Þjóðviljinn - 13.04.1939, Page 3

Þjóðviljinn - 13.04.1939, Page 3
P J O Ð V I JINN Fiinmtudagurínn 13. apríl 1939 Hvert stefnir? ís'lenzka auðvaldsskipulagið hefur með gengislækkuninni og kúgunarráðs'töfununum í sam- bandi við hana opinberað öng- þveitið, sem það er komið í tiet-; ur en nokkru sinni fyrr. Augnabliks'valdhafarnir hafa notað tækifærið til að reyna íl sienn að breikka til hægri grund völlinn fyrir völdum sinum og kúga með þvingunarlögum þann hluta alþýðunnar, sem þeir hing að til hafa blekkt til fylgis við sig en vita nú að þeir hafa svik ið. I. Jónas frá Hriflu og aðrir helztu leiðtogar Framsóknar, höfðu með S. í. S. og áhrifum sinum á bændastéttinni lagt grundvöllinn að valdi sínu. Þeg- ar hræsnað hafði verið um hríð fyrir hugsjónum samvinnuhreyf ingarinnar og barizt sæmilega fyrir hagsmunum bændastéttar innar, tókst þessum Framsókn- aríeiðtogum að ná ríkisvaldinu. Ríkisvaldið hafa þeir síðannot- að til að BÍkápa úr því spillt kerfi embættaveitinga og at- vinnuyfirráða, til að tryggja fllokksivöld sín. Nokkur mikil- væg hagsmunamál bændastétt- arinnar hafa verið framkvæmd og fylgi bænda unnið með þessu móti, — án þess bænda- stéttin öðlaðist þar með nokkurt öryggi í tilveru sinni eða af- komu. S. í. S. hefur meir og meir verið breytt í valdatæki fyrir þessa drottnendur, en upp runaleg hugsjón samvinnustefn- unnar um þjóðlega og alþjóð- lega sameiningu alþýðunnar gegn verzlunarauðvaldinu hefúr gleymzt og fyrnzt í hugum hinna nýju herra þjóðfélagsins. Innflutningshöftin urðu hið á- kjósanlegasta tæki til að ná enn meiri völdum yfir viðskiptalíf- inu og voru líka óspart niotuð til þess af valdhöfunum. En valdið yfir Framsóknar- flokknum og S. I. S. var ekki einhlítt til að halda ríkis'vald- inu áfram. Upprunalega hafði samkomulagið við Albýðuflokk inn tryggt nauðsynlegan þing- meirihluta. En það samkomulag varð að byggjast á því fyrir Jónas frá Hriflu og hans skjald sveina, að verkalýður Alþýðu- flokksins yrði hinn þægasti, gerði engar kröfur í sícsíalist- is'ka átt, afsalaði sér frumburð- arrétti sínum, forustuhlutverk- inu í frelSisbaráttu alþýðunnar^ gegn auðvaldsskipulaginu, fyrir einn baunadisk handa foríngjum sínum. Endurbæturnar sem verkalýðurinn knúði fram ineð baráttu sinni ,var alltaf verið að svíkja af honum aftur (eins 7 og verkamannabústaðirnir) en embættin, sem „foríngjar“ hans fengu, v'oru trvggð ævilangt. Fn því meir, sem „foringj- arnir“ misstu andlegu og póli- tísku tökin á verkalýðnum, því meir voru þeir með lögujn gerð ir valdhafar verklýðshreyfingar- innar. Og jafnóðum sem fjölda- grundvöllur flokks þeirra þrengdist, varð Alþýðusamband ið því gildari aðili lagalega. Frá því að vera skipulagningin á samtökum undirstéttanna til að rísa upp, gegn auðvaldsskipu laginu, varð það einn helzti máttarstólpi Framsóknarvalds- ins, til að halda uppi fyrirkomu- lagi fjármálaspillingarinnar. En því veikari sem Alþýðu- flokkurinn varð meðal fjöldans, því meir tóku Framsóknarvald' hafarnir að