Þjóðviljinn - 03.03.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.03.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Miðvikudagur 3. marz 1943. 49. tölublað. Míklír eldar komu tipp víða í borgínní Bretar sendu í fyrrinótt sveitir af stærstu sprengju- flugvélum sínum til árása á Berlín, og er það mesta loftárás á höfuðborg Þýzkalands sem nokkru sirini hefur verið gerð. Vörpuðu flugvélarnar miklu af þungum sprengjum og eldsprengjum og þegar eftir fyrstu 15 mínúturnar loguðu miklir eldar víðsvegar um borgina. Árásin stóð í hálftíma, og er henni lauk voru eldarn- ir svo miklir að skin þeirra sást úr 300 km. fjarlægð, að sögn flugmannanna. Loftvarnir borgarinnar virð ast ekki eins öflugar og veriS hefur, aó fráskyldu ytra varn arbeltinu. Eftir aS brezku sprengjuflugvélarnar komust inn úr þeim varnarhring var mótspyrnan minni en brezku flugmennirnir bjuggust viS. Loftárásir voru einnig gerS ar á borgir í Vestur-Þýzka- landi og hernumdu löndun- um í fyrrinótt og tundurdufl Pjfiðuerjar hala missf n iiúsiind manns lí Donuíastöðuunum á Rauði herinn í skolfæri við Staraja Rússa í fregnum frá Moskva segir að rauði herinn haldi uppi sóknaraðgerðum vestur af Kúrsk og Karkoff, og einnig vestur af Rostoff. Hörðum gagnáhlaupum þýzka hersins suðvestur af Vorosiloffgrad og í nánd við Kramartorskaja var hrundið. Tilkynnt varfrá Moskva í gærkvöld að síðustu þrjár vik- urnar hafi fasistaherirnir misst 11 þúsund manna á Donetsvíg- stöðvunum. Rauði herinn heldur áfram sóknaraðgerðum suður af Ilmen- vatni, og er kominn í skotfæri við Staraja Rússa. Hi heiti af Tíma- riii Miis oo oieoo- • laior Nýkomið er heí'ti af tíma- riti Máls og menningar, fjöl- breytt og prýSilega ritaS. Þaö flytuv m. a. tvær greinar um Halldór Kiljan Laxness, eftir skáldin Gunnar Gunnarsson og Arthur Lundkvist, grein eftir ritstjórann, Kristinn Andrésson um listamanna- þingið1, sögu eftdr Ólaf Jóh. SigurSsson, kvæSi eftir Jóh- hannes úr Kötlum, GuSmund Böövarsson og Tómas Guö- mundsson, ritdóma eftir Sig- urS Nordal, Halldór Kiljan Laxness, Halldór Stefánsson, Jóhannes úr Kötlurn og rit- stjórann. Paul Winterton, Moskva frétta ritari brezka útvarpsins, segir að sókn rauða hersins suðaustur af Ilmenvatni sé staðbundin hernaðaraðgerð, og hafi þegar náðst aðalmarkmið hennar, það að hrekja þýzka herinn burt úr hinu geysiöfluga ígulvirki Dem- jansk, og varnarsvæðinu um- hverfis þá borg. Stiórnarkreppa í Fínnlandi Finnska stjórnin hefur beð- i"t lausnar og hefur Hakkila. forseta þingsins verið falið að' mynda stjóm. Hakkila er einn af leiðtogum sósíaldemó- krataflokksinns finnska. Leiðtogi bændaflokksins gafst upp viS stjórnarmynd- un, vegna þess aS sósíaldemó- kratar neituSu aö stySja hann„ segir í útvarpsfregn frá London. lögö á siglingaleiSir fram meS ströndum meginlandsins. Nítján brezkar sprengju- flugvélanna komu ekki aftur úr árásunum. í gær gerðu bandarískar flugsveitir harða árás á itölsku borgina Neapel að degi til. Komu flugvélarnar frá bækistöðvum Banda- mánna í Norður-Afríku. Undarleg kosning á formanni Framsókn- arflokksins Við formannskosninguna á aðalfundi miðstjórnar Fram- sóknarflokksins hlaut Jónas Jónsson 12 atkv., Eysteinn Jónsson 2, en 15 seðlar voru auðir. Er greinilegt að meirihlut- inn er andvígur því að Jónas Jónsson sé formaður Fram- sóknarflokksins, en hinsveg- ar virðast þeir enn ekki þora að fella hann — líklega af ótta við að hann fái „kast"! Sennilega lætur Jónas sér það vel líka að vera kosinn af minnihlutanum, meðan hann fær að ráða. Breytingar urðu ekki aðrar en þær, að Steingr. Steinþórs son var kosinn í blaðstjórn Tímans í stað Aðalsteins Kristinssonar. Á morgun verður sagt frá ályktun miðstjórnarfundar- ins. Samningarumútvarp í þágu ameríska hersins Samningar hafa nú farið fram milli ríkisútvarpsins og upplýsingamáladeildar ame- ríska hersins um afnot af út- varpsstöðinni hér í þágu ame ríska hersins, 4 stundir á dag. • Verður