Þjóðviljinn - 25.08.1939, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.08.1939, Blaðsíða 8
Næturlæknir: Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Skipafréttir: Gullfoss er í Rvík, Goðafoss fer frá Hamborg í dag, Brúarfoss er á leið til Grimsby frá Austfjörðum, Dettifoss var á Ön- undarfirði í gær, Lagarfoss var á Rauðárkróki í gær, Selfoss t r í Rotterdam, Dronning Alexandnne er á leið til Kaupmannahafnar frá Vestmannaeyjum. Lyra fór tit ú',- landa i gærkvöld. Dönsku blaðamennirnir fóru til úiianda í gærkvöld með Lyru. Arekstur. 1 fyrrakvöld varð á- rekstur milli hjólreiðamanns og bifreiðar á horninu á Austurstræti og Aðalstræti. Reiðhjólið eyðilagð- ist mjög mikið, en hjólreiðamaður- inn slapp ómeiddur. Ferðafélag íslands efnir aftur til berjaferðar austur að Kaldárhöfða kl. 9 ef veður verður gott. Farmið- ar seldir kl. 8—9 á Steindórsstöð. Bláber eru mjög mikil við Kaldár- liöfða. Sama ódýra farið og síðast og berjaleyfi þar innifalið. 3,-flokksmótinu *verður frestað þar til kl. 4 á morgun. Olíuskip er væntanlegt hingað í dag með benzín- og olíufarm til Aflasala. Bragi seldi afla sinn í Þýzkalandi í fyrradag fyrir 18120 ríkismörk. titvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar, 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20.30 íþróttaþáttur. 20.40 Hljómplötur: Sónata í h- moll, eftir Chopin. 21.05 Strok-kvartett útvarpsins leikur. 21.30 Hljómplötur: Harmóníkulög 21.50 Fréttaágrip. Dagskrárlok, Súðin kom til Siglufjarðar kl. 3 í gær. Ferðafélag Islands fer skemmti- för til Þingvalla næstkomandi sunnudag. Lagt á stað frá Stein- dórsstöð. Farið í berjamó. Gengið á Hrafnabjörg eða önnur fjöll í nágrenninu. Farið á bát um Þing- vallavatn. Erindi flutt um hinn fornhelga stað. Um kvöldið verður dansað í Valhöll. Fargjöld ódýr. Dönsku kennararnir, sem nú sitja kynningarmót sitt að Laug- arvatni, fara í dag aus'tur að Gull- fossi og Geysi. Á morgun flytja eftirtaldir menn erindi á mótinu: Jón biskup Helgason, um kirkju- mál íslendinga, Bjami Bjarnason skólastjóri að Laugarvatni um hér aðsskólana og Hallgrímur Jónas- son um íslenzka alþýðumenntun. Mb. „Diddó” kom með 90 tunn- ur af síld í gær, sem hann fékk í reknet sunnantil í Miðnessjó, Sild- in er smá og fremur mögur. þlÓÐVIUINN l\íý/a b'io a§ Frjálslynd »ska t , f X Hnfandi fögur og skemmti-Y ♦ 5* Í I leg amerísk kvikmynd frá Col umbia Film um glaða og frjáls-í y y X ❖ v, , , •» 4 Gömlöif3!0 4 I Leyndardómur | lyfelanna sjö | I x x V V T V V I X Aðalhlutverkið leikur: | Gene Raymond. Afar spennandi leynilögreglumynd skáldsögu Biggers. I t '4 . A amensk •> X eftir X ¥ x I •> lynda æsku. Ý X X Aðalhlutverkin leika: | | ' | |*Gary Grant, Katharine Hep-j^ I 4 | ^* ❖ burn, Doris Nolan, I.rw Ayres.X Y i hins X $ X Aukamynd: Siðustu ævintýri heimsfræga villidýra- veiðimanns Frank Buch í frumskógum Indlands, (^X-i-X-k-X-H^WWW^W 16—7 þúsund tunnur saltadar í gær o$ fyrrinótt á Síglufírdi AUmikil söltun var á Siglufirði eftir kl. 12 í fyrrinótt og komu þá mörg skip til landsins, sem einkum liöfðu fengið afla sinn á Gmiseyjarsundi og austur af eynni í fyrrakvöld. Nokkui- skip komu eiiuiig fyrrihluta dagsins í gær, en þó höfðu þau skip miklu minui afla en hin, sem komu um nóttina, í gær og fyrrinótt munu hafa verið saltaðar ca. 6—7 þúsund tunnur á Siglufirði og