Þjóðviljinn - 11.03.1941, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.03.1941, Qupperneq 1
VI. árgangur. Þriðjudgur 11. marz 1941. 58. tölublaö. Nifján íslenzkír sjómenn farasf Enn ein sorgarfregnin fyrir íslenzku þjóðina, og þá fyrst og fremst fyrir sjómannastéttina og aðstandendur hennar. Togarinn Gullfoss er talinn af. Nítján sjómenn, flest- allir ungir og hraustir menn, í blóma lífsins, hafa látið lífið i þeirri hörðu og fórnfreku baráttu, sem sjómannastétt vor heyr, bæði við erfiðan Ægi og enn ægilegri aðgerðh af mannavöldum. í 11 daga hefur ekkert til togarans spurzt, frá því til lians heyrðist síðast, fimmtudagskvöldið 27. febrúar. Hefur hans verið leitað af mörgum skipum. en árangurslaust, og leitiimi því verið hætt. Á togaranum Guilfoss voru þessir imenn. (Upþlýsingjar um fjöl skylduástæður þeirra allra verða birtar síðar, blaðið hefur enn ekki fengið upplýsingar um nokkra þeirra). Finnbogi Kristjánsson, skip- stjóri f. 9. maí 1901. Heimili Garðastræti 33. Giftur, lætur eftir sig konu og eitt barn. Stefán Hermannsson, 1. stýri rnaður, f. 6. júní 1905. Heimili: Lokastíg 10. Indriði Filippusson, 2. vél- stjóri, f. 3. apr. 1911 (1. vél- stjóri í þessari ferð). Ógiftur. Heimili: Brautarholt. Magnús Guðbjartsson, mat- sveinn, f. 26. febr. 1913. Heirn- ili: Laugaveg 159. Lætur eftir sig konu. Jón Ivarsson þíng madur Ausfur~ Sföaf t feliinga gengur í Fram~ sófönarfloföföínn Jón ivarsson, þingmaður Aust- ur-Skaftfellinga | gekk í Fram- sóknarflokkinn um helgina. Jón er hiagvalnur í flokknum frá gam- alli tíð. Hann gekk úr honum vegna þiess <að tregöa var á” a~5 hann 'fengi að vera í kjöri í Austur-Skaftafellssýslu, stam Fram söknarmáður. Tók hann þá það fangráð að segja sig úr Frarn- sóknarflokknum og fá SjálfstæÖ- ismenn og Bændaflokksmiemn til :að kjósa sig á þing, og nú þegar sýnt er að hann heldur kjördæm- iinu í styrkri hendi, lvefur honum og Framsókn þótt rétt að taka saman á ný. Það gengur svona með hjón, sem skilja af praktíslk- um ástæðum. ( ' Hvenær skyldu þaiu Haraldur, Stefán Jóhann og Framsókn hætta láljalátum i og ganga í eina sæng? t- Maron Einarsson, kyndari, f. 25. des. 1912. Heimili: Lauga- veg 159. Lætur eftir sig konu og tvö börn. Sigurður Egilsson, kyndari, f. 11. sept. 1906. Giftur Heimili: Bræðraborgastíg 12. Böðvar Jónsson, háseti, f. 28. okt. 1906. Heimili: Suður- götu 39. Lætur eftir sig konu og tvö börn. Gísli Jónsson, háseti, f. 7. maí 1902. Heimili: Baldurs- götu 31. Vilhjálmur Jónsson, háseti. f. 25. ágúst 1909. Heimili: Suð- urgötu 39. Ókvæntur. Einar Þórðarson. háseti, f. 11. des. 1911. Heimili: Óðins- götu 4. Ókvæntur. Ólafur Ólafsson, háseti f. 31. ág. 1909. Heimili: Bræðraborg- arstíg 4. Jón Stefánsson, háseti, f. 9. jan. 1903. Heimili: Laugaveg 74. Magnús Þorvarðsson, háseti, f. 27. ág. 1907. Hemili: Kára- stíg 8. Hjörtur Jónsson, háseti, f. 27. nóv. 1891. Heimili: Fram- resveg 12. Sigþór Guðmundsson, f. 17. febr. 1911. Heimili: Grettisg. 