Þjóðviljinn - 09.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.03.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Miðvikudagurinn 9. mars 193£ pldOVILIINN M&lgagn Kommúnistaflokks | lilandi. Rltstjöri: Einar Olgeirsson. RlUtjörnl Bergstaðastrœti 30. Slmi 2270. Afgreioila og auglýsingaskrif- ¦tofa: Laugaveg S8. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald a mánuSi: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarssta&ar a iandinu kn 1,25 I lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, stmi 4200. Verkalýðnrinn verðnr að sýna afl einingar sinnar í verki, — þó fornt einingarinnar sé enn ekki skapað. Ástandjið, sern alþýðan nú býr við, er hið versta og horíurnar slæmar. Sem stendur sverfur atvinnuleysið að þúsundum: verkamianna, hundruð ungra og hraustra manna hafa ekki get- að fengið handartak að gera í vetur, en hundruð fjölskyldna hafa orðið að heyja hina rauna- legu baráttu við óréttlæti og harðstjórn fá,tækraframfærsl- unnar um hvern munnbita. Og þetta neyðarástand reyna r.ú togaraeigendur að nota, sér til að svelta verkalýðinn til und- anláts og ríkisst.iórnina til upp- gjafar. Og fram undan blasir við verðfall á vörum bænda, sem eykur á fátækt þeirra og erfið- leika,, semi nógpr voru þó fyrir, — ennfremur verðfall á bræðslu- síldinni alt að helmingi, sem rýrir afkamu sjómannastéttar- innar gífurlega, — og sem af- leiðing þessarar byrjandi kreppu, vaxandi atvinnuleysi. Þetta er framtíðin, sem auð- valdsskipulagið nú býður verka- lýðmum upp á. Á það að þolast áfram að hin- um fátæku verði að blæða fyr- ir ranglátt og vitlaust skipulag, sem hann, barst gegn af lífs og sálarkröftum* — en að auðmenn og braskarar haldi. áfram að græða á neyð f jöldans? Á verka- lýðurinn að bera byrðar nýriar lcreppu, þrautpimdur eins og hann er af langvarandi atvinnu- leysi og dýrtíð, — en eigu: heild- salar og hringar að halda áframi að raka til sín auð og Lands- bankaklíkan að festa miljónirn- ar í braski, Kveldúlfs? Nei — það er vissulega nóg lcomið úf slíku! Verkalýðurinn verður að sýna vald sitt, láta auðmannastéttina vita, að hann er ekki þess sinnis að þola alt, semi henni dettur í hug að bjóða honum. Það er vitanlegt að íhaldið hefur ofmetnast mjög sökunn klofnjingsins í Alþýðuflokknum °S hyggur að nú sé ráð að bjóða verkalýðnum, hvað seim vera skal. Það álítur að nú sé verka,- lýðurinn svo klofinn, að hann f ái enga mótspyrnu veitt. En auðmannastéttin, reiknar skakt, — og það þarf hún að fá að vita. Þó ekki sé hœgt að same'ma Á að afnema lýðræðið í Sam- bandi isl. samvinnufélaga? Framsöknarmenii flytja breytingaríillögu við samvinnulögin sem gera það mögulegt að útiloka t. d. Kaupfélag Reykja- víkur og nágrennis frá öllum áhrifum í sambandinu. Einar Árnason flytur í efri deild frv. um breytingu á sam- vinnulögunum, þar sem, Sam- bandinu er gefin heimild til að miða fulltrúatölu félags við við- skifti, en ekki einungis vjð tölu félagsmanna. Hverju einstöku félagi er á sama, hátt heimilt að miða réttindi deilda sinna við viðskiftin, Þetta myndi meðal annars þýða það, að Sambandið gæti gert hvaða félag sem er, t. d. y>Kron«, algerlega áhrifalaust í Sambandinu, rneð því að tak- marka við það viðskiftin. — Er þetta sýnilega ávöxtur af ótta afturhaldsins í Sambandinu við hin róttæku öfl í neytenda hreyfingunni, sem nú er að vaxa 'upp. Brynjólfur Bjamsmt, mót- mælti harðlega þessum f yrirætl- unum í efri deild í gær. Sagöi hann að ef um það væri að ræða að koma í, veg fyrir að félög, sem aðeins væru. til málamynda í Sambandinu, án þess að skifta við það,- hefðu full réttindi, þá myndi enginn haf a, á móti þessu. — En með þessum lagafyrir- mælum væri: Sambandinu alger- lega í s'iálfsvald sett eftir