Þjóðviljinn - 11.12.1943, Blaðsíða 8
Op bopglnm
Næturlæknir er * l Æekxiavarðsíöð
Reykjavíkur, AustUrbæjarskólanum,
stmi 5030.
Nœiurvörður er í Líiuf?avegs Ajjóteki.
Ljósatími ökutækja er írá kl. 3
að kvöldi til kl. 9,35 að morgni.
Útvarpið í dag:
19,25 Hljómplötur: Samsöngur.
20,30 Útvarpstríóið: Einleikur og
tríó.
20,45 Leikrit (Indriði Waage o. fl.)
22,00 Danslög.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir Lén-
harð fógeta í naestsíðasta sinn á
morgun kl. 3 og leikritið Eg hef
komið hér áður kl. 8 annað kvöld
og er það síðasta sýning fyrir jól!
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2
í dag.
Gjafir til Blindraheimilis: V. V.
kr. 1000,00; J. H. kr. 500,00; Þ.
S. kr. 1000,00; V. F. kr. 1000,00;
J. B. kr. 500,00; J. K. kr. 1000,00;
S. V. kr. 300,00; Þ. J. kr. 100,00;
A. J. kr. 300,00; N. N. kr. 50.00;
M. K. kr. 1000,00; S. G. kr. 500,00
Áður auglýs kr. 72575,00. 'Som-
tals kr. 79825,00.
Með þökkum móttekið.
Fjársöfnunamefndin
íslenzk myndlist
kemur eftir helgina.
Jðlakveðjur frá Islend
ingum í Danmörku
Jólakveðjum frá íslendingum
í Danmörku verður útvarpað
frá danska útvarpinu kl. 8 (20)
í kvöld.
Utvarpsstöðin hér mun end-
urvarpa þessum jólakveðjum.
Jólakveðjum frá Islendingum
í Danmörku verður útvarpað
aftur miðvikudaginn 15. þ. m.
og föstudaginn 17. þ. m.
Dagskrá útvarpsins breytist
eftir þörfum.
Skaffamálin
á Alþíngi
Framhald af 1. síðu
greiða atkvæði gegn þessum yfir-
lýsingum sínum, en heldur kosið
að aftríi samþykkt nauðsynlegra
breytinga, með því að tefja af-
grciðslu í þinginu og slíta þingum
rétt tun jiað leyti scm til skttrar
átti að skríða.
í gær vom margar mjög Jiýðing-
armiklar breytingartillögur frá sós-
íalistum á skattalögunum sam-
þykktar við 3. umræðu í neðri
deild.
Þeissar breytingar eru helztar:
1. Skattfrelsi almennra hlutafé-
laga er afnumið. (T. d. hlutafélög
sem rekti verzlun, bíó, járð- og
húseignasölu ofl.)
2. Skattfrelsi hlutafélaga, sem
rekn útgerð er eingöngu bundið
við framlög í nýbyggingarsjóði.
3. Hinn almenni persónufrá-
dráttur er hækkaður verulega.
Frumvarpið á nú eftir að ganga
í gegnum efri deild. Enn er ]>ví
ekki fengin vissa um hvort brcyt-
ingar jjessar ná fram að ganga.
Ef Framsókn og Aljiýðuflokkur-
inu standa við orð sín um réttmæti
þessara breytinga, er auðvelt að
þlÓÐWUINN
Vopn lögreglunar
Framh. af 1. síðu.
Margir geta ekki skilið að
lögreglunni sé nauðsynlegt að
fara af og til á skotæfingar,
sagði lögreglustjóri. En fyrst
lögreglan hefur vopn verður
hún að kunna með þau að fara.
Einungis markviss þjálfun ár-
um saman skapar þá ábyrgðar-
tilfinningu og þekkingu, var-
færni og rólega yfirvegun, það
vald yfir tækjunum sem þarf.
Slík þjálfun eykur öryggi allra
aðila og tryggir það, að eins lít-
ið tjón og hægt er vinnist, ef
þarf á tækjúnum að halda.
Þarf íslenzka lögreglan
skotvopn?
