Þjóðviljinn - 24.02.1938, Síða 4

Þjóðviljinn - 24.02.1938, Síða 4
ap Níý/a bio ag Nótt í París. Amerísk stcirmynd er sýn- ir áhrifamiíkla og við- burðaríka sögu sem gerist í París og New York. Aðalhlutverkin leika af mikilli snild Charles Boyer, Jean Artliwr, Leo Cayiillo o. fl. Aukamynd: Skíðanámskeið í Ameríkti. Or borglnni Næturlæknir Bergsveinn Ölafsson, Hávalla- g'ötu 47, sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Utvarpið í dag 8.30 DÖnskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýskukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 ÞingfVéttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Einleikur á píanó (ungfrú Helga Laxness). 20.45 Frá útlöndum;. 21.00 Hljómplötur: Létt lög. 21.05 Akure.yrarkvöld: a) Eriin,di: Norræn samvinna (Brynleifur Tobíasson menta- skólakennari). b) Ferðasaga: 1 enskri kola- námu (Haukur Snorrasoin). þlÓÐVIUINN y erkamannaf élag Húsavíkur kvs sam- einingarmenn. í stjórn og á Alpýðu- sambandsþing Aðalfundur Verkamannafé- lags Húsavíkur var haldinn á sunnudaginn var. Kosnir voru í stjórn og va,ra- stjórn: Árni Jónsson, Kristján Julíus- son, Guðmundur Jónsson, Páll Kristjánsson, Jón Guðmundsson og Stefán Péturssan. Fulltrúar á Alþýðusambands þing voru kosnir þeir Árni Björnsson og Jón Guðmundsson (varamiaður). Allir eru þessir menn ákveðn- ir sameimngarsinnar. c) Karlakórinn »Geysir« syng ur. 22.15 Dagskrárlok. LeikfelJ Revkjavíkur sýnir í kvöld í sjöunda sinn hinn ágæta sjónleik eftir W. Somerset Maugham. K. R, heldur skemtifund í húsi sínu í kvöld kl. 8V stundvíslega. — Margt; til skemtunar, þar á með- al söngur, upplestiur og danssýn- ing. Þarf ekki að efa., að K.R.- ingar fjölmenni á, þessa skemt un sína. Ernst Drucker pólski fiðlusnillinguriun held- ur fiðluhljómleika í Gamla Bíó kl. 7 í kvöld. Árni Krisfjánsson aðstoðar. Deildarstjórnarfundur verður í kvöld, en ekki annað kvöld, á venjulegum stað og tíma. Franco hefir nú kallað til vopna »árganginn« 1919, sem annars er ekki herskyldur fyr en 1940. ic »Aix«, norska skipid, sem sjó- ræningjar Francos tóku 19. febr. 1937, hefir nú endanlega verið tekið »eign- á,rnámi« og er látið sigla undir Franco-fána. Hai'naiTerkameiin í London neituðu að skipa út farmi af gömlu járni i japanska skipið »Haruna Maru« og varð skipið að leggja. úr höfn án farmsins. Sovétríkin eru nú orðin mesia baðmullarland Evrópu og þriðja mesta baðmullairlaiid heimsins, — standa þar framar aöeins Indland og Bandarikin. •fc .inpnnir hafa afnumið ba.nnið á ópíum í Shangha.i, og sendu þangað skip, er hafði innanborðs 600 000 doll- ara, virði af ópíum. ■jlf I Hrande-Moycuver-kjördæminu í Lothringen fóru fram aukakosning- ar nýlega, og vann frambjóðandi kommúnista kjördæmið frá aftur- haidsflokkunum. 