Þjóðviljinn - 16.09.1942, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.09.1942, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN ■■I Tjarnarbíó ■■ Ævintjrl blaðamanns (Foreign Correspondent) Aðalhlutverk: Joel McCrea — Laraíne Day Albert Bassermann. Sýning kl. 4, 6,30 og 9. Börnum yngri en 16 ára bannaður aðgangur. Flokkurinn KOOOOOO >00000) Sósíalistafélag Keykjavíkur heldur fund í Baðstofu iðnaðarmanna fimmtudaginn 17. sept. n. k. kl. 814 e. h. Aðalmál fundarins verður framboð Sósíalistaflokksins í Reykjavík, og er félagsfólk eindregið hvatt til þess að mæta vel og stundvíslega. Skilið könnunarlistum og söfnun- arfé á fundinum. * Sósíalistar á Grimsstaðaholti og í Skerjafirði! Deildarfundur í kvöld (miðvikudag) kl. 8V2 á Fálkagötu 1. Frá kosninganefndinni Hinar slæmu horfur fyrir Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum hafa farið illa í taug- arnar á Vísi. í gær kallar hann kjósendur Sósíalistafiokksins aft urgöngur í leiðara sínum. Afturgöngur eru oft illar við- ureignar og ættu kjósendur Sós- ialistaflokksins að géra sitt til þess að kafna ekki undir nafni og láta íhaldið finna til þess að ein-. hver veigur sé í afturgöngunum. Munið að eini flokkurinn, sem getur sigrað íhaldið í Reykjavík, er Sósíalistaflokkurinn. Herðið söfnunina í kosr inga- sjóð! Skilið könnunarlistum strax! Kjósendur! Kosningaskrifstofa Sósíalistaflokksins er á Skóla- vörðustíg 19, 2. hæð. Gefið í kosningasjóð. Kjörskrá liggur frammi. Opið allan daginn. Kosninganefndin. Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur fund í Baðstofu iðnaðarmanna n. k. fimmtudag kl. 8V2 s. d. Rætt verður um framboð Sósíalistaflokksins í Reykjavík. Kaupdella Mmiierkanaiiiia Framhald af 1. síðu. Vinnuveitendafélagið, var gert ráð fyrir því, að verkamenn, sem fagvinnu stunda, fengju sömu laun og sveinar í viðkomandi iðngrein. Enda telur Dagsbrún það vera beztu tryggingu fyrir því, að verkamenn rými fyrir íðnlærðum mönnum þegar vinna gengur sam an. En vegna þess, að þetta at- riði var gert að aðalágreinings- atriði af hálfu vinnuveitenda, var þessari grein breytt. Hinsvegar lýsti stjóm Dagsbrúnar því yfir þá þegar, að hún teldi ósamið um kaupgjald verkamanna í fag- vinnu, og að yfirlýsingar hennar varðandi tryggingu vinnufriðs gætu því ekki tekið til vinnu Bœjarpósfturínn Framhald af 2. síðu Og við hverja ráðfærði Alþýðu- blaðið sig áður en það tók afstöðu á móti því að verkamenn á Akureyri sameinuðust í eitt félag? Og hvað olli því að Alþýðublaðið hefur hvorki minnst á einingarstefnuskrá Dags- brúnar né á kvartanir hennar um að kalla saman ráðstefnu með stjórn- um verklýðsfélaganna til að ræða dýrtíðina? Nei, Alþýðublaðinu er bezt að gera sig ekki að neinum siðameistara gagnvart Dagsbrún. Það treystir eng- inn núverandi Alþýðusambands- stjóm, og það er ekki hvað sízt áhrif- um Alþýðublaðsins að kenna. Allt í grænum sjó. Erfiðlega ætlar borgaraflokkunum að ganga að hnoða saman framboðs- listum sínum. í gærmorgun auglýsir Alþýðublað- ið með miklum slætti fund sem halda átti í gærkvöldi í Alþýðuflokksfélag- inu til þess að ganga frá framboðs- lista kratanna. — En aftast í blaðinu er svo fundi þessum aflýst vegna þess að síðast í nótt hafði ekki náðst samkomulag meðal forustuklíkunn- ar um uppstillinguna. — Hélt það riflildi áfram í gærkvöldi. Ekki gengur betur hjá íhaldinu. Fundur uppstillingarnefndar, sem er skipuð 15 mönnum, hélt 8 klukku- stunda fund í fyrradag og annan fund sem stóð í 7 tíma í gær. — Hefur Thorsaraklíkan yfirráðin