Þjóðviljinn

Date
  • previous monthJanuary 1941next month
    MoTuWeThFrSaSu
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Þjóðviljinn - 28.01.1941, Page 2

Þjóðviljinn - 28.01.1941, Page 2
Þriðjudagur 28. janúar 1941. ÞJOÐVILJINN ^sðowiunui I rtgeíandi: Sameiniogarflekkur alþýðtj — Sósíalistaflokkurixm. Ritat jór&r: Einar Olgeirsson. , Sígfús A. Sigurhjartarson. RÍtstjóra: Hrerfisgötu 4 (Víkings- prent) aími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif stofa: Austarstræti 12 (1. * fiteð) síxsd 2184, - -- Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nigrenni kr. 2.50. Annarsstaðar á land- iuu kr. 1,75. I lausaaölu lö anra eintaldð. VBtí»gsprent k.f., Hverfisgötu Hínítf blygdunar- lausu Hvað myndu menn í Noregi segja um stjórn í stærsta verk- lýðsfélagi höfuðborgarinnar, sem léti stjórn þýzka setuliðsins þar vita af því, að einhverjir rnenn í félaginu hefðu lagt til að koma út upþlýsingum til verkamann- nmra í þýzka 'hernum, til þess að lögregla þýzka setuliðsins tæki þe&sa norsku verkamenn. Og hvað myndu Norðmenn svo segja um þá menn, sem við stjórnarkosningar í sama félagi mældu með sjálfum sér með eft irfarandi orðum: „Kjósið okkur, því á okkur hefur þýzka setulið ið velþóknun. En kjósið ekki and stæöinga okkar. því þýzka setulið ið myndi líta á þá sem 5. herdeild Englendinga og vera miklu erfið ari í öllum samnigum“. Það þarf ekki að efast um hvernig norska þjóðin myndi líta á slíka menn. Það myndi varla verða notað eins „heflað" orð og Quislingar um þá. Þeir myndu verða skoðaðir sem örgustu þjóð niðingar, föðurlandssvikarar, sem skeyttu hvorki um skömm néheið ur, til þess eins að ná persónu legum voIdum og metorðum, og hikuðu ekki við að skriða upp eft- ir baki hertekinnar þjóðar sinnar með aðstoð erlends innrásarhers. * * f Noregi myndi hver slíkur föð- urlandssvikari fyrirverða sig svo fyrir slíkar aðfarir sínar og ótt- ast svo afreiðingarnar, að hann myndi dylja þær sem frekasthann gæti, Fln hér á fslandi básúna slík- ir menn þetta út og þykjast meiri menn fyrir. Og þeir gera það í trausti þess að hinn erlendi her hafi ekki aðeins hertekið land ið, heidur og lagt undir sig yfir- stéttina með húð og hári otg eitr- að afmenningsálitið út frá henni. Dagsbrúnarstjórnin hefur þegar sýnt hlygðunarleysi sitt í því að hælast um af Júdasarverki sínu. En þar með er ekki svikagöng- unni lokið. Aðahnenn bæði A- og B-Iistans við Dagsbrúnarkosningarnar hóta verkamönnunum bókstaflega með brezka innrásarhernum, ef verka menn ekki kjósi eins og þeir vilji. Nú er ástandið eins og kunnugt er svo á ísiandi, að brezka her- stjórnin er stærsti atvinnurekandi í Reykjaví'k, f)ótt íslenzka yfirstétt in og ríkisstjórn hennar hafi yrfir- II. 3. 18. ntarz skellur svo óveðrið á fyrir alvöru. Þá ræðst her stjórnar innar á fallbyssustæði Þjóðvarn- arliðsins í Montmartre og hyggst að ræna þaðan falibyssum, sem Þjóðvarnariiðið átti oig hafði tek- izt að koma undari við friðar- gerðina 26. febr., oig þá ætlaði herstjórnin að afhenda Þjóðverj um þessar fallbyssur. Strax og það vitnaðist, að ríkisherinn hefði ráðizt á Montmartre, byrjaði Þjóðvarnarliðið og ótölulegur manngrúi að streymg þangað. Hershöfðingi ríkishersins, Le- comte, skipaði hermönnum sín- um þá að skjóta á mannfjöld- ann, en ekki einn einasti her- maður hlýddi. Leystist rikisher- inn vonbráðar upp og dreifði sér þrátt fyrir ógnandi skipanir her.s höfðingjans. Lecomte hershöfðingi og Clement Thornas, sem var sérstaklega illræmdur fyrir bar- áttu sína gegn verkamönnum í byltingunni 1848, voru teknir til fanga og skotnir. Það er rétt að geta hér þess manns, sem aðallega hafði staðið fyrir árásinni á Montmartre og réði í rauninni öllum aðgerðum stjórnarinnar. Þessi maður var Thiers. f meira en hálfa öliT háíði hann bundið borrgarastéttina frönsku á hornum og klaufum og jafnframt verið persónugervingur hennar vesþldóms. Þegar hann frétti ófarirnar við Montmartre, flýði hann strax frá Paris til Versailles, ásamt ríkisstjórninni og því, sem effir var af ríkishernum. f raun og veru var það ‘mjöig í samræmi við áform Thiers að yf- irgefa París, því að þannig gafst honum tækifæri tii þess tað fá algerðan stuðning hægriflokkanna ogl |giatieinni(g búið um sftg í næði til að veita vinstri flokkunum það högg, sem þeir gætu ekki af- borið. 