Þjóðviljinn - 13.12.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.12.1939, Blaðsíða 1
IV. ÁRGANGUK. MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 193« 288. TÖLUBLAÐ ,Elnræðlsherrann‘ sýnlr klærnar á Alþlngl. Hcrmann Jónasson lýsfi þvi yfír í c, áA gær, ad hann myndí cfekí fara cffír lö$um, cf samþyfefefar yrdu brcyfíngar á rifeíslögreglunní, scm hann værí á mófí. Meirí hlutí þíngmanna beygír sí$ I auðmýkt! Finnlandsniálin rædd í Pjðdabandamnfnu í fienf Sovéfsfjórnín mófmælír fakmörkun Brcfa á vöruflufníngum fif hluf~ lausra landa. Ríkislögreglufrumvarpið var til 2. umræðu í gær í ed. AllsMerj- arnefnd hafði klofnað um málið og meirihlutinn (Sigurjón og Ingvar Pálma) gert breytingartillögur, sem áttu að takmarka kostnaðinn við ríkislögregluna, þannig að hann mátti ekki fara fram úr meiru en nemur y4 kostnaðar við hið regluiega lögreglulið. Átti þannig að reyna að hafa ofurlítinn hemil á fjáraustri ,,hermálaráðherrans” og halda að einhverju leyti fjárveitingavaldinu hjá Alþingi. Ennfremur átti samkvæmt þessum breytingatillögum að fella burtu ákvæðið um að ráðherrann mætti útbúa lögregluna og vopna eins og honum þókn- aðist. Þegar umræður liófust um þetta, gerðist sá atburður, sem enn sem komið er, er einsdæmi í þingsögunni. HERMANN JÓNASSON LÝSTI ÞVÍ YFIR AÐ HONUM VÆRI ALVEG SAMA, HVORT ÞESSAR TILLÖGUR VÆRU SAMÞYKKTAR EÐA EKKI, HANN FÆRI EKKERT EFTIR ÞEIM! Þrisvar sinnum tók ráðherrann fram að hann myndi brjóta lögin ef þau yrðu samþykkt eins og meirihluti nefndarinnar lagði til. I fyrsta lagi kvaðst hann myndi brjóta ákvæðin um takmarkaða fjárveitingu, hann myndi eyða fé eins og hann vildi. I öðru lagi kvaðst hann myndi br jóta ákvæðin um „útbúnaðinn”, vojnia hana eins og hann vildi. Og í þriðja lagi Iýsti hann því yfir, að nú þegar hefði hann brotið þau ákvæði, sem væru í gildi, að fara yrði að tillögum bæjarstjórnar um lögreglu- mennina, — hann hefði tekið sér valdið yfir ]»eim sjálfur, Jiegar honum hefði þóknast. FRÁ GENF. SAMKVÆMT EINKASKEYTUM TIL ÞJÓÐVILJANS I GÆR. Fundur Þjóðabandalagsins í Genf sendi í gær stjórnum Sovét- ríkjanna og Ryti-stjórninni finnsku orðsendingu, og skoraði á þær að hætta hernaðaraðgerðuin. Var stjórnunum gefinn 24 klst. frestur til að svara spurningunni. Engin svör höfðu bori/.t frá sovétstjórn- inni síðdegis í dag, enda hefur hún mótmælt réttmæti þess að fund- ur Þjóðabandalagsins \æri kvaddpr sainan vegna Finnlandsmál- anna. Eftir þessar yfirlýsingar reis Brynjólfur Bjarnason upp og sýndi fram á hvað hér væri að gerast: Ráðherrann hótaði að brjóta lögin, «f þau væm ekki að hans skapi. Skýrar gætu einræðistilhneygingar ekki sýnt sig. Spurði Brynjólfur hvort þingið ætlaði að láta bjóða sér svona framferði. Spurði hann sérstaklega allsherjarnefnd, hvað hún segði um þessar yfirlýsingar ráðherrans. Rakti hann svo hótan- ir Hermanns, svo þær kæmu sem skýrast fram í sögu þingsins. Hermann stóð upp til þess eins að lýsa þvi yfir að hann svaraði engu. „Einræðisherrann” áleit sig auðsjáanlega ekki ábyrgan gagn- vart þinginu fyrir gerðum sínum. Allsherjarnefnd þagði Auðmjúk- ur beygði meirihluti þingmanna sig og lét þessar hótanir framkvæmda- valdsins gagnvart löggjafarvaldinu óátaldar. Síðan hófst atkvæðagreiðslan Allar tillögur meirihluta allsherj- arnefndar voru felldar. Flestar með 9 gegn 6 atkvæðum. Voru þeir Brynjólfur, Sigurjón, Erlend- ur, Ingvar, Páll Zóf. og Bemharð með breytingatillögunum, en aftur- haldsliðið (íhald og hinir Fram- sóknarmennirnir) drap þær allar Síðan var ríkislögreglan samþykkt til 3. umræðu gegn atkvæðum Brynjólfs og Alþýðuflokksmann- anna. Hafði Sigurjóni og Erlendi ofboðið svo frekja Hermanns að þeir