hvaða reglum fulltrúar yrðu kosnir, miiðað við viðskifti og tölu fé- lagsmannai. Sagði hann að ekki kæmi til mála að gefa Samband- snu þannig ótakmarkaða heim- ild til að afnema alt lýðræði innan sinna'vébanda. Neytendafélögin jraunu tví- mælalaust mótmæla, því afdrátt- arlaust — að þetta, frumiv. aft- urhaldsins í Sambandinu nái fram að ganga., x. Aðbúð gamalmenn- anna á EUiheimilinu Það hefir ýmsum verið ljóst, að aðbúð gamialmennanna hér á Elliheimilinu hefir verið langt frá því svo góð sem skyldi, og verður að kref jast af slíkri stof n un. Tekur þó fyrst út yfir 'alt sem hægt er að þola og líða l3eg: ar geðveiku fólki er komið fyrir á heimilinu, og; það látið búa á sömu herbergjum og gamla fólk- ið, og ekkert hirt um, það þó að sjúklingar þessir séu ekki sjálf- ráðir verka sinna. v erkalýðshrey/ing"uma for'mlega í eitt strax, þá get)ur þó verka- lýdurinn nú þegar komið fram sem ein heild í baráttunni fyrir bættum lífskjörum, fyrir meiri atvinnu og verndun lýðréttind- anna. i Verkalýður Islands hefur þeg- ar kent máttar síns í þeirri bar- áttu, sem hann, hefur háð á und- anförnuim árum. Það eina, sem enn hefur bakað honumi nókkuð vantraust á sjálfumi sér, er með- vitundin um klofninginn., Og nú er sú meðvitund að hverfa, því verkalýðurinn sýnir. æ betur og betur að hann ætlar ekki að láta Alþýðiublaðsklíkuna og verkfæri hennar viðhalda klofn- ingi í verklýðshreyfingunni, þegar Alþýðuflokkurinn og Kommúnisitaflokkurinn samein- ast. — Það velttur því mikið á því, að nú þegar sé barátta verkalýðsins sameinuð, og komi fram gagnvart auðmanna- stéttinni sem ein heild, sem það ósigrandi afl og kraftur, sem hann er í rauninni. Gömul kona, sem býr á EIli- heimilinu hefir skýrt mér . frá eftirfarandi: * Gamla konan sem; er þrifin og myndarleg var sett á herbergi með annari konu sem' var svo miður sín, að hún gerði þarfir sínar á herbergisgólfið ef svo bar undir, auk þess sem hún drakk úr næturgagninu ef her.ni bauð svo við að hprfa. Kvaðst gamla konan of t haf a orðið í hin- um mestu vandræðum með brjál uðu konuna, sem ataði alt út í herberginu, þar sem þær bjuggu. Ekki segir gamia konan, að það beri neinn árangur í flest- um tilfellum; að kæra yfir þessu við forstöðumann Elliheimilis- ins enda sé hann mjög sinnulaus á að taka tjl greina réttmætar kvartanir gamla fólksins. Ennf remur segir gamla konan að það beri oft við, að ýmsir miunir séu teknir frá gamla fólk- inu, þegar ráðandi menn á, hein> ilinu telja, að það; hafi þeirra ekki lengur not. Sé þetta stundr umi gert án þess að tala um það við gamla fólkið og sárni því þessi framikoma mjpg. . Eins og hver maður sér er hér um að ræða ó]x>la,ndi aðfarir. Það má að vísu vera, að skortur sé á húsnæði fyrir geðveikt fólk, en úr þeimi skorti verður ekki bætt á viðunandi hátt með því að fylla aðra stofnun, sem, ætluð er til annara þarf a með geðveik- um mönnum. Kunnngvr. -JjVktMÍH l / ([trí&ififl&r rv5f€6*s / sunnudagslesbók svnni flytur Morgunblaðið grein, senv á aa vera viðtal við fyrverandi sendi- herra Rússa í Búkarest, Bud- jenko, sem rúmenskir fasistar rændu nýlega og hafa ef til vill tekið af lífi. »Viðtalið« er tekið upp úr blaði Mussoliwis, »Giorn- ale d'Italia« (heimildin ékki af verra taginu, ein$ og menrn sjá!). 1 »viðtalinu« er Budjenko látinn segja: »Kommúnisminn var upphafið að þeim ógurlegasta þrældómi, sem mannkynið nokkru sinni hefir þekt. öll loforð voru svikin, og Gyðingarnir stofnuðu nýja borgarastétt«. Við þetta er þrent að athuga: 1) Mörgunblaðið hefir ekki at-. hugað, að »viMalið« er samið handa ítölskum fasistum, sem í mörg ár hafa verið fóðraðir á Gy.