Þjóðviljinn - 05.01.1944, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN. — Miðvikudagur 5. janúar 1944.
e— ------------ ““
þlÓÐVILHNN
Útgefandi: Samciningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 21Sý.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17.
Áskriflarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 0,00 á mánuöi. •
Úti á landi: Kr. 5,00 á mánuði.
Ríkisstjórnin og Hriflungar vilja ekki
minnka dýrtíðina, -- en þessir aðiljar
eru óðfúsir í að lækka kaupið.
Það kemur nú betur og betur í ljós, að þeir, sem hæst hrópa á
minnkun dýrtíðarinnar, hafa furðulítinn áhuga fyrir að rninnka hana,
nema því aðeins að kaupið sé lækkað, — og gengur þessi áhugi svo langt,
að beinlínis er að því unnið, að lækka kaupið — með falsaðri vísítölu,
— þó dýrtíðin lækki ekki spor.
Sannanirnar fyrir því liggja nú á borðinu.
Torfi Ásgeirsson hagfrœðingur liefur fyrir síðari sex-manna-nejndina
reiknað út, að með því að afnema tolla af nauðsynjavörum vceri hœgt
að lœkka vísitöluna um a. m. k. 20 stig. Tekjumissir ríkissjóðs við þetta
yrði 8,5 milljónir lcróna á ári, en helmingur þeirrar upphœðar sparast i
lœkkuðum útgjóldum, svo að raunverulegur kostnaður ríkissjóðs yrði
aðeins rúmar U milljónir króna. — Þessi aðferð til að lœkka dýrtíðina
yrði því ríkissjóði hin ódýrasta, hún kostar minnst á hvert vísitölustig.
En jafnframt yrði hún alþýðu manna lún hagkvœmasta og búdrýgsta,,
því dýrtíðarlœkkunin yrði vafalaust enn meiri en vísitplulœkkunin,
En þessari aðferð höftiuðu fulltrúar Búnaðarfélagsins. Þeir lögðu
til að lækka verð á lándbúnaðarafurðum og lækka kaup að sama skapi.
Þessi aðíerð þeirra hefur þrjá ókosti:
1. Hún væri ekki að neinu gagni til að lækka dyrtíðina. Áhrifin af
tillögu Búnaðarfélagsfulltrúanna, ef framkvæmd væri, myndi vera ca.
4—5 stiga lækkun.
2. Hún væri bæði verkamönnum og bændum til bölvunar, þar
sem hún rnyndi rýra lífskjör þeirra mots við aðrar stettii.
3. Hún er óframkvæmanleg, þar sem vitanlegt er, að verkamenn
ganga ekki að henni.
Tillögu þessari er auðsjáanlega ætlað að vera aðeins eitt. iálmaii
fyrir stóratvinnurekendur um hvort nokkurn bilbug sé að finna á verka-
mönnum. Leggjast fulltrúar Búnaðarfélagsins lágt, er þeír gerast út-
sendarar Claessens- og Iíriflu-valdsins í þessum efnum.
Einmitt þegar bændur krefja ríkissjóð um marga tugi milljóna
króna, af því að þeir fái ekki nægilegt til að lifa af fyrir vinnu sína, —
og fá þær, — þá koma fulltrúar þeirra og bjóðast til, að lækka landbún-
aðarafurðir, bara ef ennþá meira sé tekið af verkamönnum!! Hvers kon-
ar meinfýsni er þétta í garð verkamanna? Hvers konar hirðuleysi er
þetta um framtíðarhag smærri bænda, sem eiga. afkomu sína undir al-
komu verkalýðsins? Og hvers konar erindrekstur er þetta fyrir stór-
atvinnurekendavaldið í landinu? Er það nú þegar komið svo, að búið sé
að beygja Búnaðarfélagið alveg undir einræði hinnar upprennandí sam-
fylkingar Egils á Sigtúnum og Eggerts Claessens, að engin hugsun onn-
ur en að rýra kjör verkamanna og sveitaalþýðu, megi komast þar aö.J
Það verður að telja það örgustu hræsni af hálfu ráðamanna Bún-
aðarfélagsins, að halda lífrarn þvaðri um það, að þeir séu á móti niður-
greiðslu landbúnaðarafurða, meðan þcir standa gegn því, að tollar séu
lækkaðir, vitandi að það er ódýr, varanleg aðferð til að lækka dýrtíðina,
cn niðurgreiðslan aðeins blekking í kauplækkunarskyni ?
