Þjóðviljinn - 07.01.1940, Side 2
Sunnudagur 7. jan. 1939.
ÞJÖÐVILJINN
piðOVlUlNN
Ctgeíandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Kitstjórar:
Einar Olgeirsson.
' Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórna rskrifstofur: Aust-
urstrspti 12 (1. hæð). Símar
2184 og 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif-
stota: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Asbr íftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr,
2.51. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. I lausasölu 10
aura e'ntakið.
Vikmgsirrent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Reíðíð verk-
fallsvopníð
fíl hoggs
Verklýðsfélögin verða nú að mæta
þeirri staðreynd, að fiau hafa verið
svipt þeim rétti, sem pau hafa á-
unnið sér með áratuga baráttu.
Atvinnurekendur beita nú fyrir sig
Mkisvaldinu í baráttunni við verka-
lýðinn, slíkt er í sjálfu sér ekki
nema tiltölulega eðlileg próun, og
bein afieiðing pess, að verklýðs-
samtökin hafa ekki borið gæfu til
pess að standa sanum í peirri stétt
arlegu baráttu, meðal annars á
pann hátt, að senda sína fulltrúa
í Alpingi, og taka rikisvaldið pannig
í’ sínar hendur, í stað pess að láta
pað vera í h öndum atvinnurckenda
og hálaunamamia.
En ekki tjáir að fárast um pað,
sem liðið er, hinn er kosturinn
betri að horfast í augu við pær
staðreyndir, sem fyrir liggja, og
gera sér ljóst hvernig peim beri að
mæta.
Og petta er fyrsta og mest árið
andi verkefni allra íslenzkra verk-
lýðsfélaga, eins og nú standa sakir
að gera sér ljóst hvernig pau geti
endurheimt pað frelsi, sem Alpingi
atvinnurekendanna og hálaunamann.
anna liefur svipt pau.
Þjóðviljinn getur ekki séð að pau
eigi nema eina leið færa, og pað
er leið verkfallanna. Verkfallsréttur
inn hefur verið, er og verður hinn
helgi réttur verkalýðsins. t auðvalds
pjóðfélagi er hann eina vopnið, sem
verkalýðurinn getur beitt til vemd-
ar peim sjólfsagða rétti, að fá að
verðleggja sitt eigið vinuuafl.
Það sem verkalýðsfélögin ættu að
gera er að undirbúa í pessum mán-
uði allsherjarverkfall, og setja Al-
þingi, pví er sanian kemur 15 febr.
tvo kosti, að veita verklýðsfélögun
um aftur fullt frelsi, eð horfast í
augu við allsherjarverkfall ella. Al-
pingismenn geta á einni dagstund
losað höndin af verklýðsfélögunum, ,
að minnsta kosfi voru þau bundin
á einum degi.
Verklýðsfélögin verða að gera sér
ljóst, að pau purfa ekki lengur að
tala við hina einstöku atvinnurck-
endur um kaupgjaldsmálin, pau i
purfa ekki heldur að tala við félög
atvinr.urekenda, nei, fulltrúar at-
vinnurekendavaldsins, er Alþingi og
ríkisstjórn, vað pann fulltrúa purfa
verklýðsfélögin að tala, og við hann
pýðir ekkert að tala, nema að verk-
fallsvopnið sé reitt til höggs.
Víðsjá Þjóðviljans 7. 1. ”40
Stcíán 0gmundsson:
LÍFIÐ NÝTUR
DAUÐANS
Það ber tíðum við á torfæruieið-
um mannlegra meinsemda, að lækn-
ar verða að horfast í augu við pær
óhugnanlegu staðreyndir að gera
uppskurð á sjúklingum „upp á líf
og dauða“. Oft eru slikir uppskurð-
ír gerðir í fullri vitund pess, að
par verði engu um þokað, kveikur
lífsins sé þorrinn og augnablikum
skipti unz hann er kulnað skar. En
auk pess sem læknirinn telur hin
ýtrustu ráð skyldu við sjálfan
sig og hinn dauðvona mann, veit
hann og að pær fómir, sem dauð-
anum eru færðar á slíkum stundum
geta orðið lifinu ómetanlegar. 1
dauðameini eins birfist lífgjöf ann-
ars og pannig mjakast þróun lækna-
vísindanna eftir drottins órannsakan
legu vegum.
