Þjóðviljinn - 05.06.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.06.1943, Blaðsíða 1
in9 8. árgangur. Laugardagur 5. júní 1 iÍH**/1 ** 1943. 124 tölublað lónas frá Hríflu hcfur orðfðs L 6 r unn b auo sl æ hhu n w M w En „orðalagið" var sett „ðákveðið" „í byrjun" til þess að firra ekki „umnjóðendur launþega trá samkomulagi"! Þjóðvíljínn byrjar í da$ að bírta útdræltí úr hírðísbréfí fónasar frá Hríflu I. Jónas frá Hriflu hefur nýlega gef ið út hirðisbréf til „sinna manna" í Framsókn. Kennir þar margra grasa. Er þar ýmislegt girnilegt til fróðleiks, ekki sízt fyrir þá, sem búizt hafa við, að hægt væri'að ná samningum við Framsókn um róttækar umbæt- ur, alþýðu til handa. Þjóðviljinn mun smátt og smátt skýra les- endum sínum frá ýmsu í þessu sögulega plaggi. Að þessu sinni skal sagt frá því máli, sem mest er um deilt: afstöðu Framsóknar í dýrtíðarmálinu, m. ö. o. kröfu Framsókn- ar um gunnkaupslækkun, en eins og kunnugt er, hefur Eysteinn f arið eins og köttur kringum heitan graut, þegar um það mál er rætt. Jónas klípur hinsvegar ekki utan af því, og kemur heldur óþægilega upp um vin sinn og lærisvein Eystein, með því, sem hann segir. Jónas skýrir í hirðisbréfinu svo frá nefndaskipun og klofn- ingi í aðalstjórn Framsóknar eftir kosningar: Hirðisbréfið um grunnkaupslækkunina. ^Eftir kosningar, en áður en Alþingi kom saman, setti mið- stjórn Framsóknarflokksins fjölmenna nefnd til að undirbúa starfsskrá fyrir flokkinn, ef koma skyldi til samstarfs við aðra flokka um stjórnarmyndun. Þessi nefnd myndaði fljótt meiri- •og. minni-hluta, sem haldizt hafa óbreyttir og voru á sömu lín- um í þingflokknum, í miðstjórn, í blaðstjórn og á aðalfundi mið- stjórnar. Skoðanamunurinn var um viðhorfið til annarra flokka, um samstarf við löggjöf og ríkisstjórn..... í þessari fystu undirbúningsnefnd var strax verulegur skoð- anamunur um eitt atriði. Jón Ánason lagði fram fyrir hönd minnihlutans tillögu um, að í baráttunni fyrir lækkun dýrtíðar- Innar skyldi fylgjast að lækkun á grunnkaupi launþega og lækkun á verði landbúnaðarafurða. Meirihlutinn var mótfall- inn þessari tillögu. Hann vildi hafa orðalagið óákveðið og al- mennt, eins og líka varð í tillögum, sem síðan birtust í Tíman- um og Degi. Meirihlutinn taldi sig ekki vilja í byrjun setja fram kröfur, sem gætu firrt umbjóðendur launþega frá samkomulagi. Minnihlutinn benti á, að fulltrúar verkamanna væru aldrei hræddir við að setja fram í byrjun sínar fyllstu kröfur......" (Leturbr. vor). Síðar í hirðisbréfinu segir Jónas um samningana: „í fyrstu var sýnd sú sanngirni að taka ekki skýrt fram að •grunnkaupshækkun launþega frá í sumar hlyti að leiða af sér 'ósamræmi við íslenzk framleiðsluskilyrði og að grunnkaup og grunnlaun yrði að lækka um leið og framleiðslan félli eða yrði felld í verði......Ekki var lagt út í að skiptast á skriflegum skilríkjum fyrstu mánuðina til að koma mætti við sem mestum liðlegheitum á báða bóga. Raunin varð sú, þegar loks var tekið fast á málihu og lagðar fram ákveðnar kröfur, þá firrtust komm- únistar og hurfu hljóðalaust frá samningaborðinu". (Leturb. vor). Þýzkar flugvélðr gera árásir á íslðnd Snemma í gærmorgun gerði þýzk flugvél vélbyssu- árás á hernaðarstöð á Aust- urlandi. Flugvélin varpaði engum sprengjum og ekkert tjón hlauzt af árásinni. Nokkru f yrr í vikunni réðst þýzk spengjuflugvél á enskt flutningaskip fyrir Norður- landi og varpaði að því f jór- um sprengjum en enginn þeirra hæfði og hélt skipið leiðar sinnar til ákvörðunar- staðar síns. UDpusala fiinnar núlu HOOar Kron li ShdlaoOFOuslío 12 Eiam í mi \mm íiinííu Hsunil hrðnum KRON opnaði hina nýju búð sina á Skólavörðustíg 12 í gær- morgun. Tiðindamaður Þjóðvhjans leit þangað inn um hádegisbilið