Þjóðviljinn - 23.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.08.1938, Blaðsíða 1
3. AHGANGUR ÞRIÐJUD. 23. ÁGÚST 193. TÖLUBLAÐ Franco svarar Hlnl- leyslsnefndlniil. Svar hans er grimuklædd neitnn á því að flytfa bnrt sjálfboðaliðana. y*\ : í -it 3* ¦*'»_#- * Jí* Bífreíðín var fekín upp í gær og var htin þá í :'< ANNSÓKN lögreglunnar um orsahír slyssins víð Tungufljótsbrúna hófst í gær með því að tehín var shýrsla af bífreíðastjóranum Arn- ;old Petersen. í gærmorgUn var bílnum náð upp úr fljótínu og hom þá í ljós að hann var í öðrum ,gír', en ehhí í fyrsta, eíns og bílstjórínn hafðí talíð. Var bíllínn fíuttur tíl Reyhjavíhur í gærhvöldí, á vörubíl, og í dag mun fara fram rannsóhn á hemlu- utbúnaðí hans. Franoo í efíirlitsferð á vígstöðvunum LONDON I GÆKKV. (F. Ú.) SVAR Franco víd fíllögum Bvefa um broff- ffufning erlendra sjálfboðalíða frá Spáni, sæfír míkillí gagnrýní í breskum og frakknesk~ um blöðum, en þýsk og ífölsk blöð lífa svo á, að Franco hafí ekkí gefað fekíð aðra afsföðu fíl fíffagnanna en hann gerðí og cígí hann fuffa heimfingu á að fá fulf sfyríaídarréffíndí, en Franco krafðísf þeírra skílyrðíslausf í svarísínu, Samkvæmf fillögunum var gerf ráð fyrír fak~ mörkuðum sfyríaldarréffindum, þegar fyrsfu broff- sendíngar sjáffboðafíða hefðu áft sér sfað. Meðal j>eirra, sem hvassast gagnrýna svar Francos, er Leon Blum leiðtogi franskra jafnað- armanna. Segir hann að hvorki Frakkar né Bretar geti tálið svar hans viðunandi á nokkurn hátt. Kemur sú skoðun fram hjá Leon Blum og fleirum, er um málið skrifa í Frakklandi, að annaðhvort sé Franco viss um framhaldsstuðning banda- manna sinna, eða hann sé háð- ari þeim, en hann hingið til hefir þóttst vera og hafi hann með svari sínu sýnt Chamber- laih mikla lítilsvirðingu. í franska blaðinu „Populaire" er þess krafist að fransk- spænsku hndamærin .verði opnuð á ný fyrir hergagna- flutning (il Spánar. Lundúnablaðið „Times" kall- ar svar Francos „Grímuklædda neitun", en Manchester Guardi- an" birtir fregnina undir fyr- irsögninni „Franco hershöfðingi hafhar tillögunum um brott- flutning sjálfboðaliða". I svari Franco kemur fram, að hann vill losna við eftir- lit á sjó og að hann muni ekki fallasf á, að flugvélar verði not- aðar til eftirlitsstarfs. Þákveðst hann skuldbinda sig til að við- halda sjálfstæði Spánaf og eng- inn hlufi Spánar, hvorki heima fyrir né í öðrum heimsálfum, verði af hendi látinn við aðrar þjóðir. Yfirleitt er sú skoðun ríkj- andi að breytingatillögur Francos um framkvæmd" til- lagnanna séu þess eðlis að þótt hann hafi fallist á tillögurnar í grundvallaratriðum, muni á- formið um brottflutning sjálf- boðaliðanna fara út um þúfur. Plymouth lávarður, formaður hlútleysisnefndarinnár kom tií London í 'dag, og hefir hann í dág verið á ráðstefnu í ulanrík- ismálaráðuneytinu. Hlutleysis- tiefndin fær svar Francos ,til meðferðar. Chamberlain for- sætisráðherra er kominn til London og Hrl'fax lávarður utanríkismálaráðherra er