Þjóðviljinn - 15.09.1940, Page 4

Þjóðviljinn - 15.09.1940, Page 4
 þlÓÐVIUINN inn iiimiiiiu 11 -n—bm—»»«• hihiiiimh imiiiiiiii 'iiini hhhiiiiiiwiiwMnimmiiMM Afiurhaldíd í Svlþíóð — __ .— i otiwii-.r -v Framhald af 3. síðu. íski fjármálaráðherra yfir því, að vegna hins óskaplega vígbúnaðar, er lekur 60—65% af öllum ríkis- útgjöldunum, verði 1000 millj. kr. halli á ijárlögunum 1939—1940, en hallinn á fjárlögunum 1941 muni fyrirsjáanlega verða um 2500 millj. króna. Það er sænska alþýðan, sem verður að barga þessar gífurlegu íipphæðir. Fjármálaráðherranjn skýrði svo frá á ráðslefnu Sósíal- demókrataflokksins, að af hinum 9000 millj. kr. tekjum fjárlaganna yrði um hehningur að nást með sköttuin og tollum. Eftirfarandi töl- ur 'sýna, hvernig þetta kemur við verkafólkið: Vegna hækkunar ríkisskattanna og hjns nýja „varnarskatts“, hafa skattarnir , manni, sem hefur 3000 króna árstekjur, tvöfaldazt. Jafn- hliða aukast bæja- og sveita-útsvör allverulega með vaxandi atvinnu- leysi, föstum útgjöldumtil hernað- arþarfa, og vaxandi fátækt almenn- ings. Óbeinir skattar hafa einnig auk- izt allverulega. Tollur á eitt kg. af kaffi, sem kostar kr. 3.50 er kr. 1.50. I mörgum borgum hafa far- gjöld strætisvagna verið hækkuð. 1 Stokkhólmi hefur gasverðið hækk- um 100%. Járnbrautarfargjöld l>aía hækkað um land ailt. Skat'.ahækl.un fyrir Stokkhólmsfjölskyldu, hjón með eitt barn, nemur um 450 kr. á ári. . 1 Auk þess að óbeinu skattarnir hafa aukizt mjög, hafa nauðsynj- ar allar, — matvæli, fatnaður, skó- fatnaður, leiga, , hitun ro. s. 'Jrv. stigið. Opinberar skýrslur sýna að Næturlæknir í nótt: Björgvin Finnsson, Laufásveg 11, sími 2415 — Aðra nótt: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, simi 3272. Helgidagslæknir í dag: Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. tJtvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Vatns-svítan eftir Hándel. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 XJtvarpshljómsveitin: Amer- ísk alþýðulög. 21.00 Erindi: Frá Vestur-íslend- ingum, H: Vesturíslenzk kýmni (Jakob Jónsson prestur). 21.25 Danslög. (21.45 Fréttir). Útvarpið á morgun: 12.00-—13.00 Hádegisútvarp. 19.30 H1 jómplötur: Italskt skemmtilag eftir Hándel. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Sumarþættir (Einar Magn- ússon menntaskólakennari). 20.50 Einsöngur (frú Elísabet Ein arsdcttir): a) Þórarinn Guðm.: Kom þú, ljúfa. b) Björgv. Guð- mundsson: Þó að margt hafi breytzt. c) Fuglinn í fjörunni, danskt þjóðlag. d) Bjarni Þorst. Bumirótin, e) Sigv. Kaldalóns: Alfaðir ræður. 21.10 Hljómplötur: „Rósariddar- inn”, tónverk eftir Richard Strauss. matvöruverð hefur hækkað um þriðjung síðan 1935, iDg mestur hluti þessarar hækkunar hefur orð- ið árið sem Ieið. AtvinnuDysi er mikið, einkum >í þeim greinum, sem framleiða útflutningsvörur, svo sem i iimbur- og pappirsiðn- aðin-um. 1 byggingaiðnaðinum eru um 70000 manns atvinnulausrir. Af hinum 25 þúsundum \erkamanna í pappírsiðnaðinum eru tveir þriðju hlutar atvinnulausir. Framleiðslunni fyrir innanlandsmarkaðinn hrakar stöðugt, bæði vegna ; minnkandl kaupgelu og hríefnaskorts. Skortur á benzíni og smumingsolíúm er mjög tilfinnanlegur. Nokkrar tölur nægja til að sýna hvernig ástandið er í byggingalriðn- aðinum.. Aðeins 43% af hinum 60 000 meðlimum Sambands bygging ar erkamanna vinna að venjulegum bygf iagum. Um 12% err, í ýmiskon- lausavinnu, byggingu loftvama- byrgja o. s. frv., 20% hafa verið kvadtíir til herþjcnustu og 25o/o eru alveg atvinnulausir. Meðal harnarverkamar.na er á- standið