Þjóðviljinn - 25.08.1939, Blaðsíða 6
ð
ÞJÓBVILJINN
Föstudaginn 25, ágúst 1939.
Haraldur Guðmundsson segir
Seyðfirðingum undan og ofan
af um þjóðstjórnina
Sðcrates og hag-
træðlngnrlna
Haraldur Guðmundsson forstjóri
kom til Seyðisfj. fyrir skömmu, til
þess að segja Seyðfirðingum und-
an og afan af þeim pólitíska sam-
blæstri, sem varð á þinginú í vet-
ur, um gengislækkun, lögfestingu
vinnulauna, samstjórn o. fl. Hélt
hann hér leiðarþing, eftir að liafa
talað við nokkra gamla kunningja
sína. er hann trúði að helzt myndu
fyrirgefa sér þann þátt, sem hann
átti, i því, að „hægra bros“ Jónasar
frá Hriflu sigraði Skjaldborgina
og leiddi Stefán Jóhann á minnsta
básinn í samstjómarfjósi íhaldsins.
Á þessum innratrúboðsfundum lýsti
H. G. sig vondaufan um, að gott
samstarf gæti haldizt til frambúð-
ar milli Breiðfylkingarflokkanna.
Hann sagðist hafa neyðzt til þess
með hrelldum hug, að styðja sam-
stjórn með íhaldinu. enda verið and
vígur gengislækkun og lögfestingu
vinnulauna, en ekki séð annað ráð
vænna úr því sem komið var, en
að greiða atkvæði sitt mísð þessum
ráðstöfunum. Hann taldi sig þó hafa
séð önnur ráð til úrbóta á ástandi
atvinnuveganna, en gengislækkun-
arráð Ólafs Thórs og stórútgerðar-
manna höfðu meira fylgi á Alþingi,
og| var því ekki um annað að gera
fyrir Alþýðuflokkinn en að slá af
sannfæringu sinni og greiða at-
kvæði eins og þeir „sterku“ vildu,
því að e itthvað varð að gera til
þess að bjarga útgerðinni, og við
vildum qem eitthvad, sagði Har-
aldur. Á leiðarþinginu var H. G.
minntur á þessar upplýsingar frá
„innratrúboðsfundinum1', og gekkst
hann við þeim flestum. Þær varn-
ir, sem hann beitti fyrir þessari
kyndugu afstöðu sinni og Skjald-
borgarinnar til umræddra stórmála,
voru í aðalatriðum þessar: Stefna
Ólafs Thórs, Jónasar Jónssonar og
fylgiliðs þeirra, hafði meira fylgi
á Alþingi, en stefna Alþýðuflokks-
ins. En þar sem öllum var ljóst,
að eitthvað varð að gera til þess
að bjarga útgerðinni, gengum við
inn á ráð Ólafs og Jónasar og
slóum striki yfir stefnu Alþýðufl.
í þessu máli um stund, til þess að
samstarf gæti tekizt milli „stærstu'“
stjórnmálaflokkanna um að mæta
örðugleikununi og bjarga útveginum
með gengislækkunarráði íhaldsins,
sem Alþýðublaðið sagði um 20. des.
1937 m. a.: „. . . Ætli það yrði
ekki fleira en ávextir, sem fátækl-
ingarnir yrðu að neita sér um, ef
'ÓlafúrlThórs fengi fram vilja sinn
um að lækka krónuna og hækka allt
vöruverð að sama skapi“.
Einn andmælandi Haralds á leið-
arþinginu lét Alþýðublaðið frá 9.
des. 1938 lýsa skoðun Alþýðuflokks-
ins þá á þjóðstjóm Jónasar frá
Hrjflu og Ólafs Thórs, sem Skjald-
borgin hefur nú rúmu ári síðar
átt sinn — að vísu aumkunarverða
—t þátt í að láta rætast.
„ . . . Hitt er allt annað mál,
hvort íhaldið kysi eða gæti eftir
að því hefði tekizt að sá nægilega
mikilli óeiningu á meðial umbóta-
flokkanna í landinu, grimuklætt
raunverulega ihaldsstjórn sem svo
nefnda þjóðfetjóm. Það væri ekki
nema liklecjt loddambragð‘) til þess
að bæta upp það traust, er á kynni
að vanta hjá þjóðinni til þess að
það geti myndað hér einlita íhalds-
'stjóm,' í líkingu við það, sem íhald
ið á Englandi lék, þegar þjóðstjórn
in var mynduð þar 1931. Það vant-
aði ekki, að þar var bæði af íhald-
inu sjálfu o<7 verkfœmm pess i
öðrum flokkum talað fagurt um
samstarf milli flokka, en það sam-
starf reyndist í framkvæmd ekki
vera neitt annað en harðsvíruð i-
haldsstjörn eins og öllum er vel
kunnugt, sem fylgst hafa með
enskri stjórnmálaþróun.