Það hefur ein slík læknisaðgerð
verið framkvæmd á tslandi nýlega,
að vísu ekki á skurðarborði sjúkra
húsanna, framkvæmd með hníf í
hönd, heldur með vopni orðsins,
skeleggu og öruggu, en i fullri vit-
und un'. að meinsemdin, sem skor-
ið er til sé dauðamein til rannsókn-
ar öðrum til lífs.
Það er Einar Olgeirsson, ritstjóri
„Réttar‘‘, sem að þessu sinni, sem
og jafnan áður, hefur valið sér hið
stóra Mutverk; ]>að er holskurður
til rannsókna ó metnsemdum hins
marghrjáða líkama pjóðskipulags-
ins. — Verkefni rannsóknarinn-
ar ná yfir tólf ára skeið,
frá pví að meinsemdin byrjar að
skjóta öngum og sjúga prótt og
lífssafa úr einstökum liffærum, unz
hún er orðin að óstökkvandi svelg
sem allur pjóðarlíkamiim er pindur
til að fylla næringu og kröftum.
Hinn sjáanlegi vottur meinsemdar-
innar persónugerfist í einum manni,
Jónasi frá Hriflu, en smidurrak vefj-
anna sýnir viðhöfn sjúkdómins, eðli
hans og undirrót.
Rannsókn Einars leiðir fjölmargar
nýjar staðreyndir frain á sjónarsvið-
ið. Hún máir út rissmyndir hinna
heitu augnabliksmanna, er í kjökurtón
sakna smábamdaforingjans og
„sósíalistans“ frá Hriflu eins og
horfins vinar, sem lent hefur í
slæmum félagsskap og ef guð lofar,
á afturkomu auðið. í stað peirra
dregur Einar upp skýra mynd, mcð
yfirveguðum dráttum kaldrar rann-
sóknar og raunsæis, mynd, sem lýs-
jir staðháttunumi í þjóðfélagi tslend-
inga, pegar Jónas tekur að virða
útsýnið fyrir sér, og dregur enga
íiui á að úr hlaðvarpanum frá Hriflu
lagði maður af stað, sem vissi hvar I
hann var isttaddur og hvert hann
ætlaði. Þess mun ekki fundinn stað-
ur að mynd Einars sé spéformuð
sjónhverfing svikinna lita, hitt munu
flestir finna að rósemi framsetning-
arinnar sé vottur pess að verkefnið
hefur verið skilið með yfirburðum
pess manns, sem þorir að viður-
kenna sannleikann sagna beztan.
Skoðanir manna um Jónas, einlægni
hans og svik, reynast alrangar. 011
svikin verða að efndum lians iijart-
fólgnustu loforða, peirra, sem hann
hafði gefið sjálfum sér.
Enginn hefur vaxið meira af and-
róðri íslenzka afturhaldsins, heldur |
en Jónas frá Hriflu. Og í þann tíma
sem íhaldið hafði ekki augum litið
hinar mörgu vistarverur í hjarta
hans leit blátt áfram út fyrir að
hamfarir pess og heitingar hefðu
sömu áhrif á hann, eins og pekkta
íslenzka þjóðsagnapersónu, sem nafn
kennd er af viðskiptum sínum við
Sæmund fróða. Jónas gildnaðí og
reis við hverja bölbæn og af honum
stóð glæsileiki framfaramannsins, er
vinstri öflin eygðui í hinn práða for-
ingja. En aldrei Ieit hann fegurri
sól, en skynvillu pá, að hann
væri hinn kjörni stríðsmaður fólks
ins til að koma auðvaldinu á kné.
Jónas var að sönnu andstæðingur í-
haldsins, en íhaldið var aldrei and-
stæðingur hans. Hann átti aðeins
einn andstæðing, og pað var of
sterk byltingasinnuð alpýðuhreyfing.