Og hvað gerir nú TÍkisstjórnin? Ilún hefur skoðað baráttuna gcgn
dýrtíðinni gefa sér tilverurétt. — Nú liggur það fyrir svart á hvítu, að
bezta aðferðin til að lækka dýrtíðina í raun er sú, sem sósíalistar alltaf
hafá bent á: tollalækkunin.
En þeirri aðferð hefur ríkisstjórnin ekki viljað beita, en verið því
ákafari um allt, er til kauplækkunar horfði. Ilvað eftir annað hefur þaö
komið í ljós í aðfcrðum ríkisstjórnar og Hriflunga, að dýrtíðarhjalið var
aðeins yfirvarp, til að skýla kauþlækkunaráformunum á bak við.
Ríkisstjórnin fékk góðar undirtektir hjá Alþingi, er hún hóf fyrstu
aðgerðir sínar gegn dýrtiðinni fyrir einu ari. Ilun fekk cngai undir-
tektir, er hún fór fram á-kauplækkun við það.
Nú hefur ríkisstjórnin tækifæri til aðgerða gegn dýrtíðinni, án kaujL
lækkunar. — Notar hún það? — Eða lætur hún aðeins nota sig sem
dulu fyrir Hriflunga til að ræna ríkissjóðinn, og fæst ekki til aðgcrða
gegn dýrtíðinni?
En cr þá ckki líka tilveruréttur hennar búinn?
Það hefdí aðeíns bostað ríbíssfóð rðmar 4 míllf. tat., en folltrúar Bún*
aðarfél. neíta sambomulagí um það, vafalaixst eftís sbápun Framsóbnar
Sex-manna-nefnd hin síðari, er skipuð var tii að aCfe-
huga um niðurfærslu dýrtíðarinnar, hefur klofnað. —
Fulltrúar Alþýðusambandsins lögðu til í nefndinni, að
afnema tolla á nauðsynjavöru, en fulltrúar Búnaðar-
félagsins vildu ekki ganga að þeirri tillögu, ng báru
fram tillögur þær, er síðar greiuh' og gagnrýndar eru
að nokkru í leiðara blaðsins í dag.
Fulltrúar Alþýðusambandsms gátu sannað það méð
útreikningi Torfa Ásgeirssonar hagfræðings, að nieð
niðurfellingu tolla á nauðsynjavörum, var hægt að
lækka vísitöluna um -20 stig, þó að slík niðurfelling
kostaði ríkissjóð aðeins rúmar 4 milljónir króna, þeg-
ar tfflit er tekið til þess, hvað ríkissjóður sparar í launa-
greiðslum við lækkun vísitölunnar. Lækkun tollanna
væri því bókstaflega langódýrasta aðferðin fyrir ríkis-
sjóð til að minnka dýrtíðina og um leið hagkvæmust
alþýðu manna.
En íulltrúar Búnaðarfélagsins virtust aðeins sjá émn
tilgang í öllum þessum samningum: lækkun kaup-
gjaldsins, —sem sé að rýra kjör verkamanna og hændá!
Hvort þéim einstaklingum, sem voru fulltrúar Bún-
aðarfélagsins, var slík afstaða sjálfráð, skal ósagt lát-
ið. Líklegt er, að þeir hafi tekið á móti fyrirskipunum
frá höfuðstöðvum Hrifiunga. En verknáður þelrra er
hinn gami, og eftir honum verður að dæma framferði
þeirra.
Hér birtist á eftir: álit fulltrúa Alþýðusambandsins,
álit fulitrúa Búnaðarfélagsins. Útreikningur Torfa Ás-
geirssonar og frásögn um önnur fylgiskjöl með skýrsln
nefndarinnar jbirtist í bláðinu á morgun.
„Nefndin var fullskipuð og
hélt sínn fyrsta fund 28. sept.
1943. Var nefndin skipuð þess-
um mönnum:
Frá Alþýðusambandi íslands:
Hermann Guðmundsson, íor-
maður verkamannafélagsins Hlíf
í Hafnarfirði.
