Þjóðviljinn - 28.12.1938, Síða 2

Þjóðviljinn - 28.12.1938, Síða 2
Miðvikudaginn 28. des. 1938. þ j öeviLj iíoí Djóðvujikii mtefandi: SwstelBingaíIlokkur alpýC« I — Sósíalistaflokkurwn — RiUtiórar: yf Blmnr Olgeirsson. Sigfús A, Sigu>h]art8if*o». RiMlömarzkrifatofur: Hverfts- götu 4 (5. kæö), siini 2270. Afgreiöslu- og auglýsi»gaskrif- stofa Austwstræti 12 (1. hæð), sfcni 2184. Áskriftargjöld á niámuði: Beykjavik og nágrenni kr. 2,00. AmiaMstaðar á landinu kr. 1,50. ! lauaasölu 10 aura eiatakið. Vikimgspnent h. f. Hverfisgöt* 4. Sími 2804. Hversvegna er ffárhagsáæfltin bæjaríras leyní? Ekki bólar á fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1939 ennþá. Það á þó að vera búið að samþykkja hana fyrir áramót, og annan janúar á að fana að framkvæma hana. Hvað veldur að meirihluti bæjarstjórnar leynir bæjarbúa fyrirætlunum sínum- í þessu efni fram á síðustu stundu? Óhugsandi er að þessi virðu- legi meirihluti líti svo á, að þetta mál sé borgarbúum óvið- kbmandi, þá varði ekkert um það, því sé bezt að semja áætl- luninjaj í ‘ró og næði og gefa svo háttvirtum kjósendum hana í nýársgjöf. Þessum mönnum er að minnsta kosti ljóst, að aðal- verkefni hvers Alþingis er að semja ríkinu fjárlög. Og þá ætti þeim einnig að vera ljóst, að aðalverkefni hverrar bæjar-, stjórnar er að semja bænum fjárlög, og það fer fyrst og fremst eftir því, hvernig það verkefni er leyst af höndum, hvaða dóm hún fær hjá bæjar- búum. Allt þetta er bæjarstjórninni ljóst. Það hljóta því að vera einhver sterk öfl að verki, sem koma henni (meirihluta hennar) til þess að leyna bæjarbúa fyr- irætlunum sínum í þýðingar- mesta málinu, sem hún hefur með höndum. Það þarf varla langt að leita til þess að finna, hver þessi öfl eru. Bæjarbúar gera þá kröfu til bæjarstjórnar, að hún gangi svo frá fjárhagsáætlun næsta árs, að tryggt sé, að verkamenn þurfi ekki að ganga atvinnulaus- lausir, dögum, vikum og mán- uðum saman. Vinna handa öllum, sem geta unnið, er sú réttlætiskrafa, sem allir hugsandi menn bera nú til stjórharvalda ríkis og bæja. Ekki atvinnubótakák, sem öllum verður til óþurftar þegar fram líða stundir, heldur lífrænvinna, aukin framleiðsla, meiri útgerð, meiri iðnaður, meiri ræktun. Bæjarstjórnin getur ekki kom izt hjá því að horfast í augu við þá staðreynd, að það er hennar verkefni að stuðla að því, að útgerðin, iðnaðturinn og rækt- unin aukist svid þegar á íiæsta ári, að atvúnnuleysi verði út- rýmt úr höfuðstaðnum. Að sjálf sögðu á hún heimtingu á að ríkið styðji hána í þessu efni, en hennar er að hefjast handa' og marka Ieiðfrnar. Þess er ekki áð vænta, að núveratidi meírihluti bæjar- 9tjórnar beri gæfú til þess að hefja hér þjóðnýttan atvlnnu- rekstur eftir þaulhugsaðri áætl- Yíðsjá Þjóðvíljans 23. 12. '38 Olgeíirssons jmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmm^^mmmi^mm^^mm Afstaða Sjálfstæðisflokksins í verkalýðsmálum „Gleöilega rest“„ sagði Æru-Tobbi karlinn, pegar ég hittl hann í gær- „Hvem þremilinn meinarðu, mað- ur?