4. Um kvöldið 18. marz söfnuð- ust menn saman á götum Par- ísar á meðan stjórn Þjóðvarnar- liðsins sat á ráðs'tefnu í ráðhús- inu. Eftir fanga mæðu ákvaðhún að taka völdin í sínar hendur, en aðeins á meðan verið væri að undirbúa kosningarnar til 'komm- únunnar. Þótt stjórn Þjóðvarnar- i liðsins væri að miklu leyti skip- uð af róttækum byltingarsinnum bar allt starf hennar fyrstu dag- ana greinifegan vott um kvíða og óvissu. En þegar völd hennar urðu traustari og Versailies- stjórnin neitaði ðllum samkom.u- lagstilraunum, varð hún að taka til róttækari ráðstafana. En hún reyndi þó að halda öllu í sama horfinn og það hafði verið, með- an borgarastéttin fór með völd. Hún leyfði t. d. borgaraflokkunum að halda áfram að skipuleggja starfsemi sína. En þegar borgar- arnir i Paris gerðu tilraun til að hrifsa vöklin úr höndurn Þjóð- varnarliðsins (22. marz) voru þeir afTOpnaðir, og fyrirbyggt, að fleiri slíkar tilraunir yrðu gerð ar. En einhver hrapalegasta vilÞ on, sem stjórn Þjóðvarnarliðsins gerði var sú, að hún lét rikisher-' inn hafa góðan tíma til að búa sig undir að veita kommúnunni rothögg, í staðinn fyrir að fara þegar á eftir ríkishernum og ráð- ast á hann, meðan hann var ó- viðbúinn. Enda kom þetta komnv únunni í koll að lokum. Nú komum við að atriði, sem. er geysilega eftirtektarvert, sér- staklega í sambandi við þá tíma sem við nú lifunt á. — Eftir skiÞ málum vopnahlésins mátti franski herinn ekki vera stærri ien fjöru tíu þúsund manns. En nú sækir Thiers um stuðning hjá Bismarck og hann leyfir. að franski her- inrt sé aukinn upp í hundrað og þrjátíu þúsund mianns, og lét | þýzka stjórnin fjölda striðsfanga ( lausa til að bæla niöur uppreisn alþýðunnar í Frakklandi. Þetta að yfirstéttir Frakklands og Þýzkalands sameinuðust til að hæla niður uppreisn alþýðunnar, er ekkert nýmæh. Það hefur ver- iö sameiginlegt öllum striðuro auðvaldsins frá upphafi, að einka hagsmunir hafa verið látnir víkja fyrir stéttarhagsmunum. — Þegar búið var að auka við ríkis herinn, var París umkringd og hinar fjölmörgu uppreisnir í öðr um hæjum Frakklands barðar niður með harðri hendi. — 26. rnarz voru svo kosningarnar til kommúnunar. Kosningarnar fóru fram án allrar þvingunarráðstaf- ana icgjmeð mikilli þátttöku. 28. marz voru nöfn hinna kosnii til- kynnt með mikilli hátíð fyrir framan ráðhúsið. Fyrsta skrefið í þessari stór- kostlegu tilraun til að skapa sósí- alistiskt riki hér á jörðu var stig ið. — En úti fyrir borgarhliðunum standa herir rikisstjórnarinnar, styrktir og efldir af erlendu fjár magni, albúnir til að velta sér inn yfir borgina og sýna þessum heimskingjum, sem þar eru að reyna að skapa sér réttlátt þjóð- félag, að slíkl er ósvifin móðgun við allar fagrar dyggðir. á — n * Framhald næst- Þeir sem gleymdust fljótanlega peninga til að láta vinna fyrir. Það er slík smán fyr ir íslenzku yfirstéttina að hún skuli ekki setja alla íslenzka verka menn í vinnu nú þegar hún hefur tugi milljóna króna til umráða, að engin borgarastétt Evrópuhefði hagað sér svo hraksmánarlega undir slíkum kringumstæðum.. En í þeim bröskurum, sem hér ráð.a rikjum er enginn vottur af þjóðar metnaði til, aðeins yfirstéttartiil- finningin ei.n, óblandin af allri þjóðernistilfinningu. Þess vegna finnst þeim fróun í því þjóðar- tjóni, sem það er nú fyrir ísland að vinnuafl þúsunda af verka- mönnum skuli ekki notast til hag nýtra framkvæmda, heldur hern aðarlegra aðgerða. Og þeir líta til herstjórnar setuiiðsins með vel- þóknun sem væntanlegs banda- manns í kúguninni. Meðan milljónamæringarnir reka þannig föðurlandssvik sín og fá að launum aílt að 10 millj. kr. gróða á mánuði, — apa svo er- indrekar þeirra í verklýðshneyfing