60. Lætur eftir sig konu. Hans Sigurbjörnsson, bræðslumaður, f. 8. ág. 1878. Heimili í Hafnarfirði. Lætur eftir sig konu og uppkomin börn. Ingólfur Skaftason, háseti, f. 30. marz 1905. Heimili: Fossi í Mýrdal. Guðlaugur Halldórsson, 2. vélstjóri, f. 8. nóv. 1885. Heim- ili í Haínarfirði. Lætur eftir sig konu. Gísli Ingvarsson, háseti, f. 3. des. 1913. Heimili: Þingholts- stræti 21. Ókvæntur. Síðar mun sjómannanin,a á Gull Öldungadeild Bandaríkja- þings hefur nú samþykkt láns- og leigufrumvarp Roosevelts, með 61 atkv. gegn 30. Voru felldar allar þær tillögur, er miðuðu að takmörkun á heim- ild forsetans til að hjálpa Bret- um. Er gert ráð fyrir að for- setinn undirskrifi lögin á morg un (miðvikudag). 1 Bandaríkjunum liefur verið hafður mikill viðbúnaður til þesjs áð hægt sé að hefjia hiergagna- flutninga til Bretlánds í 'mijög stór uim stíl, þegar láns- og leigufrum- varpið er lorðið að lögum. Er tal- ið líklegt, að hiergögn og vörur verði fluttar vestan um haf á Bandaríkjaskipum, ef floti Breta hrekkur ekki til þess. í Bretland.i hafa fnegnirnar um samþykkt láns- og leigufnumvarps Roosevelts þótt miikil tíðindí. Bev ,in, verkaimálaráðherra Bneta, lét svo ummælt | ræðu aö það rou ndl hafa gifurleg „sálræn“ álfitílf á foss verða minnzt nánar hér í blaðinu- 1 Gullfoss, R. 120, var 214 tonn, 400 ha. vél. Var hann .mimnsti togarinn í Reykjavík, hann var simiðiaður 1920 og hét áður „Gust af Mayer“. Eigandi. var Magnús Andrésson. Bifreið ekur út af veginum austur við Seyðishóla Fimm menn stórslasast Seint á laugardagskvöld vildi það slys til að vörubifreið sem á voru 12 farþegar, rann út.af veginum rétt austan við Seyðishóla í Grímsnesi. Finun farþeganna meiddust alvar- lega og voru fluttir á Landspítalann, en aðrir farþegar siuppu ómeiddir að mestu. Á laugardaginn var skemmti- samköma að Minni-Borg í Grírás- nesj. Kom fólk þiangað í bifneið- um úr ým>sum áttum. Meðal ann- ars flutti vörubifreiðin R-1246 fólk á skemmtistaðinn. Farþegar voru tólf, þrir krakkar um eða innan við fefmingaraldur, stern voru intti í stýrishúsinu hjá bílstjöranuim, og níu er stóðu á vörupalli, en umhverfis hann voru flekár eins og tíðkast á mjólkurflutningsbif- réiðum. Þoka var á og dimmt af nóttu. >Bifreiðarstjórinn var vei kunmtgur veginum og mun hafa treyist mjög á kunnugleika sinn, en er hlann var í hrnum alkunnlu beygjum auistan við Seyðishóla, rann haegra afturhjól bifreiðarinn .ar út af veginum og fór bifreiðin þannrg um stund, að hjólið var Utan Lvegarkantinum, ismerist húm síðian þannig að afturendinn fór út af veginum, ®n framendimín stefndi inn á veginiti, í þessum steilinguiri valt