í nefndinni undir forustu Bjarna Ben. — Eru skoðanir sízt minna skiptar en í sumar og sést bezt á leiðara Vísis í fyrradag hvernig umhorfs muni vera á þeim vígstöðvum. þessara manna. fyrr en samið hefði verið um kaup þeirra. Þessu var ekki mótmælt af hálfu Vinnu veitendaf élagsins. Stjórn Dagsbrúnar álítur, að ekki sé hægt að viðurkenna rétr nokkurra óteiagsbundinna at- vinnurekenda til þess að ákveoa einhliða kaup vei'kajnanna, og þá ekki he-klur kaup þeirra verka- manna. :em fagvinm: stunda. Þar af leiðandi telur stjórn Dagsbtúmir, að eng’r,n meðlimur Verka/!,i "nafélags'ny Dagsbrún geti unnið að f.'v.-vinnu án þas.’, að um kaup og kjör hafi vei.ð samið uð íélagið. Stjórn Dagsbiúnar mótmæ’ir því e,:’< regið tyrrnefndri sarri- þykkt ; ðar og ce'.iir hana á eng- an hátt 1-indan.ii fyrir meðlimi Dagsb' ,;:.ar”. Stjórn Dagsbrúnar er hinsveg- ar reiðubúin til þess að taka upp samninga eða samkomulagsum- leitanir við yður um þetta deilu- mál, að því er viðkemur verka- mönnum þeim, er s.tunda fag- vinnu á yðar vegum. Virðingarfyllst (undirskrift) Dagsbrún fékk það eitt svar við þessu bréfi, að engu yrði um þokað í þessu efni og öllum sam- komulagstilboðum af hendi Dags brúnar var hafnað. Félagsfundur í Dagsbrún liald- inn 7. september s. 1. samþykkti þ/í einróma að auglýsa taxta fyr ■ir ófaglærða verkamenn, sem vinna fagvinnu. Var grunnkaupið þar ákveðið kr. 2,90 um klst. Sama dag samþykkti trúnaðar- mannaráðsfundur í Dagsbrún heimild til vinnustöðvunar með tilskyldum fyrirvara samkv. vinnu löggjöfinni, frá og með 15 .sept. Samkvæmt þessu hófst vinnu- stöðvun í gær hjá öllum þeim fyrirtækjum, er ekki höfðu geng- ið að þeim kauptaxta, er Dags- brún hafði auglýst fyrir ófag- lærða verkamenn, er stunda smíð ar. Er rétt að geta þess í þessu sambandi, að stjórn Vinnuveit- endafélagsins lýsti því yfir að hún hefði engan áhuga á að samn ingar næðust um kaupgjald verka manna í fagvinnu. Næturlæknir: Björgvin Finnsson, Laufásveg 11, sími 5995. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Leiðrétting. Á forsíðu Þjóðviljans í gær var dagsetning blaðsins 19. sept, en átti að vera 15. sept. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr tónfilm- um. 20.00 Fréttir. 20.30 Tvíleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson og Þórir Jónsson); Tvíleikar eftir Godard. 20.45 Upplestur: Um Gandhi, eftir John Gunther (Magnús Magnús- son, ritstjóri). 21.15 Hljómplötur: íslenzkir söngv- arar. 21.50 Fréttir. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Hljómskálagarðinum í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Stjórnandi Karl O. Run- ólfsson. Auglýsing um hámarksverð Dórnnefnd í verðlagsmálum hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð: Óbrennt kaffi í heildsölu kr. 3.38 pr. kg. í smás. kr. 4.22 pr. kg. Brennt og malað ópakkað — 5.32 -- — — 6.65 --- Brennt og malað pakkað — 5.52 --- — — 6.90 --- Þó má álagning á kaffi ekki vera meiri en 6y2% í heildsölu og 25% í smásölu. Fiskbollur í heildsölu kr. 2.95 pr. kg. dós í smásölu kr. 3.70 do. - — — 1.60 — y2----- — —2.00 Reykjavík, 15. sept. 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum ■ooooooooooooooooooooooooooooooooooo. 