Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Side 29
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 37 Eitt verka Margrétar Reykdal á sýningu hennar í Úmbru. Akrýl á pappír Margrét Reukdal opnaði sýn- ingu.á málverkum sínum í Gall- erí Úmbru í gærdag. Margrét er fædd í Reykjavík 1948. Hún er menntuð við Listaháskólann í Ósló þar sem hún býr og starfar. Sýningar Þetta er áttunda einkasýning hennar en hún hefur einnig tek- ið þátt í ýmsum samsýningum hér á landi og í Noregi. Verkin á þessari sýningu eru unnin í akrýl á pappír og eru flest mál- uð á þessu ári. Sýningunni lýk- ur 4. október. Unun í Rósenberg- kjallaranum Hljómsveitin Unun mun haida tónleika í Rósenberg kjall- aranum í kvöld. þar mun hljóm- sveitin flytja lög sín á ensku en væntanleg er geislaplata með þeim á erlendan markað. Félagsvist Félagsvist verður í Risinu í dag kl. 14.00 á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík. Stjórnandi er Guðmundur Guð- jónsson. Hjörtur Howser á Sóloni I kvöld leikur Hjörtur Howser bæði gömul og ný lög á píanó á Sólon Islandusi. Síðdegistónleikar Hljómsveitin Sigurrós heldur tónleika í dag í Hinu húsinu kl. 14. Aðgangur ókeypis. Félagsvist Spiluð verður félagsvist á veg- um eldri borgara í Kópavogi að Fannborg 8 í kvöld kl. 20.00. Fagranes á Hornstrandir í dag mun Fagranesið halda frá ísafirði kl. 14.00 að Látrum í Aðalvík. Leiðsögumaöur verður með. Samtök fámennra skóla heldur ársþing sitt að Flúðum I Hrunamannahreppi í dag og á morgun. Þingið er opið öllu áhugafólki. Samkomur Háskólafyrirlestur Kanadíski rithöfundurinn W.D. Valgardson flytur opinber- an fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla íslands í dag kl. 16.15 í stofu 101 í Lögbergi. Edda Borg á Jazzbarnum Hljómsveit Eddu Borg leikur á Jazzbarnum í kvöld og annað kvöld. Auk Edda leika í sveit- inni Bjarni Sveinbjörnsson, Pétuur Grétarsson og Björn Thoroddsen. Mickey Jupp á Kaffi Reykjavík „Rokkarinn góðkunni, Mickey Jupp, skemmti á KafR Reykjavík í kvöld. ÓÞvlEl jm=HNi L.ETcS-f=7 L-tFTC^OI MlFTOzDrs? C3-FÍMU=1K1 E=?F~ SÓcs-c?tNiKiT höm rsteiu_3rxf<SF?r^iKi ovö ft^i-o ^TTX 5>-Hf=ip-p=i FREISTSO J3ESS (=fÐ SIC3- ÖK&rmM N't&O F=?£=> SkTZIFF? STDTT OC3- l_(=K3<S<=rTT- SHrF=n T"- FTSRMTRLlO SI-TTS DfeVKKFETLLDUf FÍOMTITslCSO: Cif fr'|R.F^K^F=>ErP^r RLC>Qf=ioi:<T=iR' möe?or: 9- 96- K/LJ V/lFe-Ö- IST ETlc3F=l F V'EIFSv=l fNíCÓO- ,!=?£I> SKRIPT^I ^Sf=JtRF=l 33TKK?' MFÆXJR Loftkastalinn: Hörður ásamt Englunum Góð færð inn á hálendið Nú fer hver að verða síðastur að fara inn á hálendið. Þótt komið sé fram í miðjan september þá er enn Færð á vegum sumarfærð á hálendisvegum vegna góðrar tíðar. Flestir vegir eru sem fyrr aðeins fyrir fjallabíla en hægt að komast einstaka leiðir á venjulegum bílum. Má þar nefna Kjalveg sunnan og norðan, veginn í Landmannalaug- ar, um Kaldadal, Uxahryggi og Djúpavatnsleið. Þjóðvegir landsins eru í góðu ásigkomulagi en þar sem ný klæðning er á vegum getur verið steinkast. Má nefna að hluta til leið- ina frá Reykjavík um Hvalfjörð. Þar sem troöfullt var á tónleika Harðar Torfasonar í Borgaleikhúsinu um síðustu helgi og margir urðu frá aö hverfa hefur hann ákveðið að end- urtaka tónleikana í Loftkastalanum í Héðinshúsinu við Seljaveg í kvöld og hefjast þeir klukkan 20.00. Það var mál manna að tónleikarn- ir í Borgarleikhúsinu hefðu tekist meö miklum ágætum, en um er að ræða árlega tónleika Harðar. Hörður hefur oftast verið einn á sviðinu á þessum tónleikum sínum, en nú hafði ------------------------h a n n