Sæmundur Ólafsson, gjald-
keri Alþýðusambands íslands.
Þóroddur Guðmundsson, ál-
þingismaður, frá Siglufirði.
Frá Búnaðarfélagi íslands:
Jón Hannesson, bóndi í Deild-
artungu.
Pétur Bjarnason, bóndi,
Grund.
Steingrímur Steinþórsson,
búnaðarmálastjóri, Reykjavík.
Á fyrsta fundi nefndarinnar
var Steingrímur Steinþórsson
kosinn formaður hennar, en
Hermann Guðmundsson ritari.
Skal hér á eftir í mjög stuttu
máli skýrt frá störfum nefnd-
arinnar:
Nefndin hefur haldíð 23 fundi.
Á fyrsta fundinum ræddu
nefndarmenn almennt um verk-
efni það, . sem nefndinni var
falið, og á hvern hátt skyldi á
því tekið. Samkvæmt bréfi for-
sætisráðherra er þess óskað, að
nefndin athugi mögúleika á því
að færa niður verðbólguna með
frjálsum samningum milli laun-
þega og framleiðenda landbún-
aðaráfurða. Þótt ekki ísé ákveðn-
ara að orði komizt en þetta í
bréfi forsætisráðherra, verður
■að skil'ja þetta þannig, að átt
&é við að verðbólgan vei.ði færð
niður með því að 'lækka kaup-
gjald og aíurðaverð á innlend-
ijiffl markáði. Mun það vera 'þetta
sem ráðherrann óskar eftir að
fulhrúar -verkamanna annars
vegar og bænda hins vegar 'leit-
ist eftir að ná samkomulagi um.
En þótt þetta, samkvæmt
bréfi ráðherrans, verði' að skoð-
ast sem höfuðverkefni nefndar-
innar, bá varð þó nefndínni
strax Ijóst, að nauðsynlegt værí
að athuga mál þetta á breiðari
grundvelli.
Nefndín taldi nauðsynlegt að
athuga, hvernig þær atvinnu-
greinar stæðu, sem. aðallega
flytja vörur á erlendan markað.
Af þessum ástæðum ákvað
nefndin að láta rannsaka hág
hraðfrystihúsanna, togaraút-
gerðarinnar og vélbátaútvegsins
eftir því sem hinn stutti starfs-
tími hennar leyfði. Skyldi sú
rannsókn einkum gerð til þess
að athuga, hversu háa vísitöl/i
þessar framleiðslugreinar þola,
miðað við það samningsbundna
verð sem nú er á öllum útflutt-
um sjávarafurðum.
Þá taldi nefndin sjálfsagt að
athuga, hyersu mikil áhrif að-
flutningstoTiar hafi á ‘verá
þeirrar vöru, s em myndær vísi-
tölu framfærsháfeostnaðar. Kom
sú skoðun stra-.x'fram hjá sum-
um nefndarmönmnm, að þær ráð
stafanir, sem fyrrst ætti að gera
til þess að draj|a úr dýrtíS og
verðbólgu, væri áh afnema álla
tolla á nauðsynj avörum. Nefnd-
in leitaðist því við að afla sér
jöfnum höndurn upplýsingar
um, hversu 'mikið afnám tólla
á visitöluvöriím gæti lækkað
vísitöluna, og- hversu míklum
tollatekjum fíkissjóður íapaði
við niðurféllingu tollsins.
Nefndín réði nerra Torfa hag-
iræðing Ásgéii'tson til þess að
runnsaka ’þau ’hagfræðilegu at-
rlði, sem hún óskaði eftir að
fá upplýsíngar'um. Hefur Torfi
sumpart sjá'Tfur r,annsakað þessi
éfni og sumpart látið aðra gera
þáð, undir sinni ýfirstjorn. Hef-
ur Torfi Ásgéírsson skilað skýrsl
um um hín ýmsu i;annSóknarat-
riði jafnótt og 'þær voru til. En
þar sem starfsi'ími nefndarinn-
•ar vai' svo stuttur, h'laut hér að-
•éins að vera um bráðabjrgða-
athuganir að ræða/þar sem ekki
■vannst limi til að -gera ýtarleg-
ar rannsóknir.
