Þjóðviljinn - 18.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.03.1938, Blaðsíða 1
3. AKGANGUR FÖSTUDAGINN 18. MARS. 1938 64. TOLUBLAÐ Kommúnistaflokkwrínii boðar til ínndar nm gerðardóminn í Gamia Bíó klnkkan 6 i kvöld Frumyarp Hermann§ Jónassonar samþykt á Alþingi Framsókn, Sjálfstæoisilokknum og Bændaflokknum Haraldur Guðmundsson seffir af F í fyrrinótt af CHURCHILL sér. RUMVARP HER MAN NSJONASSONAR um lögþvingaðan gerðardóm var keyrt í gegnum sex um- ræður í þinginu á tæpum tólf tímum í fyrradag og fyrri- nótt. Framsóknarflokkurinn tók ekkert tillit til margend- urtekinna aðvarana frá þingmönnum verkalýðsflokkanna, en tók höndum saman við óvini verkalýðssamtakanna, íhalds- og Bændaflokkinn, til að knýja málið fram. Hefir afstaða Framsókna«flokksins haft þær afleiðing- ar að stjórnarsamvinnan er rofin, og Haraldur Guðmunds- son segir af sér. Samþykt lögþvingaðs gerðardóms er ósvífin og hættu- leg árás á verkalýðssamtökin. Sjómennirnir og verkamenn- irnir í Reykjavík vita hvað við liggur. — mörg hundruð reykvískra sjómanna söfnuðust saman í Alþingishúsinu meðan á umræðunum stóð, — og það eru þeir, sjómenn- irnir, sem hafa úrslitaorðin í þessu máli. I dag, kl. 6, verður haldinn opinber mótmæla- fundur í Gamla Bió að tilhlutun Kommúnistaflokks- ins. látinn. Jón Baldvinsson, forseti Al- þýðusambandsins og forseti sameinaðs þings andaðist í fyrri nótt, að heimdli sííui Miðstræti 10-hér í bænuim eftir langvar- andi veikindi og þunga legu. Jón Baldvinsson var fæddur að Strandseljum í ögurhreppi 20. desember 1882, og voru for- eldrar hans Baldvin Jónsson bóndi og kona hans Halldóra Sigurðardóttir. Jón lagði ungur fyrir sig prentiðn og vann að henni hér í Reykjavík og víðar um skeið, uns hann gerðist forstjcoi Al- FRAMH A 2. SIÐU. Enski klofinn Churchill Ilialdsflokkuriiin um Spánarmálin. og 50 íhaldsþingmenn hóta að kljúfa fiokkinn og 2 ráð- herrar að segja af sér. 50 EINKASKEYTI TIL ÞJÖÍ™ILJANS KHÖFN I GÆRKVöLDl AF ÞINGMÖNNUM enska íhaldsflokks- ins í neðri málstofurmi, hafa krafist þess und- ir forustu Churchills, að Chamberlain gefi fullnægj- andi yfirlýsingar, um að stjórnin sé þess albúin að tryggja sjálfstæði Tékkoslovakíu og viðunandi lausn Spánarmálanna. Segir Churchill, fyrir hönd þessara 50 þingmanna, að þeir séu albúnir að ganga til andstöðu við stjórnina, ef hún verði ekki við kröfum þeirra. Landbúnaðarráðherrann og ráðherrann fyrir sérmál Skota Er gerðardómsfrumivarp Her- =manns Jónassonar hafði veriö keyrt í gegnum þrjár umræður í Efrideild í fyrradag, var fund- wc settur í Neðri deild um kk hálfeitt í fyrrinótit, og þar haldið áfram meðferð málsins. Hófst ihún með því að Hermamn Jón-as- son flutti langa ræðu, að mestu samhljóða, ræðum sínum í Ed. Næsitur talaði Haraidur Gud- mundsson, atvinnumálaráðh. -Svaraði hann forsætisráðherra. »Samstarfsflokkar verða að .standa saman, en mega ekki á, úrslitastundum leita til and- stæðingáflokka um lausn mála. ,Sé það gert, hlýtur að vanta þá festu í starf stjórnarinnar og meirihluta þingsi.ns, sem þörf er :á. Á síðasta þingi var þannig i'arið að í síldarbræðslumálinu, ¦og nú virðist eiga að leysa þetta mál á sama hátt. Alþýðuflokkur- inn telur, ef frwnvarpid verður aö lögwni', að liann sjái sér ekki minað fœrt en að draga ráðherra ¦sinn iit úr ríkisstjórninni, Þetta lief ég