Þjóðviljinn - 21.03.1943, Síða 2

Þjóðviljinn - 21.03.1943, Síða 2
2 ÞffÖÐ VIL JIWH Sunnudagur 21. marz 1943. Eínnnnacfæjannn Karlakórínn Fóstbrædur 3V- r\r n ii«■. X3 heldur árshátíð sína föstu- daginn 2. apríl með borð- haldi að Hótel Borg. Styrktarfélgum er boðið að taka þátt í hófinu með- an húsrúm leyfir. Upplýsingar í síma 3190 (Sanitas). Daglega nýsodín svið. Ný egg, soðín og hrá. Kaffísafan Hainarstræti 16. Ármann hleður á morgun <mánu- dag) til Vestmannaeyja. Vörumóttaka til hádegis. aaaamnn oa Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringer o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4803. TILKYNNING frá loffvarnanefnd Loftvarnaæfing verður haldin að tilhlutun Loftvamanefndar Reykjavíkur og stjóm setuliðsins einhvern daginn, frá 21.—27. marz, að báðum dögunum meðtöldum, milli kl. 20 og 24. Allir einstaklingar og stofnanir á svæð- inu fyrir sunnan línu, sem dregin er frá vestri til austurs miðja vegu milli Akraness og Borgarness og fyrir vestan línu, sem dregin frá norðri til suðurs skammt fyrir austan Vík í Mýrdal, eru beðin að sýna fulla samvinnu með því að taka þátt í æfingunni. Menn eru varaðir við því, að loftvarna- merki, sem kunna að verða gefin á hinu of- angreinda tímabili, þurfa ekki nauðsynlega að gefa það til kynna, að æfingin sé að hefj- ast, heldur gæti verið um að ræða raunveru- lega aðvörun um loftárás. t LOFTVARNANEFND SfiingaFshðllni HrUlustneti 12 verður til leigu frá 1. maí n.k. fyrir fundahöld og ým- iskonar félagsstarfsemi. Nánari upplýsingar gefur Karl Bjarnason brunavörður, Bjarkargötu 14, sími 3607. Karlm. - Vorfrakkar amerískir, voru teknir upp í gær og verða seldir á mánudag. H. Toff Skólavörðustíg 5. — Sími 1035. Niðurlag Framsókn heí'ur verið þver viö allar tillögur sérfræöing'- anna í raforkumálunum og fyrst og fremst hefur hún stillt málunum á þann veg. aö hún gæti gert sér póli- tískan mat úr þeim. Hún reynir stööugt í þess- um málum aö setja sveit gegn kaupstaö og kaupstaö gegn sveit. Þeir, sem ekki vilja ganga inn í hringavitleysu Framsóknar í raforkumálun- um, eru af henni dæmdir fjendur sveitabyggja og þaö básúnar hún út um allar sveitir í blööum sínum. Framsóknarmenn hafa gert slíkan hamagang út af raf- orkumálunum í þessa átt, að ýmsir fulltrúar sveitanna í Sjálfstæöisflokknum hafa ekki þoraö annað en að fylgja þeim, en undarlegast er, þegar ýmsir fulltrúar Al- þýöuflokksins ruglast í þess- um pólitíska ofsagangi Fram- sóknar. í öllum rafmagxismál- unum markast stefna Fram- sóknar af valdapólitíkinni; eingöngu af því, hvernig hún getur notaö þessi mál bezt til aukinna valda fyrir sig. Framsóknarmenn eru á móti Lagarfosstillögunni vegna þess að af henni geta þeir ekki heft pólitískan á- vinning, fyrst svo illa tókst til, aö sósíalistar fluttu mál- ið en ekki þeir. Framkvæmd stórvirkjunar fyrir Austurland, sem aö ein- hverju leyti mætti þakka sós- íalistum væri jafnvel stór- hættuleg fyrir valdastöðu flokksins eystra. Því hlýtur flokkurinn a'ö vera á móti málinu, samkvæmt sinni