þar sá hann ofjarl sinnar einræð-
issinnuðu og metnaðargjörnu ska])-
gerðar. En afturhaldið var Jónasi
andhverfa pess, sem hann reyndist
því, Jónas vilcli aðeins koma púka
pess í sauðarlegginn.
Einar segir: „Hugmynd hans var
sú, að „milliflokkur“, sem styddisí
við bændastéttina geti ráðið landinu
með pví að liagnýta sér aðstöðuna
milli burgeisastéttar og verkalýðs,
ger-a bandalag við pessar stéttir á
víxi eða öllu heldur pá menn, er
ráðið gætu afstöðu þessara stétta,
svo pær ekki kollvörpuðu valdi
milliflokksins“. Fyrsta skilyrðið var
pvi að „hrinda þingmeirihluta aðal-
flokks burgeisastéttarinnar“, „annað
skilyröið, strax og þessu takmarki
var náð, var að hindra að verkalýð-
urinn — næði völdum og pví
varð aö komja, í veg fyrir að verka-
lýðurinn skipaði sér saman í einn
sjálfstæðan, sósíalistiskan flokk, er
ræki pólitík sína bæði með hagsmuni
alpýðunnar til sjávar og sveita
fyrir augum“.
Þetta er höfuðundirstaða og ivaf
rannsóknar Einars, er síðan opnar
útsýn yfir alla próun hinnar póli-
tískn spillingar síðustu ára. Áhenni
ris bygging valdakerfisins, einokun
á mönnum og málefnum, fyrirtækj-
um og hugsjónum og loks iieljar-
stökkið. yfir á gljúfurbarm aftur-
haldsins.
Jónas hefur fengið gáfu liinnar
pólitísku jafnvægislistar sem náðar
gjöf og pannig leikur hann „konst-
ír“ sínar á örmjóum præði yfir liið
óbrúandi djúp stéttamótsetninganna,
unz iðandi straumur vaxandi
pjóðfélagsátaka nálgast fætur hans,
pá kastar hann sér á pann bakkann,
sem hann hafði valið fótum sínuin
forráð í hóp trúrra dandissveina.
En stríðsmaður fólksins er horf-
inn. Allar tálvonir stirðnuðu í á-
sjón þess, þegar gríma hins harð-
gera óhvikula baráttusvips tók að
éígai o:g í l'jós komu# drættir, slapp-
ir og flöktandi, eins og dumbungs-
veður, sem brugðið getur til beggja
vona. Mollan stendur sjaldan lengi.
Og þeir sem glöggvastir voru sáu
fljótlega að veðrabrigði voru i lofti
og hin pólitíska loftvog Jónasar
mundi verða alpýðunni ótrygg til
að hætta heyforðanum að þurrka-
spám h ennar.
En svo sem hrakyrði íháldsins
forðum urðu honum næring, tók
gagnrýni sósíalista, og pá fremst
allra Einars Olgeirssonar að verka
á hann eins og guðsorð á fyrrnefnda
p jóðsagnahetju; hann liefur minnkað,
sigið saman, og Ioks hvarflað
iinnl í flokk þeirra, sem aldrei tókst
að leyna peim eðlispáttum, sem
ttoninn hefur leltt í ijós að uppruna
iegastir voru í fari Jónasar. Menn
geta náttúrlega huggað sitt góðfúsa
hjarta með því að segja að á freist
ingarstund hafi hann frekar kosið
það hlutskipti að verða kjarninn í
! meinsemd afturhaldsins, heldur en
hætta á pað að verða á sínum
tíma fjarlægður sem óhollur versi
á félagslíkama fólksins, vegna stefnu
miða sem ósamrýmanleg eru hags-
munum pess. En hvað sem hjarta-
gæzku manna liður verða pær stað-
reyndir ekki umflúnar, sem rann-
sókn Einars hefur leitt í ljós.
Þeir sem pora að skyggnast inn
í holund peirrar meinsemdar, sem
hann hefur skorið til, munu sann
færast um að sá líkami, sem hún
hefur sundurgrafið er dæmdur til
að deyja — þeim hugsjónum til
lífs, sem fegurstar hafa lifað í
brjóstum manna. Þannig fær lífið
notið dauðans.
