Þjóðviljinn - 28.03.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.03.1937, Blaðsíða 2
PJOÐVILJINN Sunnudaginn 28. mars 1937. Sameining verklýðsf lokkanna III. Hyada leidir eru til sameiningar flokkanna? Eftir Brynjólf Bjarnason. Nú skulum; við segj a að komm- únistar fengju full réttindi í Al- Jjýðusambandinuj, gegn því að þeir legðu flokk sinn niður. Sömuleiðis öll sín blöð og alla sína útgáí'ustarfsemi. — Pess væri ekki krafist af þeim að þeir skiftu um skcðun,, en þeir mættu hinsvegar hvergi boða þessar skoðanir, hvorki í ræðu. né rit.i, utan hvað J>eir fengju að bera fram áhugamál sín á lok- uðum, félagsfundum og á þingum Alþýðusambandsins. — Setjum svo að menn Jóns Bald. og Héð- ins væru í meirihluta og færu með stjórn sam.bandsins (sem raunar væri óhjákvæmilegt fyrsta þingtímabilið — fyrstu 2 árin). — Væri þá nokkur trygg- ing fyrir því að ekki kæmi fyrir annað bensínverkfall, önnur sjó- mannakau.pdeila eins og í vor,. að þingmenn Alþýðuflokksins greiddu ekki enn, einu sinni at kvaéði með hækkuðUm tollum á, najuðsynjavörum, en hlífðu pyngju, auðmannanna, að ekki yrði gert; samkomulag við Fram- sókn um skerðingu á verkfalls- í’éttinum með- vinnulöggjöf, að ekki yrði haldið áfram að af- nema lýðraðið í verkalýðsfélög- unum eins og í Dagsbrún í vet- ur — í stuttu máli að ekki yrði haldið áfram þeirri pólitík, sero ryður fasismanum, braut? Vissu- lega er engin trygging í'yrir því að svo yrði ekki. — Mnnurirm væri bara sá, að fyrir þessari pólitík væru nú ekki lengur á- byrgir bara Jón Baldvinsson og Héðinn Valdimarsson, heldur Iíka Einar Olgeirs :on, Brynjólf- ur Bjarnason og fleiri gcðir menn. — þa3 væri sem sé eng- inn byltingarsinnaður verklýðs- ftokkur . til í landinu og slíkt pólitískt iuxnkomuleysi. mýndi enda á sama veg og allstaðar annarsstaðar, sem sögur fara af hingað til: I hverjum. csigri verkaJýðsins á fætur öðrum, í fasism.anum, — Fyrir híiná rót- «tæku krafta, væri því aðeins um tvo kosti að velja: Að láta skeika að sköpuSu, eða stofna bylting- arsinnaðan flokk á nýjan leik. Gerum nú ráð fyrir að komm- únistar yrðu í meirihluta í Jafn- aðarmannafélögunum eða á þingi Alþýðusambandsihs.. — Hingað til hafa hægri menn Alþýðuflokksins altaf klofið þegar kpmm.únistar hafa crð ð í meirihluta í Jafnaðarmanna- félögunum og meira að segja oftast þegar þeir hafa orðið í m.eirihluta, í. verkalýðsfélögun- um. Er nokku,r trygging fyrir því, að þeir myndu ekki enn le:ka sama leikinn? Vissujega ekki. Hin svokallaða »sameinin, « efcir kokkabók andsi, ðinga. samfylkingarinnar mvncli því engin sameining verða í reyndinni, heldiur verða til þess að! dýpka klofninginr... Það er ekki hægt að sajneina tvær andsfcæður, fyrr en þróun- in sjálf hefir saro.einað þær. , En þróuwin getur sameinað tvær andstæður í nýrri einimru, í hærra veldi. Þróumn getur sameinað Alþýðuflokkinn og Koumúnistaflskkinn í einn byltirgays'nnaðan scsíalistiskan verklýðsflokk. Þrátt fyrir al.t;, sem skilur, er það: cendanlega margt sem sam- einar Alþýðuflokkinn og Koram- únistaflokkinn og það eru ein- mitt þau aðalat.riði, s- m eru þungamiðjan í. pólitík dagsins í dag. —, Báðir flokkarnir hafa samþykt á þingum sínurn, að leggja aðaláhersluna á sömu málin: Að kom.a í veg fyrir valda'öku íhah sins og fasism- ar,s, að uppræta fjármálaspill- ingu. hinnar drotnandi auðvalds- Idíku,, að </era. v.'