Á fundi nefndarinnar 9. áes-
ember voru lagðar fram eftir-
farandi tillögur:
1. T’rá fulltrúum ATþýðusam-
’bands íslands: .
„Leggjum til afnám ttiTla á
aTM nauðsynjavöru“.
'2. Frá fullirúum Búnaða rfé-
lags ísfands:
„Leggjum tiT að verðlag á
landbúnaðarafurðum á ínnlend-
um markaði og kaupgjald verði
fært niður hlutfállslega á þeim
grundvelli sem segir í álykt-
un síðasta 'Búnaðarþings, sbr,
bls. 97, Búnaðarþingstíðindi
1943“.
Umræður urðu miklar um
þessar tillögur. Var sú íyrri bor-
in undir atkvæði fyrst og lýstu
fulltrúar Búnaðarfélagsíns því
yfir, að þeir greíddu ekki at-
kvæði um' tillöguna, þar sem
þeir teldu sig því aðeins geta
fylgt henni, að jafnframt yrði
um lækkun á afurðaverði og
kaupgjaldi að ræða, samanber
áður bókaða tillögu. Þar með
var tillagan úr sögunni.
Þá var síðari tillagan borin
undir atkvæði, en fulltrúar Al-
þýðusambandsins greiddu at-
kvæði gegn henni með eftirfar-
ándi forsendum:
Þar sem lækkun dýrtíðarinn-
ar verður að okkar dómi að
framkvæfnast að öllu leyti á
kostnað stríðsgróðans, en ekki
á kostnað hinna vinnandi stétta
i ’.landim, greiðum við atkvaéði
gegn tiTTögu fulltrúa Búnaðar-
'féiags Mands.
War sú. tillaga þar méð úr
sögunni.
Þar sem fram háfði kcimið,
að samkornulag náðist ekki um
sameiginlegar tillögur, var á-
kveðið, áö fulltrúar Alþýðu,'-
sambandsins óg fulltrúar Bún-
•aðarfélagsíns skyldu hvorir um
sig skila séráliti um afstöðu áma
til málsins. Skyldu þau foirtast
'í néfndarálatinu. Era þaai því
birt ht-r á tóftir:
'SÉRSTtAÐA FULLTRÚA AL-
ÞYÐUSAMBANDS ÍSLANDS:
Eitt með fyrstu verkum
nefndarinnar var að leita sér
upplýsinga um og láta fara
fram rannsókn á aíkorma
nökkurra greina atvinnuveg-
anna, svo séð yrði, hvort-
nokkur atvinnurekstur hefði
stöðvazt eða værí við það að
stöðvast vegna veröbólgunn-
ar. Þessi rannsókn virðist
leiða í ljós, að svo sé ekki, og
verður því að teljast, að þörf-
in til að lækka verðbólguna
sé hvergi nærri eins brýn eins
og ef svo hefði verið.
Frá byrjun tókum við það
fram í nefndinni, að ráðstafan-
ir þær, er gerðar kynnu að
verða til að lækka verðbólguna,
mættu á engan hátt verða á
'kostnað launþega og bænda, en
-yrðu að vera á kostnað hátekju-
og eignamanna. Samkvæmt nið-
ui’stöðum hínnar svo kölluðu
sexmannanefndar eru meðal-
tékjur sjómanna, verkamanna
og iðnaðarmanna kr. 12.400,00
eða sem svarar kr. 14.500,00 með
núverandi vísitölu, og með sam-
komulagi nefndarinnar eru
bændum með meðalbú tryggðar
kr. 14.500,00 í árstekjur, fái þeir
það verð fyrir allar afurðir sín-
ar, sem nefndin reiknaði út, en
nú mun fengin trygging fyrir,
að svo verði. Okkur er kunnugt,
að meðaltekjur hlutasjómanna
og útgerðarmanna smæstu bát-
anna eru mikið iægri og eru
tekjur þeirra sumstaðar allt nið-
ur í 4 til 6 þúsund krónur á ári.
