Þjóðviljinn - 24.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.02.1938, Blaðsíða 4
*P I\íý/a T5ib Nótt í París. Amarísk stcirmynd er sýn- ir áhrifamiíkla og við- burðaríka sögu sem gerist í París og New York. Aðalhlutverkin leika af mikilli snild Charles Boyer, Jean Arthwr, Leo Canillo o. fl. Aukamynd: Skíðanámskeið í Ameríku. Or borglnn! Næturlaeknir Bergsveinn Ölafsson, Hávalla- götu 47, sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. UtTarpið í dag 8.30 Dönskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýskukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfiréttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Einleikur á píanó (ungfrú Helga Laxness). 20.45 Frá útlöndum:. 21.00 Hljómplötur: Létt lög. 21.05 Akureyrarkvbld: a) Erimdi: Norræn samvinna (Brynleifur Tobíasson menta- \ skólakennari). b) Ferðasaga: 1 enskri kola- námu (Haukur Snorrason). Þjóðviminn Verkamannafélag Húsavíkur kvs sam- einingarmenn • í stjórn og á Alþýðu- sambandsþing Aðalfundur Verkamannafé- lags Húsavíkur var haldinn á sunnudaginn var. Kosnir voru í stjórn og vara- stjórn: Árni Jónsson, Kristján Julíus- son, Guðmundur Jónsson, Páll Kristjánsson, Jón Guðmundsson og Stefán PéturssQn. Fulltrúar á Alþýðusambands þing voru kosnir þeir Árni Björnsson og Jón Guðmundsson (varamaður). Allir eru þessir menn ákveðn- ir sameinángarsinnar. c) Karlakórinn »Geysir« syng ur. 22.15 Dagskrárlok. LeikfélJ Reykjavíkur sýnir í kvöld. í sjöunda sinn hinn ágæta sjónleik eftir W. Somerset Maughanx K. R, heldur sk&mttifund í húsi sínu í kvöid kl. 81 stundvíslega. — Margt: til skemtunar, þar á með- al söngur, upplegtur og danssýn- ing. Þarf ekki að efa,, að K.R.- ingar fjölmenni á, þessa skemt un sína. Ernst Drucker pólski fiðlusnillingurin,n held- ur fiSluhljömleika í Gamla Bíú kl. 7 í kvöld. Árni Kristjánsson aðstoðar. Deildarstjórnarfundur verður í kvöld, en ekki annað kvöld, á venjulegum .stað og tíma. •jt Franco hefir nú kallað til vopna »árganginn« 1919, sem annars er ekki herskyldur fyr en 1940. •jf »Aix«, norska skipið, sem sjó- ræningja.r Francos tóku 19. febr. 1937, hefir nú endanlega verið tekið »eign- a.rnámi« og er látið sigla undir Franco-fána. -fc HafnarVerkauienn í London neituðu aðskipa út farmi af g'ömlu járni I japanska skipið »Haruna Maru« og' varð skipið að leggja, úr höfn án farmsins. ¦jr Soréti'íkin eru nú orðiji mesta baðmullarland Evrópu og þríðja mesta baðmullarland heimsins, — standa þar framar aöeins Indland og Bandaríkin. if Japaiiir hafa. afnumið bannið á ópíum í Shangha.i, og sendu þangað skip, er hafði innanborðs 600 000 doll- ara, virði af ópíum. ¦^- f (ii'ande-Moycuvci'-kjördæminu 1 Lothri.ngen fóru fram a.ukakosning- ar nýlega, og vann frambjóðandi kommútiista kjördæmið frá aftur- haldsflokkunum. ¦fc 38 sæn.skii' liingiuenn hafa skrif- að undir áskorun um að veita, Abess- iníukeisara friðaiverðlaun Nobels i ár. Nasistar hóta Á þingi í Tékkóslóvakíu heimt- aði einn þingmaður nasista í dag aukið stjórnmálalegt frelsi fyrir þýska nasista, þaf í landi. Þeir gætu ekki lengur sæta sig við, að vera aðgerðarlausir á hinu stjórnmálalega sviði, sagði hann. Til aninara flokka