Þjóðviljinn - 03.11.1938, Side 2
Fimmtudaginn 3. nóv. 1938.
ÞJÓÐVILJINN
lUÓOVUJINM
Otgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósialistaflokkurinn —
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson,
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis-
götu 4 (3. hæð), simi 2270.
Afgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa Austurstræti 12 (1. hæð),
simi 2184.
Áskriftargjöld á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr. 2.00
Annarsstaðar á landinu kr. 1.50.
í lausasöhj 10 aura eintakið.
Víkingsprent, Hverfisgötu 4,
Simi 2804.
Sósíalísíafélag
Reykjavíkur
Sósíalistafélag Reykjavíkur
verður stofnað í dag. Jafnað-
larmannafélagið iog Reykjavíkur
deild Kommúnistaflokksins
hafa hætt störfum og ganga nú
til fullkominnar sameiningar í
Sósíalistafélaginu. Með þessari
sameiningu er endir bundinn á
langvarandi deilur og ófrið
milli manna, sem áttu og eiga
sameiginleg áhugamál og sam-
eiginlegt takmark.
I stað þess ,að deila, sínum
leigin málstað til óþurftar, en
íhaldi, fasisma og ómenningu
til framdráttar, sameinast þess-
ir aðilar nú til baráttu fyrir at-
vinnu, menningu og sósíalisma,
til baráttu gegn íhaldi, fasisma
og ómenningu,
*♦
Sósíalistafélag Reykjavíkur
verður tvímælalaust fjölmenn-
asta stjórnmálafélag landsins.
Starf Sameiningarflokksins hvíl-
ir á breiðum fjöldagrur^dvelli,
og að því er stefnt ;að gera alla,
sem viðurkenna stefnu hans, að
virkum þátttakendum í starf-
inu. Flokkurinn á að vera eins
og fylgismenn hans vilja hafa
hann. Pað er. fjöldans að móta
starf hans og stefnu, en ekki
fárr,a einstaklinga, en aðeins
þeir, sem ganga í sósíalistafé-
lögin hér eða annarsstaðar, fá
aðstöðu til að hafa áhrif á
flokksmálin. Þetta er fyrsta og
helzta ástæðan fyrir því, að all-
ir sameiningarmenn og sósíal-
istar eiga að ganga í sósíalista-
félögin.
Þá má ekki heldur gleyma
því, að allt starf flokksins hlýt-
ur ,að byggjast á fórnfýsi fé-
lagsmanna, allir verða að leggja
eitthvað af mörkum, starf og
fjármuni, eftir því sem ástæður
leyfa. Sameinaður flokkur ís-
lenzkrar alþýðu sækir ekki fjár-
mluni í vasa heildsala og brask-
ara eins og íhaldsflokkurinn.
Hann sækir þá ekki heldur í
vasa háttlaunaðra starfsmanna
ríkis og opinberra stofnana, eins
og Framsóknarflokkurinn og
Skjaldborgin. Hann sækir þá
iekki í sjóði þá, sem ætlaðir eru
til faglegrar og menningarlegr-
ar baráttu verklýðssamtakanna,
eins og Skjaldborgin. Hann
byggir eingöngu á félagsgjöld-
um meðlima sinna. Pau verða
mishá eftir tekjum manna, en
allir verða að láta eitthvað af
mörkum, þátttaka fjöldans
tryggir fjárhagslegan grund-
völl flokksins.
**
Skjaldborgin leitast við að
telja fólki trú um, að Samein-
ingarflokkurinn og félög hans
(séu, í andstöðu við alla þá, scm
berjast undir merkjum núver-
lohanVogí;
Hvert
Frá fornu fari drottnar sú
þkioðpn í Danmörku og Noregi,
lað Svíþjóð sé e. k. norrænt
stórveldi, sem talað geti eins
Og sá, sem v,ald hefur í al-
alþjóðamálum, langtum meiren
önnur Norðurlönd. Pessi ,al-
menna skoðun hefir styrkzt á
síðari árum. Hugmyndirnar, er
fram hafa komið seinustu ár
um norrænt varnarbandalag,
stafa allar frá Svíum. Svíþjóð
er líka eina norræna landið,
sem hefur hervarnir ,að gagni
og þó nokkurn óháðan her-
gagnaiðnað. Aðalfrumkvæðiðað
hagsmunasamvinnu með Norð-
urlandaþjóðunum virðist líka
komið frá Svíþjóð, Pegar
stjórnmálamenn Svía ræða ut-
anríkismál, vilja þeir gjarna
koma fram fyrir hönd Norður-
landa. Menn hafa jafnvel gam-
ian iaf þv(í í Svíþjóð að kalla nú-
verandi utanríkisráðherra Svía,
Richard Sandler, „utanríkisráð-
herra Norðurlanda“. —
Utanríkisstefna vor er sú, að
vér höfum enga —?