ðingahatri og að íslenskum lesendum er yfirleitt sama. hvort borgarastétt er af Gyð- mgaættum eða germönskmn. Morgúnblaðið hefði þvi mátt strika út þ&tta með Gyðingana, án þess. að gera sig sekt í meiri fölsun en svo, oft áður. 2) Það er fróðlegt að heyra þau sannindi af munni Morgun- blaðsins, að þegar ný borgara- stétt sé stofnuð, þé sé 'það upp- hafið að ógtirlegasta þrældómi. Hér á Islandi var t. d. stofnuð ný borgarastétt fyrir nókkmm áratugum, en það er sú borgar a- stétt, sem nú heldur uppi íhalds- flokknum og Morgunbtaðinu, og rnunu flestir vera sammála um, að það hafi verið upphafið að nýrri og vissulega ógurlegri teg- und þrfeldóms í sögu Islands. S) Þetta mieð nýja borgara- stétt í Sovétrikjunum er sérstak- lega samið handa verkamönnum, sem vita, að borgarastéít er auð- valdsstétt og þvi versti andstæð- ingur þeirra. Annað mál er það, hvort Morgunblaðið trúir því sjálft, að i Sovétríkjunum hafi verið stofnuð ný borgarastétt, því að ef svo vœri, myndi, Morg- unblaðið hafa orðið allra blaða fyrst til að hrópa »amen«, »heil« og »halleiúja«. Fundur Starfsstúlknafélagið »Sókn« heldur aðalfund sinn á morgun (fimtudag) 10.. þ. m. í Oddfell- owhúsinu uppi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önn ur mál sem upp kunna að verða borin. I Háskóla íslands Á morgun verður dregið. —- Stærsti vinningur er 10000 krórt- ur. Vinningsupphæðin vex.með hverjum! flokki og er í desember samtals 448,900 krónur. Verið með frá upphafi og tryggið yð- ur númer. Frá starfsemi Happdrættisins 41. DRAUMURINN OG HEIMS SÝNINGIN I NEW YORK. Konu eina 1 Reykjavík dreymdi rétt á' undan fyi-sta drætti. í rnars 1937. að maður kæmi til hennar nieð smápakka innvafinn í hvítan pappir með gyltum böndum utan um, Reif hún upp pakkann og voru 1 honum ' mörg logagylt spjöld, en ;'i þa.u var letrað með fögrum upphleyptum stöf- um nafn ákveðins umboðsmanns í Reykjavík. Draumurinn var ekki lengri, en frúin réð sjálf draumirm, að' hún ætti, a.ð kaupa happdrætLis- miða hjá þessum umboðsmanni og láta hann sjálfan velja miðann og helst spila á hann með sér. Petta hefir hún gert, en hefir ekki unnið enn á miðann. En hún er svo sann- færð um að vinna á hann, að húri ætl- ar sér á hei.mssýninguna i New York 1940, því að vinningurinn getur ekki komið upp fyr en öll gyltu spjöldin, sem tákna endurnýjun, eru uppgeng- in. Spjöldin voru nálægt 30 og eiga því 3 ár að líða uns stóri vinningur- inn kemur upp. 42. VINNUR A ÞVERSUMM- UNA. Arið 1937 í 8< flokki kom núnier upp með 20.000 króna vinning. Eig- andi miðans. býr yfir óvenjulegum sálrænum eiginleikum og hafði árið 1934 spilað á a.nnað númer. 1935 var þessi eigandi sjúklingur og var að tala við lækni sinn, var þá hvislað að sjitklingnum og honum sagt, að hann ætti, að spila í happdrættinu á miða, er hefði tölu, er væri þver- summan af fyrra númeri sínu. Ham: bað lækni að segjá séi-, hver þver- summan væri og nefndi hann töluna. Náði hann I þettai númer og vann á það eftir rúmlega, 2 ár 20.000 krðnur. Hamingjuhjólið snýst á morgun. . Umb'oðsmenn í Reykjavík hafa opið til kl. 12 i kvöld. Diuboðsmenn í ReykjaTlk ern: frú Anna Ásmundsdóttir og frfl Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, slmi 4380. Dagbjartur Sigurðssón, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, ka.upm., Týs- götu 1, simi 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- víkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími S582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, slmi 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Lauga- veg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson og Ármann, Varðarhúsinu, simi 3244. Uniboðsineun í Hafnarfirði eru: Valdimár Long, kaupm., slmi 9288. , Verslun Porvalds Bjarnasonar, sími 9310.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.