enn verra. Með hruni ut- flutningsins varð mikill íjiltíi þ-eirra vinnulaus. Einkum er és'.andið al- variegt í Go-utaborg, þar sem hafn- rr erkamenn þurfa ckki að rcikna rr.oð að fá vinnu nema einu sir.ni á hálfum mánuDi. Svipað ástand er í öðrum hafnarborgum. Um 40C03 marnr hafa vcrið kvaddir til ‘hcrþjónustu. Meðal þe'rra cr mikil óúnægja yíir hinni stöðugu þjónustu mánuðum sam- an án hvíldarleyfa. Einmitt þesscr staðreyndir, að afkoma alþýður.ncr he'ur stórum versnað undanfarna 'mánuði, -en auðmonn Iandsins raka saman ó- hemju stríðsgróða, skýra það, að borgaraflokkarnir og Sósíaldema- kratamir reikna með kosningumim án kosningabaráttu. Sænska auðvaldið og Sósíaldema- kratarnir óttast, að augu verkalýðs- ins geti opna% fyrir því, að áfram- hald núverandi stjórnarstefnu, þeg- ar þúsundum milljóna er eytt, til vígbúnaðar, óg byrðunum velt á herðar alþðunni, ge'.ur leitt til fjár- hagshruns og eymdar- og hungur- tilveru fyrir mikinn fjölda alþýðu- fólks. Það er þessvegna sem ekkert er sparað til að berja niður vinstri- arm verkalýðshreyfingarinnar, og ráðstöfun beitt e'ns og þeim, að banna að flytja tlöð kommúnista með pósti, og tor.elda alla kosn- ingabaráttu Kommínistaflekksins með því að banna að fundir síu haldnir og fundahús lánuð fram- bjóðendum kommúnista. * Flokkarnir hafa (enn ekki birt kosningastefnuskrár sínar, en gera má ráð fyrir að fjórir stærs'u flokkarnir, Sósíaldemokratamir, Bændaflokkurinn, Þjóð lokkurinn >og Hægriflokkurinn, gangi lil kosn inganna með svipuðu n stefnuskrám, er mótist af aftuihaldssemi og kyrr stöðu. KommúnistafLokkurinn mun að sjálfsögðu nota kosningabar'tua 111 þess að vekja alþýðuna til vit- undar um þá allsherjarsókn aft- urhaldsins, sem gerð hefur verið undir yfirskini styrjaldarvandræð- anna og hvetja verkalýðinn iil bar- í^attcrsbp herrahattar MínnisMöð Dagsbtrúnarinanna Framh. af 3. síou. við fjárhag félagsins m-cð því. Það liggur við c.ð mann fari að gruno, cð „sannir íslendingar“ beri hag einhverra annarra stofnana moira fyrir brjóstinu cn hag Dagsorún- ör. Já, ég segi það satt, að égjer að vcrða alvcg ruglaður i þessu öllu saman, ég held menn hljóti ai' meina eitthvað allt annað með þess' tali sínu um sanna ísler.dinga en ég hélt. Mig langar til að koma á fundi í félaginu minu til þess að heyra öll þessi mál skýrð, og ég helcj bara að 'ég kjósi aldrei framar eins og þessir menn segja mér ef ég fæ ekki að koma á fund og heyra þá skýra allt þetta. Ég hélt líka að það væri lýðræði að boða fund og ræða þelta allt saman, mér finnst einhvern veg- inn, að ég mundi gera skyldu mína með því að fara á fund, bæði gagnvart félagi 'mínu og fóstur- jörð, en ég held ég færi til þoss- ora sömu 5 oða 6 karla og ívct- ur og fengi þá til að fara líka. En ef til vill skil ég ekkert í þessu öllu saman. Ef til vill er það lýðræði og ráðvendni h'nna „sönnu lslendinga“, sen núverondi Dagsbrúnarstjóm er • að fram- kvæma. Ef til vill er hún að gera skyldu sína við félag okkar og fósturjörð á þennan einkennilega máta. Já, ég segi það aftur, ég skil ekki allt þetta, ég held næstum að „rássneskir ofbeldismenn“ siu' betri islendingar, meiri fjárniála- rr.enn og sannari lýðræðisn enn cn f-essir B-listamenn, þess vegno bið ég Þjóðviljann fyrir þessar l'nur. B-lista k'ós ndi. áttu. Þrátt fyrir a’lar olsóknirnar þrótt fyrir synjun valdhatanna á sjálfs'igðustu lýðróttindunum mun rjdd hins róttæka verkalýðs heyr- ast í kcsningunum 15. septembcr. ae^infýri Skáldsaga ettir Mark Caywood — Hvert í logandi! hrópaði hann. Vitið þér hver hann