Þessar hugmyndir um Sví-
þjóð sem ríki með skipulegri
|og fastri utanríkismálastefnu
verða bókstaflega að engu fyr-
ir þeim, sem dvelur um tíma í
landinu og reynir að rannsaka
í hverju sú stefna er fólgin.
Þó að skyggnzt sé með Iog-
andi ljósi eftir öflum, sem
standi bak við hugsjónirnar um
norrænt varnarbandalag, finnst
ekki nokkur samkynja hreyf-
ing, heldur þvert á móti hags-
munir, sem rekast margvíslega
á: Annarsvegar eru allmargir
frjálslyndir menn með skand-
inaviska samábyrgðarkennd.
Þeir vilja varnarbandalag til að
styrkja Ðanmörku gegn yfir-
gangi þýzka ríkisins. Hinsveg-
ar eru afturhaldssamir <hern-
andí stjórnarflokka. Það mun
óþarfi að taka fram, að þetta er
fram borið í blekkingaskyni.
Allir vita, og þá einnig Skjald-
borgin, að við sameiningarmenn
telju'm fjdgismenn stjórnar-
flokkanna ýmist beina samherja
eða okkur nærstæða í skoðun-
um. Annað mál er það, að for-
ysta þessara manna hefur á
margan hátt brugðist þeim, og
þeir verða að gera forgöngu-
mönnunum það ljóst, að þeir
krefjast framkvæmda þeirra
kosningaloforða, sem þeim hafa
verið gefin. — Það gera þeir
bezt með því að taka virkan
þátt í baráttu sameiningar-
manna.
Fjöldí verkamanna og mið-
stéttarmanna hefur til þessa
Iféð íhaldinu atkvæði sitt. Allir
þessir menn eiga hagsmuna-
lega og menningarlega sam-
lqið með sameiningarmönnum,
og fytlsta ástæða er til að ætla,
að þeir geri sér þetta ljóst ein-
mitt nú, þegar íhaldið undir
forystu heildsalanna leggur leið
sína inn í svartnætti fasismans.
Sameiningarflokkur alþýðu
snýr sér því tií allra þessara
manna og hvetur þá til að sam-
einast innan Sósíalistafélags
Reykjavíkur. Þar eiga allir
Reykvíkingar heima, sem vilja
veita íhaldi og fasisma viðnám.
S. A. S.
Víðsjá Þjóðvíljans 3» 11. '38
stefnfir Svfiþjóð ?
Skuggi fasismans yflr Norðurlöndum.
aðarsinnar, sem vinna að varn-
arbandalagi, er mundi þvert á
móti skjóta stoðum undir yfir-
drottnunarplön Þýzkalands.
Sé rannsökuð afstaða sænsku
stjórnarinnar gágnvart hinu
fasta sambandi þriggja ríkja í
árásarhug, Þýzkalands, ítalíuog
Japans, er þar allt óljóst og ó-
ákveðið. Þessa dagana (janúar
1938) heyrist oft í Stokkhólmi
það, sem við þekkjum svo vel
heima: „Utanríkisstefna vor er
sú, að við höfum enga utanrík-
isstefnu“. — Við höfum Iitið
á þetta sem sérstaklega norskt
kjörorð frá 1905—14. En það
reynist vera sænsk lífsspekifrá
því fyrir 1850 og er nú aftur í
tízku hjá nágrannaþjóð okkar.
Þessi þoka, sem vefst um
framtíð sænskra utanríkismála,
stafar auðvitað af því, að ríkin,
s’em haldið gátu hlutleysi í síð-*
asta stríði, hafa ekki áttað sig
á nýjum aðferðum, sem vænta
má að beitt verði við rekstur
nýs stríðs. Þetta er ekki sér-
stakt fyrir Svía. Jafn áttavillt
og sljó eru raunar flest þessi
hlutleysislönd. En í Svíþjóð er
farið að bera á þessu og það
mjög mikið.
Óttinn við þátttöku í pjóða-
bandalagsskyldum.
Síðustu mánuði ársins 1937
hófst hvöss deila í sænskum
blöðum um framtíðarstefnu i
utanríkismálum .
