Þjóðviljinn - 21.05.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.05.1943, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. maí 1943, Skemmtikvöld heldur UNGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUR í kvöld kl. 8,30 í Listamannaskálanum. DAGSKRÁ: Ræða: Árni Óla, blaðamaður. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson. Endurminningar: Guðjón Benediktsson. Dans. — Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Aðgöngumiðar seldir í anddyri skálans kl. 4—7 e. h. í dag og við innganginn. — Öllum heimill aðgangur. — Ölvun bönnuð!-------Ungmennafélagar f jölmennið! STJÓRNIN Auglýsing um hámarksverð Yiðskiptaráðið hefur . marksverð á nýjum laxi: ákveðið eftirfarandi há- í heildsölu ' kr. 5,00 pr. kg. í smásölu: a) í heilum löxum — 6-00------- b) í sneiðum — 7,50------- .UajMg Reykjavík 19. maí 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING frá Itúsaleigunefnd Samkvæmt heimild í 5. gv. laga um húsaleigu, nr. 39, frá 7. apríl 1943, mun húsaleigunefnd taka til um- ráða lausar íbúðir og ráðstaf a þeim til handa húsnæðis- lausu innanhéraðsfólki, hafi eigendur ekki sjálfir ráð- stafað þeim til íbúðar fyrir 28. þ. m. Jafnframt vill húsaleigunefnd beina því til þeirra, sem kynnu að vita um lausar íbúðir í bænum, að þeir skýri nefndinni frá því, í viðtalstíma hennar, á mánu- dögum og miðvikudögum kl. 5—7 eða skriflega. HÚSALEIGUNEFNDIN í REYKJAVDX OPNA I DAG Lækingastofu í Sóleyjargötu 5. — Viðtalstími 3—4 eða eftir umtali. \ * 'iV Sími 3693 og 5849. Snorrí Haligrítnsson dr. med. 00-- -»30000000 Telpubuxurnar komnar aftur. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími1035 W W ^W W^WW^PW^&W^W W ^ #*^^% J* w ^ §* w*^ #^^^^^^* #¦ w • 000000000000 DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstrðeti 16. rmmmnmmmm Bruce Mínfon; Wurur igrlr attöki ftta u Hlils. Eftirfarandi grein birtist nýlega í ameríska tíma- ritinu New Masses og er eftir einn af helztu blaða- mönnum þess, Bruce Minton. Hér verða raktar orsakirnar fyrir því, að sovétstjórnin lét taka pólsku sósíaldemókratana og Gyðingana Alter og Ehrlich af lífi í desembermánuði síðast liðnum. Þegar Rauði herinn hernam austurhluta Póllands árið 1939, komu.þeir Alter og Ehrlich til Sovétríkjanna sem flóttamenn ásamt þúsundum annarra Pól- verja, sem flúið höfðu undan þýzku nazistunum. Nokkru síðar lét sovétstjórnín handtaka þá fyrir njósnir. í ágústmánuði 1941 var þeim stefnt fyrir rétt, og eftir að rétt- urinn hafði sannfært sig um sekt þeirra, voru þeir dæmdir til dauða. Alter og Ehrlich voru einkum ákærðir fyrir að hafa verið njósnarar í þjónustu pólsku stjórnárinnar í London, sem hefur haft orð á sér fyrir Gyðingahatur. Jafnvel þótt Alter og Ehrlich væru Gyðingar og sósíaldemó- kratar komu þeir mikilvægum upplýsingum um hernaðarmál til hinnar afturhaldssömu pólsku stjórnar, sem hefur jafn- vel lagt meiri áherzlu á að sýna f jandskap sinn við Sovétríkin en andstöðu sína gegn Hitler, og það sem alvarlegra var: hernað arupplýsingarnar, sem Alter og Ehrlich gáfu pólsku stjórninni komust í hendur þýzku leyni- þjónustunnar og voru þýzka hernum ómetanlegar. Alter og Ehrlich voru bornir þessum sökum, og eftir að rétt- urinn hafði fjallað um mál þeirra eins og vera bar, voru þeir dæmdir sekir. En áður en aftaka þeirra átti að fara fram, gerðu sovétstjórnin og pólska stjórnin með sér vináttusátt- mála. Ein grein þessa sáttmála kvað á um það, að allir pólskir fangar í Sovétríkjunum skyldu fá fulla uppgjöf saka. Til þess að framkvæma sáttmálann út í yztu æsar og til þess að treysta einingu hinna sameinuðu þjóða, féllst sovétstjórnin á beiðm pólsku stjórnarinnar um að láta þá Alter og Ehrlich lausa. Þegar Alter og Ehrlich voru komnir úr fangelsi, dvöldust þeir um kyrrt í Moskva, en þeg- ar þýzki herinn ógnaði borginni, flýðu þeir til Kuibyséff. Þar urðu þeir fulltrúar fyrir polsku hjálparstarfsemina í Sovétríkjunum og úthlutuðu pólsku flóttamönnunum sjóð- um, sem þeir höfðu fengið frá Rauða krossinum. Fénu í þessa sjóði hafði verið safnað í Eng- landi og Ameríku. Meðan Alter og Ehrlich stjórn uðu þessari hjálparstarfsemi skrifaði pólskur blaðamaður af Gyðingaættum, sem dvaldist í Sovétríkjunum, blaði sínu er- ^(XA^fo&^VOVWVl Um erindi Sverris Kristj- ánssonar og útgáfu á beztu útvarpserindum. Heiðraði Bæjarpóstur! Það verður vart um það deilt, hvorki af svörtum né rauðum, að herra sagnfræðingur Sverrir Rristj- ánsson, er einhver allra snjallasti, skemmtilegasti og viðfellnasti