Þjóðviljinn - 09.02.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 09.02.1938, Side 1
v • llvad §am])ykti Fnlltrúa- rád yerkalýdsíélaganna á íundi §ínum 6. jairáar? Skorad á Alþýðubladið að birta iundargerðina orð- rétta — ella eru ritstjórar þess stimplaðir opinberir ósannindamenn frammi fyrir öllum landslýð. Veg'na þess að Alþýöublaðið •g'erist svo dja'rft. að neita þeirri bókuðu staðreynd að 6. janúar samþykti fulltrúaráð verkalýðs félag'anna ályktun þess efnis aö varamenn frá livorum flohk>. skuH koma inn í bcejarstjórnina, án tillits til þess hvemig þeim er radað á listann vill Þjóðvilj inn skýra lesendum sínum ná- kvæmleg'a frá, hvað samþykt var á þessum fundi. Það voru sam.þyktar 4 tillögur þess efnis, sem hér seg'ir: I. Að Alþýðuflokkurinn hafi sameiginlegan lista með Komm únistaflokknum við bæjarstjórn arkosiiingarnar, og- vei’ði hlut- föllin um atkvæðamagn flokk- anna í kosningunum s. 1. vor lögð til grundvallar. EINKASK. TIL ÞJÖÐV. 'MOSKVA I GÆR: LOFl’FAHU) S. S. S. n. — V<; fórst í gœr. Slysið hefir sennilega bor- ið ]>annig að, að lol'tiarið Jieíir flog- ið oi' lágt og rekist á fjalIstiiHl vegna hess hvp skyggni va.r slæmt. Alt að l>ví liafði sklpið reynst nijög traust. Al' nítján mnnna áhöfn l'órust 13, l>rír slnppu með sinávægileg- íneiðsli og aðra ]>rjá sakaði ekki. Meðal licirra, sein iétu líi'ið, er loi'tl'ars-stjóritin, Clúdovantseff. SIÐARI FRÉTTIR. Loftr'arið S. S. S. It. — V(> hóí sig til f'lugs í Moskva að kvöidi 5. i'ebr., og átti að lara tilraunaflug á Jeiðinni Moskva-Miirmansk-Moskva, Að tilraiinaflugiiui loknu átti að á- kveða, hvort líkur væri á að liægt Tteri að nota loftslcipið til að sækja rapinin-Ieiðaiigiiiiim. Skiplð hafi’i stöðugt loftskeytasam- band við Moskva og Leningrad. Það ilaiig yfir Petrosavod.sk, og nálgaðist M. Flokkarnir hafi samvinnu við kosningu fastanefnda í bœjar- stjórn, eftir sömu hlutföllum. Skulu flokkarnir m. a. kjósa saman í bæjarráð, sjúkrasam- lagsstjórh, niðurjöfnunarnefnd og' fraimfærslunefnd eftir þess- um hlutföllum. Ennfremur skal hvor flokkur fá varamenn. úr sínum flokki — án iillits til þess í hvaða röð þeir standa á listanum. III. 3 mönnum ásamt 4 efstu mönnum Alþ.fl. á listanum, faliö að ganga endanlega frá málefna samningi með fullta’úum Komm- únistaflokksins. (Aths. Drög að samningnum lág'u fyrir fundinum). stöðina Kandalaksja uin kl. 15), l>. febr. lvandalaksja cr 277 km. frá Múr- mansk. — Klukkan 18.50 tilkynti (iiYdovantseíf að alt væri í lagi, en ]>á slitnaðl sambandið alt í einu. Loftfarlð I'laug í iiér nm bil 300 m. bæð, og nálgaðist Kandalaksja í rökkri og snjóbyl, og var skyggni m.iög vont. Ibúar stöðvarinnar Bjeloe more Iieyrðu til loftfarsins um kl. 15), en alt í einu mistu Jieir sjónar á ]iví og niótordrunurnar Iiögiiuðu, Strax voru sendir aí stað leital'menii á skíð- uni og breindf rasleðum, og ciun liess- ara leitarmanna tilkynti niorguninn 7. febr. að loftfarið hefðl farist 18. km. vestiir af stöðinni Hjeloe morc. Hann- sóknarncfnd er lögð aí slað frá Múr- mansk til ]iess staðar er slysið varð. J.