“ spurði ég vondur, „ég skil ekki nema íslenzku“. „Og láttu ekki sona. Það er ekki * sáluhólpið fólk, sem ekki bíður gleði lega rest“, sagði Æm-Tobbi, glotti „Sjálfstæðisflokkurinn“ hefur í mörgu breytt um pólitík í orði kveðnu á síðasta áratug, en! í engu máli mun sú breyting eins áberandi og í verklýðs- málunum. Fyrir 10—20 árum var stefna íhaldsins og síðan „Sjálfstæðis- flokksins“ í verklýðsmálum sú, að öll samtök verkalýðsins væru af því illa, atvinnúrekend- ur og verkamenn hefðu sömu hagsmuni, verklýðssamtökin væru bara verk launaðra æs- ingamanna“ til að spenna upp kaupgjaldið og setja af stað stéttabaráttu, sem ætti engan rétt á sér, af því hér væri í rauninni engin stéttaskipting og ekkert auðvald til. Á þessum árum var forusta íhaldsins tiltölulega hreinskilin Hún kom fram sem gamaldags íhaldssamur borgaraflokkur og. hafði dyggðir og lesti slíks flokks. Skýring þessa gamla í- haldsflokks á einu hneykslanleg- asta fyrirbrigði auðvaldsskipu-: lagsins, atvinnuleysinu, var t.i d. einfaldlega sú, að verka- mennirnir nenntu ekki að vinna. Síðan þetta var hafa hins- vegar tímarnir breytzt og mennirnir með. Kreppan 1931 —1934 vakti sérstaklega fjölda' landsbúa til umhugsunar um vandamál þjóðfélagyns. Menn létu sér ekki lengur nægja sömu gömlu skýringarnar og áður. Það var t. d. ómögulegt að halda lengur áfram að skýra atvinnuleysið með því, að verkamenn nenntu ekki aðí vinna, þegar þúsundir verka-i manna heimtuðu það eitt að fá að vinna og lentu m. a. s. í harðvítugri baráttu út af því að þessum kröfum þeirra um un til þess að útrýma atvinnu- leysinu. En fyrst svo er ekki, ber bæjarstjórn að gera ráðstaf anir til þess að auka og efla einkareksturinn, og það svo rækilega, að atvinnuleysimí verði útrýmt. Það eru einmitt þessi verkefni, sem meirihluti bæjarstjórnar vill ekki snerta við. Þeir herrar, sem þennan margnefnda meirihluta skipa, lifa í sinni barnslega einföldu trú á einkaframtak og frjálsa samkeppni. Öll vandkvæði at- vinnulífsins eiga að læknast af sjálfu sér, án þess að hið opin- bera sé að grípa inn í —, sam- kvæmt trúarsetningum íhaldsins Meirihluti bæjarstjórnar ermilli tveggja elda. Annarsvegar kröf- ur bæjarbúa, hinsvegar frúin á afskiptaleysið. Þessvegna leyna þeir fyrirætlunum sínum um fjárhagsáætlunina, því að þá gæti svo farið, að þeir yrðu fyr- ir minna ónæði. En atvinnulausir verkamenn mega ekki láta bæjarstjórnina njóta næðis. Þeir verða að sýna henni hvers þeir krefjast. Reynslan hefur sýnt að bæjar- stjórn lætur undan, þegarverka- menn standa nógu fast að kröf- um sínum. Þessa dagana verður að bera kröfurnar fram, eftir áramótin ér það of seint. S. Á. S. vinnu var ekki fullnægt. Fylgj- endur „Sjálfstæðisflokksins“ breyttu líka um skoðanir marg- ir hverjir og allir, nema stein- blint afturhaldið, sáu að hér varð að finna nýjar skýringar, taka upp nýja aðferð í skrifum og undirróðri, jafnvel að vissu l!eyti nýja pólitík. I Þar sem íhaldið á þessum tíma var í stjórnarandstöðu, sá forusta þess sér hér leik á borði — að bregða yfir sig róttækúm hjúp, gera ýmsar róttækar kröfur að sínum og reyna að afla sér þannig vin- sælda. Og það dugði ekki að hika við þó þessi leikur leiddi það stundum út í „róttæka verklýðspólitík“. Aðalatriðið varð sem sé fylgið. Hitt varð að ráðast eftir á