skyggnast eftir bandalagi við sinn forna fjanda til að festa völd sín, þó það yrði þá að deila þeim að ein- hverju leyti með þeim, sem Jón as frá Hriflu áður hafði svívirt mest. II. Tengslin milli Reykjavíkur- valds Framsóknarflokksins og „Grimsby-lýðsins“ myndaði Landsbankmn eðlilega. I bankaráði hans mættust Jónas og Ólafur Thors, sem í æðra veldi. Landsbankastjórnin hafði allan hag af því að sameina þessa ,,andstæðinga“. Húnvildi forðast að Kveldúlfur yrðigerð- ur upp á þann hátt að þjóðinni yrði tap hans opinbert og tæk- ist að sameina Framsókn og Thorsarana um slíka stefnu, þá værí sköpuð hin sterkasta skjald borg um 'fjármálaspillinguna. Pegar róttækni verklýðshreyf ingarinnar haustið 1936 fór að verða Landsbankanum óþægi- leg, — þó vinstri leiðtogar AL þýðuflokksins drægju óbeint út henni með rangri baráttuaðferð var tími til kominn að út- víkka undirstöðu Framsóknar- og Landsbankavaldsins með sam vinnu til hægri. „Hægrabros- ið“ færðist yfir Jónas fráHrifllu andlit Framsóknarflokksins. Og nú hefur sú samvinna unnið stærsta sigurinn. Með gengislækkuninni og kúgunar- ráðstöfununum, sem henni íylgja> geríst eftirfarandi: 1. Stórútgerðin í Reykjavík fær milljónastyrk á kostnað al- mennings í landinu. 2. Landsbankinn getur í skjóli þessa styrks dulið töpin á Kveldálfi og lætur nú að nafn- inu til „gera hann upp“, án þess það þýði mokkurn valda- missi fyrir Landsbankastjórana eða þeir verði látnir sæta á- byrgð fyrir ráðsmennsku sína með fé þjóðarinnar. 3. Thorslararnir halda einka- völdum sínum áfram — sem „fulltrúar“ Landsbankans íj Kveldúlfi, — sem „fulltrúar“ þjóðarinnair í Liandsbankaráðinu og sem „fulltrúar“ útgerðarinn- ar í ;S. Í. F. — Framtíð þeirra er héðan af tengd við Reykja- víkurvald Framsóknarflokksins. Eins og embættismannaklíka Framsóknar í Reykjavík ætlar sér að viðhalda völdum sínum yfir bændastéttinni í kraftivalda sinna yfir S. í. S., ríkiskerfinu og bönkunum, — eins eiga Thorsararnir, hinir nýju banda- menn, að viðhalda völdunum yfir smáútgerðarmönnunum í krafti yfirráðia sinna í S. í. F. en með Landsbankann og ríkis' 1 kerfið sem hjálparhellur. Pann- ig ætlar hin nýja sambræðsla tveggja fyrrum andstæðra klíkna í Reykjavík að tryggja völd sín yfir íslandi áfram. 4. Framsóknarleiðtogarniír halda öllum sínum völdum og tryggingin fyrir því að Thorsar- arnir ekki sparki þeim, eftir að hafa nú notað þá til að bjarga sér, á að vera hið formlega upp gjör á Kveldúlfi sem gerir Kveldúlf að nokkurs konar rík- isreknu fyrirtæki og innlimar Thorsárana í hið sívaxandi em- bættiskerfi ríkisvalds Fram- sóknarhöfðingjanna. Samá- byrgðin um snýkjulífið á vax- andi ríkis’kerfi Islands, á að á- liti Framsóknarleiðtoganna að duga sem sementið í kiomandi þjóðstjórnarvöld. 