Deilan hófst með því, að í
Dagens Nyheter, málgagni hins
frjálslynda sænska þjóðflokks
(Det fria folkepartiet), setti Jóh,
Wickmann fram kröfu um al-
gera stefnubreytingu í utanrík-
ismálum. Losa skyldi Svíþjóð
undan ýmsum Þjóðabandalags-
skyldum, þ. á. m. ákvæðum um
þátttöku í refsiaðgerðum gegn
friðrofum. í staðinn skyldi
keppa eftir samningum um
hlutleysi í hugsanlegum árekstri
stórveldanna, sem mestu ráða í
Þjóðabandalaginu, við árásarr
ríkin Þýzkaland, ítalíu og Jap-
an. Blaðið heimtaði skýr svör
af Sandler ráðherra um vilja
stjórnarinnar í þessum efnum.
Réttarríki og saminingsrofar.
Richard Sandler svaraði í
ræðu 6. nóv. 1937. Utanríkis-
ráðherrar nú á dögum eru van-
ir að tala svo, að skilja megi
á ýmsa vegu. Áður hafði Sandl-
er sjálfur játað, að hann
skammaðist sín ekkert fyrir að
láta sænsk utnríkismál vefjast
þoku, kvaðst síður en svo
skyldur til „að hnitmiðasænska
lafstöðu í þessum vandamálum“.
Tregða ráðherrans til að gefa
hiklaus bg ótvíræð svör virðist
,a. m. 1. stafa af dálítið andstæð-
um utanríkismálaskoðunum
milli stjórnarflokkanna, flokks
sósíaldemókrata og bænda-
flokksins, en a. m. 1. af skoð-
anamun meðal sósíaldemókrata
sjálfra. Skoðanamunurinn fer
fremur vaxandi en minnkándi,
og þess vegna er ræða Sandlers
ekkert úrslitasvar um það, hvert
Svíþjóð stefnir.
í ræðunni tók hann fram, að
,í samráði við önnur Norður-
landaríki reyndi Svíþjóð að fá
I fram breytingar á reglum
Þjóðabandalagsins um lokun
leiða og refsiaðgerðir við frið-
rof. En samtímis lagði hann
áherzlu á, að þá hlutleysis-
stefsiu, sem Norðurlönd verða
að reyina að halda, megi ekki
oftar framkvæma „á neinn þann
hátt, að ríkjum, sem brjóta
samninga og settar reglur, sé'
gert alveg jafnhátt undir höfðj
og þeim, sem halda það allt‘.
Ritstjóri, sem talar af þekkingu.
Ræðan leiddi til ákafrar rit-
deilu milli Dagens Nyheter og
Social-Demokraten, þar sem
Zeta Höglund er ritstjóri. Deib
an snerist um túlkun á ummæl-
um Sandlers og gerði ekki
málið sjálft ljósara, heldur hið
gagnstæða. Eiginleg skýring
málsins var fyrst gefin í des.
1937 af Allan Vougt, ritstjóra
við Arbetet í Malmö. Út af
þeim greinum komst hann í
víðtæka blaðadeilu við Z. Hög-
lund.
Allan Vougt er ritstjóri
næststærsta blaðs sænskra
sósíaldemókrata, þingmaðurog
íá sæjti í utanríkismálanefnd. Áð-
ur var hann talinn einhver
stefnufastasti hægrimaðurinn
innan flokksins, en á seinni ár-
um hefur hann vegna hins
breytta ástands erlendis gerzt
frumkvöðull nýrrar ákveðinnar
afstöðu sænskrar verklýðs-
hreyfingar. í kosningabaráttu
haustið 193ó hóf Allan Vougt
kröfuna um ákveðnari skilgrein-
ing á þeim sósíalisma, sem sósí-
aldemókratar stefndu að — and-
spænis mönnurn, sem höfðu
tilhneiging til að afmá orðið
sósíalismi úr áróðri flokksins.
Sumarið 1937 fylgdist Allan
Vougt með Sandler utanríkis-
ráðherra til Moskva. Og um
haustið skrapp hann til Spán-
ar, sem hann var raunar ná-
kunnugur fyrr, eftir langdvalir
þar, áður en borgarastyrjöld-
in hófst.
Á þessum ferðum hefur All-
,an Vougt fengið dýpri þekk-
ing'u á því, sem ríkjum álfunn-
ar ber á milli, og á ógnandi
viðhorfum en e. t. v. nokkur
annar maður flokksins að Sand-
ler undanteknum. Utanríkis-
málaráðherrann er hindraður
frá því stöðu sinnar vegna að
deila í blöðum um aðstöðu
landsins gagnvart öðrum þjóð-
um. Allan Vougt var hinsvegar
frjáls að leggja fram sjálfar
staðreyndirnar undandráttar-
laust, og honum tókst að gera
vandamálin út á við að mið-
^lepli í lalmennri stjórnmálabar-
áttu.
