Þjóðviljinn - 27.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.02.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Suimudáginn 27. febrúar 1937. þlÓOVlUINN ll&lgagn Kommunistaflokks tilanda. Rltctjöri: Einar Olgeirsson. Ritwtjörnf Bergstaoastræti 30. Slmi 2270. AlgreiSsla og auglýsingaskrif- itofs: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemor út alla daga nema mannðaga. Askriftagjald á mánuöi: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaöar A landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentimiðja J6n« Helgasonar, Bergstaðastreeti 27, ilmi 4200. Ekki útibú IVá Framsókn. Sé litið yfir varnarskrif klofn- ingsrmannanna í. Alþýðublaoinu er ekki hægt að segja, að þau séu ýkja markviss eða; sjálfum sér samkvæmi. Rekst þar hver staðhæfingin á aðra, og enginn íær botnað neitt í neinu. En af skrifum hinna ábyrgari manna í liði hægri, foringjanna er þó helst svo að sjá, sem, það sé af- staðan til Framsóknarflokksins og ríkisstjórnarinnar, sem olli þvi', að þeir töldu sig ekki eiga lengur samleið með verkalýðn1- um. Er helst svo að sjá ag heyra sem hægri foringjarnir hafi klof ið Alþýðuflokkinn til þess að geðjastj einhverjum utanflokks- mönnum og hægri föringjum Framsóknarflokksins. Að vísu verður það træplega skilið, að forinigjar Framsóknar- flokksins séu svo óraunhæfir stjórnmálamenn, að þeir vilji endilega hafa samvinnu við flokk, sem befir enguiri möhn- umi su að skipa ntma nokkrum faringjumi og skylduliði þeirra. Þess vegna verður sú skýring klofningsklíkunnar mjög hæpir, að þéir hafi sagt sig úr lögum við fÖlkið í AlþýðufLokknum til þess eins að geðjast Framsókn- arflokknumi. Það virðist að vísu hafa verið meginregla Jónasar frá Hriflu í samvinnu hans við Alþýðuflokk- inn, að láta foringjp,-hans hafa úr nógu, að maða og hirða minna um velferðarmál þess fólks, sem íylgdi þeim, Það er að v<ísu furðuleg skammisýni hjá ýmsum leiðandi mönnum Alþýðuflokksins að setja persónulegan hagnað í önd- vegi fyrir brýnustu kröf.um al- mennra kjósenda sinna. Slíkt gatl ekki haft nema einn endir, og þann. að þeir losnuðu úr öll- ura, tengslum við það fólk, sem áður hafði fylgt þeim að málum. En það virðist vaka, fyrst og fremst fyrir klofningsmönnun umi, að halda sambúðinni við og stjórnarsamvinnunni við Fram- sókn, hvað sem; það kostar. Fyr- ir þétta virðast þeir albúnir að fórna öllu sínu fylgi. Alþýðan vill samvinnu verka- lýðs og bænda og hún vil styðja sjórn Alþýðuflokksins cg Fram- sóknarflokksins. En alþýðan er s. móti því að vera hornreka í því bandalagi, og hún vill hafa annað og meira upp úr þeirri samvinnu, en bein og bitlinga handa foringjum sínum. Alþýð- an vill að flokkar verkaJýðs og Vinniilögg jötin: Ólögleg verkföll. Skaðabætur og sektir frá 50 —10.000 kr, i 1 18. gr. vinnulcggiafarfrum- varps Alþfl. og Framsóknar er komist svo að orði í 2. lið: »Óheimilt er að hefja vinnu- stó'ðvun, ef tilgani.ur vinnu- stöðvunarinnar er að þvinga stjárnarvöldin til að framr kvæma athafnir, sem þeim lög- um samkvæmt ekki ber a,ð f ram- kvæma. eða framkvæma ekki at- haínir, sem þeimi lögum sam^ kvæmt er skylt að framkvæma, enda sé ekki um að ræða athafn- ir, þar sem stjórnarvöldin eru aðili, sem aitvinnurekandi. Gild- andi log um obinbera starfs- menn haldast óbreytt þrátt fyrir þetta ákvæðk. Dæmi: 1) Samkvæmlt lögum þessum væri t. d: verkfall bíl- stjórafélaganna í hitteðfyrra út af benzínskattinum ólöglegt. 2) Ef yfirvöldin felldu harða sitéttairdóma, eða létu handsama loringja verkalýðshreyfingar- mnar, væri samtökum verka- lýðsins óheimilt að gera verkfall til mótmæla. 