Þjóðviljinn - 28.01.1941, Síða 4

Þjóðviljinn - 28.01.1941, Síða 4
Borgfirdíngar gefa PjódvíEjanum 180 kr. Þjóðviljanum barst í gær fjársöfnun frá Borgarnesi. Voru það 180 kr., sem verka menn í Borgarnesi og sveita menn í Borgarfirði hafa safnað saman, til þess aö styrkja útkomu blaðsins. Er þetta rausnarlega gert og vel aö verki verið af þeim Borgfirðingum. Þakk- ar Þjóöviljinn fórnfýsi þeirra og vonar aö hún megi veröa mörgum til eft- irbreytni. Os*rboi*glnnl. Nœturlæknir í nó.tt: Jónas Krist jánsson, Grettisg. 81, sími 5204. Nœturvördlir er pessa viku í Rieykjavíkurapóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvurpid í dag. 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, l. fl. 19,00 Enskukennsla, 2. fl. 19,25 Hijómplötur: Lög \ir óperett um iog tónfilmum. 19,35 Erindi: Þegar lopinn kemur: Frú Anna Ásmundsdóttir. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Viðskiptamálin 1940: Eyst. Jónsson, viðskiptamálaráðh. 21,15 Tónleikar Tónlistarskólans: a. La folia, eftir Corelli. Fiðla: Bjöm Ölafsson. b. Tríó í G-dúr, eftir Mozart. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Trúlofnn. Nýlega hafa opinbur- að trúlofun sína ungfrú Guðrún Björnsdóttir, Brynjólfssonar frá Eskifirði og hr. Bóas Emilsson frá Stuðlum i Reyðarfirði. Stjórnarhosníng í Hlíf í Hafnarfírðí Ad>ulfundur Verkamannafélags- ins Hlíf í Hafnarfirði var haldinn á sunnudag og fór stjórnarko^n- ingin fram sem hér segir: Formaður: Hermann Guðmunds son með 142 atkv. Þórður Þórðar son fékk 110. Ritari: Siguröur T. Sigurðsson 124 atkv. Gísli Sigurgeirsson fékk 104. Gjaldkeri: Ingvi Jónssion 113. Kristján Steingrímsson fékk 91. _ Fjármálaritari: Sumarliði Andr ésson 97. Guðm. Eggertsson 82. Varaformaður: Isleifur Guð- mundsson 85. Sigurður Guðnason fékk 75. I varastjórn eru Karl Auðunns- son, Sigurbjðrn Guðmundsson og Kristinn Helgason. Allír þeir er k»3snir voru eru Sjálfstæðismen Pcít scm gieymdust Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Jón Guðmundsson andaðist að Farsóttahúsinu í Reykjavík þ. 26. jan. þ. á. Guðrún Nikulásdóttir, Sigríður Jónsdóttir. A. S. B. heldur fund á Amtmannsstíg 4, í'immtud. 30. jan. kl. 8 e. h. FUNDAREFNI: Samningsumleitanirnar. Uppsögn samnings A. S. B. frá 1. maí 1941. Eftir fundinn hefst ALLSIIERJARATKVÆÐAGRrEIÐSLA um fullt umboó til samninganefndar félagsins um heimild til vinnustöövunar ef samkomulag næst ekki viö atvinnurek- endur. Atkvæðagreiöslan fer l'ram í Þingholtsstræti 18 íundar- kvöldið 30. jan. .frá kl. 10 e. h. til kl. 2 eftir miönætti og' föstudag 31. jan. og laugardag 1. febr. kl. 1—11 e. h. báöa dagana. Kjörskrá liggur frammi í Þingholtsstræti 18 þriðju- dag og miðvikudag kl. 7—10 e. h. Atkvæöisrétt hafa þær félagskonur einar, sem ekki skulda fyrir 1939 og komnar eru á kjörskrá þegar kosning hefst. Félagsgjöldum veitt móttaka þriðjudag og miðvikudag kl. 7—10 e. h. Eggerf Claessen Framh. af 1. síðu. slíkum deilum af stað og við- halda þeim, töldu þeir sig hafa verið blekkta til að blanda s'ér í deilur er þeim' kæmi ekki við og lofuðu að gera hlð fyrsta enda á þessa töf. Og næstu daga voru allir vinnulausir múrarasveinar kallaðir til vinnu. Hverníg afvínnurekend- ur fóru ad Framhald af 1. síðu. isverkamenn sjá ekki hvernig ver- ið að ginna þá. Þeim hefur verið talin trú um að flokkur þeirra