Þessi vandamál hafa ekki
þýðingu fyrir Svíþjóð eina,
heldur fyrir hvert Norðurland-
anna um sig. Það er ekki ó-
merkilegt í því sambandi að
skýra frá þeim spurningum, er
svara þarf í norrænum utan-
ríkismálum iog meta aðstöðu
Svíþjóðar um leið.
(Vougt hefur sýnt með afar-
sterkum rökum, að Þýzkaland
g'etur ekki háð stríð ;án við-
skiptalegr.ar aðstoðar Norður-
landa. Þessvegna eggjar hann
landa sína að snúast'til varnar
gegn þeim háskalega stríðsund-
irbúningi, sem nazistar reki á
Norðurlöndum og tilraunum
þýzka ríkisins til að gera þau
viðskiptalega háð sér. Nánar
segir af því í næstu grein Jó-
hanns Vogt).
Bæjarstjórnarfundur verður í
dag. Þar mun m. a. verða rætt
um atvinnuleysið.
Atvinnuleysingjar! Látið skrá
ykkur. Nú eru að verða síð-
ustu forvöð.
Karlakór verkamanna. Mun-
'ið samæfingulnia í kvöld kl. 8,30.
Mætið stundvíslega!
IMorgunbladið rœdir i hátídablaoi
sími af uenjulegri heift og heimsku
urn ,jasiatiska einrœdisstjórn‘‘ og er-
indreka hennar hér á landi,
Fyrir rúmum áratug uar Þor-
steinn Gislason látinn fpra frá rit-
stjórn Morgunblá&sins af pvi hann
vildi ekki vera au&sveipt pý nokk-
iirra au&manna, er áttu bla&ið. ■
Þessi ritstjóri liggar nú á lik-
börumun. Morgunbladid lœtur ekki
svo lítid a& minnast pessa fyrver-
andi ritstjóra sins me& einni mynd
i 25 ára afmœlisbla&i sína.
,Og petta bla& pykist vera me&
frjálslyndi og si&menningu!
Föt ofin úr gleri verða líklega
algeng innan skamms i Ameríku.,
sérstaklega nærföt, sokkar, vasa-
klútar og þ. h. Glerþráðurinn, sem
notaður er, þarf ekki að vera nema
einn tuttugasti af gil'dleika manns-
hárs. Glerdúkurinn er helmingi létt-
ari en gervisilki, endist þó nokkuð,
auðvelt að lita hann og þolir þvott.
*»
Rauptaxti í Berlín.
Eftirfarandi afrit úr vinnubókum
sýnir vinnulaun hjá 4 starfsmönn-
jim í stóru iðnaðarfyrirtækS i Ber-
lín.
1. Kaup (brúttó) fyrir 48 stund-
ir: 44,40 mörk. Frá dragast: launa-
skattur 3,75, sjúkrasamlag 1,82, at-
vinnuleysistillag 1,43, örorkutrygg-
ing 1,20, landvarnarskattur 1,86,
vinnufylkingin 1,80, vetrarhjálpin
0,40, — samtals 13,23. Útborgað kaup
(nettó) 31,17 mörk.
(2. Kaup fyrir 58 st.: 60,50 mörk.
Frá dragast: launaskattur 7,62,
sjúkiiasamlag 1,82, atvinnuleysistil-
lag 1,78 örorkutrygging 1,35, bæj-
arskattur 1.50, landvarnarskattur 3,81
— samtals 18,78 mörk. Útborgað
kaup 41,72.
3. Kaup fyrir 57 st.: 59,25 mörk.
Frá dragast: launaskattur 6,90,
sjúkrasamlag 2,44, atvinnuleysistil-
lag 1,92, örorkutrygging 1,35, bæj-
arskattur ,0,75, landvarnarskattur
3,45, — samtals 16,81 mörk. Útborg-
að kaup 42,44 mörk.
4. Kaup fyrir 68 st.: 71,25 mörk.
Frá dragast: launaskattur 9,42,
sjúkrasamlag 2,89, atvinnuleysislib
lag 2,28, örorkutrygging 1,20, bæj-
arskattur 0,75, vetrarhjálpin 1,00, —
samtals 22,25. Útborgað kaup 49,20
mörk.
Síggaifðisy Einarssoti,
Líðandi stund.
„Faríð heílar fornu dyggðír", „Nesjamennsha“ og
fleírí þjóðfrægar ádeííurítgerðír eftír Síguirð Eínars*'
son, ásamt mörgum rítgerðum, sem hvergí hafa veríð
bírtar áður eru nú komnar út í bókínní „Lfðandí
síund.
Upplagíð er takmarkað!
Kaupíð bókína strax!
Bikaítgáhi Heimskriflgla.
Laugaveg 38.
Símí 5055»