Þjóðviljinn - 21.12.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.12.1938, Blaðsíða 3
PJÖÐVILJINN Miðvikudagurinn 21. des. 1938. 2^3 Qj&fcum. AÁÁM<i/r Raftækjaverksmiðjan í Hafnarfirði Jölagjðfin til nngn stðlknanna 4* eir „Dæfur Reykjavíkur Diitajólin og dúkkavagnarnir frá okkur vekja hrifningu almennings og ekki sízt barnanna. Talið við okkur 'strax ,því það er naumur tími til jóla og mjög takmarkað sem við afgreiðum til jóla. Fáfnir, Hverfisgötu 16A. Sími 2631. Raftækjaverksmiðja Hafnar- fjarðar (Rafha) er búin að starfa eina 14 mánuði og fram- leiða um 1600 eldavélar. Eftir- spurn er stöðugt meiri en hægt er að fullnægja. Nærri læturað ,1300 vélar hafi verið seldar í Reykjavík, rúmt hundrað í Hafri arfirði, hitt víðsvegar umland.! Stórar eldavélar hafa veriðj smíðaðar fyrir Landsspítala og Álafoss, en bakaraiofniajr í Landsf spítala, brauðgerð ísfirðinga og í smíðum í Alþýðubrauðgerð Hafnfirðinga. Öll er framleiðsl- an traustlega gerð og hefur yf- irleitt líkað ágætlega í notkun^ Bak við þessa ungu verk'-, smiðju liggur 20 ára reynsla1 norsku verksmiðjunnar, sem seldi einkaleyfið á vélagerð sinni til að smíða fyrir íslenzka markáðinn og er iðnfræðilegur ráðunautur Rafha fyrstu 5 ár- in. Pó að einkaleyfið kostaði talsvert fé, erþettamikluáhættu; minna en aðrar hugsanlegar leiðir til að skapa samkeppnis- færar íslenzkar vélar. Fyrirtæk- ið nýtur ágæts manns, þarsem' Westerlund verksmiðjustjóri er.: Að því vinna 33 manns. Pað er hlutafélag, þar sem ríkið á 50 þús. af 157 þús. höfuðstól, starfsfólkið um 60 þús., en ýmsir einstaklingar hitt. Stofn- kostnaður hefur orðið 160—165 þus. kr. auk einkaleyfis og þ. h. útgjalda. Framleiðsluklostn- aður slíkra fyrirtækja vill verða hæstur í byrjun, en þó hefur tekizt að selja ódýrar ennorska verksmiðjan selur sömu tegund-í ir (minni verzlunarálagning hér. Raftækjaeinkasalan hefur heild-i sölu fyrir Rafha). Algengustu eldavélafnar (3 hitapl. og bök'- unarofn) kosta í Noregi 32Ö k'r. (350—60 ísl. kr.), en 265 ^r. hér. Efnið í fyrstu 600 vélarnar var flutt.frá Noregi a. m. 1. unnið, vegna þess hve flýta þurfti smíði þeirra eftir opnun Sogsveitunnar. Síðan hefurver- ið keppt^að því að vinna hér- lendis allt, sem hægt er, og nú er ekkert, sem ekki verður hér framleitt, nema stálkringlan í hitaplötunum (hitalögnin inni í plötunni gerð hér). Vandkvæði eru þó á ýmsú, sem hér þarf að vinna t. d. að fá steindar (emailleraðar) 'plötur, hurðiro. s. frv. Osvald Khuddein í Reykj^ vík hefur einn manna ofn til þess, en svo lítinn, að ófullnægj' andi er, og þarf verksmiðjani að fá sinn eigin ofn, þegar mögulegt er með gjaldeyri. Þá verður hægt að hafa steinda bökynanoína í Rafhavélum,og það er miklu ódýrara en nota ryðfrítt stál í ofnana eins qgj &ert er. (Ryðfría stálið endist samt betur og horgar sig að lokum. Dtbreiddur misskilning- m er Það, að ofnar úr því taki að ryðga, er peir rauðblána af hita. Sú litarbreyting er mein- laus og dregur ekki úr endingu) Um skeið varð að senda stykkí til „emailleringar" bæði tií Þýzkalands og Danmerkur, en slíkt nær engri átt til frambúð- ar vegna flutningskostnaðar., Nikkelhúðun á homstöfum vél- anna io. fl. tekst fyrirmyndar^ )Vie| í Rafha. Hlutirnir fara fyrst í „koparbaðið" (cyancalium', eir) og síðian; í hið grænblakka „nikkelbað", sem skilar þeim' glampandi björtum með eilítinn kbpargljáa úr fyrra baðinu íinni í spegli hins slípaða yfir borðs. Koparbaðið gerir húð- ina miklu öruggari og sterkari en eintómt nikkelbað. Áherzlan hefur öll verið lögð á eldavélarnar. Nú eru auk þess rafofnar1 í smíðum og kbmaþeir fyrstu á markað þessa dagana. Tekhiskir möguleikar eru fyrir hendi að smíða þarna ótal raf- tæki. En því meir sem kröftun- um er dreift, því örðugri getur samkeppnin reynzt í framtfð- inni við iðnað stærri þjóða. Stenzt þessi iðnaður erlenda samkeppni? F>að er örlagarík spurning. Það er ein megin- regla stóriðjunnar, að