Hins vegar er það alkunna, að
mikill auður hefur hlaðist upp
á einstakra manna hendur síð-
ustu árin og meiri en dæmi eru
til nokkru sinni í sögu þjóðar-
innar. Að þessu athuguðu, virð-
ist okkur ekki verða um það
deilt, að sanngjarnast og rétt-
ast sé að'þessir menn beri þung-
ann af því að lækka verðbólg-
una. Þessari skoðun okkar mót-
mæltu fulltrúar Búnaðarfélags-
ins ekki, en tillaga : síí, -isem þeir
fluttu í nefndinni, um lækkun
verðbólgunnar, va r þó um það.
að það skyldi e límgöngu gert
á kostnað launþe ga og bænda,
eða með því að c lýrttíðarupþbót
skyldi ekki greic Id á 90% af
grunnkaupi og 1; andbunáðaraf-
urðir lækka í sam rasnré við það.
Við viljum ennfre mur "táká það
fram, að framkvE emd þessarar
tillögu hefði ékki Tækkað verð-
bólguna eða dýrt íðarvísitöTuna
nema mjög l'ítíð. E iffír þvígsem
næst verður komið,. hefði vísital
an varla lækkáð v ið það nema
um ca, 4—5 stig.
Við hlutum því af framan-
greindu að greiða a tkvæði gegn
þessari tillögu, en 1 ögðum hins
vegar til, að tollar va eru afnun.d
ir af nauðsynjavörur. n. Efítir út-
reikningum hr. ha[?fr. ToTíu
Ásgeirssonar að dænia, myndi
það lækka dýrtiðarVísítöTuna
fljótlega um a. m. k. 20 stig. En
sjík ráðstöfun myndi kosta rík-
issjóð í lækkuðum tolltekjum'
um 8,5 millj. króna'a ári. Nú er
þáð kunnugt, að ríkissjóður
karupir niður vísitöluna um 14
til 15 stig með -niður.greiðslu á
veríði landbúnaðarafuiða á ínn-
lendum markaði meg um 15
milTjónum króna. Eftur okkar
tillögu myndi því hver 2 vísi-
tölustig ekki kosta líkissjóð
nema 0,85 milljónir króna, en
eins <yg ríkissjóður kaupir nú
riiður vísitöluna kosta hver tvö
síig um 2 milljónir króna. Þess
btr að gæta, að ríkissjóður t>par-
ar í tilfeliinu um helming upp-
hæðarinnar 1 lækkuðum útgjöld
um vísitölulækkunar og í því
síðar.a tilsvarandi.
Þegar sýnt var, að um f vö svo
gagnólík sjónarmið var að ræða,
eíns og fram 'kom í þessum til-
Tögum okkar og fulltrúa Bún-
aðarfélagsins, tíöldum við til-
gangslaust að leggja fram fleíri
tillögur um læk'kun yerðbólg-
unnar.
Hermann Guðmundsson
Sœm. Elías Ólafsson
Þóroddur Guðmundsson
SÉRÁLIT FULLTRÚA BÚN-
AÐARFÉLAGS ÍSLANDS
Afstaða fulltrúa Búnaðarfé-
lags íslands í nefndinni hefur
í aðalatriðum verið byggð á
þeirri tillögu, sem Búnaðarþing
1943 samþykkti varðandi dýrtíð
armálin, og er þannig:
„Búnaðarþing ályktar, fyrir
hönd bænda, að lýsa yfir, að
það geti eins og nú er ástatt
samþykkt, að verð það, sem var
á landbúnaðarvörum á innlend-
um markaði 15. des. s. 1. verði
fært niður, ef samtímis fer fram
hlutfallsleg lækkun á launum
og kaupgjaldí. Jafnframt vill
Búnaðarþingið taka það fram,
að það telur mjög varhugavert
gagnvart landbúnaðinum að
lækka útsöluverð á landbúnað-
arvörum með greiðslu neytenda-
styrks úr ríkissjóði um stundar-
sakir, og eigi viðunandi að lög-
bundið verði verðlag á þeim
vörum, án þess að jafnframt
sé tryggt að vinna sú, sem lögð
er fram við framleiðslu land-
búnaðarvara, verði eins vel laun
uð og önnur sambærileg vinna
í landinu, þannig að ekki rask-
ist hlutfall það milli kaupgjalds
og afurðaverðs, sem gilti 15. des.