mælfci hann: »Haldið áfrarni rógburðarstarf- semi yðar, en sá dagur nálgast þegar þér verðið látnir gera reikningsskil. (F. O.). Ræða Brynjólfs Bjarnasonar FRAMH. AF 3. SIÐU. Og' þegar til kosninga kemur næst, hvenær sem, það verður — það getur orðið fyr en varir — þá þurfa kjósendur að hafa hugfast, þetta tvent: Að varast blekkingar íha,lds,ins — og láta höfuðaindstæðingunumi ekki tak- ast að hagnýta sér til fram'drátt- ar þá riðlun á flokkum verka,- manna og bænda, ,semi einstakir óhappa,menn hafa valdið. — Og í öðru lagi — að losa/sig við þá menn, sem hafa brugðist, þvi trausti sem I>eim hefir verið veiitt, sem, starfa skdpulagsbund- ið að klofningi samtakanna, sem stefna. að samfvinnu við íhaldið — sem í stuttu máli eru í tjóð urbandi borgarastéttarinnar. Ef íslensk alþýða ber gæf u til að skilja þetta nógu snemma — þá mun okkur takast að skapa öflugt og varanlegt samstarf verkamanna og bænda — og vinstri stjórn, sem hefir traust- an grundvöll undir fót;um«. Þingskrifara- próf fer fram laugardeginn 2Q. þ. m. í lestrarsal lands- bókasafnsins. Hefst það kl. 9 árdegis og stendur alt að 4 klst. Þeir, sem óska að g'anga undir próí- ið, sendi um það tilkynn- ingu til skrifstofu Al- þingis eigi síðar en á föstudagskvöld. — Papp- ír cg önnur ntföng legg- ur þingið til. Skrifstofa Alpingis. Rssudi hershöfðinginn Stórfengleg þýsk talmynd frá heimsstyrjöldinni miklu og byltingunni í Rússlandi. Aðalhlutverkin tvö' leikur »karakter«- leik- arinn Hans Albers. Börn fá ekki aðgang. Lejíél. ReyfcjaTíkttr »FTPÍrvinnaii« eftir W. Somerset Maugham. SÝNING 1 KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó eftir kl. 1 í da,g. Sími 3191. Brunabótafélag íslands. AÐALSKRIFSTOFA: Hverfisgata 10, Reykjavík, UMBOÐSMENN í öllum hreppum, kauptún- um og' kaupstöðum. LAUSAFJARTRYGGINGAR (nema verfslunarvörur) livergi hagkvœ-mari. Best að vátryggja laust og fast á sama stað. UPPLÝSINGAR OG EYÐU- BLÖÐ á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum. Yicky Baum. Helena Wilper 57 raununum mínum, horfir hann á mig frá hvirfli tii ilja með alt að því móðgandi tállítí', og stúdentarnir hatfa að vinna til að horfa á okkur. Ha:nn segir ekki margt, — þegar eitthvað er rétt, segir hann: Ja- humm! og þegar eitthvað er vitlaust: Humm! En har-n er mér hliðhollur þrátt fyrir alt. Vísifingurinn á hægri hönd hans er boginn og loðlinn, og hainn trommar með honum á borð eða bækur þegar hann hreytir einhverju út úr sér: »Bræðslutilraun við 230 gTáður«, eðá: »Upplausn í ,ísediki«, og- svona heldur maour áfram. Svo þegar eftirlitsgangan er búin, án þess að ég hafi verið rekin út, þá verð ég máttlaus í knjáliðunum næsta hálftímann á ef.tir. Þá get ég ekki annað en hugsað um hann Ambrosius, þann góða mann, og það hve góður kennari hann var okkur öll- umi — Var, segi ég, eins ogiég væri að skrifa eftirm/*ll, en hann lifir þó ennþá. Friedel Mannsfeldt skrifa&i mér fyrir nokkru, og sagði m,ér að hann væri blindur á öðru auganu, og hitt enn í hættu. Ég verð niöur- dregin og döpur við hugsunina u,m hann. Þá er best a.