5. Heilds'ölunum er að vísu unninn augnabliks skaði með gengisilækkuniinni, en þeim er um leið gefið tækifæri til að vinna þann skaða upp á kostn- að neytendanna með hækkun vöruverðsins. Pólitík komandi „þjóðstjórnar“ gagnvart þeim verður eitt af tvennu: Annað hvort verða þeir látnir græða áfram eins og hingað til í s'kjóli innflutningshaftanna og graffa með undirróðri, sem þeir kosta, undan ríkisstjórninni til að ryöja braut fyrir sam- eiginlegri harðstjórn þeirra og stórútgerðarinnar, — eða „þjóð stjórnin“ sker niður gróða- möguleika þeirra, þó það kosti hættu á nazistiskri uppreisn. En síðari möguleikinn er vait hugs- anlegur, þar sem það mundi þýða stéttaáltök, sem ósjálfrátt hrintu stjórnarstefnunni til vinstri. I krafti raka stéttabar- áíttunnar og með vissu svefn- göngumannsins ganga Fram- sóknarforingjarnir því beina leið til sinnar eigin tortímingar af völdum fasismans, ef sam- starf verkamanna, bænda og smáyitvegsmanna ekki megnar að stöðva þá — og þjóðina — á þeirri braut. 6.. Gengislækkunin sem ráð- stöfun útflutningsvaldsins kem ur mjög hart niður á öllum, sem byggja á innlendum mark- aði. Innlendir iðnvöruframleið- endur, handiðnarmenn og aðr- ar millistéttir bæjanna verða hér alvarlega fyrir barðinu á alræðisvaldi fámennrar auð- manna- og valdhafaklíku. Fram sókn sparkar frá sér grundvelli sem hún var að reyna að skapa sér meðal millistétta bæjanna, en gefur íhaldinu þó tækifæri til að vinna eitthvað af honum eða halda sínu með því aðhluti af Sjálfstæðisflokknum greiðir atkvæði móti gengislækkun- inni, án þess að það kosti flokks klofning. Ella hefði Sósíalista- fbkkurinn getað unnið á þessu máli miklu stærri hluta milli- stéttanna til bandalags við verka lýðinn en hann nú nær til. 7. En þýðingai'mesta atriðið í sambandi við gengislækkun- ina fyrir þróun íslenzka þjóð- félagsins er bannið við kaup- hækkun. Kúgunarráðstafanirnar gegn verkalýðnum með lögun um frá 4. apríl eru verstu frels isjskerðingar, sem þekkzt hafa á íslandi, síðan lýðræði komst hér á. Allar varnarráðstafanir verklýðsfélaganna gegn yfir- standandi gengislækkun, öll samningsatriði, sem knúð hafa verið fram með harðvítugri bar áttu á áratugum, eru með einni lagagrein gerðar að engu. Og til þess að knýja þessa harð- stjórnarráðstöfun fram erstjórn Alþýðusambandsins látin eyði- leggja síðustu leyfarnar af trausti sínu meðal fjöldans. Eftir verður sem fylgjendur Al- þýðusambandsstjórnarinnar ein- göngu heitti'úarflokkur, sem engin skynsemi kemst að, en trúir bókstaflega á Albýðublað- ið og allt, sem í því stendur, eins og fyrrum tíðar kristnir á biblfuna. Með gengislækkuninni fór Alþýðuflokksstjórnin út úr pólitíkinni og inn í trúarbrögð in — hvað kenningarnar áhrær ir, og frá verkalýðsihreyfing- unni inn í embættin — hvað persónurnar áhrærir. (En i landi, þar sem trú á „foringj- ana“ og atkvæðagreiðsla eftir atvinnuvonum enn er sterkari en trú alþýðiunnar á sirin eigin mátt og hlutverk sitt, getur samt slíkur flokkur tórað um Jarðarfðr Indriða Einarssonar hríð á valdi atvinnuyfirráða og ríkiskerfisins.). i III. Öngþveiti auðvaldsskipulags- ins birtist hér á íslandi hvað áþreifanlegásit í óreiðu og sukki. togaraútgerðarinnar, — og þá fyrst og’ fremst Kveldúlfi og Alliance. Nú