hvernig yrði með framkvæmdina á hinni „róttæku pólitík“ þess. Hér, skulu nú nefnd nokkur dæmi um hina nýju afstöðu íhaldsins.i í bílstjóraverkfallinu 1935 tók' íhaldið afstöðu með bílstjórun- um og á funídi í Barnaskóla- portinu, þar sem þetta verkfalí kiom síðar fil umræðu, lýsti Guðmundur Ásbjörnsson því yfir, að það væri orðin hefð : að verkamenn mættu stöðva verkfallsbrjóta með valdi, —-j bílstjórarnir væru því að vinna löglegt verk, er þeir hindruðu umferð um vegina og ríkis- stjórnin ætti því ekki með að r.ota símann til að njósna um þa. s í sjómannaverkfallmu 1938 lýsti Morgunblaðið því yfir að kröfur sjómanna um kauphækk- un væru í rauninni sjálfsagðar og beindi öllum kröfum til rík- isstjórnarinnar, sem yrði að láta hið opinbera — eða almenning — borga tapið á togararekstrin- um. í atkvæðagreiðslunni í Dags- brún um hvort fjölga skyldi iUpp^ í 300 ma'nmís’ í atvinnubóta- vinnunni í byrjun nóvember, ráðlagði íhaldið sínum mönn- um að segja já. Af hverju tekúr forusta „Sjálfstæðisflokksins“ þessa af- stöðu? Myndi hún reka þessa pólitík, ief allir þeir verkamenn, sem fylgja henni væru á móti verkföllum, álitu verkfallsbrjóta heiðarlega menn, vildu ekki líta við kauphækkun og hötuðu at- vinnubótavinnu? Nei! íhaldið rekur þessa pólitík vegna þess, að verkamenn þeir, sem enn f ylgja , ,S jálf stæ ðisf lokknum ‘ ‘ líða jafnt undir atvinnuleysi og kaupkúgun og aðrir verkamenn, álíta verkföll óhjákvæmilegt og sjálfsagt vopn verklýðsstéttar- og heimtaatvinnubótavinnu eins og aðrir. En þeir skilja sig frá öðrum verkamönnu.m aðeins í því að álíta að „Sjálfstæðis-/ flokkurinn“ muni vinna að þess- um hagsmunamálum þeirra — og foringjar „Sjálfstæðisflokks- ins“ verða að halda þeim við trúna með því að þykjast munu gera það. „Róttækni“ „Sjálfstæðisflokks- ins í verklýðspiálum stafar þannig af því að verkalýður sá, sem flokknum fylgir, hefur dregizt með inn í verklýðs-i hreyfinguna og gerir sömu frumstæðar kröfur og hún, — og til þess að missa ekki fylgi þessa verkalýðs lætur forusta fliokksins svo sem flokkurinn standi með þessum kröfum. Það er ódýrt að gera kröfurnar meðan flokkurinn er í stjórnar- andstöðu, — og þegar broddar „SjáIfstæðisflokksins“ væru svo komnir í stjórn og farnir að svíkja þær, þá væru róttæku kröfurnar og verklýðsatkvæðin, sem unnust á þær, búnar að gera sitt gagn. Sjálfstæðisverka mennirnir hefðu þá gert brodd- unum sitt gagn og þeir þyrftu ekki Iengur á þeim að halda. En hvernig verkámenn þeir, sem fylgt hefðu „Sjálfstæðis- flokknum“ sættu sig við svik- in, það eru foringijarnir ekki að hugsa um nú, því klomist þeir í stjórnaraðstöðu, þámunu þeir hugsa sér að búa svo urn hnútana, að verklýðshreyfingin hafi eftir það ekkert að segja. í trausti þessa leika foringjar „SjálfstæðisfIokksins“ svo djarft með eldinn nú. Með því að taka upp þessa „stefnu“ — eða réttara sagt beita þessu lýðskrumi — tekur forusta „SjálfstæðisfIokksins“ aðalkjarni auðvaldsins í Reykja? vík, að leika glæfraspil. Yfir- ráð auðmannastéttarinnar geta! til lengdar aðeins byggzt á eimij af tvennu: Ihaldssömum hugs- unarhætti meirihluta fólksins, sem fylgir auðvaldsskipuláginuj