Þjóðviljinn - 25.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.05.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Þriðjudagur 25. maí 1943. 115. lölublað. Tooarion GorQsr fersl Vatö fyrír árefesfrí — Söfefe á t\ mínúfu — Þrír menn fórusf Togarinn Garðar frá Hafnarfirði varð fyrir árekstri í þoku við austurströnd Skotlands og sökk hann á hálfri annarri mín- útu. Þrír menn af skipshöfninni fórust, en 10 björguðust. Voru þeir fluttir til Aberdeen og líður vel. Atburður þessi gerðist um hádegi s.l. föstudag. Var skipið á leið til Englands með afla. Þeir, sem fórust, voru þessir: Oddur Guðmundsson, 1. vél- stjóri, Smyrilsveg 22, Reykja- vík, 48 ára, kvæntur. Alfred Stefánsson, kyndari Kirkjuveg 5, Hafnarfirði, 25 ára, kvæntur, átti 2 börn.. Ármann Óskar Magnússon, háseti úr Þykkvabæ, 25 ára, .£- kvæntur. Sigurjón Einarsson, skipstjóri á Garðari var ekki með skipið í þessari ferð, skipstjóri í þess- ari ferð var Jens Jónsson. Garðar var stærsti íslenzki togarinn, 462 brúttólestir með 860 hestafla vél, smíðaður í Middelborough árið 1930. Eig- andi var Einar Þorgilsson & Co. í Hafnarfirði. Frá vorþingi umdæmíssfúkunnar Lögin um héraððbönn öðlist gildi án tafar Vorþing umdæmisstúkunnar nr. 1 var haldið í Reykjavík á sunnudaginn. Þingið sóttu milli 90 og 100 fulltrúar. f um- dæminu eru nú starfandi 33 undirstúkur með 2993 félögum og 18 barnastúkur með um 2900 félögum. Framkvæmdanefnd umdæmisstúkunnar var að mestu end- urkosin, Guðgeir Jónsson, forseti Alþýðusambandsins, er um- dæmistemplar, því starfi hefur hann gengt um 4 ára skeið. Þingió tók til meöferðar ýms mál sem varða innri starfsemi Regfunnar. Eftirfar- andi tillaga var þar samþykkt í einu hljóði: Jafnframt því sem vqrþing umdæmisstúkunnar nr. 1 lýsir ánægju sinni yfir þeirri breytingu á áfengislögum sem samþykkt var á Alþingi 1. marz þ. á., skorar það á Flokkaglíma Ármanns háð í bvöld kh 9 í íþróffahusínu Flokkaglíma Ármanns fer fram í kvöld kl. 9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Keppendur eru alls 14 í tveim þyngdarflokkum frá 5 íþrótta- félögum. I I. fl. (yfir 70 kg.) keppa þess ir: Kristján Jósteinsson Umfl. Stokkseyrar, Guðm. Ágústsson skjaldarhafi, Umf. Vöku, Sigur- jón Hallbjörnsson Á., Vilhjálm- ur Kristjánsson Á., Ingólfur Björgvinsson Umf. Dagsbrún, Jens Þórðarson Á., Sigfús Ingi- marsson, Umfl. Vöku og Benó- ný Benediktsson Á. í II. fl. (undir 70 kg.) keppa þessir: Ingólfur Jónsson, Umf.. yíkisstjómina að láta laga- breytingar þessar öölast gildi án tafar". Lagabreyting sú, er hér um ræöir, heimilar atkvæöa- greiðslur um það hvort áfeng- issölur skuli leyfðar eöa ekki af viðkomandi bæjar- eða sveit arfélagi, en um framkvæmd þessara ákvæða segir svo í lögunum: „Nú telur ríkisstjórn, aö lög þessi kunni að brjóta í bága við milliríkjasamninga, og skal hún þá gera ráðstafanir er hún telur nauðsynlegar til þess að samrýma þá samn- inga, ákvæðum lagahna. Aö- því loknu ö'ðlast lögln gildi, enda birti ríkisstjórnin um það tilkynningu". Umdæmisstúkuþingið leit svo á aö lög þessu kæmu ekki í bága við neina milliríkja- samninga og í samræmi viö þau skilyröi skoraði þaði á ríkisstjórnina aö láta lögln öðlast gildi án tafar. ' Dagsbrún, Sigurjón Hallbjörns-, son Á., Leifur Þorbjörnsson K. V, Haraldur Þorleifsson Á og Haraldur Kristjánsson Á. Flokkaglíma þessi fer fram viku áður en íslandsglíman er háð og munu sennilega margir þessara keppenda taka þátt í íslandsglímunni. Brezkar spengjuflugvélar varpa 2000 íonnum af sprengjum yfír þýeku borgína Dorfmund Mjög öflugar sprengjuflugvélasveitir brezkar gerðu í fyrri- nótt árás á þýzku iðnaðarborgina Dortmund, og er talið í brezk- um fregnum að þetta hafi verið mesta loftárás styrjaldarinnar. Brezku flugvélarnar vörpuðu sprengjum sem samtals vógu 2000 tonn. Urðu gífurlegar sprengingar víðsvegar um borg- ina og voru heilir borgarhlutar eitt eldhaf. Þrjátíu og átta brezku flugvélanna sem árásina gerðu, fórust. Dortmund er ein mesta iðnaðarborg Vestur-Þýzka- lands, og hafa þegar verið gerðar margar árásir á hana. Hún er einnig þýðingarmikill hafnarbær vegna