hafa valdhafarnir ákveðið að fara sína leið út úr þessari kreppu: þá leið að velta byrðunum yfir á alþýðuna. Og það, sem er það sérkennilega við það hvernig þessi leið nú er farin, er einmitt að gripið er til þingræðislegrar harð- stjórnar, með lögum er ofbeldi beitt við verkalýðinn, mannrétt- indi hans og frelsi skert til að knýja fram hagsmuni skulda- kónganna. Ríkisvaldið afhjúpar sig sem kúgunartæki lítillar valdhafa-i klíku gegn verkalýðnum. Út- þennsla ríkisvaldsins í atvinnu- lífinu sýnir sig sem hættulegt forni fyrir yfirráð klíku sem> klófest hefur ríkiskerfið. Það kemur nú í ljós hve blekkjandi kenning Alþýðuflokksins um ríkisreksturinn var, — hve rangt var að ala verklýðshreyf- inguna upp til baráttu fyrir rík- isrekstri án tillits til þess hvaða stétt hefði ríkisvaldið — og hve hættulegt það var að leggja- ekki megináherzluna á að búa verkalýðinn undir valdatökuna, undir að ná ríkisvaldinu úr höndum fjandsamlegrar yfir- stéttar í hendur alþýðunnar. Pað eru því síðustu forvöð að íslenzku alþýðunnj verði ljóst hvert stefnir með gengis- lækkuninni og stöðvi með sam- tökum sínum þá þróun til harð- stjórnar sem nú er hafin. Til þess þarf alþýðan sjálf að taka völdin í samtökumsín- um og samstilla þau til sameig- inlegrar baráttu fyrir hagsmun- um sínum og lýðréttindum. Verklýðsfélöjgin og það sam- band, er þau mynda, — sam- vinnusamtökin og þeirra lands- samband verða ásamt Sósíalista flokknum og þeim öðrum Iýð- ræðisflokkum, er gæfu bera til að skilja nauðsynina á einingu lýðræðisaflanna í landinu, að mynda þá þjóðfylkingu lýðræð- isins, sem stöðvar •framrás harð- stjórnarinnar og skapar hér á íslandi það ríki alþýðu og frels- is, sem vakti fyrir brautryðj- endum verklýðs- og samvinnu- hreyfingarinnar er þeir hófu frelsisbaráttu alþýðunnar á ís- landi. Pað fannst víst mörgum og ef til vill ekki að ástæðulausu að líkfylgdirnar, þetta daglega fyrirbæri á götum höfuðstaðar ins, setti helzt til mikinn svip iá lífið í Reykjavík. En hvað sem því líður, þáí' er víst að öllum má} það verða til góðs að taka þátt í svo virðulegri athöfn, sem jarðarför Indriða Einargsonar var. Pað leyndi sér ekki að Reykjavík var að kveðja vinsælan ogvel metinn mann, en þó var það ljósast að templarar voru að kveðja bróður, sem allir unnu. Við jarðarförina mættu mörgl hundruð templarar og gengu embættismenn allra stúknanna' í bænum og Hafnarfirði undir einkennum. Embættismenn af hinum ýmsu stigum reglunnar báru kistu Indriða frá heimili hans í Templara-húsið og úr því að kirkjunni. I kirkju bar Leikfélagið en úr kirkju báru Frímúrarar og stúdentar í kirkjugarð. Á heimili Indriða talaði séra Friðrik Hallgrímsson, í Templ arahúsinu séra Friðrik Friðriks son og Árni Óla blaðamaður, Sem er æðstitemplar stúkunnar Verðandi, en í þeirri stúku var Indriði lengst, og nú hifci síðari ár allt til dauða. í kirkjunni talaði séra Jón Auðuns. Ótfínn víð fólkíd Framhald af 2. síðu. ar vita að þegar fjöldinn, fólk- ið sjálft virkilega hefst handa