berðist fyrir að enginn atvinnu- rekandi væri i Dagsbrún. en nú er þeim ætlað að kjósa einn af stærstu atvinnurekendum landsins í formannssæti í félaginu. En þá „mínir menn“, hinir „ó- háðu verkamenn,sem ihaldsblöðin kalla? Hefur þeim ekki verið sagt að þeir væru að berjast við „ihaldið" og fyrir hag stéttar sinnar, og við ióreiðuna í Dagsbrún? Nú er þeim htðið að kjósa í- haldið í meirihluta Dagsbrúnar- stjórnarinnar, og þá menn, sem bena ábyrgð á öllu því svindli, sem fram fór í Dagfebrún síðasta ár, og samkvæmt samningi eiga þessir menn að vinna að kjarabót um fyrir verkamenn eftir því sem „samkiomulag næst um við atvinni rekendur." Sú var tíðin að Héðinn talaöi öðruvísi. Það getur enginn óbrjálaður Daigsbrúnannaður kosið öðruvísi en með stétt sinni. Kjósið C-LISTANN! St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýliöa. 2. Kosning embættismanna. 3. Erindi (Indriði Indriðason frá Fjalli). 4. Einsöngur (E. S,). 5. Bindindisþáttur (P. Z.). x Með þes&ari gervivinnudeilu hef ur Eggert Claessen reynt að koma af stað deilum og ýfingum milli enska setuliðsins og íslenzkra verkamanna og reynt að beita fvr ir sig brezka setuliðinu með rógi og álygum til að kúga íslenzka launþega. Hann notar lögfræðings nafn sitt til að affæra merkingu islenzkm laga og með þessari ])okkalegu bardaga aðferð tekst honum að halda nær tveggja vikna verkbanni á íslenzkri alþýðu. Vilj-a ekki hin þjóðlega við- kvæmtii stjórnarvöld rannsiaka I hviort hér sé ekki um Irmdrád nri rœart? Bggert Claessen hefur með þessu framferði rægt saman is- lenzka þegna og erlent herlið í því skyni að koma af stað ill- indum og deilum þeirra á milli. Hann hefur túlkað lög vor fyr ir erlendum innrásarher á þann veg, að missætti og deilur við landsmenn gátu af því risið. Hann hefur komið i veg fyrir að íslenzkir launþegar gætu not- ið þeirrar vinnu, sem brezka sietu liðið var fúst að láta þá leysa af hendi. Fyrir svona athæfi hefði hver óbreyttur alþýðumaður verið úr- skurðaður undir lás meðan rann- sókn færi fram. Og slíkt athæfi þarf að rann saka og dæma. Það er krafa allra þeirra, sem ekki vilja bera land- ráðanafnið með Claessen. Framhald af 2. síðu. á það sameiginlegt með æsku kaupstaðanna að eiga svio sára litla möguleika til að reisa sín eigin bd. Ástæðan til þess að þessi sífett er höfö útundan og hennar hvergi getið er ákaflega augljóst, þetta fólk á engin samtök, enga for- ustu né nokkurn hlut, sem henni niegi að gagni koma í baráttu sinní fyrir réttinum. Hún er dreifð út um allt land og hvergi, á ein- um stað, nægilega sterk til átaka, auk þess, eins og allar aðrar stétt ir, umsetin af sínnm eigin at- vinnurekendum, sem vinna að því sýknt og heilagt aci berja nið ur allar hennar frjálsræðishugsan ir. Enn er svo eitt, og það einna veigamest, að allur sá fjöldi manna, er stundar lausamennsku í sveit er ráðinn yfir svo og svo langan tíma, segjurn yfir vetur- inn, sumarið eða allt árið, fyrir fast kaúp, svo að hvað sem kaup- lagið á öðrum stöðunx breytist á þeim tíma geta þeir ekki sagt uþp samningum fyrr en ráðn- ingartími þeirra er úti oig tapa því hálfu eða heilu ári. Þettia og annað þvi um líkt þurf um við að athuga, hversu vel sem verklýðsfélög kaupstaðanna semja — hversu glæsilegur, sem sigur þeirra er, er hann aldnei nema hálfur meðan til er sú stétt laun- þega, sem