var? Hann er bróðir minn. Eg heiti Abel Gosport. Ja, hver skollinn sjálfur — og hann þreif í hönd mína og hristi hana svo að ég hélt að hann mundi slíta hana af. — Mér þykir mjög vænt um að hitta þig, sagði ég kump- ánlega, og ég gleymdi því alveg að hann var settur hingað til þess að gæta mín. — Hvar er Tom gamli núna? — Tom? Hann er í Dartmoor. — Eiumitt það, sagði ég. — Já, hann fékk þrjú ár fyrir að stinga kuta milli rifjanna á svertingja, sem hafði gefið honum á kjaptinn. Tom var alltaf dálítið fljótur á sér svoleiðis. — Mikil skrambans óheppni, tautaði ég. Mér þykir þetta verulega leitt. — Ö, það er ekki neitt, sagði Abel. Það er bara svoltil til- breyting fyrir hann. Eftir þessa óvæntu og hjartanlegu kynningu varð samvera okkar þægilegri. Hann settist á kjaftastól, en ég á rúmfletið mitt. — Hvaða starf hefurðu liérna á skipinu? spurði ég. — Bátsmaður. Við erum aðeins scx talsins — umíram vél- stjórann. Flann kemur aldrei upp á þilfar, pilturinn sá. Hann er citthvað undarlegur, finnst mér. — Aðcins sex manna áhöfn, einmitt það. Og svó skipstjór- inn, ungfrú Mortimer og ég sjálfur — svo maöur sleppi und- arlega vélstjóranum. Er það rétt? — Það er alveg rétt, sagði Abel. Við réðum okkur í Tacoma. — Hver er tilgangurinn með ferðinni, veiztu það? Abcl lækkaði röddina. — Eg veit það ekki, hvíslaði hann. Það er alveg dagsatt, stýrimaöur. Við fáum góð laun og ég spyr einskis. -— Abel, sagði ég. Við Tom gamli vorum góðir félagar, þó við værum báðir nokkuð bráðir. Hann hlýtur að hafa sagt þér eitthvað frá þeim tímum. Tom gamli mundi hafa hjálpað mér, ef ég hefði þurft á því að halda. Má ég nú gera mér von- ir um að þú hjálpir mér? Eg treysti því að þú segir Hogan ekkert frá því, sem okkar fer á milli, — og ég horfði hvasst á hann. Hann virtist hugsa sig um. Svo þreifaði hann í barm sér með hendinni, sem fingurinn vantaði á, og dróg fram sígar- ettupakka, sem hann rétti mór. Það var táknrænt vináttu- merki. Eg tók þegjandi eina sígarettu og hjartað hoppaði í brjósti mér af þakklæti. Við erum báðir frá London, Abel, við skulum muna það, sagöi ég um leið og ég tók við eldspýtunni, sem hann rétti mér. — Hvað geturðu sagt mér um hitt fólkið á skipinu? — Það er einhver rusíaralýður, tautaði hinn nýi vinur minn. — Það má skrattinn vita, hvar hann hefur náð í þá. Þegar ég réöi mig til hans var verið að snuðra eftir mér fyrir lítil- ræði, sem ég gerði í Seattle. En þetta er mesti trantaralýður, sem ég hefi nokkurntíma siglt með — svei mér þá, ef það er ekki satt! Eg verð alltaf að halda á spöðunum til þess að halda þeim í skefjum. — Svo þú ert þá yfirmaður þeirra? — Það er nú varla hægt að segja það. En sá gamli skildi okkur eftir eina dálitla stund og þá greip ég tækifærið og sýndi þeim í tvo heimana. Eg brosti, því ég þekkti þessa aðferð, til þes's að „grípa tækifærið”. Eg hafði oftar en einu sinni gripið til þess þegar svo vildi til, að ég var stærsti maður skipshafnarinnar. Og próðir Tom gamla Gosports, sem sat þarna á móti mér og pú- aoi sígarettuna, leit sannarlega ekki út fyrir að vera ncitt lamb að leika við. I huganum þakkaði ég guði fyrir að eiga hann fyrir vin, en ekki óvin. — Hjálpaðir þú til þess a' ræna mér? spurði ég næst. Abcl varð einkennilega skömmustulegur. — Ja.... byrjaði hann. — Það hefur ekkert að segja, sagði ég. — Segðu mér frá því. Abel starði út í hom á láetunni. — Við vorum fjórir, sem fórum, sagði hann. — Sá gamli, vikapilturinn, ég og Jim Orleans, svertinginn, sem er bryti hjá

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.