Þjóðviljinn - 24.12.1942, Síða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1942, Síða 8
1ÓÐVILJIN T ónlislarmaðurinn Framh. af ’7. síö'u. fylgdu vökulu, gráu augun hans fingrum tónlista.rmanns- ins. Þjóöverjarnir tóku aftur aö ræöa saman. „Meö shkum höndum er ekki hægt að erfiða“, sagði ofurstinn.. Þetta eru lista- mannshendur “. „Já“, samsinti majórinn. „í Ameríku vátryggja þeir svona hendur“, sagöi ofurst- inn viö tónlistarmanninn. „Er þaö gert í þínu landi?“ „í mínu landi er þaö óþarft“, sagöi píanóleikarinn rólega. „En þegar ég fór til Banda- ríkjanna voru hendurnar ' vá- tryggðar“. „Fyrir hvaö mikið?“ spurði majórinn ákaft. „Tvö hundruö þúsund doll- ara“, sagöi tónlistarmaöurinn kyrrlátlega. Nazistarnir litu hver til ann ars, steinhissa. Majórinn gekk fast að pía- nóleikaraniun, og Prokor sá hann kreppti hnefann til höggs. Prokor gat varla stillt sig um aö ráöast á majórinn, —r en hann mátti ekki hreyfa s'g án fyrirskipunar frá Gleraugnamanninum. Starf ið varð að ganga fyrir öllu. Píanóleikarinn horfði undi'- andi á fingur sér, eins og hon- um heföi aldrei komiö þetta til hugar. Hann kinkaði kolli, vandræðalegm', og leit til skiptist á þá Sem í kringum hann stóöu. Engin tjáning sást lengur í augum ofurstans. Hann snéri baki við píanóleikaranum og beygði sig yfir landabréfið. Majórinn tók hrottalega um úlnliö píanóleikarans oghrinti honum á boröiö. „Hreyfðu þig ekki“, skipaði nazisÞnn,þreif þunga bréfa- pressu af boröinu, og lamdi henni á fingur píanóleikarans. Hræðilegt vein glumdi um húsið. Prokor fann leiftra eins og rafstraum um handlegg sér, framan úr gómum og upp aö oxl. Þaö var eins og Þjóöverj- inn hefði brotið fingur hans. Tilfinningin var svo sár, aö hann nísti tönnum. Þegar hann leit undan mætti hann augnaráöi -Gleraugnamanns- ins, og sá að ofurstinn var aö taka stranga af merktum landabréfum upp úr tösku. Prokor skildi þegar aö þetta voru landabréfin, sem þeir áttu aö ná í, er hann sá hve vandlega . skæruhermaöur- inn fylgdist meö hverri hreyf- ingu ofurstans. En áöur en hann hafði tíma til aö' snúa sér aftur að foringja sínum glumdi húsiö af hávaöa. Prok- or gleymdi öllu, fyrirskipun- um „Gleraugnamannsins“. erindinu sem þeir áttu að reka, gleymdi allri varúð. Hann hætti aö hugsa, stóri líkaminn hans tók ósjálfrátt undir sig stökk. Allt var á tjái og tundri. Stofan kvað við af ópum, hálfkæföum stunum, dyni af hörðum bardaga. Lampinn var brotinn og niöa- dimmt varö í húsinu. ¥ Nokrum klukkustundum síö- ar, 1 kofaskrifli einu afsíöis í skóginum, fylgdi Prokor meö ströngustu gagnrýni æfðum hreyfingum hjúkrimarkonu úr hópi skæruliöanna, sem var aö binda um brotna fing- ur píanóleikarans. Prokor hafið boriö hann þangað á heröum sér, eins og hann væri dýrmætt herfang. Umbúö- imar voru fullgeröar, þegar „Gleraugnamaöurinn“ kom inn í kofann, og sagöi viö Prokor: „Þú ert heppinn; betta voru einmitt réttu skjöl- in“. „En hefði það ekki veriö?" „Spm’öu ekki að því“, sagöi skæruliöinn. „Viö hefðum skot ið þ’g fyrir aö hlýöa ekki gefn um fyrirskipunum". „Strangur agi“, sagði Prok- or brosandi, en ónotahrollur fór um hann. „Viö göngumst undir hann af frjálsum vilja“, sagði skæru liðmn. En heyrð'u nú til, hóf hann máls með allt öörum hreim, nærsýnu augun mðu brosmild, „skammt hér frá er falin flugvél. Eg hef gætt hennar eins og sjáaldurs auga míns, þó enginn okkar kunni aö fljúga. Þú ættir aö líta á hana strax í nótt, —“. Skæru- liðinn veifáöi hendinni og blístraöi. „Þú tekur þessi skjöl með þér“. „Þetta líkar mér!“ hrópaði Prokor fagnandi. „Nú líkar mér lífiö! “ Honum var litið til oíanóleikarans, sem lá á fleti úr trjágreinum, og spurði skæruliöann: „Hvernig flugvél er þetta?