Þjóðviljinn - 07.12.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.12.1943, Blaðsíða 6
6 ÞáÓÐ VILJINN Þriðjudagur 7. desember 1943. Bezla |ðlag|ðiiu er bókin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eftir dr. ALEXANDER CANNON. — Allir geta haft ómetanlegt gagn af að kynnast þeirri bók. Gefið hana vinum yðar. Hún fæst í bókaverzlunum. BÓKASTÖÐ ElMREIÐARINNAR, Aðalstræti 6. Vefnaðarvðruverzlun til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON Austurstræti 7. — Sími 2002. Ailskonar veitingcir á boðstóium. KÁFFl FLORIDA Hverfisgötu 69 ' •«•••••••••••••••••••*•••••••••••••••#« MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Úrval allskonar spila fæst nú í öllum helztu ritfanga- og leikfangaverzlunum. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ Fyrsta flokks kamgarn í peysufatafrakka nýkom- ið. Einnig draktaefni (ensk efni), 'ef til vill það síð- asta um óákveðinn tíma. Verklunín Gróffa Laugaveg 19 ________ Uflyar síúIHuf eru vandlátar á bækur og lestr- arfúsar, en þær, sem hafa lesið Lajlu, segja: „Hún er alveg draumur" eða: „Þetta er jóla- bókin okkar í ár“. Sá fer ekki í jólaköttinn, sem les Gosa. Hringið í síma 2184 og gerizt áskrifendur hin sígílda saga feapf. Marryaf með fjölda fallegra mynda, óstytt, kemur í bókabúðir í dag. PERCIVAL KEENE þarf hver röskur unglingur með ævintýraþrá og framtakslöngun í blóðinu að eignast, en sá, sem einu sinni hefur kynnzt, kapt. Marryat, les bækur hans aftur og aftur sér til jafnmikilla gleði fram á elliár. Bókaúfgáfan Ylfíngur. iJólabökin erkomin eftir víðlesnasta rithöfund Ame- ríku, Hollenoiug- Inn prófessor Henrlk Willem van Loon. Af 30 bókum hans hafa Sex náð metsólu og sú frægasta þeirra er Frelsisbarátta mannsandans eða „Menning og hugsanafrelsi“, sem komin er ut í þýðingu Níels Dungals, prófess- ors, sem einnig ritar ítarlegan formála. Hér er á ferðinni lærdómsríkt sagnfræðirit um baráttu mannsandans gegnum aldirnar við andlausar trú- arstefnur, pólitík, skipulagningu og alls konar hleypidóma og menningarleysi. Lærdómsrík bók. Alþýðlega skrifuð. Fæst I vönduðu ekta skinnbandi til jólagjafa. HEL6AFELL, Aðalstræti (Uppsalir) Landsspítalann vantar starfsstúlku um óákveðinn tíma í forföllum annarar. Upplýsingar hjá forstöðukonunni. Ponds Laugaveg 47. Yardley Simon Coty Pinaud Snyrtívðrur Morsell Evening in Paris Betty Lou Vera Simillon Lídó. Motnneyti stúdenta vantar 2 stúlkur. Herbergi, góð kjör. Nánari upplýsingar hjá ráðskonunni kl. 4—6 í dag og næstu daga. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.