af því að það geti ekki verið betra, — eða harðstjórn, sem hindrar róttækán hugsunarhátt meirihlutans í að njóta sín. — Lýðræðisleg yfirráð þeirrar auð- valdsstjórnar, sem byggir hins- vegar fylgi sitt á róttækum blekkingum geta ekki staðið lengi, — slík yfirráð „vinstri“- fLokka stjómar í anda auðvalds- ins geta orðið langlífari, en end- ast ekki heldur til lengdar. Með því að leika sér að eldi róttækra krafna og hugsana er því forusta „SjálfstæðisfLokks- ins“ að leggja eld að sínu eigin höfuðbóli, — að hjálpa iil við að brjóta niður þann íhalds- sama hugsunarhátt fólksins, er hún áður studdist við, — þann hugsunarhátt, sem þróuninsjálf er að útrýma. En þessi pólitík er sem nærri má geta skamm- góður vermir fyrir flokk, sem ætlar sér í stjórnarsess, til þes9 að framkvæma verklýðsfjand- samlega pólftík, þvert ofalft í öll núverandi loforð sín. Það er því vitanlegt, að flokksforusta, sem svona reiknar og breytir, hún ætlar sér ekki að vera kom-. in upp á fylgi kjósenda sinna eftir að hún er kiomin fil valda. Hún ætlar að stjórna án þeirra. Hve gífurleg mótsetningin mundi verða milli núverandi orða og þáverandi gerða íhalds- forustunnar sést bezt af því, hve gífurleg sú mótsetning er nú þegar milli krafanna um 300 menn í atvinnubótavinnu í Reykjavík, sem sjálfstæðisverkai mennirnir eru með, og fram- kvæmda íhaldsmeirihlutans I bæjarstjórn Reykjavíkur, þar sem aðeins ier fjölgað upp í 190 manns! Og þetta gerist þó með^ an íhaldsforustan þarf á lýð- skruminu að halda! Hvað mun þá síðar verða? Þessi glánnalega pólitík í- haldsforkólfanna, — svona ger- samlega andstæð þeirra takj marki — vekur eðlilega óhug þeirra íhaldsafla í öðrumflokk- um, sem óská eftir samvinnu 1 við það. Það er eftirtektarvert tímanna tákn, að einmitt Jónas Quðmundsson, pólitískúr fram- kvæmdastjóri Alþýðuflokksins, skuli vara íhaldið við þessari pólitík og heita á atvinnurek- endavaldið að aðstoða sig til að hemja vaxandi róttækni verkalýðsins! Einna skýrast kemur það í ljós í sambandi við afstöðuna til óháðs fagsambands, hve erf- itt er oft að aðgreina, hvenær lýðræðisöflin í „Sjálfstæðis- fLokknum“ eru að berjast fyr- ir góðu máli, eða lýðskrumar- arnir nota sér gott málefni til pólitísks framdráttar. Hvað ó- háða fagsambandið snertilr þá er vafalaust um hvorttveggja að ræða. Verkamenn í „Sjálf- stæðisflokknum“ vilja hafa jafn- rétti við aðra verkamenn, eins og eðlilegt ier, — og sannir lýð- ræðissinnar í þeim flokki vilja auðvitað hafa lýðræði í verk- lýðsfélögunum, — en hin fasist- iska foringjaklíka hugsar sér gott til glóðarinnar, að reyna að „slá sér upp“ á því að fylgja nú máli lýðræðis og jafnréttis og breiða þannig betur grímu lýðræðisins yfir fasjstisk áform sín. Afstaðan tíl óháða fagsam- bandsins þarf því engan að undra. En hvert leiðir svo þessi póli- tík forustuna í „Sjálfstæðis- flokknum“ — ef þeim tekst ekki að koma fasismanum á? Hún leiðir til þess, að fjöldi fólks, sem áður svaf svefni í- haldsins og fylgdi foringjum þess í blindni, vaknar til virkr- ar þátttöku í pólitíkinni, gerir kröfur og heimtar þær fram. Sá sljóleiki yfirgnæfandi meiri- hluta fólksins, sem íhaldsforust- an