ðiækar ráðstaf- anir til að bæta kjör hins vinn- andi iólks til sjáva.r og sveita. — Það er líisspursmál. fyrir þessa flokka og fyrir lýðræðið í landinu að sigra í þesnm átök- um. Þessvegna er það dauða- sök ef 'þeir ekki sameinast í þessari baráttu, ef þeir ekki samræmdu hvert skref í póli- tík sinni, ef þeir ekki myn.duðu, samfyllcingu'. Það væri áreiðanlega m.jög þýð/noarmikið, ef þessi sam- vinná væri trygð og fest með skipulagslegri einingu flokk- anna um hin sameiginlegu mál. — Sú skipulagslega eining ,gæt,i átt sér stað í. Alþýdusamband- inu. Um leið og jafnrétti væn komið á í Alþýðusam.bandinu, gæ u. cll verkalýðsfélög, sem ut- an við hao standa, gengið í það, og siömuleiðis Kommúnistaflokk- ur:n se .. heild. — Jafnaðar- man af.lö in gætu, svo myndað samband sín á milli — sem hinn eiginlegi pólitíski Alþýðiu- fiokku.r. — Á þingum Alþýðu- sa l andsins yrðlu svo gerðar á- kvarjanir i m hin sameigmlegu dægurmál stéttarinnar, sem ali- ir aðilar skuldbindu sig að hlýta. Hinsvegar væri bæði Aiþýðu- f k num og Kommúnista- fl' k num frjálst að gagnrýna á félagslegan hátt .starf Alþýðu- ra, i.bandsstjóraarinnar milii þinga. Þegar flokkarnir væru, farnir að vinna sarnan í, bróðerni, þá gætu þeir líka farið að ræca á- greiningsmál síh í bróðemi. Og bver veit livsr þ ss yi\.i langt að bíða, að ára.ngurinn af þess- urn umi'æðum. og þtssu brcour- léga samstarfi yrði einn sósí.al- istiskur verkalýðsflokkur, eir.s oq; nú er orðin staðreynd í Kata- lóníu á Spáni. Það: er lí.ka staðreynd, að, á þeim töðum, hér á landi, þar sem samfylking er komin á, er rætt um sameiningu flokkanna aí' meiri alvorut og- áhuga en ann- arss' aðar. —- Það hafa meira ; ð segja heyrst raddir um að sam- eina de;l !ir Alþjðuflokksins og ; Konæmúnistaflokksins á þessum stöðum. :— Slík fullkomin sam- bræðsla er vitaskuld óhugsandi meðan flokkarnir eru tveir í landinu, og meðan deildir Kom,- múnistafl. fá ekki upptöku í Al- þýðusamb,, nema deild Komm- únistafl. á viðkomandi staö skilji við flokk sinn og .gangi í Alþýðuflokkinn, eða öfugt að deild Alþýðuflokksins gángi í Kommúnistaflokkinn. En eins og geí'ur a skilja, þá kemur það, ekki til mála,, að kommúnistar nokkursstaðar á, landinu slíti tengslum við flokk sinn og allra sísfc á þeim stcðum, þar sem samfylkingin hefir verið sköpuð fyrir atbeina Kommún- istaflokksirs. Hinsvegar væri það mjög æskilegt, til að treysta vináttuböndin betur, að Jafnaö- armannafélögin og deildir .Kommúnistaí'lokksins kysu sér sameiginlegai yfirstjórn og héldu sameiginlega fundi, þar sem málin væru rædd og gerðar sameiginlegar ákvarðanir, þó þannig að vorh fyrir sdg héldi sínuro. flokkssamtökum. — Þannig væri með miklum ár- angri hægt að byrja á samein- ingarstarfinu. Það er aðeins ein leið til að sarr.eina verkalýðsflokkana, og það er leið þróunarinnar. Og hún. mun verða farin. Br. B. Sérdeild P. V. K. Óskasynip Landskankans ogr opkugjaiar þeippa í eftirfarandi grein lýsir Göngu-Hrólfur þeim reiginmismun, sem á sér stað milli þeirra, sem telja sig eiga atvinnutækin og hirða gróðann af þeim, og hinna, sem vinna við þau, skapa gróð- ann og leggja fram orku sína. Það er einn harmleikur þessa þjóðskipulags, að sjá gamla, orkuvana m.enn vinna togara- vinnu hérna við höfnina, eða þar sem vinnuþolið s endur i öf- ixgu hlutfalli við vinnuhraðann. Við, sem eigum okkar »föðu,r- iand« á Eyrinni þekkjum vel þessa gömlu m.enn, sem viljinn og vöntun, lífsnauðsynja dregur þangað. Náttúrlega eru atvinnu- rekendur búnir að banna verk- stjórunum að taka þessa menn í vinnu, en þeir eru nú samt að. skjóta þeim að m.eð. Þegar verkstjórinn nefnir nafn þessara. manna, þá er eins og eitthvað í'jarlægt leiftri sem sniöggvast í augum og hreyfing- um þeirra. Þeir byrja að beita kröftum sínum til hins ýfcrasta. Þeir eru. eins og lagðir í .hjarta- stað við hvert stig, sem vinnu- hraðinn sefcur verkið á og þeir skotra augunum til verkstjórans : og reyna með. barrislegum til- I burðum að breiða yfir vanmátt sinn, sem getur kostað það, að þetta, sé sí.