greiddu atkvæði á móti öllum igreinum frumvarpsins með Brynj- ólfi og á móti því sjálfu, þó Al- þýðublaðið hafi tekið eindregið af- stöðu með þvi. Þessi atburður í efri deild — Framh. á 4. síðu. Búnaðarfélag Jökuldalshrepps samþykkti á fundi sínum 28. okt eftirfarandi tillögu: „Fundurinn skorar á Alþingi það, er nú kemur samaii, að sam- þykkja frumvarp það, um breyt- Brezka sendiherranum í Moskva var 10. þ. m. afhent mótmæli sov- étstjórnarinnar gegn þeirri ákvörð- un Breta að gera upptækar vörur af þýzkum uppruna, hvar sem þær kunna að finnast. Segir í mótmæla- ingu á jarðræktarlögunum, er Brynjólfur Bjarnason bar fram á síðasta þingi”. Formaður Búnaðarfélagsins er Þorkell Björnsson á Skjöldólfsstöð- Framliald á 4. síðu. skjalinu, að þessi ákvörðun Breta skerði réttindi og hagsmuni hlut- lausu þjóðanna og muni sovét- stjórnin hafa að engu fyrirmæli brezku stjórnarinnar um eftirlit með vöruflutningum hlutlausra þjóða, og kveðst mun krefjast skaðabóta fyrir hvert það sovét- skip, sem tekið kunni að verða og flutt til hafna í Bretlandi vegna þessara ákvæða. Síðasta hernaðartilkynning for- ingjaráðs Leningrad-hemaðarsvæð is er svohljóðandi: „Sovéthermenn héldu áfram sókn á vígstöðvunum í Finnlandi 11. des. Náði herinn á vald sitt borginni Pitkiaranda á norður- strönd Ladogvatns (aðalstöðvarbæ járnbrautarinnar til Serdobol) og þorpunum Siprola og Muurila .á Viborg-leiðinni. Vegna skýjaþykkn is hafði loftflotinn sig ekki í frammi”. I íinnskum fregnum er því inót- mælt að Rauði herinn sæki fram, og liafi finnski lierinn á nokkrmn stöðum gert gagnárásir með góð- um árangri. Fréttastofan „United Press” hefur sent út frétt um að fundizt hafi á sovéthermönnum í Finnlandi skjöl og kort, er sýni að Sovétrík- in hyggi á „landvinninga allt að Atlantshafsströndum”. Sovétfrétta Framhald á 4. síðu. Þormódur víll að rífeísverfcsmíðj~ urnar feaupí Rauðfeu, EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ , SIGLUFIRÐI 1 GÆRKVELDI Síðasta miðvikudag bar Þormóð ur Eyjólfsson fram á bæjarstjórn- arfundi tillögu um að bjóða Ríkis- verksmiðjunmn Rauðku til kaups fyrir 220 þúsmid krónur. Svohljóðandi dagskrártillaga var samþykkt með átta atkvæðum gegn einu: „Þar sem bæjarstjórn hefur ekki áhuga fyrir að selja Rauðku og ekkert kauptilboð liggur fyrir, sér hún ekki ástæðu til að ræða það mál og tekur fyrir næsta mál dagskrá”. Strax að loknum bæjarstjómar- fundi hélt Þormóður fund og flutti langa ræðu um Rauðkumálið fulla i af ósannindum. Allir hinir flokk- i amir lýstu yfir að þeir svöruðu engu á fundinum, en almennur borgarafundur vel auglýstur yrði 'haldinn næstu daga. 1 gærkvöldi var svo afar fjöl- mennur borgarafundur í Bíó, Þor- móður Eyjólfsson stóð einn gegn öllum hinum flokkunum og fór hina háðulegustu hrakför fyrir svik sín við bæjarfélagið í Rauðku- málinu. Svohljqðandi tillaga var sam- þykkt útaf atferli Þormóðs: „Fundurinn skorar á stjórn Rauðku og bæjarstjórn að láta Framhald á 4. síðu 24 komnír í sfað 25, scmfóru, auk miðsfjórnarmcðlímanna. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstoi'u Sósíalistafélagsins, höfðu 25 meim sagt sig úr félaginu í gærkvöldi, auk miðstjórnarmeðlim- anna sex. Auk þessa hafa 10 menn sent fclaginu úrsagnir, sem ann- aðhvort hafa aldrei gengið í félagið, eða búið var að strika út vegna skulda. Á sama tíma höfðu 24 menn sótt mn inntöku í félagið. Þannig er sannleikuriim um hundraðaúi-sagnir Alþýðublaðsins, sem þó voru ekki nema byrjun enn ákafari úrsagna, að frásögn blaðs ins. Búnadarfélag (ökuldals skorar á Alþinýí ad sam- þykkja breyfíngafíllögu Sóslalisfaflokksíns víð íardrækfarlögín.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.