tilkynt forsætisráðherra í dag. Ég harma það, að til þessa skuli hafa komið, því að ég hef trú á því, að Alþýðuflokkurinn •og rramsóknarflokkurínri geti og eigi að vinna sam|an«. Ölafur Thórs hélt lævíslega ræðu um skyldu Alþingis til að leysa úr togaradeilunni. Lýsti FRAMHALD A 3. SIÐU „Þar sem viljan vantar ekki, vanta ekki ráð" Litvinoff boöar til allsherjarráðstefnu um framkomu Djóðverja Itölum, Pjóðverjum og Japönum verður ekki boðið. LONDON 1 GÆRKV. (FÚ). Sovét-Rússland hefir boðið þjóðunumi að taka þátt í allsherj- arráðstefnu um framkomu Þýskalands á meginlandinu. Það er reiðubúið til þess að ræða um þetta mál hvort heldur sem er á vettvangi Þjóðabandalagsins eða utan þess. SovétRússla.nd býð- ur þó ekki Þjóðverjum, Itölum né Japönum á þessa ráðstefnu með þeim rökum; að gagnslaust sé að ræða við þær þjóðir, sem sýna yfirgang, sem þær, um það hversu veita eigi yfirgangs- stefnunni viðnám... Litvinoiff, utanríkismálaráð- herra Sovét-Rússlands kvaddi erlenda blaðamenn í Moskva á f und sinn í dag og tilkynti þeim að rússneska stjórnin boðaði til. þessarar ráðstefmu.- í innlimun Austurríkis í Þýskaland sagði hann, v.æri falin hætta, ekki ein- göngu fyrir þær ellefu þjóðir, sem eiga lönd að Þýskalandi, heldur og fyrir gjörvalla Evrópu og jafnvel allan heiminn. Það ieiki lítill vafi á því, að Þjóð- verjar myndu innan skamms seilast inn i Tékkóslóvakíu, en auk þess væru á hinum stjórn- rnálalega sjóndeildarhring fleiri ský semi boðuðu, óveður. Þar á meðal taldi hann deilu þá, sem nú hefði risið upp milli Póllands og Lithauen.' Kellogg-sáttmálirm og ýmsir fleiri sáttmálar sagði Litvinoff, legðu nú aðilum þeirra ¦, þá skyldu á herðar, að hef jast þeg- ar handa um: ráðstafanir, semi iytu í þá átt að koma í veg fyrir heimísófrið, og vernda þá, sem eru í hættu staddir. LitVinoff sagðist álíta, að þær þjóðir, sem. mötfallnar væru yfirgangs- stefnu fasistaríkjanna, ættu. nú þegar að taka ákvarðanir um sameiginlegar ráðstaf anir til þess að koma í veg fyrir frekara tjón af völdum! hennar. En ef þær ekki fáist til þess að taka FRAMHALD Á 4. SIÐU ) LITVINOFF Sundmótinu lauk í gærkvöldi. Jónas bætii* met sitt í 500 m. frjálsri aöíerð. Keppnin hófst stundvíslega. Orslit urðu þessi: 50 ra. 'frjáls aðferð, karlar. 1. Logi Einarsson (Æ) 29,2 FP.AMIIALD A BLS 4. haf a einnig hótað að segja af sér ef kröfums Churchill og fylgis-t manna hans vei*ði ekki sinL Við umræður, sem, urðu um Spánarmálin í dag í, neðri mál- stofunni lagði hermálaráðherr- ann áherslu á, að afstaða Eng- lendinga í Gibraltar væri ótrygg meðan þýskar og ítalskar her- sveitir væru á Spáni. FRÉTTARITARI. Vélbátniim ,íiiguw frá Stokkseyri hlekkist á. Treir menn drukna. Seinni hluta dags í gcer vildi það shj<s til á Stokkseyri að sjór gekk yfir mótorbátinn »Ingu«. Braut aldan stýrishúsið af bátn- um og druknuðu tveir menn: Guðni Eyjólfsson formaður báts- ins 28 ára gamall og Magnús Karlsson mótorisii. Báðir voru þeir ókvfeMir. Frá Stokkseyri, réru 8 bátar í gær og gátu 3 þeirra lent heilu og höldnu. Fjórði báturinn, »Inga« varð hinsvegar fyrir því slysi, er að framan greinir. Hin- ir bátarnir, 4 að tölu, gátu alls ekki lent vegna brims, og hefir nú Slysavarnafélagið beðið skip, sém kunna að vera á ferð um, þessar slóðir að aðstoða bátana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.