Þjóðviljinn - 09.08.1938, Síða 4
þlÓÐVlLllMM
{arðadör sonar máns o$ bróður ofcfear
Sígurðatr Guðmundssonair
fer fram frá dómfcírkjutmí, í dag 9« þ. m. khikk~
an 3 effír hádcgí.
Dagbjörf Brandsdófíír og börn.
afs Wý/öi ri'ib agj
Hinn hrccðilegi 1
sannleiktar.
Bráðskemtileg amerísk kvik
mynd frá Columbia film.
Aðalhlutverkin leika:
CARY GRANT,
IRENE DUNNE,
RALPH BELLAMY o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Næturlæknir
Daníel Ejeldsteð, Hverfisgötu
46, sími 3272.
Næturvörður
er í Reykjavíkurapóteki og
Lyfjabúðinni Iðunn.
Tillögur
Liivinoffs
(Frh. af 1. síðu.)
hernaðaraðgerðir falli niður frá
beggja hálfu og þeir dragi her-
sveitir sínar frá hinu umþrátt-
aða svæði og skipi nefnd beggja
aðila til að útkljá málið, svaraði
Litvinov á þann veg, að ekkert
samkomulag sé mögulegt, svo
lengi sem einn einasti japansk-
ur hermaður sé á sovét-land-
svæði. Það sé að vísu ekki leng-
ur fyrir hendi, og ef það verði
tryggt af Japana hálfu, að ekki
komi til nýrra árása, skuli
Sovét-stjómin gera slíkt hið
sama.
Sagði Litvinov, að Sovét-
stjórnin mundi ekki draga sínar
hersveitir til baka, þar sem þær
hefðu allan tímann haldið sig
innan landamæra Sovétríkj-
anna.
Litvinov lagði svo fram eftir-
f arandi tillögu: Hernaðarað-
gerðum verður hætt jafn skjótt
og báðir aðilar hafa komið sér
saman um merkjalínu, sem ekki
megi fara yfir og skuldbindi sig
til að skjóta ekki. Jafn skjótt
og kominn sé friður á, fari full-
trúanefnd frá báðum aðilum (2
frá hvorum) og dragi hún
[ landamæralínuna eftir því, sem
Sjunt-sjung-samningurinn milli
Rússa og Kínverja segir til.
Lofaði sendiherra Japana að
flytja stjóm sinni þessa tillögu.
Litvinov lýsti því þá yfir, að
eftir að Japanir hefðu samþykt
að hætta árásum á einum hluta
landamæranna, hefðu þeir hafið
þær annarsstaðar. Benti hann í
því sambandi á árásir japanskr-
ar hersveitar við Grodakovo,
þar sem slegið hafði í bardaga
og Japanir að lokum orðið að
Síœfðfræðí fyrír al-
almennísig.
Framh. 3. síðu.
Við lestur bókarinnar fær mað-
ur meiri hugmynd um menning-
arsögu en við lestur margra
sagnfræðibóka.
Stærðfræði fyrir almenning er
Kaupum flöskur, flestar teg.,
soyuglös, dropaglös, meðskrúf
uðu loki, whiskypela og bóndós
ir. Sækjum heim.
Verslunin Hafnarstræti 23, áður
BSf. Sími 5333.
dragast burt af Sovétlandsvæði.
Kvað hann svo á, að Sovét-
stjórnin mundi ekki þola slíkar
árásir og væri ákveðin í því að
grípa til hörðustu gagnráðstaf-
ana — og nota öll þau vopn, er
hún hefði yfir að ráða, til að
kenna japanska hernum að
virða landamæri Sovét-ríkjanna.
FRÉTTARITARI.
^lþýðubók í besta skilningi orðs
ins, byggð á þeirri sannfæringu
höfundar, að vísindunum sé lífs-
nauðsyn að vera í góðu sam-
bandi við fólkið. Þegar menn-
ing þjóðar slitnar úr tengslum
við líf almennings og verður
leikfang yfirstéttar, stirðnarhún
upp og endar í dulspeki. Vís-
indamaðurinn og alþýðumaður-
inn þurfa hvors annars við.
Jafnnauðsynlegt og það er
okkar núverandi menningu og
þjóðfélagsháttum, að allir séu
læsir og skrifandi, svo nauð-
synlegt er hinni nýju menningu,
sem skapa þarf, að almenning-
Gðm\z\ f5ib %
Kátí gullgerð"
armadurínn.
Bráðsmellinn og fjörugur
franskur gamaleikur.
Aðalhlutv. leika hinir vin-
sælu Ieikarar.
Danielle Darrieux og
Albert Prejan.
ur komist í kynni við vísindi
nútímans, og þá fyrst og fremst
stærðfræðina, því hún er lykill-
inn að flestum náttúruvísindum
nútímans eins og latínan var
forðum lykillinn að bókmennt-
,um og vísindum þeirra tíma.
Lðgtfik.