Skemmtaiúr safnað ________________________um sig hóþi af ungu tónlistafólki sem lék með hon- um og leikur með honum í kvöld. Nafnir hann hópinn Englana en í honum eru Freyr Eyjólfsson á gítar og mandólín, Jón Guðjónsson á bassa, Skúli Ragnar Skúlason á fiðlu, Hjörleifur Jónsson sér um áslátt og um bakraddir sjá Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Anna Helga Baldurs- dóttir og Sigurjón Brink. Hörður Torfason endurtekur tónieika sína í Loftkastalanum. Ástand vega Nýr Horn- firðingur Þessi litla stúlka, sem prýðir myndina fæddist á fæðingarheimil- inu Skjólgarði, 28. ágúst 23 mínútur Barn dagsins yfir 9. Hún var 3250 grömm að þyngd þegar hún var vigtuð og 51 sentimetra löng. Foreldrar hennar eru Halldóra Jónsdóttir og Jakob Karlsson og er hún fyrsta barn þeirra. E1 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát H Öxulþungatakmarkanir (-V) fokg^|rStÖÖU m Þungfært 0 Fært fjallabílum Sylvester Stallone og Diane Lane í stríðsklæðnaði. Stallone dæmir og framkvæmir dóminn Laugarásbíó frumsýnir í dag bandarísku spennumyndina Judge Dredd með Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Myndin gerist í framtíðinni, Orðið hafa miklar breytingar á mannlífinu, glæpir hafa aukist og eru stór- borgir að drukkna í glæpum. Settar hafa verið á stofn sérstak- ar sveitir vígamanna sem hafa það hlutverk að hafa uppi á glæpamönnum, vega og meta brot þeirra, dæma þá. Fremstur þessara vígamanna er Judge Dredd sem Stallone leikur. Judge Dredd er byggð á Kvikmyndir breskri teiknimyndaseríu og auk Stallones leika í myndinni Arm- and Assante, Max von Sydow, Rob Schneider, Diane Lane, Jurgen Prochnow, Joanna Miles og Joan Chen. Leikstjóri mynd- arinnar er Danny Cannon, ung- ur breskur leikstjóri, sem á eina mynd að baki, The Young Amer- icans, sem vakti töluverða at- hygli. Nýjar myndir Háskólabíó: Tom & Viv Laugarásbíó: Major Pay ne Saga-bíó: Ógnir í undirdjúpum Bíóhöllin: Casper Bíóborgin: Ógnir í undirdjúpum Regnboginn: Dolores Claiborne Stjörnubíó: I fylgsnum hugans Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 220. 15. september 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,280 66,620 65,920 Pund 102,720 103,240 102,230 Kan. dollar 48,540 48,840 49,070 Dönsk kr. 11,4910 11,5620 11,5690 ■ Norsk kr. 10,1970 10,2530 10,2540 Sænskkr. 9,2360 9,2870 9,0210 Fi. mark 14,9340 15,0220 15,0930 Fra. franki 12,9020 12,9760 13,0010 Belg. franki 2,1637 2,1767 2,1824 Sviss. franki 54,6300 54,9300 54,4900 Holl. gyllini 39,7400 39,9700 40,0800 Þýskt mark 44,5400 44,7700 44,8800 It. líra 0,04103 0,04129 0,04066 Aust. sch. 6,3280 6,3670 6,3830 Port. escudo 0,4283 0,4309 0,4323 Spá. peseti 0,5213 0,5245 0,5246 Jap. yen 0,64200 0,64580 0,68350 Irsktpund 104,630 105,280 104,620 SDR 97,14000 97,72000 98,52000 ECU 83,4300 83,9300 84,0400 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ r~ ‘1 V- — ?- * IÚ 17" 1 n n I+ 7| ÍT“ \é 1 il io J 5/ j Lárétt: 1 skorts, 8 flakk, 9 þroskastig, 10 óhreinindi, 12 þýtur, 13 gabbar, 14 fffl, 16 varðandi, 18 rösk, 19 kvenmannsnafn, 21 •» flenna. Lóðrétt. 1 bandhönk, 2 gjöfull, 3 skrifa, 4 skíman, 5 grefur, 6 votlendið, 7 tóbak, 11 geðvonska, 15 ullarkassi, 17 skraf, 18 grip, 20 klaki. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 skýring, 8 lofa, 9 lúa, 10 ofan- lút, 12 pungur, 14 púa, 16 alið, 18 ár, 19 gleði, 21 aggi, 22 kóð. Lóðrétt: 1 slopp, 2 kofu, 3 ýfa, 4 rangali, 5 illu, 6 nú, 7 gatið, 13 nagg, 15 úrg, 17 — lek, 18 áa, 20 ið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.