Dortmund- Ems skipaskurðsins, en Banda menn hafa í loftárásum sín- um undanfamar vikur lagt mikla áherzlu á að trufla flutninga um vatnavegi Vest- ur-Þýzkalands og yfirleitt aö gera sem mestan glundroða^í flutningakerfi Þjóðverja. Miklar loftárásir á Mið- jarðarhafssvæðinu. Samtímis hinum miklu loft árásum Breta á Vestur-Þýzka- land halda flugsveitii* Banda- manna uppi látlausum árás- um á stöðvar fasista; á Mið- j arðarhaf ssvæðinu. Sprengjuflugvélar 'frá Norð- ur-Afriku og Malta geröu í gær haröar árásir á hafnar- borgir á Sikiley, Pantellaria og Suður-ítalíu'. Afmælismótið Valur -,K.R, 31 Fram — Víkingur 0:0 ef fír þríf ramlengdan leík Dómarar: Guðjón Einars- son og Jóh. Bergsteinsson. Það mátti yfirleitt sjá þaö á þessum leikjum að þeir voru fyrstu leikir sumarsins. Þjálfun og allt öryggi var ekki í. sem bezta lagi. Valur virtist þó haí'a einna bezt vald á leik sínum bæði staðsetning- um og knattmeðí'erð. Veriö getur líka að nýliðarnir, sem öll félögin höfðu nokkuö af í liöum sínum, hafi haft nokk- ur áhrif á þetta, þó verð ég aö segja að flestir þeirra loía góðu. Lieikur K. R. og Vals var oft nokkuð góður. Gengu á- hlaupin á víxl, en í'ramherjar Vals voru þó hættulegri' og hjálpaði þeim þar stutti sam- Framhald á 4. síðu. Rannsókn á árangri íióiu- setningar gegn kíghósta Næstu daga munu tveir lækna nemar á vegum rannsóknar- stofu Háskólans, ganga í hús hér í bænum og safna skýrslum um árangurinn af bólusetningu barna gegn kíghósta. Almenningur er þeðinn að greiða fyrir þeim, svo náðst geti sem beztur árangur af starfi þeirra. liiklir loftbardagar á austuryígstöðvunum 315 þýskar flugvélar skofnar nídur á viku Á Austurvígstöðvunum eru helztu átökin í lofti. Þjóðverjar hafa gert miklar loftárásir á Kúrsk síðustu sól- arhringana. Var árásin gerð af mjög öflugum flugvélásveit um og tókust harðir bardagar við orustuflugvélar Rússa, og voru margar árásarflugvél- anna skotnar niður. Rússar tilkynna að siðast- liðna viku hafi þeir skotið niðm 315 þýzkar flugvélar. Danska þjúðln berst gegn nazismanum llmsögn bandarísks fréttarítara Bandariski blaðamaðurinn Marquis Childs, sem nú dvelur í Stokkhólmi, símar blaði sínu um ástandið í Danmörku: „Það er almennt litið svo á úti um heim, að Danir séu naz- istum tiltölulega auðsveipir. Allar þær fréttir, sem hingað ber- ast gefa hið öfuga til kynna, og að jafnvel hin tiltölulega lin- . kind, sem Þjóðverjar sýna Dönum dugi ekki til þess að vinna hylli þeirra. Nazistar ætluðust til þess að Danmörk yrði sýnis- horn af vinsamlegri samvinnu um „nýskipunina", en kosning- arnar, sem nýlega fóru fram í Danmörku, sýna bezt, hversu það hefur mistekizt hjá nazistum, að sameina þjóðina um sMka samvinmi. Jafnvel þó aö stjórninni væri hótað því, aö þingiö yrði leyst upp, stóð hún samt á móti flestum kröfum ÞjóÖ- verja. Hin fyrsta var sú, að Danir gerðust virkir þátttak- endui' í striðinu, sem sam- herjar Þjóðverja. Dönum tóksll að komast hjá því að' verða við þessari kröfu. Því næst var þess krafizt aö dönskum verkamönnum yrði leyft að fara í þegnskyldu- vinnu til Þýzkalands. í grund vallaratriðum heí'ur þessu ver- ið neitaö, en þó vinna um 35 þúsund Danir fyrir Þjóðverja- Þeir fóru að miklu leyti vegna þess að afkoma þeirra var annars í hættu. Þriöja krafa Þjóðverja var sú, að Danir tækju'upp löggjöf gegn Gyö- ingum. Þessu var afdráttar- laust neitað. Ef stjórnin hefði gengið að þessum kröfum, þá hefðí þingið mótmælt. Þá hefðu Þjóöverjar naumast átt ann- ars kost en aö taka ráðin al- gerlega í sínar hendur eins og þeir hafa gjört annarsstað- ar. Þá hefði þurft að flytja aukið lið til landsins og setja á stofn stjóm. Allt er þetta auövitaö friðsamleg mót- spyrna af Dana hálfu. Sama máli gegnir um hinn stöðuga í'rest á ýmsum rramkvæmd- um, hjá stjórnardeldum þeim, sem í raun og veru fara með stjórn í landinu. Nazistar biðja um 90, eimreiðir. Danir bjóöast til að leggja til 50. Þetta er dagiegur vlG^urSur, en allt fer fram meö stakri kurteisi. En svo er endirinn sá, a'ð þeir leggja fram kærur Frainhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.