Þjóðviljinn - 15.09.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.09.1940, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 15. SEPT. 1940. 209. TÖLUBLAD V. AEGANGUR. 227,66 kr, Þrír vínnuflokkar í Brefavinnunni sfyrkja Þíódviljann Flokkurínn víð Geif~ háls svarar Alþýðu» blaðínu, hann safnar 113 kr, Vinnuflokkurinn við Geit- háls hefur cnn gefið Alþýðu- biaðinu viðeigandi svar við ó- svífni þess og hótunum í garð þeirra verkamanna, sem vilja styrkja Þjóðviljann. 53 verka- menn, eða nær allir í vinnu- flokknum tóku þátt í samskot- uniun og söfnuðu 113 kr. Frá öðrrnn vinnuflokki, sein í eru um 20 manns bárust blaðinu 41 kr. og frá hinmm þriðja, sem í eru 40—50 manns bárust því 73,66 kr. Þetta eru drengileg og verð- ug svör við auglýsingabanninu og öðrum ofsóknartilburðum afturhaldsins í garð Þjóðvilj- ans. Þessi söfnun sýnir, að verka- menn ætla 'eklú að láta drepa eina blaðið, sem berst fyrir þeirra málstað. Njóti þeir heil- ir blaðsins og hljóti þeir þaltk- ir og sæmd. Munið fund SóslalasfaSé- lagsíns í dag Það er klukkan fjögur í dag, sem fyrsti fundur Sósíalistafélags- ins á þessu hausti hefst í Kaup- þingssalnum. Þar verða rædd áhugamál dags- ins, með þeim umræðum þurfa all- ir góðir flokksmenn að fylgjast. Áhuginn fyrir starfi flokksins og blaði hans er sívaxandi, og flokkurinn getur unnið stóra sigra í náinni framtíð, ef vel og vitur- lega er starfað. Munum, að vera samtaka í starfinu, og byrja strax, því nú er tækifæri til verða góðu máli að miklu liði. SKÁKMÓTIÐ I MOSKVA: londirHshf n Sotiliiik rniír Sjöunda umíerð á skákþingi Sovétrikjanna í Moskva var tefid í fyi-radag. Eftir þessa umferö voru efstir: Bondarevski moö 5*4 vinning, Bot vinnik með 5 vinninga, Makagon- off 4% vinning (og biðskák), Stol bcrg 4y2 vinning, Smisloff 4 vinn- inga (og biðskák) og Lilienthal með 4 vinninga. Thórsarar enn að verfeí Hún æflar ad banna ad nofa erlend skfp fíl fískfluf n~ ínganna, svo Kveldúlfur & Co. fál sem mesfan gróða Nú er kominn sá tími, eftir lok síidveiðanna, að aðalatvinnu- vegur smábátanna verður að veiða fiskinn til að selja í togara cða önnur flutningasldp eða I hraðfrystihús, því ísfisksalan gefur nú eins og kunnugt er lang beztan arð. Er það nú hagur allra fiskimanna, að þcir fái sem bezt vcrð fyrir fisk sinn og að til séu nægir kaupendur og nóg flutningstæld. llinsvegar stefna fiskbraskararnir með Kveldúlf í broddi fylkingar að því að einoka markaðinn, greiða fisldmönnum sem lægst verð og græða sem mest á þcim sem milliliðir. Til þcss að gcta fram- kvæmt þetta þarf fiskbraskaraklíkan fyrst og fremst að einoka fyr- ir sig flutningstækin. • Þa$ er hinsvegar á valdi útflutningsnefndar að leyfa hverjir fái að leigja erlend skip til að flytja út ísfisk. En í útflutningsnefnd er Richard Tliors aðalmaðurinn. Og nú ætlar útfhitningsnefnd að synja mönnum um lcyfi til að tska slík smáskip á leigu og cr þeg- ar farin að gcra það. Brezk ílugvél nauð~ lendír suðaustur af Hofsíöklí Ensk flugvél, sem lagði af stað frá Kaldaðarnesi í fyrradag áleiðis til Akureyrar hefur horfið. Kom fiugvélin ekki til Akureyr- ar á tilskildum tíma, cn seint í gær fréttist að hún hefði orðið að nauðlenda suðaustur af Hofsjökli. I flugvélinni vorú tveir Bretar. Voru þeir ckki komnir til byggða síðdegis í gær ,svo vitað sé. Flugufregnum i [bladl Göríngs opínberlega móf~ mælf I Moskva Hin opinbera sovétfréttastofa „Tass” hefur birt yfirlýsingu, þar sem mótmælt er fregn um sam- skipti Sovétríkjanna og Rúmeniu er birzt hafði í blaði Görings „Ess ener Nationalzeitung”. 