er- indaflytjandi, sem talar í íslenzka ríkisútvarpið, um leið og erindi hans eru flutt og framsett á hinn allra alþýðlegasta hátt, þótt þau hinsvegar fjalli um hin torskildustu söguleg rök, þá eir sú almenna fræðsla, sem þau veita hlustendum, og sú mikla innsýn í musteri sögunn ar, með alla sína leyndardóma, ekki síður mikilvæg. Að svo mæltu leyfi ég mér að koma með það, sem ég vildi sagt hafa. / Vill ekki hið nýja útvarpsráð með háskólaguðfræðikennarann og fræðimanninn, Magnús Jónsson, pró. fessor, gefa út í alþýðlegri útgáfu erindi hinna beztu manna, sem fram koma í útvarpinu. Þetta gera rík- isútvörp víða um heim. Sá, sem þetta ritar á t. d. nokkrar slíkar bækur, sem gefnar voru út af danska út- varpinu bæði um sögu, guðfræði og heimspekileg efni. Þetta finnst mér mjög vel athug- andi, og efast ég ekki um, að hin fræðsluþyrsta íslenzka alþýða mundi kunna að meta slíkt og þakka fyrir það, en náttúrlega má ekki okra á þessari útgáfustarfsemi. Sá sem þetta ritar efast ekki um að núverandi formaður útvarpsráðs myndi vilja athuga þetta og myndi ekki pólitískur klíkuskapur ráða er- indavali, því hvað sem um hann má segja er hann þó vel menntaður og um margt mikilhæfur maður, en slíkt var ekki hægt að segja um fyr irrennara hans, Jón Eyþórsson, það sýndi sig bezt framkoma hans eftir að ákveðið var að hann skyldi láta af þessum storfum. Framsóknar- mykjulyktin er hans eini leiðarvísir um öll mál, bæði andleg og verald- leg. En þetta er nú kannske önnur saga. En þessa tillögu mína ætti að at- huga og ef hún yrði framkvæmd yrði Sverrir Kristjánsson þar efstur I á blaði. Með fyrírframþökkum fyrir birt- inguna. Möndull. Síðan þetta var skrif að hef ur Bóka utgáfan Reykholt gefið út erinda- flokk Sverris Kristjánssonar um Sið- skiptamenn og trúarstyrjaldir, en tillagan um útgáfu hinna beztu út- varpserinda framvegis er eftir sem áður í fullu gildi. lendis, að hlutdrægni hefði gætt við úthlut-un úr »sjóðnum, og hefði hlutur Gyðinga verið skert ur. Blaðamaðurinn skýrði einn- ^ig frá því, að pólskir Gyðingar í hinum nýstofnaða pólska her, í Sovétríkjunum hefðu sætt illri meðferð, og ákærði pólska sendi ráðið í Sovétríkjunum fyrir að bera ábyrgð á þessu. Vegabréf hans var ógilt af pólska sendiráð inu og honum vísað úr landi. Hann neitaði að fara og leitaði á náðir sovétstjórnarinnar með tilliti til þess, að hann ætti ekk- ert föðurland. Alter og Ehrlich voru hand- teknir í annað sinn í desember- mánuði 1942 og ákærðir fyrir landráð, því að samkvæmt lög- um Sovétríkjanna voru þeir nú orðnir sovétborgarar. Þeir höfðu notað félagsskap þann, sem sá um pólsku hjálparstarfsemina til þess að breiða út áróður með bæklingum og flugritum, sem sovétstjórnin taldi skaðlegan styrjaldarrekstrinum, meðan Stalíngrad var í hættu. Þegar málstaður hinna sam- einuðu þjóða var í hættu stadd- ur, komst f lugrit, sem þeir Alter og Ehrlfch höfðu samið og dreií'i út, í hendur rússneskra her- manna í fremstu svíglínu. Þessf flugrit skoruðu á Rauða herinn að hætta allri mótspyrnu, steypa stjórn Stalíns og semja sérfrið við Hitler. Sovétyfirvöldin álitu þetta nægilega ástæðu til að fyrir- skipa handtöku þeirra Alters og Ehrlich að nýju. Eftir að réttur- inn hafði f jallað um mál þeirra,. voru þeir dæmdir til dauða og teknir af lífi þegar í stað í des- ember 1942, fyrir að hafa aðstoð að óvinina, meðan orustan um Stalíngrad stóð sem hæst. Rúss- neskur dómstóll fór með mál þeirra, og sendiherra sovétstjórn arinnar í Bandaríkjunum, Max- im Litvinoff, skýrði frá aftöku þeirra og ástæðum fyrir hennú Svörnustu óvinir Sovétríkj- anna hér í Bandaríkjunum heimta nú „réttlætingu" og „fulla skýringu". Athugum hlið stæðu: Ef að Frakki hefði verið staðinn að skemmdarverkum gegn ameríska hernum í Norður Afríku, hvaða örlög hefði hann þá hlotið af hendi amerísks her- rétts? Og hvaða upplýsingar hefðu verið gefnar um gang máls ins fyrir lokuðum herrétti, þar sem um er að ræða mál, sem snertir öryggi þjóðarinnar? Það er vert að veita því at- hygli, að þegar Alter og Ehrlich voru handteknir í seinna skiptið var blaðamönnum samtímis til- kynnt af pólska sendiráðinu í Kuibyséff að nokkrum starfs- mönnum sendiráðsins hefði ver- ið vísað úr landi af sovétstjórn- inni. Þessir menn voru sakaðir um njósnir. Pólska sendiráðið neitaði hvorki þessum ásökun- um né viðurkenndi þær. Það til- kynnti einungis ástæðuna fyrir brottför nokkurra starfsmanna sinna og bað blaðamennina jafn- Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.