til að berjast fyrir frelsi sínu og lífshamingju, þá verða fram Sókn þess ekki lengur reistar skorður af kúgun nokkurra yf- irstéttarmanna. Þessvegna ótt- ast þeir fólkið og hata þástefnu sem vekur blundandi krafta þess til lífs, sósíalismann og baráttuna fyrir virku lýðræði' fólksins. Pví er það að endanlega próf- steinninn á hvern lýðræðissinna um hvort hann er einlægur í því að vilja verja lýðræðið,, mannréttindi fjöldans, er það hvort hann vill til þess einnigi gera bandalag við „kommún- ista“ innanlands og Sovétríkin utanlands gegn fasismanum —< hvort hann þorir m. ö. o. að beita hinum lifandi stríðandi kröftum sösíalismans með sér, — eða hvort hann vill heldur falla. Fsramsólmafffét«ag Afeureyfatr mó(* ms&lív gcogis~ flækkumnuá mcd öfllum atkv, gcgn 2 Framsóknarfélag Akureyrar hélt fund s. 1. laugardag og var þar rætt um gengismálið. Var fundurínn svo einróma á móti krónulækkuninni að mátmæli gegn gengislækkun voru sam- þykkt með öllum atkvæcum gegn 2. Hitt er annað mál hvort for- maðurinn heíur sent samþykkt- ina til viðkomandi aðila og læt ur af því að ,,agitera“ fyrir krónulækkuninni í einkasamt l um og vinna þannig gegn Sam- þykktum félags síns. Par reyn- ir á manndóm hans, eftr því lækkar eða hækkar gengi hans s'jálfs eðlilegía innan félagsins og utan. 7 / Kappleíkur víð Emden Framhald af 2. síðu. Segir mikið. Fái Branuur þá tii að byggja upp áhlaupin eins og hann gerir iog fá ró yfir stpilið, þá vaxa möguleikarnir um mörg prósent. Mr. Starfsstúlkuafélagið Sókn held ur fund í Oddfellow-húsinu (uppíi í kvöld kl. 9. Áríðandi mál á dagskrá. pvottakvennafélagið „Freyja1* Fundur með kaffidrykkju verð- ur haldinn á Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Rætt verður um gengismálið o. fl. ( / / (/T Ef húsiS mitt brennur, reyni ég að bjarga því sem hægl er, segir Alþýðublaðið í sambandi vi'o gengismálið. Pað er býsna sniðugt bragð, að kveikja lyrst i húsinu, og síðan, þegar allt er komið í óefni, þá er i’arið að kasta út því, sem hendi er næst og segja síðan: Pað var nú ég sem bjargaði í þessu tilíelli, annars helði ver farið. íslenzk alþýða skilur ekki ennþá þessa björgunarstarfsemi Alþýðu- flokksins. Hannes minn á Iiorn inu verður að útskýra hana nánar. Hannes á Horninu hefur nú íundið út enn eina sólskinshlið á gengislækkuninni. Hann slær því föstu með sinni alkunnu speki, að eftir 4 mánuði muni iestallir verða orðnir sann- íærðir um ,að hún hafi verið óhjákvæmileg. Sennilega verð- ur hún þá skoðuð sem „óhjá- kvæmileg” blessun, sem Ál- þýðuflokkurinn hafi orðið að neyða alla alþýðu í landinu 111 að taka við, en hún ekki kunn- að að meta. Pað va ri sannar- lega dýrmætt að eiga slika Jlannesa” a sem flestum horn- um. Verst að við kunnura ekki að meta þá — frekar en geng- islæk kunina. Saomastofan Bergþórugötu 1. Sauma allskonar kvenfatnað. Einnig sniðið og mátað. GUÐRON RAFNSDÓTTIR Þér hljófíd ad komasf að gluggatium — eínhvern fíma da$síns.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.