38 suMiskii' liliigincnn hafa skrif- að undir áskorun um að veita, Abess- iníukeisara friðaiverðlaun Nobels i ár. Nasistar hóta Á þingi í Tékkóslóvakíu heimt- aði einn þingmaður nasista í dag aukið stjórnmálalegt frelsi fyrir þýska nasista, þar í landi. Þeir gætu ekki lengur sæta sig við, að vera aðgerðarlausir á hinu stjórnmálalega sviði, sa,gði hann. Til annai-a flokka mælti hann: »Haldið áfraimt rógburðarstarf- semi yðar, en sá dagur nálgast þegar þér verðið látnir gera reikningsskil. (F. O.). Ræða Brynjólfs Bjarnasonar FRAMH. AF 3. SÍÐU. Og þegar til kosntnga kemur naist, hvenær sem, það verður — það getur orðkl fyr en varir — þá þurfa kjósendur að hafa hugfast þetta. tvent: Að varast blekkingar íha'.dsins — og láta höfuðandstæðingunum, ekki tak- ast að hagnýta, sér til fra,m*drátt- ar þá riðlun á flckkum verka,- manna og bænda, sem, einstakir óhappamenn hafa valdið. — Og í öðru lagi — að losa/sig við þá menn, sem haf’a brugðist því trausti sem I>eim hefir verið veiitt, sem starfa skiipulagsbund- ið að klofningi samtakanna, sem stefna, að samfvinnu við íhaldið — sem í stuttu máli eru í tjóð urbandi boigarastéttarinnar. Ef íslensk alþýða ber gæfu til að skilja þetta nógu snemma — þá mun okkur takast að skapa öflugt, og- varanlegt samstarf verkamanna og bænda •— og vinstri stjórn, sem hetfir traust- an grundvöll undir fótum«. Þingskrifara- próf fer fram laugardeginn 26. þ. m. í lestrarsal lands- bókasafnsins. Hefst það kl. 9 árdegis og stendur alt að 4 klst. Þeir, sem óska að ganga undir próf- ið, sendi um það tilkynn- ingu til skrifstofu A! þángis eigi síðar en á föstudagskvöld. — Pa,pp- ír cg önnur ritföng legg- ur þingið til. Skrifstofa Alpingis. Gamlal3io & Kaudi hershöfdinginn Stórfengleg þýsk talmynd frá heimsstyrjöldinni miklu og byltingunni í Rússlandi. Aðalhlutverkin tvö leikur »karakter«- leik- arinn Hans Albers. Börn fá ekki aðgang. »FTrirvinoan« eftír W. Somerset Maugham. SÝNING 1 KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 1 í da,g. Sími 3191. Brunab ótafélag íslands. AÐALSKRIFSTOFA: Hverfisgata 10, Reykjavík, UMBOÐSMENN í öllum hreppum, kaúptún- um og kaupstcðum. LAUSAFJARTRYGGINGAR (nema verglunarvörur) hvergi hagkvæman. Best að vátryggja laust og fast á sama stað. UPPLÝSINGAR OG EYÐU- BLÖÐ á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum. Vicky Bamn. Helena Willfiicr 57 raununum roínum, horfir hann á mig frá hvirfli til ilja með alt að því móðgandi tilliti', og stúdentarnir hætta að vinna til að horfa á okkur. Hann segir ekki margt, — þegar eitthvað er rétt, segir hann: Ja- humm! og þegar eitthvað er vitlaust: Hurnm! En harn er mér hliðhollur þrátt fyrir alt. Vísifingurinn á hægri hönd han,s er bogimn og' loðlinn, og ha,nn trommar með honum á bc,rð eða bækur þegar hann hreytil' einhverju út, úr sér: »,Bræoslutilraun við 230 gTáður«, eða: »Upplausn í ísediki«, og svona heldur maður áfram. Svo þegar eftirlitsgangan er búin, án þess að ég hafi verið rekin út, þá verð ég máttlaus í knjáliðunum næsta hálftímann á ef.tir. Þá get ég ekki annað en hugsað um hann Ambrosius, þann góða mann, og það hve góður kennari hann var okkur öll- umi — Var, segi ég, eins og ég væri að skrffa, eftirmiæli, en hann lifir þó ennþá. Friedel Mannsfeldt skriíaöi mér fyrir nokkru, og sagúi mér að hann væri blindur á Öðru auganu, og’ hibt, enn í hættu. Ég verð niöur- dregin og döpur við hugsunina urn hann. Þá er best a.