grundvallarafstööu í þessu málum. Tillögur Framsóknar- manna um „landsplaniö“ fræga í raforkumálunum, er framsett meö þaö í huga, að hér sé máliö, sem afgerandi skipti kaupstaöabúum og sveitafólki í tvo hópa og því sé máliö tilvaliö til kosninga og mætti þá kannske með því höggva frá íhaldinu þá sveitafulltrúa er þaö nú hef- ur. Framsókn veit aö enn er hægt, þrátt fyrir sí'öustu breytingu á kjördæmaskipun- inni, fyrir flokk, er aöeins nýtur trausts lítils hluta þjóöarinnar, aö ná meirihluta valdi. á Alþingi meö því aö ná öllum sveitakjördæmum landsins. Þetta dreymir Fram sóknarforkólfana um. Noregssiffnun Norræna félagsins Herra ritstjóri! Þar eð því hefur, hvað eftir ann- að verið haldið fram í blaði yðar, Þjóðviljanum, að ég hafi ákveðið og ráðið því að það fé, sem safnaðist í Noregssöfnunina yrði geymt og af- hent fyrst eftir stríð og stórspillt þannig fyrir söfnuninni, vildi ég biðja yður fyrir eftirfarandi kiðrétt- ingu. Áður en Norræna félagið hóf Nor- egssöfnunina ræddi ég allítarlega við sendiherra Norðmanna hér, fulltrúa norsku stjórnarinnar í Löndon, um það hvernig því fé skyldi varið, sem væntanlega safnaðist. Eg taldi og tel að Norðmenn viti það bezt sjálfir, hvað komi þeim bezt og þessvegna leitaði ég að sjálfsögðu til fulltrúa Norðmanna til þess að fá um það vitneskju og geta farið eftir óskum þeirra. Það var ákveðin skoðun sendi herrans að bezt væri að geyma féð til stríðsloka og nota það þá til hjálp ar og uppbyggingar í Norcgi, því eins og sendiherrann sagði, að Norð- menn vantaði ekki peninga, af þeim hefðu þeir meira en þeir gætu fengið vörur fyrir, en að stríði loknu myndi mikil þörf á fé. í samræmi við þessa skoðun Norðmanna sjálfra lagði ég til að féð skyldi geymt og afhent, er Norðmenn heíðu fengið land sitt og frelsi. í haust bárust um það fregnir að mjög mikill skortur væri í Noregi á mat, lagði ég þá til, þrátt fyrir íram- angreinda ákvörðun, að minnsta kosti nokkur hluti þess fjár, sem safnazt hafði, yrði notaður til kaupa á mat fyrir Norðmenn og þeim sent ef kostur væri og nægileg trygging væri fyrir því, að það sem sent yrði kæmis.t ekki i hendur fjandmanna þeirra. Framkvæmdanefnd Noregs- söfnunarinnar gerði allt sem í henn- ar valdi stóð lil þess að rannsaka möguleikana á að koma hjálp héðan til Noregs, en þær rannsóknir leiddu það eitt í ljós, að slík hjálp er ófram- kvæmanleg, eins og sakir standa. Þetta vildi ég biðja yður að gjöra svo vel og birta í blaði yðar, til þess að lesendur blaðsins fái vitneskju um það sanna í þessu máli, en ósann indi og óþarfur misskilningur spilli ekki fyrir góðu málefni. Reykjavík, 11. marz 1943. Guðl. Rósenkranz. Aths. ritstjóra. Það var áþarfi að spyrja nokkra að því hvort Norðmenn þyrftu á þessu fé að halda strax. Þeir eru sjálfir að safna fé, til þess að nota strax, — og vér íslendingar heíðum aðeins sýnt hug vorn til frelsisstríðs þeirra með því að fá þeim féð til þeirrar notkunar nú þegar, er þeir sjálfir vildu helzt. Með því að á- kveða að afhenda þeim það ekki fyrr en eftír stríð, var