ennfremur koniu 5000 mál sem fóru í bræðslu, Langsamlega mestur hluti þess afla, sem kom til Siglufjarðar í gær var veiddur í snurpinót. Að- eins nokkur skip komu með rek- netaveiði og hafði það skipið, er mestan reknetaafla fékk, aðeins 30 tunnur. Síldin gekk mjög grunnt og urðu veiðiskipin að fara svo nærri landi sumstaðar, að þau rifu net sín. Frá kl. 12 á miðnætti á aðfara- nótt þriðjudagsins til jafnlengdar á aðfaranótt miðvikúdagsins voru saltaðar á Siglufirði 6288 tunnur þar af 540 Síðari hluta dags í gær hvessti úti fyrir Norðurlandi og var búizt við að ekkert yrði úr veiðum í nótt. Heildarsöltun síldar var sem hér segir á þriðjudagskvöldið. Siglufjörður 110767 tunnur, Ak- ureyri 3068, Dalvík 2126, Hrísey 4605, ólafsfjörður 4548, Hofsós, 490, Sauðárkrókur 2643, Skaga- strönd 8642, Hólmavík 7607, Ing- ólfsfjörður 9322, Reykjafjörður 9658, Húsavík 1780, Raufarhöfn 899. Loks er annarsstaðar á land- inu hér um bil 200 tunnur. Póstferðir 26. ágúst: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Þrasta- lundur, Hafnarfjörður, Austan- póstur, Grímsness- og Biskups- tungnapóstur, Akraness, Borgar- ness, Stykkishólmspóstur, Norð- anpóstur, Álftanesspóstur. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar Kjalarness, Reykjaness, ölfuss og Flóapóstur, Þingvellir, Þrasta- lundur, Hafnarfjörður, Fljótshlíð- arpóstur, Austanpóstur, Akraness, Borgarness, Álftanesspóstur, Norð anpóstur, Snæfellsnesspóstur, Stykkishólmspóstur. Blaðið átti tal við Húsavík í gærkvöld og fékk þær upplýsingar að þá væri búið að salta þar um 3 þúsund tunnur. Bírgdír líflar i landínu cf sfyrj- ðld sfecllur á, Nú, þegar ekki er annað sýnna, en stríð brjótist út á hverri stundu er ekki úr vegi, að menn líti yfir, hvernig þjóðin er búin við að mæta hugsanlegum afleiðingum þess, og þá fyrst og fremst hverj- ar vörubirgðir eru til í landinu. Eftir upplýsingum, sem blaðið fékk í gær, er nokkuð af venjuleg- um haustinnflutningi af matvöru þegar komið til landsins. Mikið er þó væntanlegt í næsta mánuði, svo að telja má, að birgðir séu mjög takmarköðar í landinu, Vegna gjaldeyrisvandræða hefur ekki verið hægt að flytja inn nema smáslatta. Þó munu ýmsir inn- flytjendur hafa lagt nokkura á- herzlu á að birgja sig upp, eink- um framan af sumri, ef illa tækist til og ófriður skylli yfir. En sök- um gjaldeyrisskorts hefur ekkert orðið úr slíku, er leið á sumarið. Það var skýrt svo frá í útvarps- fréttum í gær, að Bretar hefðu bannað útflutning á olíu til ann- arra l^nda, en sambandslandanna og samveldislandanna brezku. Spurðist Þjóðviljinn fyrir um, hve miklar birgðir af benzíni og olíu væri til í landinu og fékk eft- irfarandi upplýsingar. Shell á nú birgðir er munu end- ast venjulegum viðskiptamönnum fram í febrúar. En Shell á í vænd- um olíufarm frá Venezuela um mánaðamótin. Farmurinn er að vísu keyptur gegnum England. Fái Shell þessa olíu, telur það sig eiga birgðir er endast fram í júlí- mánuð, með svipuðum viðskiptum og undanfarið. Olíuverzlun Islands átti fremur litlar birgðir, en á von á olíuskipi í dag. En vegna þess, hve geymar ”B.P,” eru hlutfallslega litlir, get- ur það þó ekki birgt sig upp með jafnmikinn forða og Shell. Nafta telur sig eiga nægan forða með venjulegum viðskiptum fram á sumar, þar sem félagið fékk olíuskip fyrir fáum dögum. 