í gær og var þá aðsóknin svo mikil að lögreglan „stjórnaði unt- ferðinni" innanhúss. Vörusala búðarinnar nam þennan fyrsta dag tæpum 50 þús- undum króna. Búðin er hin skemmtilegasta og mjög rúmgóð. Uppi á loftinu er gólfrýmið 250 fermetrar og 140 niðri. Búðinni uppi er skipt í 3 deildir. í öðrum endanum er vefnaðarvara, þá snyrtivörur og smávara og í hinum endanum skófatnaður, karla, kvenna og barna. í búðinni niðri eru sportvörur og karlmannavörur. gær tæpum 50 þús.'kr. Vörusala búðarinnar nam j ísleifur Högnason, hinn nýi framkvæmdarstjóri félagsins er nýkominn frá Vestmannaeyjum og tekinn við starfi sínu. Den danske Minister og Fru de Fontenay vil som sædvanlig tage mod Besög paa Grundlovs- dagen den 5. Juni fra Klokken 4 til 6. Jónas klappar á kollinn á Eysteini Þessar víðurkenningar Jón asar eru mjög eftirtektarverð- ar. ÞaS er auðséð aff allur Framsóknarflokkurinn vildi frá upphafi gera grunnkaups- Framhald á 4. síð'u. inna ei ans Gaslillos hrakin H uDldunt? Uppreisnarmenn undir stjórn Rðmire'z her- foringja myrda stjórn - Nýja stjórnin and- íasístHk og lofar líðræðiskosningum Snemma í gærmorgun fóru 10 þúsund argentísku* hermenn, undir stjórn Ramiretz hershöfðingja, hergöngu til höfuðborgar- imiar, og náðu á vald sitt mikilvægustu stöðvum borgarinnar án þess að til verulegra bardaga kæmi. Forseti Argentínu, einæðisherrann Castillo, komst á flótta út í herskip á höfninni í Buenos Aires. Bráðabúrgðastjórn, er Ramireta hefur myndað, lýsir því yfir, að stjórnarstefnan verði náin samvinna við hin Ameríkuríkin og kosningar á lýðræðisgrundvelli verði haldnar innan skamms. Þannig var skýrt frá þess- um atburöum í brezka útvarp- inu í gærkvöld, en jafnframt tekið fram, aS fregnir frá Arg- entínu væru mjög mótsagna- kenndar, og væri talið í sum- um fregnum aö Castillo hefSi náS yfirhöndinni og fangels- aS Ramiretz. Castillo hefur stjórnað eftir fasistiskum fyriri.iyndum og i utanríkispólitík sinni skorið sig úr meS afstöðu til fa<nsia- ríkianna. Argentína er eina AmeríkuríkiS, sen: ekk;. hefur slitiS stjórnmálasambandi viS lýzkaland, Itaiiu og Japan Pólitískar o£sóknir Bæjargjðldkeri (sa- fjaarðar og ráðsmaður spítalans þar settir f rá Þau tíðmdi gerðust á bæjar- stjórnarfundi á ísafirði Z. júní - s.l., að samþykkt var með 5 at- kvæðum Alþýðuflokksmanna gegn 4 atkv. Sósíalistaflokksins og Sjálfstæðisflokksins að láta Jón M. Pétursson, er gegnt hef- ur bæjargjaldkerastarfinu þar í 13 ár, og Gunnar Andrews, ráð\ mann og gjaldkera sjúkrahúss- úis, fara frá þessum störfum. Bæjarfulltúar Sósíalistaflokks ins og Sjálfstæðisflokksins réð- ust harðlega á þessar aðiarir, kröfðust skýringa og ástæðna, en fengu þau svör frá Alþýðu- flokksmönnunum, en Hannibal Valdimarsson hafði orð fyrir þeim, að þeir gæfu engar skýr- ingar. Var auðheyrt á þjóstin- um að Hannibal fannst nóg að þeir réðu, þá væru þeir ekki á- byrgu* gerða sinna f yrir neinum og mættu gera hvað, sem þeim þóknaðist án þess að færa fram ástæður. A Igafirði spyrst þessi upþ- sögn mjög illa fyrir og þykir vera pólitísk ofsókn. Af einræðiskenndinni, sem lýsir sér í þessu framferði Al- þýðuflokksbroddanna þarna, virðist auðséð að ofbeldishneigð þeirra ætli að vaxa í sama hlut- falli og fylgið minnkar. Einingarstjórn de Gauies og Girauds fullmy.id ið Fregnin uni a.igeca ciningu þeura de Gaulle og Girauds var stafffest í gær, er þeu- Outtu báðir útvarpsræðui' og tii- k>nntu myndun sameighslegr- ar einingarstiornar fyrir öll bau frönsku Witiií, scm ekki ej« hernumin af fasistum- Catroux hersböfoingi, einn af nánustu samstarfsmó'nn- trri de Gaulle hofur verið skip- afur landsstjóri í Alsír, í stað Vichymannsins Peyrouton.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.