1942“.
’Tulltrúar ' Biináðarfélagsins
íielja, að verðákvörðun vísitölu-
néfndar landbúnaðarins frá s. 1,
sumri, hafi í öllum höfuðatrið-
um staðfest, áð hlutfall það,
sem Búnaðarþing miðaði við
mílii kaupgjalds og verðlags á
laridbúnaðarvörum innanlands,
hafi verið nálægt réttu lagi.
En samkvæmt því samkomulagi,
sem varð í vísitölunefnd land-
búnáðarins um, hlutfall milli
kanpgjálds og verðiags landbún-
aðaiæara, og sem 'Búnaðarfélag
íslarids hefur sætt sig við fyrir
hönd bænda, telja fulltrúar Bún
aðarfélagsins sjálfsagt að miða
nú vfð'þann grundvöTT, sem þar
var lagður.
FuStTúar Búnaðaríélags ís
lands iögðu því fram í nefnd-
inni tíllögu, sem byggð var á
þessum grundvelli. Fulltrúar
Alþýðusambands íslands
greiddu atkvæði gegn henni,
með rökstuðningi, sem lýst er
i sérálití þeirra.
Fulltrúar Búnaðarfélagsins
télja, að slík niðurfærsla hefði
átt að verða framkvæmd þann-
íg, að verðlagsuppbót yrði að-
eins greidd á ákveðinn hluta
kaupgjalds og launa, en ekki af
fullri grunrikaupsupphæðinni,
éins og nú er gert.
Téija fulltrúar Búnaðarfélags-
íns, að hæfilegt væri að greiða
verðlagsuppbót af 80% grunn-
launa, og hlutfallsleg lækkun
yrði gerð á verðí landbúnaðar-
vara á innlendum markaði, þann
ig, að sá hluti framleiðslukostn-
aðarins, sem er vinnulaun, en
samkvæmt áliti vísitölunefndar
landbúnaðarins eru það full 90%
af framleiðslukostnaði varanna,
lækki í sama hlutfallí.
Til þess að leita samkomulags
báru fulltrúar Bf. fsl. þó fram
-pá tillögu í nefndinni, að verð-
l&gsuppbót skyldi greidd af 90%
grunnlaunanna og verð landbún
aðarv^ra skyldi lækka hlutfalls-
lega við þá kauplækkun, en það
leidd'i ekki til samkomulags.
Fulltrúum Búnaðarfélagsins
var Ijóst, að slík niöurfelling
á einhverjum hluta verðlags-
uppbóta var gagnslaus, nema
jafnframt væri tryggt, að grunn
kaupshækkun yrði ekki gerð til
þess að vega upp þá kauplækk-
un, sem yrði, og var því þessi
tillaga byggð á því, að loforð
fengist um, að grunnkaups-
hækkun skyldi ekki gerð.
Fulltrúar Búnaðarfélagsins
telja, að athuganir þær, sem
nefndin lét framkvæma varð-
andi afkomu þeirra atvinnu-
greina, sem starfa að öflun út-
flutningsvara, hafi leitt í ljós,
að vísitala megi lítið eða ekk-
ert hækka frá því, sem nú er,
að óbreyttu afurðaverði erlend-
is, til þess að reksturinn lamist
eða jafnvel stöðvist að mestu.
Vísum vér í þvf efni í skýrsl-
ur þær og skýringar, er hinu
sameiginlega nefndaráliti fylg-
grunnlauna, múndi hlutfallsleg
lækkun landbúnaðarvara á inn-
lendum markaði nema ca. 11%,
og lækkaði það verulega greiðsl-
ur ríkissjóðs, þótt gengið væri
út frá að vísitalan héldist ó-
breytt.
Við fulltrúar Búnaðarfélags
íslands höfum hér lýst sérstoðu
okkar í nefndinni, varðandi
þessi mál. Sjáum við ekki á-
stæðu til að bera fram fastmót-
aðri tillögur, en hér hefur ver-
ið gert. Því að þar sem ekki náð-
ist samkomulag um það atriði,
sem vér teljum að hafi verið
aðalverkefni nefndarinnar, það
er niðurfærsla kaupgjalds og
verðlags landbúnaðarvara, virð-
ist tilgangslaust af fulltrúum
Búnaðarfélagsins að leggja mál-
ið fyrir öðruvísi en hér hefur
verið gert.