ðasta, handtakið, sem þeir fá á þessuro, stað. Það var í, fyrravetur eins og oftar, að ég var að kom,a neðan aí' Eyri um.tólf leytið, Ég fór af Laugaveginum og upp Klappar- stíginn og gekk þar fram hjá tveim gömlum mönnum, sem vtíru að »fara í ma.t«. Af útlitinu skuluð þér.þekkja þá, er óhætt að segja um þá, sem koma frá að skipa saltfiski upp úr togara, en það var nú ekki þetta eitt, sem gerir mér þessa sjón ógleymanlega, Þessir menn tifuðu áfram hlið við hlið hálí'- bognir . og maður hefði getað haldið, að hvert fótmál. mundi verða þeirra, síðasta og þeir skjálruðu við sitt á hvað, svo hefðu þeir ekki verið svona bún- ir, þá gat manni dottið í hug, aó þeir hefðu komið við í. »Rikinu« í ríkinu, en svo var ekki, þeir voru bara úr rí.ki »ósKa.'on- anna«, sem altaf eru að tapa í'yrir þjóðina, því scm þeir e ga ekki. Alt í einu stormuðu fram lijá mér f.jórir m.enn með stí.l- fögrum hreyfingum, vel búnir og virðulegir. Þetta voru óskasynir Landsbankans, óha.ppamenn þjóðarinnar. Þeir voru að koma úr hinu stóra húsi, þar sem f'ndur ífjðurlandsins, fánaliðið, æfa. Það var ekki að undra, þótt gö . lu, mönnunu.m væri stirt um gan inn, þa,r sem þessir m.enn voru búnir að sjúga til sín, alla orku þeirra. Hún birtist í fasi þeiria og klæðaburði, hún birt- ist í línum. og lifcum »lúksushall- anna«, hún speglaðist í gljá- brendum einkabifreiðum og ó- hófsveislum, hún birtist í fasist- A Fyrir nokkru bar svo við í Pýskalandi að kona eins nasistans hafði átt töluverð viðskifti við verSl- un nokkra, sem Gyðingur átti. Hafði konan fengið þar ýmsar vörur að láni. En þegar kom að skuldadögun- um vildi nasistinn ekki greiða reikn- ing konu sinnar. Fðr þá kaupmaður- inn I mál og krafðist greiðslu á reikningnum. D6mara,rnir sýknuðu nasistann af kröfu Gyðingsins með' þeim forsendum, að' þess vœri ekki nokkur von að þjóðlegur maður vildi láta fé sitt af hendi við mann, sem ei sníkjudýr á þýsku þjóðinni. A A morgun eru liðin 100 ár frá fæðingu Wilhelm Liebknecht, hins nafnkunna þýska sósíalistaforingja. •yr HoUensk blöð skýra frá því ,að einn af frægustu prófessorum Spánar, Leopoldo Alas, sem var pró- fessor i Oviedo hafi verið tekinn af lífi. Vi»indamenn í Hollandi, Belgiu, Frakklandi og Englandi, sendu stjórn uppreisnarmanna hy.að eftir annað' hörð mótmæli gegn því að Alas yrði tekinn af lífi. Prófessor Alas tók engan þátt i stjórnmáluni. -fc Laiidbúnaðinum í Japan fer stöðugt aftur. Smjörframleiðsla Jap- ana n.am 1929 4,5 miljörðum yena, en 1935 var hún aðeins 3,2 miljarda yena virði. Sökum skorts á áburði hefir líka orðið uppskerubrestur víðsvegar um landið. A Fréttir frá Bulgaríu herma, að lögreglan haldi stöðugt áfram að handtaka þá menn, sem grunaðir eru um frjálslyndi I skoðunum. J Flokksskrif- SOÍíBIl er í Hafnarstræti ‘5 (Mjóikurfélags- húsinu) herbergi nr. 18. Félagar komið á skrif- stofuna og greið- ið gjöld ykkar. í.skum. í'ánasveitum, og fullkom- inni einveldiskúgun, hún birtist í bundnum skipum og bundnurn atvinnumöguieik.um, hún birtist í • miljónamútum, til markaðs- eiganda, sem, lofar að bjóöa ekki í. fiskinn, sem1 gömlu mennirnir voru að skipa upp, hún birtist í m.iljóna fyrirtækjum, suður í lÖndum, sem færa okkur mark- aðsleysi, hún birtist í glóandi gulli í bönkúm sfcærri landanna og þangað ska,l flúið, ef fjöl- skyldan skyldi þurí'a að flýja breiðrið. Mikil er viska ykkar gömlu, menn og mikill er höfð- ingsskapur hins vinnandi lýðs við kvalara sína. Gömlu menn,- irnir voru líka búnir að tapa öllu sem þeir átfcu. Æska þeirra var aleigan æfina út. Öskasynirnir töpuðu líka, en þeir löpuðui fyr- ir þjóðina — alla þjóðina og þetta tap þjóðarinnar varð að gulli í úfclendum bönkum. og einkaeign. óskasonanna. GöngurHrólfur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.