algerlega er höfð út- undan. Ingvar Björnsson Reykjavik. Gömlu Da$sbrúnar~ sfjórninní sfeípf Framhald af 3. síðu. Peirra þrár, óskir og vonir eru þæ sömu og ykkar, þeirra sigrar ykk- ar sigrar, sömu hagsmunir tengja ykkur saman. Þessvegna er C-list inn listi verkamana og engra ann- arra. Verkamenn, mætið kúgunar- og ofbeldisráðstöfunum atvinnurek - enda með því að þoka ykkur enn fastara saman í tjaráttunni fyrir frelsi ykkar, fyrir bættum kjörum og síðast en ekki sízt gegn hvers konar flugumönnum og sendlum atvinnurekenda innan Dagsbrún- ar. Gerið skyldu ykkar gagnvart stéttarfélagi ykkar og ykkur sjálf um. Fram til orustu gegn ofbeldinu og rangsleitninni í hvaða mynd sem það birtist. Til baráttu fyrir bættum kjör- uim og bjartara lifi. Mætum allir sem einn maður O'g kjósum verkamannalistann, C listann. Zóphonias Jónsso'n. Daglega nýsoðin S VID Kaffistofan- Hafnarstræti 16. Hvers er að vænia Framhald af 3. síðu. þýðublaðsmanna, — sem nú er kastað fyrir borð vegna fylgisleys is — og leikiö ]xað svo, að félag- ið hefur orðið féþúfa ófyrirleit- inna manna og máttlaiust vopn í stéttarbaráttunni, sem hefur stað ið ver i * kaupgjaldsmálum en smæstu verklýðsfélög úti á landi. Og munurn það verkamenn, að öll þessi vetlingatök fráfarandi stjórnar — sem nú er endurnýjuð á A- og B-listununx — og þjónk- un við atvinnurekendur hefur kostað okkur um 300 þúsiund kr. samkvæmt upplýsingum þeirra sjálfra. — Verkamenn ! Nú gerum við bragarbót, gerum félag okkar að hreinu verkamannafélagi og kjósum verkamannastjórn, sem starfar á stéttarlegum grundvelh fyrir kjarabótum okkar án undan látssemi við atvinnurekendur og afneitum öllum afskiptúm yfir- og utanstéttarmanna af hag.-munamál um okkar, því að þeir hafa verið og verða dragbitar á allri fram sókn verkalýðsins. Þeir hafa með ofbeldi og lögleysum bannað okk ur að bera fram lista við stjórn- arkosningarnar, sem bæri okkar nafn: verkamannalisti, og reyna að koma þeirri skoðun inn i hðf- uð félagsmanna, að þeir, sem styðja C-listann séu ekki eiginleg ir verkamenn, heldur kommúnist ar austan frá Moskva og launaðir af Stalín. Þetta eru þeirra einu rök gegn því að við verkamenn meg- um bera fram þann lista í okkar eigin félagi öðruvísi en í nafni Stalins, sem er á máli þeirra samnefnari allra réttindamála verkalýðsins. Félagar! Við kjós um þvi hvorki A- eða B-listann sem hafa á oddinum pólitiska spekúlanta og sem gera sér leik að því að draga okkur í pólitíska dilka, er tefla skal fram eins og peðum á hinu pólitiska skákborði þeirra, þar sem svo og svo mikið fylgi þýðir vellaunað embættieða þingsæti. Við kjósium allir C-list ann, lista allra stríðandi, stéttvisra verkamanna, því að með því einu erum við okkur sjálfum trúir og sýnum það að við berum meira traust til okkar sjálfra til þess að stjórna félaginu og leiða það á sigursæla braut, heldur en bug- sjónalaus lolíukonungs eða út- dregins ráðherra. — C-listinn er trygging fyrir sameiningu Dags- ,brúnar á grundvelli jafnréttis allra verkamanna. Verkamenn! Látum ekki blekkjast af hinurn pólitísku broddum! Verndum einingu félags ins og kjósum okkar lista C-list ann! Verkamaður. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, viskípela glös og bóndósir. FlöskubúðinBerg- staðastræti 10. 5395.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.