ð segja, eitthvað frá íbúóinni, hún er nefnilega hreint ekki svo leiðinleg. Ekki veit ég al- mennilega hverskonar kristallslögun er á herberginu mínu, það er ekki reg-lulegur þríflötu'ngur, þó að all ar hliðar'nar séu þríhyrndir fletir. Gólfið er þríbyrn. ingur, loftið er dálí.tið miinni þríhyrningur, veggirn ir hállast og eru líka þríhyrnddr, og alt rennur þetla saman í ótölulegum grúa. af hornum og kimum. Þetta þríhyrningsherbergi er hlut.il af málaraitoíu. 1 m,ál- arastofunni búa tvær manneskjur, sýnileRa ógiftar, svo að ég þarf ekki að óttast sicferðilega fordamingu af þeim. Maðurinn er málari, en málar aldrei neitt, konan er einhverskonar dansmey. Herbergið mitt hef- ór þann góða kost, að það kostar sam,a og ekki neitt, ég tók að mér að gera, hrei'nt í málarastofunni, pg fto að búa í »þríhyrn].ngnum« í staðinn. Þar er áð vísn ekk&rt hitunartæki, og engir mö;2,uleikar á aö koma slíku fyrir. Ég er ekki góðu vön, en nú er ég aó byija á lestri og skriftum í fræðilega hlutanumi af próf in.u, og verð oft að sitja uppi langt fram á nótt við skrift- irnar, hálfdauð úr kalda. Það er heldur ekki neinn glug.gi á þessu her.bergi, en einhverskonar ofa.nljcs. EJg fer í öll þau í'öt, sem ég á til, og vel' túm.teppinu um t'ætumar, og með því móti helst ég við, þó að fingurnir dofni. Annars bý ég ekki éiín hér, en hef sem herbergisféla'ja svolitla m,ús, sem er harla skemti leg og heitir Matthildur. J— Ég held að irí'nsta Kosti að það S)3 dama. Hún var fyrst dauðhrædd við mig, en nú erum við orðnar berstu kunningjar, hún s.tur oft uppi á, borðir.u hjá mér og hjálpar mér við nám- ið. Stundum sé ég með hup,skotsaugum mínum hvar við sitjumí hvor á mótíi annari, Matthildur og ég, og þá finst mér öll tilveran æfintýraleg og ótrúleg. Að enn skuli vera, til m.anneskjur, sem verða að vinna í. svona mslakompum, við kertaljós or eiga ekki aðra kunningja en ei'na mýslu! Og þó skipta, þeir þúsund- um, þessir andans starfsmenn, sem verða daglega að berjast við bitr.u-itu neyð. .Okkur mýslu minni kemur ekki til hugar að við séum í neinu frábrugðnar öðrum. Helena WiUfiier. Segðu að ég sé dugleg, góði vinur, segðu mér þáð! Þá finst jnér að ég megi ekki annað en láta það á- sannast, og verð ósjálfrátt duglegri. Jú, vist er ég dugleg, og víst verð ég að halda áf'ram því li.fi, sem ég hef ein^ett mér aö lifa, hversu iriklir erf VJleikar sem mæto mér. Það eru smiá.munirnir, sem draga úr manni kjark, svoi sem það að geta ekki lát'ið gera við ternurnar í sér af því að það kcstar peninga, götótt- ir skórnir, sem ekki er hægt að senda "t.il skósmiðs, vegria þess að þá hefir .maður ekikert á f5je.tu.rnar á meðan, kápufcðrið staglað og bætt, samrú lcsnar frá með öllu. Saumspretturnar, gatslitnar ermar, luf-.u- legir hanskar, tóma l))ekflaskan, sápan, scm þarf að spara------þetta er vondur dagur meöhvínandi norð anstormi og snjóbyl. Það þvingar mann meiia aö þola kulda en hungur, unr þaó get ég nú oroið talaö ai' reynslu. Oft hugsa ég mcö mér. Hvaö verður um barnið, ,se.m verðui- til á slíkum þrengiaga.t'- þreytu- og neyðartímum? Verður það ekki veikluð 1 fsvera, er hefir tekið í sig alla þá beiskju, seiriég reyni að bxla niðnr? Það yrði þungbícrast: af öllu. En síundum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.