Meðnefndarmenn okkar, full-
trúar Alþýðusambands íslands,
leggja til að afnumdir verði all-
ir tollar á nauðsynjavörum og
vísitalan lækkuð á þann hátt.
Þær rannsóknir, sem nefndin
hefur látið gera um það efni,
benda til að það muni' vera ó-
dýrari aðferð fyrir ríkissjóð til
að borga niður verðbólguna, en
sumt af því, sem nú er gert
í því efni. Þrátt fyrir þetta höf-
um við ekki getað fylgt í því
að leggja til, einhliða, að benda
á þessa leið. Einkum þar sem
ekki varð samkomulag um til-
lögur okkar í neinni mynd, að
þoka niður vinnulaununum og
afurðaverði, auk þess sem ekki
var unnt að fá hjá þeim neinar
tillögur um, að til jöfnunar og
samræmingar kæmi framlag frá
þeim aðilum, er'hagræði hefðu
af þessum aðgerðum.
Þeir handtíku sjömennina
á nýársnóft
Ólafur Gucfmundsson,
Hofsvallagötu 22, 16 ára.
Páll G. Halldórsson,
Hólavallagötu 5, 18 ára.
Egill Guðmundsson,
Bræðrab.st. 14, 16 ára.
ir.
Þar sem þetta er sjónarmið
fulltrúa Búnaðarfélagsins, og
þeir hins vegar telja algert neyð
arúrræði að þurfa framvegis að
halda áfram að greiða niður
verð landbúnaðarv. innanlands
í jafn stórum stíl og nú er gert,
telur nefndin hina mestu nauð-
syn bera til að *minnka þær
greiðslur. Ef verðlagsuppbót
væri aðeins greidd af 80%
Það er á valdi Alþingis að
fara þessa leið, sem fulltrúar
Alþýðusambandsins benda á,
rtieð tollana. Og er Alþingi ekki
síður fæi;t, en nefndinni, að
meta kosti þess og galla. Benda
skal þó á, að þetta verður nokk-
uð lengi að verka, vegna birgða
þeirra, sem í landinu eru. Álna-
vara og fatnaður, sem mest
mundi muna um, er samtvinn-
að íðnaði í landinu, svo sem
innlendri dúkagerð og fata-
saumi, og myndi þar koma nokk
ur flækja í málið, sem styrka
hönd þyrfti að hafa á, um verð-
lagseftirlit, til þess að þar næð-
ist tilgangur sá, sem að er stefnt
Kaupmenn myndu una illa lækk
unar á verði -því, sem þeir gætu
lagt kostnað sinn á, og þyrfti
þar líka að taka á með hörku,
svo að ekki dragi úr árangrin-
um. Þetta væri mikil röskun á
tollakerfi landsins. Dygði engin
skyndiráðstöfun til eins árs, til
þess að bæta ríkissjóði þann
tekjumissi, sem af þessu hlytist',
því að vel gæti dregist um langt
árabil, þar til fært þætti að
koma þessum gjaldstofni upp
aftur. Allt þetta veldur því,
að við höfum ekki séð okkur
fært að fylgja þessari tillögu
fulltrúa Alþýðusambandsins,
þar sem þess er þá einnig að
gæta, að rannsókn sú, sem
nefndin hefur látið framkvæma,
er ekki svo ýtarleg, að við treyst
um okkur til að byggja ákveðn-
ar tiUögip* á henni, þótt við
hins vegar hefðum viljað benda
á þessa leið, ef samkomulag
Framhald á 8. síðu
Það voru þessir 3 ungu piltar, sem handtóku sjómennina, er rændu verzl-
un Magnúsar Benjamínssonar á nýársnótt, og fóru með þá á lögreglust.