3) Ef næsta þing, skulum, segja með atkvæðmm íhalds- manna og afturhaldsins í Fram- sókn, samþyk^i að heirða enn á vinnulöggjöfinni t. d. með þving- unardómstóli í kaupgjaldsmál- um, væri mótmælaverkfall verkalýðssamtakanna óheimilt. í) Verkalýðssamtökum væri óheimilt að ákveða vinnustöðv- un 1. maí. 5) Öheimrilt væri verkalýðn- um að eifna til mótmælaverk- falls, ef yfirstéttln ætiaði að setja hér á fót ríkislögreglu gegn verkalýðiium. Þannig mætti áframi telja. En hvaða ákvæði hafa svo þessi lög gagnvart a,tyinnurekendum sem stöðva vinnu með því að lcka verksmiðjum eða, leggja flota sínum, um hábjargTæðistímann? Engin! Sektarákvæði nýja frumvarps ins var ekki í frumvarpi Framsóknarmanna í fyrra. I umsögn sinni umi frumvarp Framsóknar í fyrra, segir Vinnu- veitendafélagið: »1 frv. vantar fyrst og fremst ákvæði um það, hvað sé ólögieg vinnustöðvun og bænda reki alhliða umbótapóli- tík fyrir alla alþýðu, hvort sem hún býr í bærjum eða sveitum. Alþýðan krefst þess að flokkur hennar, sé sjálfsitæður, ákveð- inn, umibótaíloikkur, en ekki hjá- leiga Jónasar frá Hriflu. Á slíkum jafnréttisgrundvelli einum getur swmvinna verka- manna og bænda- þrifist. 1 stjórn, arsamvinnu þeirra flolcka sem- olþýðan fylgir að mSum er ó- hugsandi, að annar flokkurinn sé húsbóndi, en hinn þiggi að- eins góðar gjafir foringjum sín- ¦um til handa fyrir dygga þjón- ustu. í því eru engin ákvæði viðvíkj- andi 'því, eftir hvaða reglum menn verða skyldáðir til að greiða bætur fyrir tjón«. (Hand- bók Vinnuveitendafél. Isl. 1937 bls. 156)., Þannig hefir meiri hluti stjórnar Alþýðusambands- ins »allra þegnsamlegast« orðið við einni aðalkröfu atvinnurek- enda, ekki aðeins hvað viðkemur »ólöglegu« verkföllunumi, heldur einnig um sektir og skaðabætur. Svona til bragðbætis fyrir Claes- sen hafa þeir þó sektirnar í þessu frumvarpi sinu fimm sinnum hærri heldur en í frv. íhaldsmanna, eða 50—-10000 kr. í stað 50—2000 krónur í frv. Thors og Garðars Þorsteinsscn- ar! Vinnustöðvun gegn vangreiðslu kaup- gjalds ólögleg. Ennfremur segir í 18. gr. frumvarps Sigurjóns ölafssonar & Co.: »öhei'milt er að hefja vinnu- stöðvim ef ágreiningur er ein- ungis um atriði, sem Félagsdóm- ur á úrskurðarvald um, nema til fullnœgingar úrsknrðum dóms- ins«. En verkefni Félagsdóms eru samkvæmt frum/varpinu: 1) að dæma í málum, semi rísa út a,f kærum um brot á lög> uiB' þessum, og tjóni, sem orð- ið hefir vegna ólögmætra vinnustöðvana. 2) að dæma í. málum, semi rísa út af kærum um brot á vinnusamningi eða útaf á- greiningi um skilning á vinnusamningi eða gildi hans, 3) að dæma, í öðrum málum milli verkamanna og atvinnu rekenda, sem aðilar hafa samið um að leggja fyrir dóminn, enda séu að minsta kosti 3 af dómurunum, því meðmiæltir. Hvað er nú sagt með þessum ákvæðum? Danni: Skulum segja svo að bygigingarmenn ,fái ekki greitt kaup sitt reglulega hjá bygging- armeistara. Er þeim þá óheim- ilt að leggja njður vinnu, uns kaupið er greitt. Eini réttur þeirra er að fara í mál fyrir Fé- lag'sdómi með kröfur sínar. Á meðan slikti mál er rekið með a.l- þektumi vinnuhraða, íslenskrai' réttvísi, er verkamönnum nauð- ugur einn kostur að halda áfram vinnu. Þegar tekið er tillit, til þess, hve mikið er um ógjalcU færa atvinnurekendur hér á landi, t. d., í síldarútgerð og verkun, er auðsætt hve óþolandi þetta ákvæði er fyrir vinnandi stéttirnar. Enda hef ir megn óánægja ris- ið upp gegn svipuðum, ákvæðum annarsstaðar, þó þau séu ekki nálægt, eins hörð og í þessu frv. fulltrúa Alþýðuflokksins. 1 bréfi sínu til vinnulöggjaf ar- nefndar segir t. d. formaður landssambands verkamanna í Svíþjóð: »Sérstaklega hefir óáncegju innan byggingariðnaðarim orðið vart, beeði út af hinum almemvu vinnusamnings- og vinnudámstólslögum og hinum s. k. aðvörunariögwm. Ástand- ið innan þessa iðnaðar er líka nokkuð sérstætt. Sökum þess að innan þessarar atvinnu- greinar eru oft heldiir óáreiö- anlegir eða alveg ógjaldfærir ' vinnuveitendur, verða bygg- ingarverkamenn frekar öðrum verkamönnum, að' vera á verði wm innheimtu kaupsins og að gæta þess að farið sé eftir gildandi samningum. REYNSLAN HEFIR LIKA SÝNT AÐ I VISSUM TIL- FELLUM