48 nniaDiaDnianiaianníaninianasniianiian D U U u u u u u u u u u u U u g æ u DREKAKYN Eftir Pearl Buck U U D u u u n u u u u u ö u u u u u u u u u u u r u u u u u u . u gera Það vel sem fyrir hann væri lagt, en ef enginn væn til að segja honum fyrir verkum, mundi hann vera ráða- laus, og Ling Tan fann alla ábyrgðina hvíla á sínum herð- um. Nú sá hann að yngri sonur hans var maður sem gat tekið sínar eigin ákvarðanir, þó.ungur væri, rétt eins og kona sem eiei þurfti að láta segja sér fyrir u u n a u u u u u a D d Jada var verkum. Jafnvel Ling Sao saknaði Jadu meira en hún vildi viður- kenna, en af því hún var ráðvönd kona, sem ekki vildi leyna mann sinn neinu, sagði hun honum það hlæjandi nokkrum dögum síðar. Eg mundi hafa sagt að engirm triður yrói a heimniuu fyrr en Jada væri farin, og ég segi ekki að ég viiji uð nún komi aftur, ef það væri ekki vegna sonar okkar En mer leiðist Orkída, sem getur ekkert gert nema eg segi henm tyrir verkum, og eldri dóttir okkar, sem kallar á mig frá morgm til kvölds: Mamma, hvað á ég að gera næst? Eg segi henm að líta í kringum sig og athuga hvort gólfið sé nreint eða hvort sópa þurfi húsagarðinn eða hvort nóg eldsneyti sé til, eða hvort fötin þurfi þvottar með eða hvort snúa þarl fiskinum sem verið er að þurrka, eða ef ekkert annað þarf að gera, þá að skera niður gulrófur til að setja í salt fyrir veturinn, en þá spyr hún: Hvað á ég að gera fyrst, mamma? Glettnisglampa brá fyrir í augum Ling Tans. Hún er dóttir þín, sagði hann, og hún spyr þig enn hvað hún eigi að gera, Því þú hefur alltaf sagt henni fyrir verkum. Jada óx ekki upp undir þinni handleiðslu, og því er húr vön að D sjá með sínum eigin augum, en ekki þínum. Er það mér að kenna? sagði hún. Hún hafði veriö j kemba hár sitt áður en þau legðust til svefns, en nú hætti hún því. Margra ára sambúð hafði fært þau svo nálægt hvort öðru, að hún mátti ekki heyra hann D mæla neitt 'Qaaaaaúxaaaaaaanaaauiaaaaaa um kaup og kjör bifreiðastjóraj Reykjavik Á fundi í bifreiðastjórafélaginu „Hreyfill“, er haldinn var 14. sept. 1942 var samþykkt að kaup og kjör bifreiðastjóra í ( Reykjavik frá 1. sept. 1942 skyldi vera sem hér segir: i Lágmarkskaup bifreiðastjóra skal vera kr. 550.00 á mánuði. Vinnutími bifreiðstjóra skal vera 10 stundir á dag, en þar 1 dregst frá 1 klukkustund til matar og tveir l/4 klst. til kaffi- I drykkju. Bifreiðastjórar allir skulu hafa 4 heila daga frí í mánuði hverjum. Þar að auki skulu þeir sem hafa unnið lieilt ár eða lengur hjá sama atvinnurekanda fá 12 daga sumarleyfi, en þeir sem 1 unnið hafa skemur, skulu fá einn dag fyrir hvern unninn mánuð. Á tímabilinu 15. maí til 30. sept. Dagfrí skulu veitt með sólarlirings fyrirvara og sumarfrí með 7 daga fyrirvara. Öll frí skulu veitt án frádráttar á kaupi. Vinni bifreiðastjóri fram yfir Þann tíma sem um getur í ann- arri málsgrein taxtans, skal honum greitt kr. 2.00 fyrir hverja byrjaða hálfa klukkustund. Bifreiðastjórar sem aka á langleiðum skulu hafa uppihald sér að kostnaðarlausu. Nái bifreiðastjórar ekki til heimila sinna að kveldi, skal gist- ing þeim að kostnaðarlausu. Ef bifreiðastjóri veikist eða verður fyrir slysi, skal hann einskis í missa í kaupi allt að 30 dögum á ári. | Bifreiðaeigendum er aðeins heimilt að taka til vinnu þá bif- reiðastjóra, sem eru fullgildir meðlimir í bifreiðastjórafélaginu „Hreyfill“, eða einhverju öðru félagi innan Alþýðusambands Islands. Grunntaxti þessi greiðist með fullri dýrtíðarupp»bót máanðar- lega samkvæmt dýrtíðarvísitölu kauplagsnefndar, og skal greitt í hverjum mánuði samkvæmt vísitölu næsta mánaðar á imJan Taxti þessi gildir þar til annað verður ákveðið og áskilur félagið sér rétt til þess að segja upp taxtanum hvenær sem er, með tveggja vikna fyrirvara. Reykjavík 15. sept. 1942. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.