“ „Þaö má skollinn \úta“. „Sama er mér“, sagöi Prok- or ákveöinn. „Hvernig sem hún er, skal ég taka hann með“. „Já, hann á ekki sjö daga sæla hérna“,sagði skæruliöinn innilega; en vék sér svo áö tónlistarmanninum og spurði: „En hver geröi þetta eigin- lega sem Þýzkaramir héldu áö þú hefðir gert?“ — og hann sagöi Prokor hvað þaö var: „Einhver skildi viö brúna þannig á sig komna aö þó nokkrir þýzkir skriðdrekar fóru á kaf gegnum ísinn“. Píanóleikarinn horfði reik- ulu augnaráði yfir höfuð þeirra. Prokor minntist þess áö einmitt svona hefði hann horft yfir píanóiö, á flauels- tjöldin ööru megin sviðsins. En í staö svarta flauelsins blasti nú viö honum torfkofa- dyr og sofandi, dreiffennt- ur skógm’inn. Píanóleikarinn hvíldi loks augun við andlit skæmliðans, brosti hálffeimn- islega og sagöi: „Eg gerði það“. (Lauslega þýtt). Köfturínn mínn er dauður Framhald af 2. síðu. imni að bráö: Kisa litla var frek og g;eövond, hún vafraöi þimgfær og svipljót um hús- ið, át matinn sinn urrandi og hnuplaði stundum úr skápn- um. Svo fæddi hún tvíbura, ann- ar var gulbröndóttur, en hinn svartur. Eg hélt, aö hún myndi breytast á ný til batnaöar, þegar hún haföi eignazt þá, en þáö fór á annan veg. Henni vhtist standa á sama um þessi afkvæmi sín; hún haföi hjúfr- að innilega aö hinni and- vana holdtekju aöalsins, vafið hana móðurlegri ást- úð, en tvíburana sína vildi hún varla sjá. Aö vísu gaf hún þeim, að sjúga ööm hverju, en hún tolldi aldrei lengi hjá þeim í körfunni, heldur spígsporaöi hún út um þorpið eins og hún hefði eng- ar skyldur áö rækja á heimil- inu. Eg ávítaði hana ekki. Eg bar harm minn í hljóði. Já, svona fór það. í fyrra- dag kom hún ekki heim fyrr en um miðnætti. Hún skreidd- ist inn úr dymnum, skreidd- ist inn í eldhúsiö og lagöist stynjandi í körfuna hjá keftl- ingunum sínum. Eg sá strax, aö hún var fárveik. Það var slík angist í augum hennar, aö ég glúpnáði. En beygöi mig niður áð henni og mælti hughreystandi: Þetta skánar bráöum, kisa litla. Þú hefur lent í einhverju sukki, rýgjan mín. Þú hefur látiö einhverja óhollustu ofan í þig. Hún' leit framan í mig í fyrsta skipti um margra vikna skeið. Eg gleymi aldreí augna- ráöi hennar. Hún var aftur orðin lítil og saklaus, eins og þegar hún sofnaði í fangi mínu á köldum vetrarkvöld- um, meöan hrímlaufin spruttu á rúöunni. Eg skildi hana í dauöanum, ég fyrirgaf henni f f Adörg bafa skáldin kveðið kvœði um‘ f?ig, kannske ég bœti í hó'pinn einu nýju, f)ó j?að sé ugglaust áfpekkt snjáðri rýju, enda er pað furðu margt, sem glepur mig. Tárugt er lífið, til bvers sem það er, tíminn er líkur fugli á eggjum sinum; togarar fljóta framhjá búsum þínum, fátceka borg, með gróða á örmum þér. Tfœgt fer þú nótt; mitt hjarta er eins og rós, hampað í mjúkum lófa á eyðisandi. Hægt fer þú nótt, og húsin kveða á landi: — Hérna eru nokkrir menn, sem vantar Ijós. Jón Óskar. allt í dauöanum — og fól and- litið höndum, löngu eftir áö hún var skilin" við. Síðan liöu langar klukku- stundir. í dag gróf ég hana úti í garðinum mínum, stóö klökkur og aldurhniginn und- ir þungbúnum, þjótandi skýj- um, horföi eins og 1 móöu á rauöbrúna moldina og hlust- aði á líksöng vindsins í skamm deginu. En þegar ég haföi grafiö hana, bar ég gömlu tágakörf- una hingáö inn í stofuna og settist á stólinn þann arna. Og tvíburarnir sofa. Þeir hafa ekki hugmynd um hinar angurblíöu raddir, sem koma til mín ásamt rökkrinu utan úr gefmnum. En mnan skamms munu þeir vakna og heimta nýmjólk. Eg ætla aö gleyma hinu útlendingslega útliti, ég ætla aö segja þeim frá ömmu þeirra, þessum frá- bæra ketti, sem aldrei mátti vamm sitt vita í neinu. Kona hr. Schulze. (Myndin síðan í byrjun stríðsins). Hr. Schulze á austurvígstöðvunum veturinn 1942. *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.