vænt- anhgur til London á morgun frá Yorkshire, þar sem hann hann hefir dvalist í sumarleyfi. Hafnarverk^ fallíð í Mar~ seílle. Verkamenn haída fasf« víð kröfur sínar, — Sfjói'nín faefur herfíð sfá umupp** og úfskíp- un vara. LONDON f GÆRKV. F. U. Hafnarverkamenn í A'a ;eTe, stærsíu höfn Frakkhnds, béldti enn fast við þa ákvörðun sína í gær og fyrradag að hverfa ekki aftur !il vinnu sinnar fyrr en kröfur þeirra viðvíkjandi laugardags- og sunnudagsvinnu væru teknar til greina. Afleið- ingar verkfall?ins voru orðnar 'svó aharlegar að ríkisstjórnin hefir orðið að láta til skarar skríða og kalla lið úr her og flota á vettvang, til þess að sjá um upp- og útskipun vara, sem lágu svo þúsundum smá- lesta skipii undir skemdum. — Meðal annars var mikið kf á- vöxtum og slíkum vörum, sem var að eyðileggjast. Til alvar- legra óeirða' hefir ekki komið við höfnina, þrátt fyrir þessar ráðstafanir. Skýrsla sú, er bifrsiðarstjór- inn gaf lögreglunni á sunnu- daguwi er í öllum meginatrið- um eins og frásögn hans þegar eftir að slysið vildi til og skýrt var frá að nokkru hér í blaðinu á sunnudaginn. Hann kvaðst hafa orðið þess var á Ieiðinni upp að Geysi, að hemlar bifreiðarinnar voru ekki í lagi. Bifreiðarstjórinn kveður sig einnig hafa gert að hemiunum á laugardagsmorg- uninn áður en hann Iagði af stað. . i ¦ : ; ; . . , Ennfremur kvaðst hann hafa athugað þá á leifinni niður að Tungufljóti og er hann hægði ferðina við læk, veitti hann því athygli að vinstri hemillinn tók meira í. Petersen kveðst, hafa ekið hægt alla leið niður að fljótinu og áætlar hann hrað- ann 25—30 km. Þegar þeir nálguðust brúna, kveðst bílstjórinn hafa munað frá því kvöldið áður eftir beygjunni á veginnum. Segist hann þá hafa skipt í fyrsta „gír" og ekið mjög hægt nið- ur að vegamótunum. Ætlaði hann þá að hægja enn meira á bifreiðinni og steig á hemlana í því skyni og verkuðu þeir þá ekki. Greip hann þá til hand- (Frh. á 4. síðu.) Æsknlýðsmötið i Alaborg mjög íjolntent og glæsilegt. í gærhvckíí kom frá utlöodum félagí Pehína Jihobsson, hafðí hún setíð æshulýðsmótíð í Álaborg fvrír hönd Sambands ungra hommúnísta á íslandí. Petta æshulýðsmót var sem hunnugt er háð und- ír merhí lvðræðís og fríðar gegn stríðí og fasísma. Tíðindamaður blaðsíns hafðí tal af félaga Petrínu í gærhvöldí, sagðíst henní svo frá. Mótið var sett 6. ágúst, en hófst af fullum krafti sunnu- daginn 7. ágúst. Þátttaka var | geysimikil, enda mótið háð undir' þeim kjörorðum, sem flestum liggja nú á tungu, Að- alkjörorð mótsins voru: Sam- vinna Norðurhnda fyrir friði, en gegn stríði og fasisma og hjálparstarf fyrir spænsku al- þýðuna. En um fasisma- og stríðshættuna frá Þýskahndi er nú mikið rætt í Danmörku. Mótið var áfarfjölmennt, um 300 fulltrúar voru frá Noregi *-i yfir 100 frá Svíþjóð — og nokkur hundruð frá hinum ýmsu héruðum Danmerkur. — Sunnudaginn 7. ágúst var far- in skrúðganga um borgina. Tóku þátt í henni yfir 12000 Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.