Fordæmi ensku stjórnarinnar átti
því í umbótaflokkunum hér á
landi sannarlega ekki að horfa til
eftirbreytni!!
Varð fátt til varnar fyrir Haraldi,
er hann stóð þannig framnii fyrir
dómi síns eigin blaðs frá 1938. Al-
þýðuflokkurinn barðist gegn geng-
islækkun, afskiptum ríkisvaldsins af
launakjörum og samstjórn með í-
haldinu, jafnvel þótt slík stjórn
væri af loddaraskap kölluð „þjóð
stjóm“. Skjaldborgin stendur að
gengislækkun, lögfestingu > vinnu-
launa og samstjóm með íhaldinu og
falar fagurt um samstarf milli
„stærstu“ stjórnmálaflokkanna2) al-
veg eins og enska íhaldið og „verk
færi þess í öðrum flokkum“ 1931.
Hér er Alþýðuflokkurinn og Skjald
borgin látin talast við um sömu efni.
Lesendumir geta svo dæmt um sam
komulagið. En þrátt fyrir þessar
og margar fleiri hrópandi stað-
reyndir um fullkomna andstöðu
Skjaldborgarinnar við. höfuðstuefnu
mál Alþýðuflokksins reyndi Har-
aldur eins og aðrir fyrirliðar Skjald-
byrginga að telja fólki trú um, að
hann starfaði en»n í >anda síns gamla,
flokks. Að vísu hefur Skjaldborgin
lialdjð nafni A Iþýðuflokksins, og það
'er líka það eina, sem húín hefur
haldið' í af því, sem tilheyrði þeim
flokki og gott mátti teljast. Og það
vjrðist vera gert af Skjaldborginni í
því skyni ‘einu að nota gamlar vin-
sældir þess nafns, sem svo margar
minningar úr lífsbaráttu alþýðunn
ar eru tengdar við, til þeds í skjóli
þeirra að fremja skemmdarverk á
öllu því, sem alþýðusamtökin hafa
verið að skapa og berjast fyrir
síðustu áratugina.
Haraldur minntist á Hlífardeiluna
írá í vetur þannig, að naumast var
skiljanlegt hvað hann meinti. Hann
sagði, að það væri, að sínum dómi
háskalegt að hafa tvö verkamanna-
félög á sama stað, en kommúnistar
oti nazjstar í Hlíf, - ren svo titlaði
hann þá verkamenn, sem ekki fylgdu
Skjaldborginni , hefðu rekið 12
„AIþýðufIokksmenn“ úr Hlíf og þá
‘) Leturbreyting höfundar.
2) Sjálf er Skjaldborgin minnsti
flokkurinn í Iandinu, ef hún þá
getur talizt sérstakur stjórnmála-
flokkur!!!!
hefði þessum brottviknu verið nauð-
ugur einn kostur að stofna ,nýtt
verkamannafélag. Var þá Haraldur
spurður að því, hvort Emil vitanrála
stjóri, Kjartan og Björn vín-
sölumenn, Guðmundur fátækrafull-
trúi og fleiri slíkir, sem vikið var úr
Hlíf væru skyldugir atvinnu sinnar
vegna að vera í verklýðsfélagi og
hvaða lífsnauðsyn hefði knúið þá
til að hafa forustu um stofnun klofn
ingsfélags. Við því fékkst að.vonum
ekkert svar hjá Haraldi. I framhaldi
af umræðunum um Hlíf var ,H. G.
mynntur á það, að „lýðræðisást“
Skjaldborgarinnar birtist m. a. í
því að þola hvergi að (vena í minni-
hluta. Fyrst varð hún í minnihluta
í Jafnaðarmannafélagi Reykjavikur.
Þá klauf hún sig út úr því, stofn-
aði nýtt félag og rak meirihlutan
úr Alþýðuflokknum. Næst varð hún
í minnihluta í Fulltrúaráðinu í
Reykjavík, úrskurðaði ólöglega gerfi
fulltrúa inn í það og aðra Iöglega
kosna fulltrúa út úr því. (Þegar hún
varð í minnihlut(a| í Byggingarfélagi
alþýðu í vor, gaf St. Jóhann úr
bráðabirgðalög til höfuðs félaginu.