60 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEIGU ,„Iá, það er vist bezt”. „Þér eruð, jú, einskonar l'aðir þessara raanna, sem yður er trúað fyrir”. „Þetta sagði líka Piker nýlega. hn hann átti ekki við alveg hið sama. Slæmt, að þér getið ekki tekið yður staup með mér, sir Marcus. Þér eruð svo skilningsgóður maður. Þér skiljið tilfinningar liðsforingjans. Eg glevmi ekki þeim dögum, þegar ættjörðin kallaði”. „Að viku liðinni verðið þér ef til vill kallaður á sama liátt aftur”.. „Þér skiljið tilfinningar hermansins- Eg vil ekki leyna yður neinu, sir Marcus. Eg má til með að trúa yður fyrir dálitlu. Það lieftir legið á mér eins og mara, siðan þér komuð. Það var hundur undir bekknum”, „Hundur”. „Pekinghundur, sem heitir Chinky. Eg vissi ekki livað ég átti------”. „Hún sagði, að það væri köttur”. „Hún vildi ekki, að þér vissuð það”. „Eg vil ekki að skrökvað sé að mér”, sagði sir Marcus. Eg verð víst, að lila belur til með þessum Piker fyrir kosningarnar”. Hann stundi þreylulega eins og það væri allt oi' margl, sem þyrfti að koma i lag og liafa í lagi, engu mátli gleyma, sizl af öllu að hefna þess, sem á hlul hans hafði verið gert. Hann iivislaði með öndina í liáls- inum: „Þér lningið nú niður á lögreglustöðina. og fyrir- skipið þeim að skjóta. Segið, að [)ér takið ábyrgðina á því. Þér megið treysta mér”. „En |>að er alls ekki leyfilegf . Gamli maðurinn var sýnilega mjög óþolinmóður. „Heyrið mig. Eg lola aldrei neinu, nema því, sem ég stend við. Það er herfylki hér í hállrar annarrar milu ljarlægð. Eg skal sjá um, að þér fáið yfirsljórn þess og ofursta nafnbót uin leið og stríðið byrjar”. „En iivað verður þá um Bank ofursta?” „Hann íær nýja stöðu”. „Með því skilyrði, að eg hringi?” „Nei, íiieð því skilyrði, að málinu sé fokið á fullnægj- andi hátt”. „Og maðurinn verði skotinn?” ^ „Hverju skiptir um slíkan mann? Ruddafegan glæpa- mann? Það er engin ástæða til að sýna lionum hlífð. Fáið yður eilt glas af portvíni enn”. —Lögreglustjóri seitdist eftir ílöskunni. Ofursti Chalkin, lmgsaði hann, en ekki eins fagnandi og hann liafði búizl við. Hann gal ekki komizt hjá því að hugsa um fleiri efni. Hann var nú miðaldra maður og þrátt fyrir allt hafði hann dálitla sjálfsvirðingu enn. Ilann mundi hvernig hann hafði orðið lögreglustjóri. Hann hafði verið „for- Iramaður” á dálitið svipliiean hátt og nú yrði, ef hann yrði gerður að ofursla. Hann fann mikið til þess, að hann var lögreglustjóri yfir einhverju bezta lögregluliði landsins. „Það er ekki rélt, að ég drekki meira”, sagði hann rólega. „Eg sef þá verr, og konu minni þykir þar aö auki — —” „Já, já, ofursti”, sagði sir Marcus og deplaði augunum. „Þér megið fulllreysta þvi, sem ég segi”. „Eg hef ekkert á móti því”, sagði lögreglustjórinn biðj- andi. „Eg vil svo gjarna gera yður þetta til geðs, sir Marc- us. Eu| ég veit ekki hvernig. — — Lögreglan getur ekki gei't það”. „Enginn þarf að ta að vita það”. „Eg held satt að segja, að þeir mundu ekki hlýða. Ekki í |>essu falli”. Sir Marcus hvíslaði: „Þér viljið þó ekki segja — að þér l.rfi ekki aga?” Hann var undrandi eins og sá maður, sem alltaf htfur gætt þess að láta sína undirmenn hlýða sér f ,llk( mlega.. „L'g vildi svo gjarna gera yður lil hæfis”. ..1 arna er síminn”, sagði sir Marcus, „þér látið þó að I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.