urini eft/r þeim ósvinnuna og hóta verkamönnum með innrásarhern um, ef þeir ekki kjósa atvinnurek vinnurekendalistans. Þar segirorð rétt: „Þó vil ég þar við bæta einu atriði, sem félagsmenn í Daigs- hrún mega gjarnan gera sér alvar lega grein fyrir, en það er, að nr'i litur út fyrir að Bretar muni skoða hverja þá stjórn, er studd værí af þeim mönnum, er stóðu að dreifibréíinu, sem stjórn 5. her- deiidar Hitlers á fslandi. Dags- brúnarmenn ættu öðrum fremur að skilja hvað það þýðir, þegar þeir vita, að á meðan skrifstofa Dagsbrúnar borgaði út vinnulaun í Bretavinnunni var vikugrejðslan yfri 240 þúsund krónur eða nær 1 i mifljón króna, það er um ein milljón króna á mánuði“. Sama hótun kemur og fram í Alþýðublaðinu. Svona djúpt era þessir menn sokknir bæði sem verkalýðssinn- ar og íslendingar, að þeir hóta verkamönnum með erlendu at- vinnurekendavakli, sem þar á of- er vald innrásarhers, til að reyna að beygja þá undir ok sitt, — í stað þess að krefjast tafarlausr- ar, fullrar atvinnu fyrir alla ís- lenzka verkamenn af íslenzku milljónamæringunum, ríki þeirra endalistann. Einna ósvífnast kemur þetta fram í grein, sem Guðmundur 0 sameiginlegur þjónn British Petro leum. Héðins og íhaldsatvinnurek endanna, skrifar í eitt blað at- og bæ. Ge ur blygðunarleysið gengið lengra? Verður þjónustan við atvinnu- rekendavaldið, erlent og innlent, opinberuð greinilegar? Nú þegar svo miklar kaupdeilur eru nýafstaðnar, er fróðlegt að líta yfir það sem unnizt hefur og einnig það senr tapazt hefur. Þau eru alls ekki svo fá verk- lýðsfélögin, sem hafa áorkað ýmsum kjarabótum fyrir launþega sína, þau eru alls ekki svo fá, sem hafa brotið „prinsip' at- vinnurekenda og hafa náð glæsi- legri sigri en þau hafa áður náð. En því miður eru þó til þau félög, sem hafa aligerlega farið halloka fyrir „prinsipunum" og því miður þá hefur einmitt tek- izt að yfirvinna það vígi, sem hing að til hefur verið öflugastur varn argarður verkalýðsins, Dags- brón. „Eigi skal gráta Björn bónda heldur safna liði", sagði ekkjan er hún heyrði lát bónda síns, og þó undarlegt megi virðast eiga slík orð víö hér, — ,það þýðir ekki að syrgja orðinn hiut, hvað ósig- urinn snertir, heldur safna liði í þær kosningar, seni nú fara framí í Dagsbrún og vinna virkið aftur. Annars var hugmyndin ekki að ræð.a þetta mál heldur annað hlið stætt. Það er eftirtektai'vert, að mér finnst, að flestir skuli vera á sama málinu, að dýrtíð'sú, sem skapazt hefur síðan í haust stafi að veru legu leyti frá hinni gífurlegu verðhækkun íslenzkra afurða, og [)á fyrst og fremst mjólkur, kjöts grænmetis og fisks, sem hefur hækkað meira nú en dæmi eru til áður á svo skömmum tíma. Það sem mest er athugavert við þetta er þaö, að þeir, sem fram- leiða þessa vöru liafa fengið marg falda hækkun á henni, það er að segja þeir, sem eiga framleiðslu tækin. Það er vitað mál, að á allflest- um, bæjum í sveit eru- svo og svo margir lausamenn, menn sem vinna að framleiðslu þeirra af- urða, sem sveitirnar framleiða, mienn sem fá vissa faupupphæð yfir svo og svo langan tíma' árs- ins. Og það merkilegasta af öllu er að nú eftir að afurðir sveit- anna hafa svo gífurlega hæk_kað í veröi, er kaup þessara manna það- sama og jafnvel minna en það hefur verið á undanförnum árum og engar líkur til að það hækki. Það er þetta sem við þurfum að athuga, þegar við lítum yfir unna sigra í kaupgjaldsmálum, við hljótum að sjá fram á, að þarna eru stéttarbræðyr, sem sannarlega hafa verið útilokaðir frá þeim rétti sem þeim ber eins og öðrum, réttinum til hækkaðs fcaups og dýrtíðaruppbótar. Þetta er alveg sérstaklega at- hugandi fyrir okkur unga fólk- ið, því flestir þeir, sem hér eiga hhit að máli eru í okkar hópi, flestir þessara manna eru úr æsku sveitanna, úr þeirri stétt er FramhaM á 4. siftn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue: 22. tölublað (28.01.1941)
https://timarit.is/issue/211286

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

22. tölublað (28.01.1941)

Actions: