Þjóðviljinn - 28.01.1941, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.01.1941, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 28- janúar 1941. Það cr hílmað yfír þjófnaðí, rán og falsanfr þegar yfírsíéffamcnn frcmfa þcssa glæpL Verfeamönnum cr haldíð í varðhaldf vikum saman fíl þcss að Tcíkfa haráffu cg þróff vcrkamannasfcffarínnar Dagsbnmarverkamenn l Berjísf med stétt' ykkar og kjósíd C-lísfann! Zóphónias Jónsson Vondír voru þeír - ekkí hafa þeír batnað Kjósið Hsfa verkamanna C«Hsiann Ef þú efast am að „rétt.vís'in'" á íslandi ,sé í þjónttsfu yfirstéttarinn ar, «g að henni sé beitt gegn .„hirf- um vinnandi stéttum'" hwenær sem yfirstéttiriia og hinir ábyrgu flokkar telja sér hag í pvi, pá skaltu víröa fyrir þér nokkur tlæmi úr daglega lífinu, jjar sem réttvís in hefur gripið inn i. Áður en við förum að ■virða pessi d.æmi fyrir okkur, sku'lum við gera okkur ljðst, að ýmisir jjjónar réttvísinnar, dómarar og lögregluþjónar geta verið hlynntir málstað undirstéttanna, pó jjcir í nafni „réttvísinnar"1 komi fram sem svarnír fjandmenn jress mál- staðar, og sem hrein og béin j)ý yfirstéttarinnar. Paö sem veldur pessu misræmi íuílli mannsins og jjjóns réttvísima ar í einni og sönui persónu, er fyrst jrað að lög og réttnr er skap- að og mótað út frá sjónarmiðum hinna ráðandi stétta, ]jað eru yf- irstéttirnar, sem hafa auðinn og völdin, og j)ur næst hitt, aö jjegar fram fer rannsókn mála, dóniis, uppkvaðning ogframkvæmd dóms Jjá eru peir dómarar og lögreglu- menn, sem |jessar athafnir fram- kvæma, ætið háðari máttarvöld- um fjjóðfélagsins, en sinni eigfn sannfæringu. svo að réttvísin kem ur ætíð fram í mynd og líkingu jieirra manna, sem með vðldfara í jjjóðfélaginu á 'hverjum tíma. En hverfum aftur að dæmum úr daglega lífinu og framkomu réttvísinnar í jjeim tilfellum. Tugir jjúsunda voru á síðasta ári hafðir af Verkamannafélaginu Dagsbrún, með jjví að taka úr höndum hennar vinnu, sem fé- lagið var búið að taka að sér, og pað var maður, sem var i jjjón ustu félagsins, sem framkvæm.di jjetta |jokkabragð. Þessi maður er auglýsingastjóri Aljjýðublaðsins. Þetta athæfi heitir á islenzkumáli annaðhvort rán eða jjjófaður. Réttvísin hefur Jjó enga ástæðu séð til Jjess að rekast í þessu. Þegar Bretavinnan hófst voru vinnuskýrslur falsaðar. Á' j>ær voru sett nöfn manna, eins og Sigurður Tómasson, Freyjuigötu 10 og Siggeir Vilhjálmsson, Laugaveg 69, og talið að pessir menn hefðu unnið allt að 24 tímum á sólar- hring. En sannleikurinn er sá, að menn jjessir eru alls ekki til. Hér er um gervimenn að ræða, sem búnir hafa verið til í Jjeim tiilgangi að stela peningum út á nöfn jjeirra. Á sama tíma, sem Jjessir gervimenn hömuðust í Bretavinn- unni, voru laun jjeirra, sem raun- verulega unnu jjessa vinnu, svo frábærlega vitlaust reiknuð, að ekki gat verið einleikið. Nær und- antekningarlaust vantaði á kaup 'verkamanna, og naumast varihægt j að ver jast [jeirri hugsun, ;að ihér ; hafi veriið nm béinan [jjófnað að raéða. ; Réttvisin sá enga ástæðu til [jess að athuga Jjetta. Nokkrir mienn seldu sjalfum æér Iðnö og AJtjýðtubrauðgerðina, en verkalýðsfélögin í Reýkjavík áttu pessar eignir. Og salan var með fjéim hætti, að fléiri hundruð Jjús- und voru. höfð af verkalýðsfé- tögunum. Réttvísin 'lét sig Jjetta engu 'skipta. Ef litið er á Jjessa atburði j heild, kenrur í Ijös, að Jjað eru háttsettir menn í „ábyrgmm'4 stjórn málaflokki, sem að iöllum [jessum Jj'jófnuðum 'Og ránum standa, en hinir rændu eru í öllum tilfellum nema einu islen:zkir verkamenn.. Réttvísin er í pjónustu hinna „ábyrgu" í baráttunni vfð verka- 'lýðinn. Þessvegna hefur hún sofið á iöllum pessum málum, og hún mun sofa á þeim, me.ðan ríkis- valdið er í höndum yfirstéttar- innar.. En nú skulum við brjótfa í blað. íslenzkir verkamenn eru aðberj ast fyrir rétti sínum. Þeír sjá að bætta er á að brezkir bermenn verði notaðir til pess að taka upp vinnu, sem péir höfðu áður h.aft, Hvers höfum við verkamennað vænta af peim mðnnum, sent eru á A- og B-listunum, ef peir ná kosningu? Eru þeir líklegir til að rétta félagið við úr pví ó- fremdarástandi, sem Jjað nú er í? Nei og aftur nei! Á báöum pess umt iistum eru dreggjarnar úr frá- farandi stjórn, sem hefur gert fé- lagið að tæki atvinnurekenda og stýrt pví eingöngu með hagsmuní þeirra fyrir augum, éins og brott- rekstrarnir og ósigurinn i verk- fallinu sanna. Jafnframt pví sem Héðinn og Alpýðuflokkurinn við- urkenna ræfilsskap fráfárandi stjórnar tak,a Jjeir á lista sína menn úr þessari stjórn og sjá- unv við á Jjví að tal peirra unt viðreisn félagsins er hræsnin ein og ekkert annað. Á báðum pessum listum eru menn i formannssæti, sem tilheyra ekki verkalýðsstétt- inni, hafa allt annarra hagsnmna að gæta oig hafa raunverulega eng an tilverurétt í verklýðsfélögun- um, pví að áhrif Jjeirra í verka- lýðsfélögunum á skoðanir verka- en það mundi gera sigurvonir peirra minni. Þeir vilja kotna boð- '.um um jjetta fil hermannanna, sem ekki eru skyldugir til að vinna Jjessi verk, og sem ætla má að séu ís'lenzku verkamönnunum hlið hóllir. Hér var réttvísin glaðvakandi. Sjö meðal ötuiustu forustu- manna Dagsbrúnar voru settir í steininn og par er þeim haldið [ meðan fram fara tvær geysipýð- ingarm ik lar al'l sher ja ratkvæða- greiðslur i félagi peirra. Önnur 'itni verkfall, hin uni hverjir skuii stjórna félaginu næsta ár. Allir sem tíl pekkja vita, að störf og atkvæði pessara manna (giætu' rið'ið baggamuninn í báðum pessuni atkvæðagreiðslum. Aldrei hefur réttvísin á íslandi verið éins herfilega tekin í jjjón- 'ustu yfirstéttanna eins oig í Jjessu máli. Sjö menn eru teknir úr for- nsfu hinnar stéttarlegu baráttti fyr ’ir það éitt, að vinna fyrir stétt sína. Hnepptir 1 varðhald, J>ó allir viti að Jjéir hafi engan stafkrók brotið í íslervzkum lögum. Ef þú verkamaður veizt Jjað ekki að ríkisvaldíð er pér og stétt Jjinni fjandsamlegt, og éitt af vopnum p-ess í baráttunní við Jjjg og stétt pína er réttvisin, pá huigsaðu um pessi mál og reyndu að draga af peím ályktanir. Imanna í hverju baráttumáli [jeirra hljóta alltaf undantekningarlaust að draga úr barát urnætti félagann og valda meira eða minna ó- sigri þeirra í verkföll'um og kaup deilum gagnvart atvinnurekendum vegna pess aí . afstaða peirra mótast alltaf af pólitískum hags munum peirra og hrossakaupum við yfirstéttina, sem þeir eru að vinua sig i álit hjá, og verða pví að hafa okkur verkamenn |>æga og sporna gegn Jjví að stríðsgróða mennirnir neyðist til að skila okkar réttmæta hluta af arði vinn unnar. Okkur verkamönnum farn ast aldrei vel og getum aldrei myndað sterk, einhuga verka- lýðsfélög á meðan fomsta okkar er í höndum atvinnurekenda, póli tislcra umskiptinga eða manna, er setja sinn persónulega hag ofar heill stéttarinnar. En það er ein- mitt petta, sem átt hefur sér stað í Dagsbrún undanfarið, að pjón ar atvinnurekenda hafa komizt par til valda með tilstyrk Al- Franth. á 4. síðu. Enpá einu sinni er Dagsbrún hlaupin í taugarnar á friðsömum borgurum pessa bæjarfélags. All- ir tala um kosninguna i Dags- brún, hún er aðalumræðuefni blað anna og allir standa á öndinni og spyrja: Hvernig fer stjórnarkosn ingin í Dagsbrún. Af pessu er auðsætt, að Dags- brún er orðin allveigamikill pátt- ur i lífi Jjessa bæjar. Afturhaldið skelfist við pá til- lmgsun, að nú geti svo farið að verkanienn séu farnir aS sjá í gegnum allan jjann vef svika o-g blekkinga, sem íhaldið hefur hald- ið að peim sem heilögum sann- leika nú síðasta ár. Þessvegna parf að gripa til nýrra ráða, tefla frain nýju stórskotaliði, skinna upp göm ul loforð til að svíkja Jjau með sama blygðunarleysi og áður. Hversvegna sækir afturhaldið með þvíliku ofurkappi, að návðld tun i stéttarfélagl fátækra verka- manna? Er Jjað af einskærri umhyggju fyrir bættum hag ykkar og vel- ferð verkamenn góðir, eða er Jjað gert í eiginhagsmunaskyni fyrir stétt braskara og pölitiskra spekú lanta? Þessarí Jjýðingarmiklu spurn- ingu verður hver einastí verkamað ur að svara og gera sér Ijósa greín fyrir mikilvægi hennar. Fyrr getur enginn verkamaður öðlast réttan skilning á markmið- um síns. eigin stéttarféiags. Við síðustu stjórnarkosningar náði ihaldið með tilstyrk Alpýðu- flokksins meirihlutanum í stjórn félagsins. Sú sorgarsaga er svo kunn orðin að öþarft er að rekja hana hér. Eitt er Jjö fróðlegt að athuga í sambandi við þessar kosningabar- áttu. Þar kemiur ýmislegt fram,, seni auðsjáanlega hefur ekki átt að sjá dagsins ljós, en allt pað sýnir hvílíkt hyldýpi spillingar og glæfra öll pessi mál eru komin í. Þegar friðurinn er úti á hinu gamla kærleiksheimili Sjálfstæð- is- og Alþýðuflokksins keppast peir báðir um að attsa hver annan sauri eins og [jeir frekast geta og niá ekki á milli sjá hver metið hefur. Þó virðist Alpýðuflokknum hafa tekist öllu betur að ata sig úr allskonar ópverra. En álengdar stendur alpýðan og verkamenn, sem þessir herrar lofuðu að berj- ast fyrir, vonsvikin, úrræðalaus og undrandi yfir• pessari tak - markalausu spillingu hjá þeirn, hún einu sinni trúði til pess að fara með málefni sín og vera á verði gegn hverskonar árásum, er gerðar kynnu að vera á lifskjör hennar. Hvernig hefur svo þessum v-esal ingum telrizt að rækja Jjessa skyldu gagnvart verkalýðnum? pó leitað væri með loigandi Ijósi um gjörvallan feril stjórnarinnar síðastliðið ár, finnst par ekkert, l sem heijtið geti riagsbætur fyrir verkamenn, heidur ósigur á ósig- ur ofan. Stöðugur flótti frá lof- orðum, sifellt undanhald frá rétti hins snauða og kúgaða, og að lokum sá herfilegasti ósigur, sem ndkkur stjórn hefur beðið. Nú í síðustu kaupdeilu opin- beraðist að fullu hvers eðlis Jjessi stjórn var, hún var fyrst ogfremst stjórn atvinnurekenda en ekki verkamanna í Dagsbrún. Hvað miklu fé verkamenn koma til með að tapa vegna ]>ess að peir voru svo ólánsamir að búa við [jessa stjórn, er ekki hægt að segja me.ð vissu, en sjálfsagt skipt ir pað hundruðum þúsunda eða milljónum. En húsbændum sínum, atvinnu rekendum, hafa pessir menn reynzt trúir. Þeir hafa bjargað í peirra vasa stórum fjárfúlgum, og sennilega fá peir hjá þeim trúrra pjóna laun. Ég hef nú verið nokkuð lang- orður um afrek stjórnarinnar eða öllu heldur afreksleysi á síðasta ári, og pað af peim ástæðum, að ég viidi, góðir félagar, að pið- lærðuð að þekkja pessa menn og varast pá, jafnvel pó ykkur séu boðnir peir i nokkuð breyttri út- gáfu. Báðir atvinnurekendalistarnir hafa sem sé skipt pessum mönn- um á milli sín, sennilega til pess að sambandið milli fort ðar og nú- tíðar mætti haldast órofið. Það er aðeins búið að setja á pes^ g-arma ný vörumerki og fengnir nýir formenn á fleytuna. Þá er allt í lagi. Meira virðingarlsy&i og lítilsvirðingu er ekki hægt að sýna nokkru félagi. Og klígjar ykkur nú ekki við pví, góðir félagar, að fara nú aftur að gefa pessum mönnum atkvæði ykkar, sem hafa leikið ykkur jafn grátt og Jjeir gerðu síðastliðið ár? Ég veit að svar ykkar verður ekki nema á einn veg: Þessum ntönnum greiðum við aldrei okk- ar atkvæði, jafnvel pó peir séu í samfylgd með fínum mönnum. Dagsbrúnarimenn, látið paðekki henda ykkur aftur, að trúa pess- um mönnum fyrir fjöreggi ykkar i lífsbaráttunni, stéttarfélaginu, er á að vera ykkur hjartans mál, að sé sem bezt stjórnað. Leið ykkar til sigurs liggiírekki undir forustu jjessara manna. Þeir eru búnir að svíkja ykkur, Jjegar íuest lá við að starida saman, sem einn maður, og peir eru tilbúnir að leika pann leik hvenær sem er aftur. Það er aðeins ein Jeið til .fyrir ykkur, góðir verkamenn, ög hún er sú að treysta á ykkur sjálfa. Hættið að velja ykkur for- ustumenn ur hópi atvinnurekenda eða leigupjóna þeirra. Látiö ekki sorgarsögu síðasta árs endurtaka sig. Þessvegna kjósum við verka- mannalistann og engan araian. Á honum eru menn, sem vinna með íykkur í hinni daglegu lífsbaráttu. Framh. á 4. síöu. Hvers eraðvænta affull trúum atvinnurekenda ?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.