nánar skýrt frá því í blaðinu á morgun. Samtök laiínþepnna mótmæía dýr- tíðarfrumvarpi ríkisstjórnarinnar Hvert á fætur öðru mótmæla nú verklýðsfélögin dýrtíðar- frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Svör hins vinnandi fólks við þeirri stéfnu ríkisstjórnarinn- ar, að ráðast á kjör hinna vinnandi stétta, að dæmi þjóðsjórn- arinnar sálugu, eru svo greinileg, að ekki verður um villst. Fara hér á eftir mótmæli B.S.R.B., Freyju og Verklýðsfélags Akraness. Á fundi stjórnar Bandalags starfsmanna ríkis og. bæja, 27. febr. var samþykkt eftirfarandi ályktun: „í sambandi við framkomið frv. til laga um dyrtíðarráðstafanir vill stjórn B.S.R.B. ítreka þá skoðun og samþykktir ' Bandalagsins, að nauð- syn beri til að stöðva dýrtíð eða verðbólgu, og heitir stuðningi við hverja heilbrigða ráðstöfun í þá átt, sem gerð er með samvinnu við sam- tök launastétta og smærri framleið- enda. Stjórnin harmar því, að umrætt frv skuli fram borið áh þess að Ieit- að hafi verið samkomulags við sam- tök launastéttanna, og mótmælir sér staklega IV. kafla frv. þessa, þar sem með honum er krafizt stærri fórna af launþegum en öðrum stétt- um. Þá verður eigi gengið fram hjá því, að á meðan launþegar fengu dýrtíðina bætta eftir á, var á það bent af hálfu hins opinbera, að þeirra hagur batnaði í þessu efni, þegar verðlagið færi lækkandi. Stjórnin vill ennfremur benda á þá hættu, er vofir yfir, að opinber- ir starfsmenn verði einir afskiptir, þar sem önnur stéttarfélög hafa laga lega aðstöðu til að hækka grunn- kaup sem fyllilega næmi fyrirhug- aðri lækkun verðlagsuppbótarinn- ar." Samþykkt Verkamannadeild- ar Verklýðsfélags Akraness: „Aðalfundur Verkamannadeildar Verklýðsfélags Akraness, haldinn 24. febr. 1943, skorar mjög eindregið á háttvirt Alþingi að fella frumvarp frá ríkisstjórninni, að því leyti, sem það felur í sér lækkun á kaupi verkafólks. Fundurinn , mótmælir öllum af- skiptum Alþingis af samningum verkalýðsins og atvinnurekenda um grunnkaup, vísitöluútreikning kaup- lagsnefndar telur fundurinn einan eiga að vera ráðandi um kaupgjalds- breytingar verkalýðsins, fram yfir það sem frjálsir samningar gefa til- efni til. ' Verkalýðurinn hefur þegar fært sínar fórnir með því að mæta vax- andi dýrtíð — eða verðbólgu — og njóta kauphækkunar fyrst mánuði síðar en vísitalan var fundin sem af- leiðing hækkandi verðs á neyzluvör- um. Verkalýðurinn á því sjálfsagðan kröfurétt til þess, að hin sama regla gildi er til kauplækkunar kemur." Þvottakvennafélagið Freyja í Reykjavíkur hefur samþykkt Framhald á 4. síðu. Frá Alþingi: %byr$darheímíldhand[aSíglu fjarðarkaupstad samþykkt víd %. umrðsðu í neðrí deíld í gœr Eftir miklar og harðar umræður var í gær í neðri deild samþykkt við aðra umræðu að veita ríkisstjórninni heimild til að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs 6 milljón króna lán handa Siglufjarðarkaupstað til virkjunar Fljótár. Nefnd sú, sem um málið fjall- aði hafði klofnað. Vildi meiri- hluti hennar sem byggði álit sitt á áliti milliþinganefndar í raf- orkumálum, afgreiða málið með rökstuddri dagskrá og þar með fella frumvarpið, .en minnihluti hennar, þeir Einar Olgeirsson og Ásgeir Ásgeirsson, vildu sam- þykkja frumvarpið um heimild ina óbreytt. Rökstuðningur milliþinga- nefndar fyrir málflutningi sín- um var sá, að ódýrara myndi að leggja háspennulínu frá Akur- eyri til Siglufjarðar, enda yrðu þá með því móti fleiri aðnjót- andi raforkunnar. Þeir Áki Jakobsson þm. Sigl- firðinga og Sigurður Thorodd- sen hröktu þennan rökstuðn- ing milliþinganefndarinnar og sýndu fram á að hann væri al- rangur, svo rangur að raforka leidd til Siglufjarðar frá Laxá um Akureyri yrði um það bil helmingi dýrari en orka sú, sem fengist með virkjun Fljótár, auk þess sem engin raforka væri af- gangs handa Siglufirði, þrátt fyrir aukningu þá á Laxárvirkj- uninni, sem nú stæði fyrir dyr- um. Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.