Þjóðviljinn - 07.04.1943, Page 3

Þjóðviljinn - 07.04.1943, Page 3
Miðvikudagur 7. apríl 1943 ÞJÖÐVILJINN 3 HiððmmH | Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garöastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa. Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Hvífluklíkan dskrar á völdín Tíminn mælir digurbarka- lega í gær. Gerðardóms- og þrælalaga-höfundarnir þykj- ast nú vilja viðreisn. Menn- imir, sem skríðu undir Kveld- úlfsklíkuna, til þess aó' lyfta henni upp til auðs og valda 1939, þykjast nú tilvaldir til þess að berjast á móti henni. Aumustu afturhaldsseggirnir í landinu, sem sett hafa smánarblett á þjóðlíf íslend- inga með menningarofsókn- um sínum, þykjast nú allt í einu vilja framfarir og frelsi. Tíminn mælir drýgindalega. Hann þykist nú geta talað í nafni Alþýðuflokksins líka. (,,Það myndi ekki standa á Pramsóknarflokknum að taka þátt í viðreisnarstarfinu. Sviþ- aiö mun mega segja um Al- þýðuflokkinn11, segir Tíminn í gær.) Ber aö líta á þetta, sem svo, að Alþýðuflokkurinn sé nú aftur orðin föst hjá- leiga hjá Framsókn? Er Hriflu valdiö búið aö stinga Alþýðu- flokknum aftur í vasa sinn — og er gjamm Alþýðublaðs- ins utan í Framsókn aðéins gelt meinlauss rakka að hús- bónda sínum? Þeir svari til um þaö, Al- þýðuflokkurinn og Framsókn. Þaö þarf ekltí að gxafa langt til þess áð komast fyrir rætur þess, hvað Framsóknar- klíkunni gengm- til með of- stopa sinn í Tímanum í gær. Framsókn vill brjóta verk- lýðshreyfinguna undir ok sitt, knýja verkalýðinn til að lafa aftan í sér og fylgja sér. Framsóknarklíkan þykist hafa Alþýðuflokkinn í vasanum, hvenær sem á reyni, — og ætlar hún af göflunum að ganga af reiði yfir því, að hún skuli ekki geta gert Sós- íalistaflokkinn að fótaþurrku sinni, fengið hann til að svíkja hagsmuni alþýðunnar og lafa aftan í Framsókn. Og þegar Framsókn verður vör við þetta, umhverfist þún að hætti Jónasar og hrópar: Moskva, Moskva!! — Brjál- semin er smitandi og margt líkt meö þeim, sem ríkastar hafa tilhneigingar til fasisma. Það er engin tilviljxm að gerð- ardómshöfundamir og kaup- kúgaramh- fara að hrópa Moskva, Moskva, og heimta !Útrýmingu „Moskvavaldsins“ í verklýðshreyfingunni, að hætti Hitlers, þegar þeir sjá a& verkalýðurinn er hættur að beygja sig fyrir þeim, af þvf að hann hefur v ’uiað til Síðasfa vígí sundrungarínnar , vcrklýðshrcyfingunnt fallíð linnnii á flbuFeiiFi sameinafluF í eitt télao Míðsljórn Alþýðusambandsíns eínhuga um að skapa full- komna eíníngu verkalýðsíns ínnan Alþýðusambandsins Þegar Alþýðusamband íslands var gert að heildarsambandi verkalýðsfélaganna, óháð pólitískum flokkum, var lagður grund- völlur að sameiningu allra verkalýðsfélaga landsins innan Al- þýðusambandsins. Þau félög, er fram að því töldu sig ekki geta verið í samband- inu vegna hinna pólitísku ákvæða, gengu eftir það hvert af öðru inn í Alþýðusambandið, sundrungin var útlæg gerð úr verk- lýðshreyfingunni. Þó var einn staður á landinu, Akureyri, þar tókst ekki að sam- eina verkalýðinn. Tilraunum til sameiningar hefur þó verið haldið áfram og verður hér sagt frá síðasta þætti þess máls. Einingarsamþykkt 17. þings Alþýðusambands íslands. 17. þíng ALþýðusambands- ins, sem haldið var á s 1. hausti, samþykkui eftiríar- andi um sameiningu verklýðs- samtakanna: „Þingið fagnar því, að flest þau verkalýðsfélög, er áður voru klofin skuli nú hafa sameinazt aftur og tel- ur, að í nánustu framtíð verði að útrýma vanvirðu og skaðsemi sundr- ungarinnar að fullu og öllu. í fullu trausti þess, að þetta sé vilji yfirgnæfandi meirihluta verka- lýðsins, ályktar þingið að fela hinni nýju sambandsstjórn að beita sér fyr ir sem skjótastri sameiningu.verka- lýðsfélaganna, þar sem þau eru sundruð“. Ennfremur: „Þar