1 blaði þessu hafði því verið haldlð fram, að sendiherra Rúm- ena í Moskva hafi farið þess á leit, að Sovétríkin tækju Rúmeníu að einhverju leyti undir vemd sína. 1 yfirlýsingu Tass-fréttastofunn ar segir, að fregn þessi sé upp- spuni frá rótum. Er farið hörðum orðum um þá, er standi að dreifingu slíkra flugufrétta. Fregn sem þessi geti ekki verið birt í öðrum tilgangi en þeim, að stofna til vandræða í Rúmeníu. BANDARIKJAÞING SAMÞYKK- IR HERSKYLDU Þing Bandaríkjanna hcfur sam- þykkt herskyldulögin og koma þau til framkvæmda þegar er Roose- velt forseti hefur undirritað þau. Það þarf engum getum að því að leiða ,hvaða hagsmunaátök það eru, sem hér fara fram. Þjóðvilj- inn skýrði ýtarlega frá því í fyrra, hvernig smáútvegsmenn voru arð- rændir þá og þeim aöeins grciddur lítill hluti þess verðs fyrir fiskinn, sem fiskurinn 3eldist fyrir utan- lands. Þá voru sölurnar erlendis úr hverri ferð frá 1000 til 5000 pund. Nú eru sölurnar frá 5000 til 10000 pund. Verðið á ísfiski smáútvegs- mannanna ætti að margfaldast. Það vilja Thorsararnir og þeirra lið hinsvegar hindra. Að vísu geta þeir ekki hindrað að fiskurinn hækki allverulega, en þeir ætla sér að hindra að slík samkeppni verði um fiskinn, að það verði nokkuð nálægt því að fiskimenn fái sann- virði fyrir hann. Og til þess þurfa þeir að einoka flutningstækin. Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá því, hve ríka á- herzlu Thorsararnir hafa lagt á að verða allsráðandi á sviði sam- göngutækjanna, hvétnig þeir hafa náð valdi á skipum eins og Heklu og ítökum í sem flestum skipafél- ögum. Og það vald, sem þeir ekki hafa náð þannig, ætla þeir að full- komna með valdi útflutningsnefnd ar, að banna mönnum að flytja með öðrum skipum, er menn gætu tekið á leigu. Og þetta eru þeir nú að gera. Þannig á að nota auð- magn Thorsaranna og rikisvaldið — sem virðist orðið einkavald fjöl- skyldunnar — jöfnum höndum til að skapa algera einokun til handa þeim og öðrum togaraeigendum yfir fiskframleiðslu Islands. Heyrzt hefur að fyrir útflutn- ipgsnefnd liggi margar umsóknir um að fá að hafa flutningasldp í förum og ltaupa í þau fisk. Sælcja um jiað jafnt íslenzidr útgerðar- menn og kaupmenn, sem og er- lendir. M. a. mun liggja fyrir um- sókn frá enska firmanu Heilyers Brothers um að fá að hafa 3 ittert i ll lolrlsunun á Won Hættumerld um loftárás voru fjórum sinnum gefin í London í gær. Var varpað niður sprengjum og varð af alhnikið tjón í austur-, suður- og suðvesturhluta borgarinnar. Samkvæmt brezkum fregnum virtist svo sem Þjóðverjar væru í gær og fyrrinótt að kanna loftvamir suðausturstrandar Eng- lands, en einnig var flogið inn yfir suðvesturströndina og inn yfir Mið-England. Arásirnar í fyrrinótt beindust einkurn að London og nágrenni. stór sldp í föram til að kaupa hér upp fisk. Það má að vísu halda því réttilega fram áð stór fisk- flutningasldp séu éheppilcg fyrir ísfisltmarlíaðinn, af jivá hinn stóri fai'mur þeirra felli verðið á mark- aðínum. En jiað dugar ekki að slík röksemd sé notuð sem átylla Framh. á 2. síðu. Yesfur-Íslendíngaf se$ja Þýzkalandí sfríd á hendur Brezka útvarpið skýrði svo frá í gær, að fslendingar í Vestur- Kanada ætluðu sér að hjálpa Bret- landi til að vinna styrjöldina. Hefðu þeir komið saman á Gimli og samþykkt ályktun í þa átt. Þýzka útvarpið skýrði frá því fyrir nokkru að fundizt hefðu í Þýzkalandi hylki með Colorado- bjöllum, skordýrum, er valda httulegri kartöflusýki. Segja Þjóð- verjar að brezkir flugmenn hafi varpað niður hylkjum þessum í því skyni að eyðileggja kartöflu- uppskeru Þjóðverja. Brezka útvarpið telur fregn þessa hlægilega fjarstæðu, og skýrir frá því, að í allt sumar hafi þýzka útvarpið varað bændur í Þýzkalandi við þessari kartöflu- sýki, og hafi það nýlega skýrt svo frá, að sýki þessi væri komin frá Ameríku til Belgíu og Frakklands, en hafi breiðzt þaðan út til Þýzka- lands. Telja Bretar að Þjóðverjar hafi fundið það upp að kenna brezkum flugmönnum um upp- • komu sýkinnar. Gasgrímum úthluíað í London. r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.