Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Blaðsíða 18
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 DV Iþróttir unglinga Haukur Hauksson, hinn snaggaralegi framherji 3. flokks Fram, er hér að hrella Valsvörnina og býr sig undir aö senda boltann fyrir Valsmarkið. fslandsmótið í sveitakeppni í golfi, undír 14 ára, fór fram á Sauðárkróki 34. ágúst sl.GR sigraði í höRgaleikn- um en í úrslitakeppninni stóðu sig best krakkamir frá Sauðárkróki en GR (A) varö í 2. sætí. Úrslit í högga- leíknum urðu þessi. 1. GR(A)...................484 Guðmundur Jónasson.......79 83 ÓlafurSteinarsson... .. 79 80 Tómas P. Salmon..........88 82 Martin Ágústsson.........81 89 2. GSS (Á) .494 Gunnlaugur Erlendsson....82 77 Guðmundur Einársson„78 84 6.GSS(B)....................534 12.GKJ GuðmundurGuðmundsson....89 89 KrístinnKristinsson. SnorriStpfánsson..........87 91 Atli Ö. Jensson Kjartan Ómarsson..........90 88 ArnarP. Amarsson.. Jóhann Bjarkason..........97 96 7 GI Sigurður .lónsson. EínarÓskarsson.. .86 92 87 90 Stefán Ólafsson...........88 88 BjarniHannesson...........85 83 Hróðmar Hallgrímsson......92 98 Ársæii Jóhannsson........108 112 543 86 96 97 93 Da v ið Asgeirsson... 13. GV (B) Einar Ö. Ágústsson Grettir Jóhannesson.... Höröur Orri Grettisson EyþórÞórðarson .583 .99 95 .98 103 ...98 97 „97 98 8.GK AtliGutniarsson Bjöm Bjömsson Sigurjxn-Jónsson.. Sigrnar Amarson.. Hörður Gunnarsson......... -*:i: .< 100 99 110 116 „99 96 .102 102 14. GA (B)..................................627 Jóhannes Árnason.................103 100 Ólafur Búi Ólafsson..............103 103 SkúliEyjólfsson..................109 109 Einarlngi Egilsson...............116 113 Lokastaða - A-riðill: 8.GS Gunnar Jóhannsson ÆvarPétursson.. Einar Jóhannesson.. FinnurÓlafsson, 4. GA (A) Finnur Sigurðsson... Ingvar Hermannsson JónGuðjónsson ViðarHaraldsson.. 517 .78 84 „84 85 :♦*♦»♦».♦*.♦»«*:« *»»:«♦*♦«♦*♦*:♦»♦*:«*» n**1 107 106 ><•><<*»:• «»*♦«><♦• *«». 84 83 ..............8/ 9, 88 81 Baldvin Harðarson „.... .♦►:<«.♦.►:<♦► >:«>*X>».>:«»:::;: 5 GV (A) *:*■*:*»**«♦•*•♦♦♦»♦»»*<»*♦*♦»*•♦»*»♦•« 527 Karl Haraldsson...........................87 84 04 99 .91 89 .83 93 9. GR(B) AriGuðmundsson Hannes Sigurðsson Valtýr Jónasson VignirBirgisson Hólmar Christiansson 10. GG.. Guðmundur Bjarnason Guöbrandur Bjarnitson. Guðmundur Ásgeirsson Ásgei r Ásgei rsson.. .»♦♦*♦♦♦*♦♦•«<«••»»•.*•♦«♦•♦•*««••••*•' ,560 81 99 ,94 96 101 89 106 :|Í! ,561 GR (A)-GSS (A) GR(A)-GS„ GSS(A)-GS GS-GA(A) „93 GS-GV(A). gr(ah;a(A). GSS (A)-GA (A) GV (A)-GSS (B) GA (A)-GV (A). »♦►»•«♦►»«♦►««»»•< 93 99 95 90 97 98 GS-GSS (B) GR (A)-GV(A). GSS(A)-GSS(B).. GR(A)-GSS(B)„, ll.GÖ 570 Kolbrún Ingólfsdóttir. Styrmir Jóhannesson ÖrlygurGrímsson :«».►>:«♦>:*«►>:«♦>««»>:«♦' ....................«•«••< Sigurbjórn Guömundsson.....92 99 HlynurStefánsson...........96 105 GuðmundurDaníelsson........89 89 Simon Vésteinsson.........139 134 GA(A)-GSS(B)..................1-0 1. sæti GSS (A), 2. GR (A), 3. GS. 4. GA (A), 5. GV (A), 6. GSS (B). B- riðill: 7. GK, 8. GR (B), 9.