Kauptaxti fyrir landbún-
aúarvinnu
Frh . af 2. síðu.
mannavinnu, og greiöa eftir-
vinnu sérstaklega auk fastra
mánaöarlauna. Ennfremur
verður aö tryggja öllum land-
búnaöarverkamönnum einn
frídag í viku, án skerðingar
á föstu kaupi. Fieiri réttindi
þurfa aö nást, eins og t. d.
aö bændur geti ekki sagt upp
fastráðnum mönnum fyrir-
varalaust, án nokkurra saka
og rekiö þá út á götuna.
Það væri hægt að nefna.
dæmi um það, hvernig bænd-
ur hér í Reykjavík og ná-
gxenni hafa notað sér rétt-
leysi og vandræði vinnu-
manna sinna, en út í það
skal ekki farið frekar að
sinni.
Vonandi veröur þessum mál
um brátt komið á réttan
grundvöll, svo ekki þurfi að
segja þá ljótu sögu.
Vinnumaður.
Skátafélag Akureyrar
5 ára
Skátafélag Akureyrar hafði boð
inni í fyrradag í tilefni af því, að
þá voru liðin 5 ár frá því að þrjú
félög skáta á Akureyrí sameinuð-
ust. —
Voru nokkrum mönnum veittar
viðurkenningar fyrir gott -starf
þeirra í þágu skátafélagsskaparins,
m. a. var Snorri Sigfússon skóla-
stjóri sæmdur heiðursmerki fyrir
liið langa starf hans í þágu skáta.
Ennfremur var sýning á ýmis-
konar útbúnaðj skáta.
Skátafékjgin á Akureyri ciga nú
tvo aðsetursstaði: Gunnarshólma
og Páskafell.
liinningarguðsþjón-
usta íþróitamanna
Minningarguðsþjónusta um í-
þróttamennina Anton B. Björns-
son og Iíreiðar Þ. Jónsson fer fram
í dag að tilhlutun íþróttafélaganna.
Eer hún fram í Dómkirkjunni og
hefst klukkan 2 e. h.
Ef íslin DoOsasa ?
Eramh. af 3. síðu.
jafnskjótt og hún var komin í
hjónabandið, sneri luin sér ekki
einungis aftur að reyfaralestri og
dansmúsík, heldur fyrirleit hún og
skammaði mann sinn fyrir að vera
eins og lnin sagði „sér svo mjög'
framar“. Eg held ekki, að hún hafi
verið neitt sérstakt grimmdar-
kvendi. Ilún gcrði sjálfa sig alveg
jafn óhamingjusama og mann sinn.
Ég held, að hún hafi aðeins verið
fórnarlamb grimmra, heimsku-
legra og óraunhæfra þjóðfélags-
áhrifa.
Konurnar eru ekki einar um að
vera fómarlömb. Karlmennirnir
eru einnig smitaðir af öllu þessu
hjónabandskaupskaparsiðferði. —
Þa.ð er ekki hægt að láta allan
fjölda kvenmanna í landinu eyða
tíma, hngsunum, ástundun, pen-
ingum og orku í það, að gera sig
hæfar að ná í eiginmann, án
þess að karlmennirniT fái þá hug-
niynd, að konurnar séu alls staðar
að reyna að vciða þá.
Einu sinni heyrði ég karlmann
segja, að sú gerð kvenna, sem hann
óskaði eftir, yrði að vera þægileg í
útliti, auðsveip og auglýsing fyrir
hann. Ef hann langaði til að ræða
áhugamal sín, leitaði hann félags-
skapar karlmanna, og ég hef enn-
j)á ekki náð nrér eftir þetta áfall.
En þessi hugsunarháttur er óhjá-
kvæmilegur í þjóðfélagi þar sem
karl og kona aldrei hafa orðið og
stundum aldrei reynt til jiess að
verða vinir.
EI til vill hefur bezta lýsingin á
góðu hjónabandi birzt í titli á cinni
af smásögum H. G. Wells, sem
hann nefnir „ITinir ástríðufullu vin-
ir
Höfundur greinaririnar lofar á-
framhaldi, og kvennasíða Þjóðvilj-
ans lofar þýðingu.
Bálför Ingvars
Guðjónssonar
Bálför lugvars Guðjónssonar út-
gerðarmanns fór 'fram i Edinborg
29. desember s. I.
Frétt um þetta hefur Bálfarar-
félagi íslands borizt frá Bálstofu
Edinborgar.