ð segja eitthvað frá íbúðinni, hún er nefnilega hreint ekki svo leiðinleg. Ekki veit ég' al- mennilega hverskonar kristedlslögun er á herberginu mínu, það er ekki reglulegur þríflötu'ngur, þó að all ar hliðamar séu þríjhyrndir fletir. Gólt’ið er þríhyrn- ingur, loftíð er dálítið minni þríhyrningur, veggirn ir hallast og eru líka þríhyrnddr, og alt rennur þetta saman í ótölulegum gnía, af hornum og kimum. Þetta þríhyrningsherbergi er hlut.il af málaraúofu. I m,ál- arastofunni búa tvær manneskjur, sýmlega ógiftar, svo að ég- þarf ekki að óttast sicferðilega fordamingu af þeim. Maðurirtn er málari, en málar aklrei neitt, konan er einhverskonar dansmey. Herberg-ið mitt hef- ár þann góða kost, að það kostar sama og ekki neitt, óg tók að mér að gera, hreint í málarastofunni, og fæ að búa. í »þríhyrningnum« í staðinn. Þar er að vísu ekkert hitunartæki, og engir möguleikar á aö koina slí.ku fyrir. Ég er ekki góðu vön, en nú er ég að þyrja á lestri og skriftum í fræðilega hlutanum, af prófin.u, og verð oft að sitja uppi langt fram á nótt við skrift- irnar, hálfdauð úr kulda. Það er heldur ekki neinn gluggi á þessu nerbergi, en einhverskonar ofanljcs. Eg fer í öll þau íöt, sem ég á ,til, og veí íúmteppinu um fæturnar, og með því móti helst ég við, þó að fingurnir dofni. Annars bý ég ekki eiin hér, en hef sem herbergiisfélaga svolitla mús, sem er harla skemiti leg og heitir M,atthildur. J— Eg. held að rrl'nsta kosti að það SI3 damia. Hún var fyrst dauðhræidd við mig', en nú erum við orðnar beistu kunningjar, hún s.tur oft, uppi á, borðir.u hjá mér og hjálpar mér við nám- ið. Stundum sé ég með hugskotsaugum mínum hvar við sitjum hvor á móti annari, Matthildur og' ég', og þá finst mér öll tilveran æfintýraleg og ótrúleg. Að enn skuli vera, til marmeskjur, sem verða að vinna í svona ruslakompum, við kertaljós og eiga ekki adra kunningja en eina mýslu! Og þó skipta, þeir þúsund- um, þessir andans starfsmenn, sem verða daglega að berjast við bi.tr,ustu neyð. Okkui' mýslu minni kemur ekki til hugar að við séum í neinu frábrugðnar öðrurn. Helena WiUfiier. * * * Segóu að ég sé dugleg, góði vinur, segöu mér það! Þá finst jnér að ég megi ekki annað en láta það á- sannast, og verð ósjálfrátt duglegri. Jú, víst er ég dugleg, og víst verð ég að halda áfram því Ufi, sem ég hef einsett, mér ao lifa, hversu irtklir ea’tiiðleikar sem mæto mér. Það eru smámunirnir, sem draga úr manni kja,rk, svo> sem það að geta ekki l'átið gera við ternurnar í sér af því að það kcstar peninga, götótt- ir skórnir, sem ekki er hægt að senda til skósmiðs, vegha þess að þá hefir .maöur ekikert á íiBturnar á meöan, kápufcörið staglað og bætt, senvrú lcsnar frá með öllu. Saumspretturnar, gatslitnar ermar, luf-u- legir hanskar, tóma blekílaskan, sápan, s.c,m þarf að spara-----þetta er vondur dagur meöhvínandi norð anstormi og snjóbyl. Það þvingar rnann nieiia að þola kulda en hungur, unn það get ég nú oroið talaö af reynslu. Oft hugsa cg með mér. Hvað veiður um barnið, ,se.m verður til á slíkum þrenginaar- þreyt-u- og neyðartímum? Verður það ekki veikluð 1 fsvei a, er hefii’ tekið í s.ig alla þá beiskju, semég reyni að b.ila niðnr? Það yrði þungbvrasi af ollu. Ln stundum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.