-11. GL og GB, 12. GKJ, 13. GV (B), 14. sæti GA (B). Úrslitaleikimir í bikar- og íslandsmóti í 3. flokki karla: Framstrákarnir unnu tvöfalt - sigruðu Val, 3-0, í úrslitaleik bikarsins og Keflavík, 3-1, í úrslitaleik Islandsmótsins ' Frampiltamir í 3. flokki karla hafa staðið sig frábærlega í sumar - strák- amir unnu allt sem hægt er að virma, Reykjavíkurmótið, íslandsmótið og að auki urðu þeir bikarmeistarar KSÍ. Þetta verður að teljast aíburða- góð frammistaöa. í úrsbtaleik bikar- keppninnar mætti Fram Val og sigr- aði, 3-0, og í úrslitaleik íslandsmóts- ins lék Fram gegn Keflavík og sigr- aði, 3-1. Yfirburðir Framstrákanna vom ótrúlegir í báðum þessum úrsbta- leikjum sem fóru fram á Valbjarnar- velli. Ljóst er að Kristinn Jónsson, þjálfari strákanna, er að gera góða hluti hjá félaginu. Leikurinn gegn Val Fram tók snemma forystuna þegar dæmd var vítaspyma á Val eftir að Freyr Karlsson, fyrirliði 3. flokks Fram, fagnar hér sigri. Hann skoraði alls 4 mörk í báðum úrslitaleikjun- um. Svona eiga fyrirliðar að vera. Gísli Guðmundsson hafði handleikið boltann. Það var síðan fyrirbði Fram, Freyr Karlsson, sem afgreiddi bolt- ann í netið af öryggi. Framarar sóttu mun meira í fyrri Islands- og bikarmeistarar og reyndar einnig Reykjavíkurmeistarar Fram i 3. flokki karla 1995. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Símon Símonar- son, Baldur Knútsson, Davíð Gunnarsson, Viðar Guðjónsson, Bjarni Pétursson, Erlendur Sigurðsson, Freyr Karlsson, fyrirliði, Finnur Bjarnason, Haukur Hauksson, Davíð Stefánsson, Sigurður Óli Sigurðsson, Helgi Ingason, Baldur Karlsson, Hallgrímur Jónsson, Daði Guðmundsson og Davíð Torfason. - Þjálfari liðsins er Kristinn Jónsson. DV-myndir Hson hálfleik og átti meðal annars Davíð Stefánsson skot í stöng. Framarar juku forystuna í 2-0 í byrjun síðari hálfleiks og var Hauk- ur Hauksson þar að verki, fékk góða stungusendingu og lék á einn vam- armann Vals og afgreiddi boltann snyrtilega í markið og staðan, 2-0, fyrir Fram. Skömmu seinna var réttilega dæmd vítaspyma á Val þegar leik- manni Fram var brugðið innan teigs. Enn var það Freyr Karlsson sem skoraði úr spyrnunni, sitt annað mark í leiknum. Frambðið lék mjög skemmtilega oft á tíðum og áttu Valsstrákarnir oftast á brattann að sækja. Það var eins og Umsjón Halldór Halldórsson Valsdrengirnir hefðu ekki nógu mikla trú á því sem þeir voru að gera, bðið skipa þó margir efnilegir strákar. Þjálfari Valsbðsins er Þor- varður Ámason. Valsliðið er gott Freyr Karlsson, fyrirliði Frambðs- ins, er 16 ára: „Eg er mjög ánægður með leik okk- ar - en leikirnir gegn Val hafa verið mjög erfiöir í sumar. Valsbðið er gott en við vomm einfaldlega betri í þessum leik,“ sagði Freyr Karlsson. Úrslitaleikurinn í íslands- mótinu gegn Keflavík Framarar mættu Keflavík í úrsbta- leik íslandsmótsins og náðu strax forystu á 21. mínútu með marki Finns Bjarnasonar, sem kom eftir skemmtilegt gegnumbrot, og því létt verk hjá Finni að renna boltanum í netið. Á 28. mínútu var dæmd víta- spyrna á Keflavík og brást Freyr Karlsson ekki fremur en gegn Val og skoraði af öryggi. Freyr bætti síð- an við 3. markinu á 34. mínútu með hörkuskoti eftir hornspyrnu. Keflavík gerði þó fallegasta mark leiksins á 68. mínútu leiksins og var Þórarinn Kristjánsson þar að verki, þrumaði boltanum í bláhornið efst af um 18 metra færi, glæsilegt mark. Framarar réðu mestu um gang þessa leiks og var aftasta vörn Kefla- víkur oft í miklu basli með hina knáu Framara. Árangur Keflavíkurliðsins hefur verið frábær í sumar, að ná fram í úrslitaleik sannar styrkleika bðsins. Þetta er að sjálfsögöu árangur af góðu unglingastarfi sem hefur verið í gangi undanfarin ár í Keflavík. Þjálfari Keflavíkurliðsins er Klem- ens Sæmundsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.