sem Akureyri er nú orðið eini staðurinn í landinu, sem sam- eining verkalýðsins hefur enn ekki tekizt og af meðlimatölu í Verka- lýðsfélagi Akureyrar er ljóst, að mikill meirihluti verkamanna á Akureyri eru utan verkalýðsfélags- ins, enda upplýst að félagið er að mestu lokað fyrir verkamönnum, á- lyktar þingið að þessari stefnu Verka lýðsfélags Akureyrar verði nú að vera lokið, og beinir því eindregið til væntanlegrar sambandsstjórnar að ganga þegar að þingi loknu til verks um að fá sameiningu verka- manna innan Verkalýðsfélags Akur- eyrar. En reynist sú leið alls ófær, geri sambandsstjóm þær ráðstafanir, sem bezt geta svarað þeim tilgangi, meðvitundar um mátt sinn og eignast trygga og örugga forastu þar sem Sósíalista- flokhurirm er. En verkalýöurinn veit vel og mun vita það betur áður en lýkur, um hvað Framsókn er að berjast hér. Og vei’ka- lýðurinn veit líka hversvegna honum ríður á að staixda fast saman um Sósíalistaflokkinn og stefnu hans. Þáð er vei*iö að berjast um það, hvort verkalýðuiinn eða embættismannaklíka Fram- sóknai’ eigi að hafa fonxstuna fyrir alþýðustéttunum á ís- landi. ! Og það þýðir aftur, aði bar- izt er um enn meira og ör- lagaiíkara: Hvort hin sósíalistiska verk- lýðshreyfing eigi að hafa for- ustuna fyrir íslenzku þjóðinni á þeim afdrifaríku timum, sem nú eru komnir yfir hana, — eða hvort menn, sem aiit- af eru reiðubúnir að gerast leppar erlends auðvalds eiga að ráðn? að sameina alla verkamenn á Ak'ur- eyri í einu verkamannafélagi“. Miðstjórn Alþýðusam- bandsins hefst handa um framkvæmd einingarinnar. Á fundi Alþýðusambands íslands, 10. marz s. 1., var samþykkt með samhljóða at- kyæðum eftirfararfdi lóillaga um að ljúka. framkvæmd þess að sameina öll verklýðsfélög innan Alþýðusambandsins, en Verklýðsfélag Akui-eyrar („Er- lingsfélagið“) var eina verk- lýðsfélagið, er ekki hafði hlýtt 'samþykkt 17. þingsilxp um sameiningu. Samþykkt miðstjómarinnar er svohljóðandi: „Með því að ekki hefúr tek- izt. að sameina verkalýð Akur- eyrar í. eitt verklýðsfélag, á gi’undvelli ályktana 17. þings Alþýðusambandsins, þrátt fyr- ir viðleitni miðstjórnar í þessa átt, og fyrirsjáanlegt er að verklýðshi’eyfingu Akureyrar er hætta búin af núverandi ástandi' þar, í þessu efni, þá samþykkir miðstjómin hér með að taka þessi mál í eigin hendur og senda með fyrstu ferð, í þessu skyni, einn eða fleiri fulltrúa úr sínum hópi til að annast framkvæmd þessarar sameiningar. Fullti’úum sínum til leið- beiningar í þessu starfi, sam- þykkir miðstjómin eftirfar- andi atriði, sem grandvöll að samkomulagi rnilli viðkom- andi félagsaðila.: 1. Vei’klýðsfélag Akureyrar vei’ði opnað fyrii’ öllum verka- mörmum, sem hafa sam- kvæmt lögum Alþýðusam- bandsins og hvers löglegs aamíbandsféjags, rétt til að vera þar. Verkamannafélag Akxireyi’- ar veröi lagt niður og eiglxir þess látnar ganga til Verk- lýösfélags Akureyi’ar. Verkakvennaféiagið ,,Ein- ing“ vei’ði félag allra verka- kvenna á Akureyri, á sama hátt og Verklýðsfélag Akur- eyrar félag allra verkamanna, 2. Verklýðsfélag Akureyrar og Verkakvennafélagið „Ein- ing“ verði eins og að framan er sagt, hin lögformlegu sam- bandsfélög, hvert í sinni starfsgrein. Konur, sem til þessa hafa verið félagar í Verklýðsfélagi Akureyrar, og vilja ekki fara í ,.Eir’nguna“, hafí í’étt til að vera þar áfram. Konur þess- ar hlíti þó töxtxun og samn- ihgum „Einingar“ um kaup og kjör. 3. Verklýðsfélag Akureyrar; Vei’kamarmafélag Akureyrar og Verkakvenniafélagið „Ein- ,lng“ verði sameinuð 1 eitt félag, sem yfírtaki eignir allra hinna sameinuðu félaga, enda sé þetta félag opið öllum vei’kalýð í sami’æmi við lög A. S. í. og annarra löglegra sambandsfélaga. — Félagi þessu verði skipt í deildir. 