ef 3 af 6 Cfl+bónus 743 200
Aðaitölur:
T)(8)@
BÓNUSTÖLUR
@@(§)
Heildanjpphæd þessa viku:
44.655.800
áísi.: 2.345.800
jvinningur er tvöfaldur næst
UPPLY8JNGAR, SÍMSVARI ð1- $0 15 11
LUKKUUNA M1000 - TEXTAVARP 451
BIRT MEO FYRIRVARA UM RREMTVILLUR
^Sawna^ponió
spor til sparnaöar
Bernina, New Home og Lew-
enstein heimilis-, lok- og iðn-
aðarsaumavélar. Ykk-fransk-
ir rennilásar og venjulegir
rennilásar í úrvali, frá 3 cm
upp í 200 m. Gutermann-
tvinni, saumaefniog smávör-
ur til sauma. Föndurvörur.
Saumavéla- og fataviðgerðir.
Símar 554 5632 og 554 3525 - fax 564 1116
p ~
Sigmundur Jónsson, Vestara-Hóli, með lamb sem var með bitsár á hálsi, einnig var búið að éta stykki af öðru
lærinu á því. DV-mynd örn
Lömb af líf uð eftir
bit hunda í Fljótum
- hræ 12 lamba hafa fundist
Öm Þórarinssan, DV, Ftjótum:
Tveir hundar úr Fljótum voru á
dögunum staðnir að verki þar sem
þeir réðust á lömb og sást tíl þeirra
frá þremur stöðum sama daginn. Það
tók nokkum tíma að handsama þá
og þegar íjáreigendur fóru að huga
að fé sínu fundust nokkur lömb dauð
með greinileg bitsár. Einnig fundust
tvö lömb á lffi en svo iha bitin að
aflífa varð þau.
Tahð er að hundarnir hafi stundað
þessa iðju í nokkum tíma og hafði
sést til þeirra í fé áður án þess að
nokkur geröi sér grein fyrir hvað var
á seyði. Grunsemdir vöknuðu þegar
lömb fóru að fmnast dauð í talsverð-
um mæh og hafa nú alls fundist hræ
af 12 lömbum á fremur htlu svæöi
þó ekki sé ömggt aö þau hafi öh drep-
ist af völdum himdanna.
Talið er líklegt að enn eigi eftír að
finnast fé dautt eða bitíð þar sem
skipulögð leit hefur ekki farið fram.
Fyrstu göngur verða um miðjan
mánuðinn.
tónlistarnam!
Skemmtilegt
SVEIGJANLEGUR SKÓLI. Fjölbreytt verkefnaval eftir
áhugasviði nemenda stuðlar að ánægjuiegra tónlistarnámi.
Píanó • Orgel
Hljómborð • Harmonikka
Kennt er á píanó, orgel, harmonikku og hljómborð
af öllum gerðum auk tónfræði og hljómfræði.
Eínkatímar • Hóptímar
Kennsla fer að mestu fram í einkatímum. Tónfræði,
hljómfræði og fyrirlestrar verða í hóptímum að hluta.
Nemendur á öllum aldri
Byrjendur, ungir sem gamlir, eru jafn velkomnir
og þeir sem eru lengra komnir í námi.
Innritun og upplýsingar
Innritun í síma 567 8150 og í Hljóðfæraversluninni RÍN.
Nemendur skólans fá 10% staðgreiðsluafslátt
af öllum vörum í Hljóðfæraversluninni Rín.
TONSKOLI
Guðmundur Haukur
kennari og hljómlistarmaður
Hagaseli 15,109 Reykjavík. Sími 50] 0150