Lögreglustjóri vék því næst
að því umdeilda efni, hvort ís-
lenzka lögreglan þyrfti á vopn-
um að halda.
Lögreglan þarf iðulega, oft
daglega, að taka sér skamm-
byssu í hönd, og fara út til borg
aranna til þess að drepa hús-
dýr, t. d. er þau liggja í blóði
sínu eftir umferðaslys eða ef
minnkur kemst í hænsnabú,
taminn refur sleppur og því um
líkt. Þó ekki sé meira um að
vera verður lögreglumaðurinn
að kunna að fara með skamm-
byssuna að öðrum kosti getur
auðveldlega hlotizt slys af.
En þess eru mörg dæmi, að
lögreglan hefur þurft á vopnum
að halda til þess að geta fram-
fylgt íslenzkum lögum gegn er-
lendum ofbeldisseggjum, er
ekkert virða nema vopnin. Taka
má til dæmis, er áhöfn pólsks
skips skaut á lögregluþjón að
starfi 14. marz 1941, og skip-
stjórinn hótaði, að fyrsti lög-
reglumaður, sem færi um borð
yrði skotinn. Skipið var vopn-
að vélbyssum og áhöfnin hafði
riffla og skammbyssur. Öll
skipshöfnin var ölvuð. Lögregl-
an fór um borð með þau vopn,
er hún þá hafði, og mennirnir
voru allir handteknir, gáfust
upp, er þeir sáu að alvöru var
að mæta, og skipstjórinn var
dæmdur í tveggja ára tugthús.
Öðru sinni kom hingað Banda
ríkjaskip og leitaði skipstjórinn
aðstoðar lögreglunnar. Áhöfn-
in hafði brotið upp lestar skips
ins er voru fullar af áfengi, og
var öll dauðadrukkin. Brezku
hernaðaryfirvöldin, sem skip-
stjórinn leitaði til, bentu á, að
þetta heyrði undir íslenzka lög
gæzlu. Sex íslenzkir lögreglu-
þjónar fóru um borð vel vopn-
aðir og dugði það til að koma á
reglu.
íslenzk myndlist
kemur eftir helgina.
leiða þessi ákvæði í lög.
Sósíalistar á Alþingi liafa gert
sitt til jtess að koma þesSum sjálf-
sögðu breytingum á skattalöggjöf-
inni fram, en ennjiá veltur á jiví
livort Framsókn og Alþýðuflokk-
urinn eru heilir í málinu, cða hvort
enn á að svíkja á síðustu stundu.
Það hefur oft kómið fyrir, að
skotið hefur verið að íslenzk-
um lögreglumönnum að starfi.
Til dæmis lenti Geir Jón Helga
son í ryskingum við brezkan
skipstjóra inni í Bjarnaborg í
niðamyrkri, og skaut skipstjór-
inn mörgum skotum að Geir
Jóni, sem tókst þó vopnlausum
að ná honum og koma á hann
járnum.
Við höfum skip til landhelgis
gæzlu vopnuð fallbyssum og
tel ég ekki óeðlilegra að til séu
í landinu vopnaðar sveitir, ef
erlendir ofbeldisseggir gerast
brotlegir við íslenzk lög. Við
verðum sjálfir að geta séð um
að lög okkar séu haldin án
hjálpar annarra þjóða og óvopn
uð lögregla er þess ekki ávallt
megnug, sagði lögreglustjóri
að lokum.
Yfirlýsing
Vegna tillögu til þingsályktunar
um málfrelsi í híbýlum háskólans,
er þrír þingmcnu, þeir Finnur Jóns
son og Stefán Jóhann Stefánsson
Haraldur Guðmundsson hafa bor-
ið fram í sameinuðu þingi, viljum
vér undirritaðiiy er skipinn stjórn
Tjarnarbíós, taka þetta fram:
1. Tjarnarbíó' er enginn vett-
vangur fyrir pólitískt deilumál,
enda hefur stjórn þess fyrir löngti
ákj’cðið að leyfa húsið ekki -til
pólitísks áróðurs.