4. Náist ekki samkomulag á grxmdvelli neinna ofari- ’ gi’eindra ati’iða, samþykkir rixiðstjórnin, með skíi’skotun til ályktunar 17. þings Al- þýðusambandsins um þessi mál, aö svipta sambandsrétt- indum þau félög, sem hafna samkomuliaigi þessu, og felur fulltrúum sínum, að gangast þegar í stað fyrir stofnxm verklýðsfélags, sem grund- vallaö yrði á fullkomnu lýð- ræði, og yrði það hið lög- formlega samb^ndsfélag í staö hinna gömlu ósættanlegu fé- laga“. Fulltrúum Alþýðusam- bandsms veitt fullt umboð i til sameiningar. Samkyæmt fnamangreindi’i samþykkt fóru fulltrúar Al- þýðusambandsstj ómarinnar, þeir Jón Rafnsson og Jón Sig- ui’ðsson af stað til Akureyrar 17. mai-s. Komu þeir þangáð 19. marz og hófu þegar um- í’æður um sameiningu verk- lýðsfélaganna. Þegar samnirigatilraunir höfðu staðið í hálfan mánuð samþykkti miðstjórnarfundur Alþýðusambands íslands, 22. mai’z, að senda þeim svohljóð- andi skeyti: „Fundur i miðstjóm Aip þýðusambands íslands 22 marz 1943, samþykkir að veita þeim Jóni Sigurðssyni og Jóni Rafnssyni fullt umboð til þess að fnamkvæma sameiningu verklýðsfélaganna á Akureyri. á gnuidvelli samþykktar mið- stjómarinnar 10. þ. m.“ Erlingur neitar að kalla saman félagsfund. Laugai’daginn 3. api’íl 1943 barst miöstjóminni svohljóð- andi símskeyti frá fulltrúum sínum á Akureyri: „Þar sem meiri hluti stjóm- ar Verklýðsfélags Akureyrar, hefur þrátt fyrir skriflega beiðni okkai’ neitað um fimd 1 félaginu og einnig neitað okk- ur um fimd í TrúnaðarráÖi OP ennfremur erxgan fxmd hald- ið í félaginu, þrátt fyrir skrif- lega beiðni 33 fullgildra félags- manna og þar brotið baaði sín eigin félagslög og sambands- ins, leggjum viö til, að félag- inu sé vikið úr Alþýðusam- bandinu. Munum þá strax stofna nýtt vei’klýðsfélag er gangi í sambandiö. Jón Sigurðsson Jón Rafns- son“. Miðstjórn Alþýðusam- bandsins fyrirskipar sam- einingu tafarlaust. Svohljóðandi svarskeyti samþykkt með samhljóða at- kvæðum og sent sem hrað- skeyti; „Stjórn Verklýðsfélags Ák- ureyrar, c/o Exiingur Friðjóns son, Akureyri. Tilkynnum yður, hafi ekki náöst samkomulag um sam- einingu Verklýðsfélags Akur- eyrar og Vei’kamarmafélags Akureyrar fyrir kl. 24 1 dag 3. apríl, er Verklýðsfélagi Ak- ureyrar hér með vikið úr Al- þýðusambandi íslands. Jóni Sigurðssyni og Jóni Rafnssyni fyi’irskipað áð stofna nýtt sambandsfélag vei’kamanna á Akureyri, nú þegar. Umboðsmönnum sambands- ins sent samhljóða skeyti. f. h. miðstjórnar Guðgeir Jónsson ; Bjöm Bjamasori1. Erlingur þverskallast. Fyrir hádegi s. 1. sunnudag barst Alþýðusambandsstjórninni svohljóðandi símskeyti: „Stjórn Alþýðusambands ís- lands, Reykjavík. Oss furðar mjög á hótunar- skeyti yðar um að víkja Verka- lýðsfélagi Akureyrar úr Alþýðu sambandinu, þár sem félagið hefur ekki á nokkurn hátt brot- ið lög sambandsins. Það telur sig ekki eiga meiri sök á drætti þeim, sem orðið hefur á samein- iningax’málum yðar hér en aðr- ir aðilar þess máls og mun leita réttar síns fyrir dómstólum landsins, ef til framkvæmda á hótun yðar kemur. Tillögur full- trúa yðar um sameiningu bár- ust oss í hendur kl. 21 í gær, í-æddar nú í Trúnaðarráði fé- lagsins og verða fulltrúum yðar send svör fyrir kl. 24. Fyrir hönd stjórnar Verka- lýðsfélags Akureyrar Erlingur Friðjónsson (sign)“. Innihald þessa símskeytis hef ur verið kynnt umboðsmönnum miðstjórnarinnar á Akureyri. Síðasta vígi sundrungar- innar fallið. Þegar fullséð var, að Erlingur Friðjónsson myndi með engu móti fáanlegur til þess að fallast á sameiningu verkalýðsins á Ak- ureyri, hófu fulltrúar Alþýðu- sambandsins undirbúning að stofnun nýs verkamannafélags, er sameinaði innan sinna vé- banda alla verkamenn á Akur- eyri, og er sagt frá stofnuninni á 1. rxðu b'aðsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.