verið að láta und- an röngum hlutleysishugmyndum og það þarf ekki nema að sjá þau mót- mæli, er Nordahl Grieg framdi í verki — og hafa síðan fleiri fetað í þau fótspor —, til þess að gera sér grein fyrir hve slæm áhrif þessi á- kvörðun stjórn Norræna félagsins hafði. Norðmenn eru sjálfir menn til þess að ákveða hvernig þeir verji fénu bezt. Þeir þurfa hvorki sænsk né ís- lenzk fyrirmæli um slíkt. Þessvegna fá heldur engar afsakanir hjálpað stjórn Norræna félagsins í þessu máli. Hvatir þær, sem leitt hafa þá, er stjórnuðu Finrfagaldrinum, til þessara ákvarðana, haía verið skil- greindar hér í blaðinu fyrr, og þarf ekki að endurtaka þá skýringu. Vegna valdastööunnar, sem allt byggist á, er leikurinn geröur og „landsplaniö“ lagt. Framsókn telur, að íhald- iö gæti ekki haldizt heilt í nægilega skörpum átökum á milli sveita og kaupstaöa og því stefnir hún hiklaust í þá átt, sem raun ber vitni um, í raf orkumálunum. En Framsókn misreiknar í þessum málum öllum. Hún misskilur aö hægt sé aö æsa upp á þennan hátt sveita- fólk gegn bæjarbúum. Og hún mun á sama hátt finna, aö allir Austfiröingar hafa glöggt séö, kjánalegan klaufa skap þeirra í Lagarfossmál- inu og láta ekki gabbast til þess aö þakka þeim fram- gang málsins, sem beinlínis geröu allt málinu til tafar. Þess skal getið, aö einn Fram- sóknarmannanna,, Páll Her- mannsson, tók þó engan þátt, í því framferöi flokksmanna sinna aö reyna að drepa Lagarfossmáliö. Hann lýsti því afdráttarlaust yfir, aö hann teldi rétt og nauösyn- legt, vegna sérstööu Austur- lands, aö fá skýlausa sam- þykkt um aö virkjun þessi yröi rannsökuö á undan öör- um og það strax í sumar. En afstaöa Páls afsakar aö engu skemmdarstarfsemi Fram- sóknarflokksins í þessu máli og hún bætir ekki heldur úr framkomu Eysteins viö af- greiöslu þessa almenna áhuga máls allra Austfiröinga. Lúövík Jósepsson. Ný fegund af- vínnureksfrar A fundi í félagi bifreiöa- stjóra iekki alls fyrir löngu, var eins og oftar rætt um alla þá rangsleitni, sem höfð var í frammi viö úthlutun bifreiöanna á síöastliönu ári. Upplýstist á fundi þessum, aö ýmsir menn, er fengiö höföu einkabifreiöar, á sama tíma, sem atvinnubílstjórum var neitaö um bíla, höföu rakleitt sent bíla sína á bif- reiöarstöðvar hér í bænum. RáÖa þeir síöan á þessar bif- reiöar sínar atvinnubílstjóra og reka þá í gróöaskyni. Voru talin upp nöfn nokk- urra þeirra manna er þann- ig höfðu fariö aö ráði sínu. Einn hafði bílinn undir því yfirskyni, að hann þyrfti nauösynlega á honum að halda í sambandi við starf sitt. Þannig haföi og þekktur íhaldsmaöur, sýslumaöur norð ur ó landi farið aö ráöi sínu. Höföu bílar þessara manna aldrei svo mikiö sem komið í heimkynni eigendanna. Nokkrir helztu forsprakkar íhaldsins og kratanna hér í bænum, reka epn samskonar iöju. Sé liér rétt með fariö, sem víst lítill vafi leikur á, þá hafa þessir menn beinlinis svikiö út þessa bíla sína und- ir því yfirskyni að þeir þyrftu sjálfir nauösynlega á þeim aö halda. Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.