Hann svifti það síðan gömlum lög-
legum réttindum, og veitti þau ,aft-
ur gerfifélagi, sem minnihlutinn úr
Byggingarfélagi alþýðu var látinn
ptofna í hefndarskyni við lýðræðis-
legan meirihluta. Þeir menn sem
standa að slikum aðgerðum sem ,
þessum í félögum sínum voru meira
í samræmi við sjálfa sig, ef þeir
hefðu sjðferðislegt þrek til þess að
lýsa yfir að þeir væru fjandmenn
lýðræðis og félagsfrelsis, heldur en
með hinum endurteknu, væmnu og
ógeðfeldum varajátningum um trú
við lýðræðið, er þeir fófumtroða (í
verki. (
Á leiðarþinginu var staddur mað-
ur úr Reykjavík, sem er kunnugur
í Byggingarfélagi alþýðu. Er hann
heyrði hvernig Haraldur sagði frá
málum félagsins og viðskiptum þess
við St. Jöhann, lét hann svo um
mælt að fundi loknum í .viðurvist
nokkurra manna: „Ef Haraldur
skrökvar svo að Seyðfirðingum í
hverju máli sem þessu, þurfa þeir -
sízt að virða við hann ,frómleik I
frásögnum“.
Einu má ekki gleyma frá , þessu
leiðarþingi. Haraldur Guðmundsson
las upp gamla grein úr Verklýðs-
blaðinu frá þeim tínia, sem Stefáín
Pétursson, núverandi ritstjóri Al-
þýðublaðsins skrifaði mest í það,
og vildi Haraldur láta líta svo út
sem hún væri stefnuskrá Sósíialista-
flokksins, en grein sú er um það
hvernig ástatt myndi ef verkalýður
inn ætti í haráttu við hervædda yf-
irstétt. Undir slíkum kringumstæð-
um telur greinarhöfundur að stétt-
irnar myndu berjast með vopnum og
kemst nánast að sömu niðurstöðu
og Haraldur Guðmundsson komst
sjálfuri er þarin í fyrsta sinn talaði
opinberlega á Seyðisfirði og beytti
byltingasinnuðum vígorðum. Þá .var
H. G. spurður ,að því ,hvort hann
héldi að verklýðsbylfing yrði blóð-
ug eða ekki á Islandi. Þeirri sjiurn
Samtal það, sem hér fer á eftir,
er tekið úr grein eftir D. H. Ro-
bertsson prófessor. Greinin heitir
„Brezk peningamálastefna" og birt-
jist í síðasta Bankablaði:
Brezka peningakerfið, eins og það
kemur af yfirborði síðustu átta ára
er þannig að útliti búið kyndugum
mótsetningum. Milli einhvers Sókra-
tesar sem fyrirspyrjanda frá annari
reykistjörnu og hagfræðings, sem
liefði fyrirskipanir um að útskýra
það, gæti eftirfarandi viðræða vel’
átt sér stað:
Socrates: Ég sé að aðalpeningur
yðar ber áritun, er staðfestir, að
það sé loforð um að greiða hand-
hafa eitt pund. — Hvað er þetta
pund, sem þannig er lofað að
greiða?
Hagfræðingur: Pund er hin
brezka peningaeining.
Socrates: Þá er til, býst ég við
einhver hlutur, sem er raunhæfari
ímynd peningaeiningarinnar en
þetta pappírsloforð?
Hagfræðingur: Það er enginn slík
ur hlutur, Socrates.
Socrates: Einmitt það? Það sem
banki ykkar lofar þá er að afhenda
handhafa þessa loforðs annað lof-
orð, tölusett með öðru númeri, ef
hann skyldi Iíta svo á, að númerið
á þessu loforði væri óhappatala.
Hagfræðingur: Svo mætti virð-
ast, sem loforðið þýði eitthvað af
þessu tagi.
Socrates: Og til þess að vera
fær um að uppfylla gefin loforð.
er þá allt og sumt, sem bankinn
þarf að gera, það, að hafa birgðfr
ingu ,svaraði Haraldur þá eitthvað
á þessa leið: Það er undir íhaldinu
sjálfu að langmestu leyti komið,
hvort slík bylting verður blóðug eða
ekki. Nú er Haraldur kominfni í sair/-
starf við íhaldið á móti verkalýð
og bændum, samkvæmt skoðun Al-
þýðuflokksins — ekki Skjaldborgar-
innar. — Alþýðublaðið segir 22. jan^
1938: . . . .Þeir vita (þ. e. bændur
og verkamenn), að bandalag við í-
haldið þýðir aðeins gróða fyrir
Kveldúlf og heildsalana, en tap (fyr-
ir værkalýðinn og samvinnusamtök
bænda. Flokkur kaupfélaganna á
enga samleið með hagsmunaklíku
heildsalanna“. Þetta sagði Alþýðu-
flokkurinn 1938 til þess að vara
Framsókn við bandalagi við íhaldið.