ER NAUÐSYN- LEGT AÐ GRIPA TIL RAÐ- STAFANA FYRIRVARA- LAUST, OG FRA SJÖNAR- MIÐI ÞESSARA VERKA- MANNA ER LAGALEG SKYLDA UM VISSAN AÐ- VÖRUNARTIMA ÁÐUR EN VINNA ER LÖGÐ NIÐUR, ÖHEPPILEG«. Þetta er álit sænska verklýðs- foring-jans, dúsbróðir Stefáns Jóhanns. En í. frv. þeirra Alþýðu flokks- og' Framsóknarmanna er ólöglegt að leggja. niður vinnu í slíkum tilfellum, þó það væri gert með 7 daga fyrirvara! Slík lög semt þessi eru rétt- netfnd þrælalög! \\ím i / cilrí&íftjar rv5f€6ft^ Aldrei hefir nokkur flokkur orðið sér eins til skammar og at- hlægis í senn og flokksbrot Finn boga Rúts og. Jóns Bald. nú upp á svðkastið. Blað þessara pilta hefir blásid sig út, með því fýsibelgssniði, sem einkennir það meðal ís- lenskra. blaða, og hrópað með ailri sinni alrœmdu frekju, að flokkur blaðsins sé óháður öllum nema meðlimum sínum, íslenskri alþýðu, og svivirt svo Konvmún- istaflokkinn fyrir að hann sé 'óðrum háður og neitað því allri samvinnu við hann eilíflega. — Og sett hnifinn á hálsin'n á Framsókn og gefið henni Sja mánaða umhugsunarfrest til að gefast upp fy.rir sér. Sro hlciipti í&Leríék alþýða loft- inu úr belg Finnboga Rúts. Og það var sem piltarnir söiisudust % svipinn. En nú virðist aftur komið loft i belginn og hvaö syyigur nú í honum? Nú prédikar Aíþýðublaðið dag FRAMHALD A BLS 4. Háskóla íslands A hv'erju ári verða margir rcenn efnaðir, er spila í. happ- drættinu. 75 númer f á 1000 krón ur hverti, 25 íá, 2001' krónur hvert, 10 fá 5000 hvert, 5 fá 10000' krónur hvert, 2 fá 15000 krónur hvert cg 1 fær 50000 krónur. Auk þess smærri vinn,- ingar (500 kr., 200 kr. og 100 kr.). Frá starfsemi Happ- drættisins. SAMVINNUFKLAG A SVEITABÆ. 15. I sveitaumbo&i komu upp 1934 1250 krónur á fjórðungsmiða. Heim- iiisfólkið í O. fékk þessa peninga, þvi að þar var einskonar sarnvinnuféiag um happdrættvð. Haföi hver einn f.iórðungsmiða, og skiptu menri með sér vinningum. GUD HJÁLPAR ÞEIM, SEM HJALPAR SER SJÁLFUR. 16. t>. bóndi á Á. hlaut 5000 króna vinning 1936. Hann hefir átt fjölda barna og lifað við þröngan kost löng- um. Nú eru börnin komin vel á legg og fjárhagur þvi a.ll-góður. En þetta mun hafa þótt hið mestai happ þar á bæ og- augljós vottur þess, að guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur. KISA VINNUR 2500 KRÓNUR 17. Maður í Reykjavík segir frá: í 10. flokki 1934 kom miði upp á 10000 krónur. Einu sinni í haust voi- um við hjónin að koma neðan ur bæ að kvöldlagi, Það var norðangarri. Við gengum eftir Skúlagötu. Pegar við komum á móts við Frakkastíg, heyrðum við eitthvert angistar hljóð. Við gáfum því ekki gaum fyrst I stað, en svo urðu hljóðin sárari og sára,ri, og heyrðum við þá úr hvaða, átt þau komu og gengum á hljóðið. Loksins fundum við kattarnóru, sem haföi troðið sér milli þils og vegg,iar í skúr- garmi, sem var þar niður við sjó. Veslings skepna,n var bæði köld, svöng og hrædd. Við tókum hana heim með okkur og ilengdigt hún hjii okkur. Svo kom að því að kisa litia eignaðrist ketlinga, og ákváðum við þá að kaupa happdrættismiða og ánafna. ketlingnum. A þeiman miða, komu upp 2500 krónur. Látið eiti happ úr lienfli sleppa! Umboðsuicnn í Reykjavík ern: frú Anna Ásmundsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, simi 4380. Dagbjartur Sigurösson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm.,v*Týs- götu 1, simi 3588. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- víkurveg 5, sfmi 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími S582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, simi 3484. Frú Maren Pótuisdóttir, Lauga- veg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. ^ Stefán A. Pálsson og Armann, Vaa-ðarhúsinu, sími 3244. Umhoðsiui'nn s Haínavíivði éra: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Verslun Porvalds Bjarnasonar, sími 9310.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.