Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995
35
dv Sviðsljós
Hugh Grant í
nýrri bíó-
mynd
Hugh
Grant
hjartaknús-
ari og Eliza-
beth Hurley,
kærastan
hans, ætla
að gera bíó-
mynd sam-
an. Hann
leikur en
hún verður framleiðandi. Þetta
er læknatryllir sem heitir því
ágæta nafni Extreme Measures,
skrifaður af sama manni og
gerði handritið að Dolores Clai-
borne.
Plata Monroe
ekki boðin
T.. upp
Longu
gleymd plata
með söng
Marilyn Mon-
roe verður
ekki boðin
upp í London
eins og til
stóð þar sem einhver vafi leikur
á um höfundarréttinn. Marilyn
gerði plötuna þegar hún var 22
ára, eða áður en hún öðlaðist
heimsfrægð og frama.
Shirley
í sama hlut-
verkinu
Shirley MacLaine fékk óskar-
sverðlaunin fyrir túlkun sína á
Auroru Greenaway í Terms of
Endearment, eftir sögu Larrys
McMurtrys. Nú ætlar hún að
leika sömu persónuna í annarri
mynd sem byggð er á bókinni
Evening Star eftir sama höfund.
Hugsanlegt er að Jack Nicholson
bregði sér aftur í hlutverk geim-
farans drykkfellda úr fyrri
myndinni.
Andlát
Eiríkur Gíslason, Heiðarholti 32,
Keflavík, er látinn.
Hrefna Geirsdóttir, Hraunteigi 19,
lést í Borgarspítalanum að kvöldi
13. september.
Séra Jón Einarsson prófastur,
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, andað-
ist að morgni 14. september.
Jarðarfarir
Anna Stefanía Bjarnadóttir
Strand lést í Bandaríkjunum 19.
ágúst sl. Bálfor hennar hefur farið
fram.
Pálína Halldórsdóttir, Sigtúni 33,
Patreksfirði, verður jarðsungin frá
Patreksfjarðarkirkju laugardaginn
16. september kl. 14.
Haukur Marsveinsson andaðist á
Landakotsspítala 6. september. Út-
förin hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hins látna.
Guðmundur Jónsson, Innra-
Hólmi, verður jarðsunginn frá
Innra-Hólmskirkju laugardaginn 16.
september kl. 14.
Matthias Jóhannsson, Hólsvegi 16,
Siglufirði, verður jarðsunginn frá
SigluQarðarkirkju laugardaginn 16.
september kl. 14.
Gunnhildur Davíðsdóttir hús-
freyja, Laugarbökkum, Ölfusi, verð-
ur jarðsungin frá Hveragerðiskirkju
laugardaginn 16. september kl.
13.30.
Samúel Maríus Friðriksson,
Blómsturvöllum 4,' Grindavík, verð-
ur jarðsunginn frá Grindavíkur-
kirkju laugardaginn 16. september
kl. 11.
Elín Eiríksdóttir, Votumýri,
Skeiðahreppi, sem andaðist á heim-
ili sínu 6. september sl., verður jarð-
sungin frá Ólafsvallakirkju laugar-
daginn 16. september kl. 14.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavlk: Lögreglan slmi 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 15. sept. til 21. sept., aö
báöum dögum meðtöldum, verður i Ár-
bæjarapóteki, Hraunbæ 102 B, sími
567-4200. Auk þess verður varsla í
Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21,
sími 553-8331, kl. 18 til 22 alla daga
nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnar-
fjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á
laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnu-
daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar
í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimOislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 15. sept.
Skömmtun á gúmmí
afnumin.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
Og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga kl. 12-18. Kafíistofa safns-
ins opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Spakmæli
Á æskuárunum viljum
við breyta heiminum,
á elliárunum viljum
við breyta æskunni.
Bob Brown.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard.- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö alla daga
nema mánudaga kl.11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar-
Qörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
Adamson
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. september.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú tekur þátt í einhverri samkeppni og ætti að ganga vel. Láttu
gagnrýni annarra ekki á þig fá. Síðdegið er besti hluti dagsins.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú tekst á við erfið verkefni. Þér er keppikefli að Ijúka þeim sóma-
samlega. Fjármálin geta reynst nokkuð örðug viðureignar.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Láttu aðra ekki stjóma gerðum þínum. Táktu ekki mark á stóryrð-
um og hótunum. Ástandið skánar þegar á daginn liður.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Líttu á aðalatriði mála freraur en að einblína á smáatriðin. Þú
lendir í einhverjum erfiðleikum og átt erfitt með að ákveða þig.
Tvíburamir (21. maí-21. júni):
Það reynir á þig í dag en þér tekst að nýta hæfileika þína og sýna
öðrum hvað í þér býr. Hugmyndir þínar eiga hfiómgrunn hjá
öörum.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Mikilvægt er að þú nýtir þér allar fáanlegar upplýsingar. Reyndu
að sjá nokkra leiki fyrirfram. Happatölur em 12,17 og 24.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú reynir að ná samkomulagi við ákveðinn aðila. Báðir verða að
slá af kröfum sínum ef árangur á að nást. Þú sérð ekki eftir því
að breyta til.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú leggur ýmislegt á þig til þess að ná þínu fram. Þú hefur byggt
upp sjálfstraust þitt og það er vel. Kannaðu það sem í boöi er.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Gættu þess að tfifinningamar nái ekki tökum á þér. Þú leggur
þig fram í ákveðnu sambandi. Það ætti aö skila nokkmm árangri.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fjölskyldan stendur vel saman. Þú mátt gera ráð fyrir einhverju
óvæntu. Mikilvægt er að ræða málin. Þú færð góða gesti í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Eitthvaö kemur þér á óvart Þú lætur það þó ekki á þig fá og
heldur þínu striki. Þú bíður eftir vissu máli með nokkurri eftir-
væntingu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Láttu aðra ekki taka þig á taugum eða fara illa með þig í kappræð-
um. Ef þú ferð ekki að öllu með gát er hætt við misskilningi.