áður byggði á, hverfur og þáð fólk, sem einu sinni vaknar til baráttu fyrir hagsmunum sín- um, gefst ekki upp, þó bnodd- arnir bregðist, heldur mun það halda áfram — og það áfram- hald leiðir hið vinnandi fólk að tokum frá Sjálfstæðisflokknum til sósíalismans. En fyrir hina sósíalistísku verklýðshreyfingu og Sósíal- istaflokkinn skapar lýðskrums- pólitík íhaldsforustunnar og vaxandi róttækni sjálfstæðisal- þýðunnar ástand, sem í senn er hættulegt, ien opnar þó mikla möguleika til að skapa samfylkingu allrar alþýðunnar, sem nú er tvístruð í ýmsum fLokkum, gegn þeim fasisma, sem hluti úr auðmannastétt Reykjavíkur undirbýr með að- stoð aðalforustunnar í „Sjálf- stæðisflokknum“. — Framtíð verklýðshreyfingarinnar á ís- Iandi getur verið undir því kiomin, að sósíalistar beiti rétt- um bardagaaðferðum, ekki að- eins til að tengjast alþýðu og hvarf. Ég paut í orðabækumar, enska og danska. önnur gefur svarið: Hvild. — Það er víst eilífa hvíldi* þeira sáluhólpnu, og fari nú Æru- Tobbi grábölvaður. — Hin gefur svarið: Afgangur, leifar. — Fólk bíður dauðann og grafarhvíldina, — eða býður það leifarnar frá jól- unum? Reynið þið að spyrja bann Æru- Tobba um það. ** 1 samkeppni uid erfdavísindin. — Prófessor við Yaleháskólann í Hun- tington hefur sýnt og sannað eftir rækilegar rannsóknir og geysivíð- tækar tilraunir að gáfnasnillingar, geðveikir menn og afbrotamenn fæðist yfirleitt fyrri hluta árs, e* fólk ,sem reynist gáfað að hófi og skjkkanlegt, fæðist síðari hlutu ársins. Prófessorinn er ekkli, í vaf« um. að ákveðjð samband sé niilb árstíðarinnar, er barnið fæðist, og skapgerðar þess og gáfnafars, Hann segir líka, að miklu fleiri fæð- jst haust og vor en á sumrin og veturna. Þá veit fólk hvemig það á að haga sér. •* Nágrannarnir. — „Elsku vinur. Mér þykir ákaflega fyrir þvi, a® ein hænan mín hefur farið inn 1 garðinn hjá þér“. „Taktu það ekki nærri þér, Pvr að hundurinn minn náðý í hana og stútaði henni“. „Jæja, þá getum við verið kvittir- Ég var svo óheppinn áðan að aka bíinum yfir hundinn þinn“. *• Tannlæknir á Grænlandi hefui birt þ\á niðurstöðu eftir rannsókn á nokkrum þús. Eskimóa, að tann- skemmdjr færist í aukana næst verzlunarstöðunum, finnast t. d. hjá 29o/o kringum Julianehaab. En fjærst verzlunum hafa tæplega 2°/» skemmdar tennur. Engum kernUÉ verr en Grænlendingum að missa. tennurnar, því að þeir nota P®r sem töng og naglbít og tæki til allrar leðurvinnu. Handavinnan eJ1 par að réttu lagi tannavinna, en verzlunin og menningin eyðileggur allt. AthygU skal vakin á auglýs' ingu tollstjóra í blaðinú í dag- Verða skattgreiðendur að hafa greitt tekju- log eignaskatt fyr' ir nýár, til þess að skatturin11 verði dreginn frá sk'attskyldun1 tekjum þeirra á næsta ári. Jólatrésskemmtun Dagsbrún- ar heldur áfram í kvöldoghefst kl. 4 síðdegis. Framsóknar og Alþýðiuflokksius heldur og til að ná samband* við þá alþýðu, sem enu fytóir íhaldinu, hindra það, að hún verði fasismanum að bráð °fif skápa þainnig virka einingu adf' ar alþýðu í lífsbaráttu hennai* gegn auðvaldinu og erindrekwm bess, hvar sem þeir standa.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.