því meira sem framleitt er á sama stað af leinhverjum hlut, því ódýrari verður framleiðslan, unz kbm- ið er að hámarki, sem einungis stórþjóðir geta náð. Spurningin verður þá þannig: Þarf munur a framleiðslukostnaði hér ogi með stórþjóðum að verða meiri en svo, að móti honum vegi aðrir þjóðarhagsmunir, sem fást með því að vinna þetta inn- anlands? Smáar frændþjóðir okkar á Norðurlöndum efla slíkan iðnað hjá sér með bæði nálæga og fjarlæga framtíð fyrir augum. Að vísu eru það stórþjóðir hjá okkur. En reynsla Rafha sýnir,; að á þessu sviði stöndumst við a. m. k. samkeppni við Norð- menn, sem ekki eru amlóðar, — og það glæsilega. Að þeirri staðreynd fenginni hlýtur að vera þjóðhagslega réttmætt að fika sig áfram: í fótspor Norður-^ landa. Hitt er óreynt, nema þýzk stóriðja, er vill selja hræódýrt eindingarlitlar, stórgallaðar elda- vélategundir og nýtur jafnvel ríkisstyrks til að undirbjóða7 iðjufyrirtæki smáþjóða, meðan hún er að drepa þau, kunni að verða þessum iðnaðarvísi hættu- leg. En er það „heilbrigð sam- keppni?" Um lelkfðng Leikfangagerð Guðjóns Bjarna; sonar hefir bætt úr brýnni þörf fyrir hentug barnaleikföng. Hin svonefndu uppeldis- leikföng Guðjóns eiga vafa- laust eftir að kbmast inn; á hvert helmili, svo ágæi eru þau sem bein uppeldismeð- ul fyrir börn og unglingar. Það, sem uppeldisfræðingar leggja aðaláherzluna á, er að fá barn- ið til að hugsa sjálfstætt,; byggja hús, yfirbyggingar' á bíla, io. fí. , setja saman dýr og hluti o. s. frv. Sérstaklega merkilegt spil er „Kringum ísland". Leikföng sem þrosfea bötmm eru hín nýjti uppeldíslcíbfong Guð** Muníð að kaupa líftryggingu handa ydur og bðraum yðair fyrir áramot. Carl D. Tnlinins & Co h, i. Austurstrætí 14 — Símí 1730 Shrífstofan opín tíl bl. 6 daglega. Eínníg má hríngja og fá ákveðínn víðtalstíma. Nokknr písni og orgel til sðln Pálmar Isólfsson Óöíosgöíu 8 Símí 4926 BttiaHHHHHHHil^BniBMMBaBBnBBI Davíð Ó« Qrímsson: Hnsgagnavlnnostofa Ef yðiur vantar húsgögn Þái komið og athiugið hvort ég hief ekki þaiu, sem yðjir heintar bezt. fólín eru að koma og bírgðír á þrotum. Smíða eianig húsgögn efUr hvers manns *beiðjni. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Virðingarfyllst. D, O* Grínisson Óðínsgöfu 1 Mll Rei Kefið hðrnnnnm þm« Útsala á peim er í FIKS Laugaveg 19 vcrður opín um háílðarnar eíns og hér segir: Miðvilcud. 21. des. * Fimmtud. , 22. — . frá kl. l\k f. h. til kl. 10 e: h. Föstud. 23. — Laugard. 24. — 1 frá kl. 1% f- h. til kl. 2 e. h. Sfunnud. 25. — Lokað allan daginn. Mánud. 26. — frá kl. 8 f. h. til kl. 12ya á hád: Laugard. 31. — ! frá kl. 7V2 f. h. til kl. 6. ie. h, Sunnud. 1. jan. ( Lokað allan daginn. Mánud. 2. — frá kl. 8 1 h.til kl. 4 e. h. ATH.: Aðra virka daga lopi ð ,sem venjiulega. • ! Miðasalan hætíir 45 mínútMm fyrir lokinn. j (Geymið auglýsinguna) I Mðksmessu Skatan er komin i ALLAR ÚTSÖLUR Jóns & Steinorf ms ¦ i álverkasýning Jöns Porleifssonar í vinnustofunni að Blátúni. ' (rétt við Hringbraut). Opin daglega frá 10—21. Sk6viðgerðir Nú eru síðustu forvöð aðláta gera við skóna sína fyrir jólin. Viðgerðir smekklega og fljótt af hendi leystar. Sækjum. Sendum. Skóvimnustofa Jcns Sveínssonar Njálsgötu 23. Sími 3814. 5« Blóma> ^fðenmefíssalan Laugaveg 7. Sími 5284. Jölatúlipanar í fallegum körfum og skálum. Einnig kransar og krossar úr eðalgreni til að leggja á ieiði, jim jólin. fólafrésgreínar Komið með körfur yðar og önnur ílát til skreyíingar. Heímílísfaðírínn er farinn að hugsa um kaup á jólagjöfum. Sonurinn óskar að fá Litla lávarðinn eða Njáls sögu þumalings, litla dóttirini kýs helzt Kóngsdóttirina fögrui eða Þrfú ævintýri. Fermda dótt- irin velur Dætur Reykjavíkur en frúin Bókina mína og Minn- ingar frú Ingunnar frá Kornsá. Lestsndar! Skíptíð víð þá sem auglýsa í Þjóðvlííanum Ksktm&náut eru ámin i £ um að borga áskríffargjföld ín sMIvisIega,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.