Hagstofan heldur því fram að
það þurfi 112 kr. til þess að afla
sömu lífsnauðsynja núna um ára-
mótin eins og fengust fyrir 100
kr. um síðustu áramót.
Á þessu sama tímabili hefur það
gerzt, að verðgildi íslenzkra pen-
inga hefur fallið um 33 af hundr-
aði. Allir er u sammála um að slík
verðfelling krónunnar, hljóti að
hafa í för með sér allt því tilsvar-
andi rýrnun á kaupmætti hennar,
Maður gæti því freistazt til að
halda að verðfelling krónunnar ein
hafi hlotið að verka þannig, að
100 kr. í jan.—marz 1939 mundu
hafa álíka kaupmátt og 120—130
í okt.—des. sama ár.
Þá er það alkunn staðreynd, að
fjöldi vörutegunda hefur hækkað
á liðna árinu um 100%, sum^ir
jafnvel meira, aðrar aftur minna.
Það má minna á vörur eins og kol
og sykur, það vörumagn, sem kost
aði eina krónu af þessum tegund-
um, fyrir ári kostar nú um 2 kr.
Verð mjög margra vörutegunda
hefur hækkað þannig, að það sem
áður kostaði 1 kr. kostar nú um
kr. 1.50. Sárfáar vörutegundir
standa 1 stað. Ekki er vert að
gleyma því, að húsaleiga hefur
ekki hækkað á árinu og flestar
neyzluvörur, sem framleiddar eru
í iandinu sjálfu hafa nokkuniveg-
inn staðið í stað.
Það liggur við að maður fari að
trúa því, að enn gerizt kraftaverk
meðal vor, þegar hagstofan kemst
að þeirri niðurstöðu, þrátt fyrir
allt þetta, að sömu lífsnauðsynjar
hafi fengizt fyrir 112 kr. í okt.—
Þjócsfjórnnrp.nginemiv'nir pekkja
sífia. Þeir gáfu Mannerheim gfir
40 piísund krómir, en neituðu að
skila íslenzkum sjómömmm aftur
eiruim egri af milljóruinam, sem
rikiö og Kueldúlfur rcendu af peim
í sumar ■
Ölafur Thors talar í áramótahug'
teiðingunum um sína „ástkœru‘c
jinnskn pjóð og meinar Mannerheim
En ást hans til íslenzku pjóðariiinaf
birtíst í pui að puinga upp á hand
kaupprœlkun, rikislögreglu og sveita
flutningum. — Ást lmns á peirri
íslenzku uirðist grunsamlega liK
Mcmnerlieims á peirri finnsku. Þeir
elska pœr báðjr, meðan peiri fá ctð
ráða peim og arðrœna. En ef pœr
poht peim pað ekki, pá — — já,
1918 talar sínu máli í Finnlandi og
fgrirœtlanir Ólafs Thors eftir 9. nóu.
19.12 eru ekki gtegmdar enn.
des. 1939 eins og fengust fyrir 100
kr. jan—marz sama ár. En Al-
þingi ætlar þó öllum landslýð að
gera ennþá meira kraftaverk. Það
ætlar mönnum sem sé að afla
sömu lífsnauðsynja fyrir 106 —
109 kr. nú eins og fyrir 100 kr.
um áramót 1938—39. En mesta
kraftaverkið sem gerzt gæti á þess
ari kraftaverkanna öld væri þó á~
reiðanlega það, að hagstofan gæti
gert mönnum skiljanlegt hvernig
þeir eigi að fara að því að komast
af með 112 kr. í stað 100 kr. fyrir
ári síðan. Um þingið talar maður
ekki, þeir „ábyrgu” eru auðvitað
yfir það hafnir að gera grein fyr-
ir verkum sínum.
Ungherjar!
Skemmtífundur verður í
Hafnarstrætí 21 í dag kL
4 e, h,
Tíl skemmtunar :
Upplestur
Kvíkmynd
Leíkrít
o, fl.
Mætíð stundvíslega og
takíð með ykkur gestí.
Hverníg á að lifa á 112 kr. í
siað 100?
Hvad scgír Hagsfofan um þad?