Effír kröfu tollsfjórans i Reykjavík og
að undangengnum úrskurðí verða
fök láfín fram fara fyrír ógreíddum bíf-
reiðaskaíií, skoðunargjaldi bífreíða o$
váíryg$ín$aríð$jaldí ökumanna bífreíða,
sem féllu í gjalddaga 1, júlí 1938, á
kosfnað gjaldenda en ábyrgð ríkíssjóðs
að 8 dö$um líðnum frá bírfin$u þcssar~
ar auglýsingar,
Lögmaðurínn í Reykjavík 8, ágúsf 1938,
Björn Þórðarson.
aasaKgisájBkJiM'MiMjaiiiHiMai i—■hb—hmb———
j dag er síöasti söludagur í 6. flokki. - Gleymið ekki miðnm yðar.
Happdrættlð
Alexander Avdejenko;
Eg elska .. loo
I dag 8. ágúst
verða Magnitostrojhetjurnar teknar inn i
flokkinn.
Eimlestarstjórarnir við eimreið nr. 20, 100
2455 o. fl.
'Starfsbræður mínir, allir stjórrí’endur hinna ágætu
le'rlendu eimreiða, voru til staðar. Bogatyrjov stóð
við langt borð og h élt á umsókn minníTí hendinni.
Hann leit á hópinn upp undan gleraugunum, veif-
aði blaðinu og sagði:
Félagar! Nú eigum við fyrir höndum að taka ung-
pn eimlestarstjóra intý í tflbkk Lenins. Eni í .æfiskýrslu
ágripi Sínu segist hann hafa verið þjófur og kókain-
neytandi, og auk þess segist hann liafa setið í gæzlu
yárðhaldi .Hvað eigum við að gera?
Það varð löng þögn. Allir horfðu niður í skaut
sitt. Qegnum opinn gluggann barst hvinur eim-
reiðanna. Golan bærði auglýsinguna, sem festhafði
verið upp á yegginn, og hafði losað um eitt horn
hennar, sem blakti eins: og vængur. Það leyndi sér
lejkki, að fundarmenn voru þess allshugar fegnir
áð hafa fundið þepnan blett, til þess að beina að
aUgum sínum. Allir hlustuðu af ákafa eftir skrjáf-
jnu í auglýsingunni sem var að íosna af ryðguðu
U'öglunum er hún hafði verið fest með.
Að lokum stóð Harkusja leimlestarstjóri upp, gekk
ia'ð borðinu og hnepti að sér jakkanum um leið og
liann hóf mál sitt.
I fimmtán ár hefi ég verið eimreiðarstjóríi í þjón-
lustu Sovétstjórnarinnar, og í nær fjörutíu ár hefi
‘ég sýslað meira og minna við járnbrautir. Félagar,
ég hefi líka stolið>ýí ínær þrjátíu ár dró ég mér það
^fem eg gat af ýmsum vélum og öðru er eimrelð-
iinni tilheyrði og seldi það til skransala. Ég hefi líka
sfolið hökum og öðru frá eimreiðunum og ýmist
inotað það til eigin< þarfa eða sélt það fyrir peninga.
(Og mér datt aldrei til hugar að blygðast mín hið
minsta. Vegna hvers blygðaðist ég mín ekki? Vegna
þess, félagar, að ég var soltinn. Kjörin voru erfið
og starf mitt framúrskarandi illa launað. Þessvegna
fór ég út á' þessa braut. En nú vil ég Spyrja, hver
i|kkar vill kasta þungum stéini á mig fyrir þetta?
jVegna hvers er ég hættur að stela? Þið skiljið það
öll. Við stelum ekkii frá sjálfum okkur.
Bogatyrjov vár þogull. Þegar Harkusja hafði lok-
ið máli sínu, byrjaði Feodorov eimlestarstjóri að
tala. Hann vann á móti mér við eimreiðina.
— Ég er að vísu ekki í neinutn flokki, en ég
vterð að leyfa mér aið segja, að ég hefi þekt Sanjka
'júm langan tíma, og ég verð að segja, að margur
mætti öfunda hann af þeim áhuga, er hann hefir
ísýnt við eimreiðina. r
Því næst þaut Borisov upp að borðinu og sagði
ákveðið og ástríðuþrungið:
— Félagar, ég várí í öndverðu landbúnaðarverka-
rnaður ,og nú er ég að búa mig undir eimlestar-
stjórapróf. Allt sem ég hefi komizt áleiðis á þeirri
braut, á ég Sanjka að þakka. Hann hefir hjálpað
mér.
Næstur talaði Harkusja. Að þessu sinni hafði
hann ekkert fyrir því að taka ofan húfuna. Hann
pataði út öllum öngum og hrópaði:
Við skulum allir sem einn senda Sanj innf í flokk-
inn. Áfram, gakk!
Allir gengu upp að borðinu. Ritari Sambands
ungra Ikommúnista, starfsmenn járnbrautanna og
eímreiðarstjórarnir. Mér var það í aðra röndina
gléðiefni, að heyra allt það hrós, er þeir sögðu
jum niig. HinSyegar var alls ekki laust við að ég
ýrði feiminn. En ég varð að berast með straumn-
um. Hér var mér engrar undankomu auðið.
Bogatyrjov var orðinn í vandræðum með gler-
augun sín. Hann sneri þeim; í ákafa á milli fingr-
Unna, smeygði þeim til skiptis á hægra og vinstr3