bifreiðin og rakst stýrishúsið , í vegarbrúnina og brotnaði mikið. Fór bifreiðin ieina veltu og staðnæmdist þannig að hún stóð á hjóiureurn. Vegarkanturinn er þarna 1,75 —1,85 m. hár, grasigróinn og er grjótlaust við veginn, en jörð var gaddfreðin. Þeir, siern fyrir meiðslum urðu eru: Guðmundur Benediktss>on, Mig- engi. S igurjó n Ág úst 1 ngv a rssio n, \ að nesi. Asmundur Einarssion, Ásgarði. Garðar Þorsteinsson, Gíslástöð um. v Bjarni Björnsson, öndverða- nesi. Allir eru þiessir mienn mikið meiddir, einn er lærbrotinn, tveir iTneð brotnar hnéskeljar, tveir hafa fengið heilahristing, og allir eru þeir meira og minna marðir. Lið- an þeirra er talin sæmileg eftir at- vikumi. í sambandi við þetta slys vierö- ur ekki hjá því komizt, að minna á (hinar alóþörfu beygjur, sient þiarna eru á veginum, tvímæla- iaust eru þær orsök slysins. Hve mörg slys þ>arf til þess að hinar fjölmörgu óþarfa beygjur verði teknar af íslenzkum veg'um ? brezku þjóðina, að vita, að hin óhemjumikla hiergagnafraimleiðsla Bandaríkjanna væri nú tekrn í þjónustu Breta, að heiita mætti. En jafnframt yrðu Bretar sjálfir að stórauka framleiöslu sína á hergögnum og skipum, því að úr slitiabarátta styrjaldarinnar hlyti að verða um Bretland sjálft og Atlánzhaf. T af arlaus skommtun á karfoflum! Kartöflurnar, sem búizt liefur verið við, eru nú komnar. En það eru aðeins 200 tonn. Er>u það aðeins nokkur kg. á hviern íbúa Reykjiavíkur. Það verður tafar]aust að taka upp iskömmtun á þessum kartöfl- uim, annars verða þær rifnar út' svo að allur þorri borgarbúa verð ur lallslaus eftir isem áður. Fyrstí dráffur í Happdrætfí Háskólans Fyrsti dráttur fór fram í gær. Þessi 357 númer hlutu vinninga. Þau númer sem eng- in upphæð er tilgreind við hlutu 100 kr. vinninga. (B'irt án ábyrgðar): Nr. 9, 51 (200), 80 (200), 261, 538, 547, 557, 607, 679, 778 (200), 800, 824 (500), 870, 883 (1000), 1153 15000, 1154, 1182, 1281, 1369 (200), 1455, 1677 (200), 1714 (200), 1856 (200), 1953, 2011 (200), 2060, 2170, 2255 (200), 2380, 2492 (200), 2556, 2639, 2788, 2856 (500), 2870, 3218 (1000), 3301 (200), 3314, 3332 (200), 3432, 3501 (200), $736 (200), 3817, 4032 (.200), 4036, 4070, 4089, 4200 (200), 4271, 4367, 4381, 4393, 4430, 4496, 4500, 4600, 4645, 4653 (500), 4665 (200), 4738 (.500), 4781, 4850, 4880, 4954 4983, 5002, 5244 (200), 5251 (500), 5459 (500), 5460 (1000) 5532, 5550, 5586, 5588, 5722 (200), 5793 (200), 5881, 5926 (200), 6011, 6064, 6193, 6249 (200), 6258, 6328, 6355, 6424, 6441, 6510 (500), 6511 (200), 6545 (200), 6556, 6569, 6571, 6988 (500), 7082, '7106, 7124 (200), 7138, 7140, 7273, 7367, 7373 (200), 7498, 7749 (200), (200), 8131 (200), 8266, 8551 (1000), 8625, 8666, 8832 (200) 3844 (200), 8912 (200), 8931 Framhala á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.