2. Stúdentum var leyft húsið
skilyrðislaust til skemmtunar 1.
desember. Seinna fréttist, að pró-
fessor Arni Pálsson ætlaði að flytja
erindi á skemmtun þessari um
skilnaðarmálið, sem mörgum er
viðkvæmt deilumál. Var þá stú-
dentum skýrt frá áðurnefndri ‘á-
kvörðun um notkun hússins og sú
ósk látin í ljós við ]>á, að jjessi
regla yrði ekki brotin á skemmtun
þeirra, jiví að J>að gæti kosttið að
jjeir fengju ekki húsið næsta ár.
3. Oss er ekki kunnugt um,
hvernig jtessi boð hafa verið flutt
próf. Árna Pálssyni, og vel íná
vera, að j>að hafi orðið á annan
veg en ætlast var til af oss. Laug-
ardaginn 27. f. m. gerðum vér Árna
Pálssyni hoð með stúdentum í
skemmtinefndinni, að vér værum
Jjví ekki mótfallnir, að hann flytti
erindi sitt, og treystum því, að
hann talaði þannig um málið, að
enginn illindi þyrftu af að hljótast.
4. Þegar stúdentarnir færðu Arna
Pálssyni þessi skilaboð, hafði hann
þegar ákveðið að hætta við erindi
sitt, og tókst stúdentum ekki að
hagga ákvörðun hans.
5. Það er því ákvörðun Arna
Pálssonar sjálfs, sem hefur ráðið
})ví. en ekki vér. að skcmmtunin
fórst fyrir.
(!. Það er ósatt, að Tómasi skáldi
Guðmunclssyni hafi verið varnað
máls af oss, því að á hann var
aldrei minnst, og gegnir furðu, að
aljjingismenn skuli leyfa sér slíkan
málflutning í ])ingskjali.
Niels P. Dungal,
Jón Hj. Sigurðsson,
' Alexander Jóhanncsson.
.......... NTJA BÍÓ
TJAKNAR BÍÓ
: SÖNGDISIN ;
: (Juke Box Jenny) ;
: :
: Skemmtileg söngvamvnd ;
: •
; Aðalhlutverk: ;
5 •
; Ken Murry, ;
; Harriet Hilliard.
: :
; Hljómsveitir undir stjórn;
: Charles Barnet og Wingy;
: Manone. :
: •
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
: Sala hefst kl. 11 f. h. :
TUNGLE) OG TÍEYRINGUB
(The Moon and Sixpence)
Samkvæmt óskorunnm
Sýnd kl. 9.
HANDAN VIÐ HAFIÐ BLÁTT
(Beyond the Blue Horizon)
Frumskógamynd í eðlilegum
litum.
DOROTHY LAMOUR
Sýnd kl. 3, 5, og 7. — Aðgm.
seldi frá kl. 11.
jLEIKFÉLAG REYKJAVÍKUE
j „Ég hef komið hér áður“
: Sýning annað kvöld kl. 8.
: Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag.
: Síðasta sýning fyrir jól.
•••••••••••••
ÍLEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
: 1
j „LÉNHARÐUR FÓGETI“
• Sýning á morgun kl. 3
•
: Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
: Næst síðasta sinn.
S. G. T. dansleikur
í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seld-
ir frá kl. 5—7. Sími 3240.
Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.
S.R.T.- dansleikur
í Góðtemplarahúsinu.
Aðeins gömlu dansarnir.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2,30.
Málverk
eftir Ólaf Túbals til sýnis og sölu í
Hjeðínshöíðí h.f.
Aðalstræti 6 B. — Sími 4958.
Æskulýðsfylhíngin
Fundur verður á Skólavörðustíg 19, sunnudaginn 12. þ. m.
kl. 9 e. h.
Fjölbreytt dagskrá. Félagar fjölmennið!
Stjómin.
KARLMANNA
Hangikjöt, Nautakjöt, og UNGLINGA
Svínak.jöt, Saltkjöt, Svið. bindissett í gjafakössum.
VERZLUNIN Verzlun H. Toft
KJÖT & FISKUR Skóiavörðustíg 5 Sími 1935