Skyldi Alþýðuflokkinn þá hafa grun
að, að Skjaldborgin mjmdi í nafni
hans „1róna“ með St. Jóhanin í siami-
stjórn, með íhaldinu 1939.
Með tilliti til þessarar nýju sveit-
festi Haralds og Skjaldborgarinnar
hjá íhaldinu nú verður hið gamla
svar Haralds Guðmundssonar í erid
urnýjaðri útgáfu um byltingu, svona:
Það er undir ihaldinu og verkfœr-
tan pess l ödrnm flckkum mest kom-
ið hvort hér á landi verður blóðug
bylting, eða friðsamleg þróun. Þetta
minnisstæða svar H. G. er þvf órð-
in alvarleg lexía fyrir Sk/aldborgma. I
Annars voru árásir Haralds á gainl- í
þr.greinar í Verklýðsblaðinu næsta
bamalegar, ekki sízt Jregar þess
en minnst, að fyrir síðustu kosning-
ar kom hann í veg fyrir, að
af slíkum loforðum, tölusett meá
númerum af öllu tagi?
Itagfræðingur: Engan veginn, Só-
crates — slikt myndi hafla í för
með sér að jafnaðarreikningur bank
ans yrði hafður að háði og spotti,
(og í augum fólksins okkar er jafn-
aðarreikningur helgidómur, er sýna
verður tilhlýðilega lotningu. Bank-
inn verður að hafa birgðir af ríkis-
skuldabréfum og gullforða.
Sócrates: Hvað eru ríkisskulda-
bréf?
Hagfræðingur: Loforð stjórnarinn
ar um að greiða vissar upphæðir
tiltekna daga.
Socrates: Hvað eru peningaupp-
hæðiT'. Eigið þér við seðla Englands
banka?
Hagfræðingur: Ég býst við því.
Socrates: Svo þessi loforð um
að greiða, — loforð eru á sinn
hátt álitin vera tryggari Og órjúf-
anlegri en sjálf loforðin)
Hagfræðingur: Þannig er lilið á
að þvi er virðist.
Socrates: Ég skil. En segið mér
viðvikjandi gullinu, það verður að
vera af sérstökum þunga, býst ég
við)
Hagfræðingur: Ekki af sérstökum
þunga, heldur tiltekið verðmæfh
reiknað í loforðum.
Socrates: Nú þannig, að þeim
mun minna sem loforðin eru, þeim
mun fleiri loforð getur bankmn
lagalega búið til.
Hagfræðingur: Það eru flækjuT,
Socrates, en að öllu samanlögðu
virðist þetta vera eitthvað á þá
leið.
skannnapési um konnnúnista, eftir
Stefán Pétursson, kæmi fyrir sjón-
ir Seyðfirðinga. En þá stóð svo á
að Haraldur þurfti á atkvæðum
kommúnista að halda til þess að
tryggja sér þingsæti.
Leiðarþing Haralds að þessu sinni
var fámennt, þrátt fyrir góða að-
stöðu bæjarbúa til þess að sækja
það. Varð þingmaðurinn að bíða
í meira en hálftíma frá auglýstum
fundarfíma, unz fundarfært gæti taÞ
izt. Þrátt fyrir tilraunir hinnar sb
minnkandi en heitttrúuðu innratrú-
boðssveitar Skjaldborgarinnar hér
til að safna á fundinn vOrW, í hæsta
lagi 40 fylgismenn H. G. mættir til
að hlusta á hann, en alls munu fund
armenn hafa verið innan við 100,
þegar flest var. Auk H. G. töluðu:
Árnj Ágústsson bæjarfulltrúi, Steinn
Stefánsson kennari og Karl Finn-
bogason skólastjóri. Gerðu þeir all-
ir athugasemdir við ræðu þing-
mannsins. Að leiðarþingslokum
sagði H. G. að fyrir Seyðisfjarðar-
kjördæmi hefði ekkert verið gert
á síðasta þingi, enda væru allar fé-
lagslegar framkvæmdir óliugsandi
vegna hinna örðugu tíma. En ein-
mitt nú, þegar engar félagslegar
framkvæmdir eru mögulegar vegna
fjérskorts fór St. Jóhann að verða
félagsmálaráðherra. Það er hans at-
vinnubót fyrir bandalagsvilja sinn
við íhaldið. — En hvað fá verka-
'mennirnir?"
Seyðfirðingur.
FRAMH. á 7. SfÐU.