ík maniianna, sem íórust, verða i'lutt til Moskva, og jöi'ðuð á ríkisins kostnað. Itikisstjórnln liefir ákveðið að greiða fjnlskyldum liinua látnu 10000 rúbliii' hverrl, og tvöfalda auk þess lífeyri lieirra. FRÉTTARITARI IV. Þriggja manna nefnd ásamt þrigg’ja manna nefnd Kommún- istaflokksins — stjófrni kosninga undirbúningnum og sjái urri að blöðin einbeiti kröftum sínum fy’ri’r sigri listans. Þetta er innihald samþykt- anna. Það segir sig sjálft að alt þetta er bókað í fundarg'erð full- trúaráiðsihs. Auk þess eru til nóg afVit; af þessum samþvktum orð- réttum. Á g’rundvelli þesaara sam- þykta, gáfu þa,u Stefán Jóhann, Jón Axel og Soffía Ingvarsdótt- ir kost á sér á hinn sameiginlega lista. Og alt þetta hafa þau nú svikið. Þjóðviljinn vill svo að endingu skora á Alþýðublaðid að birta þessa fundargerð orðrétta, ella standa ritstjórarnir sem stinipl- aðir ósannindamenn frammi fyr- ir öllum landsýð. Kaffikvöld starfsliðs A-listans. Kaffikvöldið, sem starfslið A- listans hélt í gærkvöldi í Iðnó var mjög vel sótt c.g fór ágæt- lega fram. Ræður héldu: Héðinn Valdi- marsson, Ársæll Sigurðsson, Þur íður FríðViksdóttir, Bryrijólfur Bjarnason, Pétur G. Guðmunds- son og Sig’fúsi Sigurhjartarson. Héðinn Valdimarsson la,s upp grein þá, er honum hafði veriö neitað um, rúm fyrir í, Alþýðu- blaðinu, og ennfremur bréf sitt til Jóns Baldvinssonar. Verðilr sagt nánar frá sam- komunni ,á morgun. Sögu-leshringur F. U. K. verður í kvöld kl. 8 á Vatns stíg 3 (efstu hæð). Ræt.t verður um, tímabilið frá gamla sáttmála til siðabótar. Fyrirlestur flytur Erling Ell- ingsen. Fjölmennið, félagar, og mætið stundvijslega! Sovét-loftfar ferst. 18 manns láta lífið. — Prír meiðast og þrír sleppa ómeiddir. — Sovétstjórnin veitir aðstandendmn hinna lácnu hjálp. Framsóknarflokk- urinn í samfylkingu við íhaldið á Akureyri Verkalýðsflokkarnir hafa samvinnu um nefndakosningar. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. AKUREYRI I GÆRKVÖLDI. F^YRSTI FUNDUR hiunar nýkjörnu bæjarstjórn- ar Akureyrar var haldinu í dag Bæjarfulltrúar Kommúnistaflokk^ins og Alþýðu- flokksins höfðu samvinuu um kosningar í nefndir og kosniugu endurskoðenda. Bæjarfulltrúar Framsókuarfl. höfðu samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn um kosningu bæjarstjóra og einnig um kosningar í sumar nefudir, t. d. stjórn Sjúkrasamlagsins og í fræðsluráð, til þess að kindra að fulltrúi frá Alþýðuflokknum kæmist í þessar nefndir. FRÉTTARITARI Grænlandsstjórn ætlar að hjálpa til við björgun Papinin’s Jakinn er nú 200 km. frá Scoresbysund Dr. LAUGE KOCII. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. Sendiherra Sovétríkjanna í Kaupmannahöfn hefir smiið sér til Grœnlahdsstj'ornar, og beðiö liana um aðstoð við bjih gun Pap- inin-leiðangursins. Grœniandsstjórn liefir tjáð sig reiöubúna til ad gera alt sem i liennar valdi standi til að bjarga Rússunum á ísnum, ef jakinn rekur upp að ströndunum, og setja upp 10 athugunaYstöðvar á U00 km. strandlengju frá Scor- esbysund. Jakinn með stöðinni er nú 20G km. f rá Scoresbysund. FRÉTTARIT ARI KHÖFN I GÆRKV. F.Ú. Grænlandsstjórn tilkynnir að rússinesk stjórnarvöld hafi snúið sér til d,r. Lauge Koch og farið þess á leit. við hann að hann rannsakaði hvað unt væri að gera í því að koma Papinin-leið- angursmönnunum til hjálpar. Dr. Lauge Koch hefir svarað á þá leið, að ógjörningur sé að kc.ma nokkurri aðstoð til Rúss- anna frá hinu svonefnda Eski- móanesi, með því að jakinn sem þeir dveljist, ,á sé kominn of langt til suðurs. Hinsveg’ar seg- ir hann að tiltækilegt mundi vera að seaida .hundasleða, frá Scoresbys.u.ndi til fjí'erpoollands og setja upp 10 hjálpar- og at- hugunarstöðvar á, fjogur hundr- uð kí.lómetra .svæði á austur- Grænlandsströnd, ennfremur að fara þess á leit við Eskimóa, að þeir komi Rússunum til aðstoð- ar ef þeir nálgast ströndina.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.