Þjóðviljinn - 05.01.1944, Blaðsíða 7
ÞJÓ^VILJINN
Miðvikudagur 5. jamiar 1944
Mamma hennar Unnar tók hana með báðum hönd-
um og setti hana upp á eldhúsborðið, þó að hún væri
stór og þung. En hún hló ekki eins og um daginn.
„Manstu hvað hann afi þinn hét, Unnur mín?“
„Hann hét Finnur, eins og litli bróðir. En hann er
dáinn fyrir mörgum, mörgum árum“.
„Það er rétt, Unnur mín. Hann pabbi minn hét Finn-
ur. Hann var bóndi og hafði alltaf mikið að gera. Hann
var líka góður að rata í vondum veðrum og mikill
göngumaður. Einu sinni, skal ég segja þér, lá hún Sig-
ríður í Hvammi í lungnabólgu, og þá sótti hann afi þinn
meðul handa henni í blind-stórhríð. Hún átti sex börn
og mátti ómögulega deyja frá þeim. Heldurðu, að pabbi
hafi fengið nokkra aura fyrir? Nei. En á ég að segja þér
hvað hjónin í Hvammi gerðu? Þau áttu eftir að eignast
sjöunda barnið. Það var drengur, og þau létu hann heita
í höfuðið á afa þínum“.
„Segðu mér meira, mamma“, sagði Unnur.
„Já, ég ætla að segja þér meira. Á ég að segja þér,
hvað mamma mín gerði? Hún gerði alltaf jólaskóna
handa börnunum hennar Sigríðar, því að Sigríður var
svo lasin. Þá voru búnir til skór úr sauðskinni og litaðir
grænir. Veiztu það? Amma þín vakti alltaf nóttina fyrir
gamlársdag og gerði jólaskóna fyrir Sigríði. Og hún
fékk ekki neina aura fyrir. En mamma átti bara fjögur
börn, svo hún hafði ekki eins mikið að gera og Sigríður“
Mamma Unnar brosti, kyssti hana á kinnina og setti
hana niður á gólfið. „Nú ferðu fyrir mig í bæinn, baFa
af því þér þykir vænt um mömmu, og ég hef mikið að
gera núna“.
Unnur fór.
Þaö er eitthvaö á aöra öld
síöan uppi var í Englandi
maöur, sem kvaðst hafa und-
ir höndum fáein ljóö eftir
Shakespeare. Sagöi hann aö
gamall maöur, sem ekki vildi
láta nafns síns getið, heföi
leyft sér aö skrifa þau upp
eftír frumritinu. En annars
áttu þau aö fylgja ætt gamla
mannsins. Þessu fylgdi flókin
saga.
LærÖir menn uröu geysi-
lega. hrifnir og ritskýrendur
sögö'u aö snilldarbragö Sbake
speares væri auðkennt á ljóð-
um þessum, en einstöku ovag
lýti bentu á, aö þetta væru
æskuljóö skáldsins. Þarna var
m. a. mansöngur, sem þeir
sögöu .aö væri meö fullri
vissu ortur til æskuunnustu
skáldsins. Og fleiri kvæöi
bentu glöggt á uppruna sinn.
Pilturinn, sem ljóöunum
kom á framfæri, var mjög í
heiöri hafður.
En þá tók til máls lærdóms
maöur, sem ekki lét aö sér
hæða (en 'er ekki kunnur fyr-
ir neitt annaö). Hann sagöi,
aö þessi „Shakespearesljóö‘:
væru ekkert sambærileg við
önnur verk skáldsins og jafn-
vel þó aö Shakespeare sjálfur
heföi ort þau, þá væru þau
leirburöur samt.
Þetta þótti fyrst í staö hin
mesta framhleypni. En þegar
gengið var í skrokk á „finn-
andanum“, játaði hann að
hafa ort kvæðin sjálfur.
★
Faöir Alfreds Nobels, Em-
anuel Nobel, fékkst viö ýms-
ar < kynlegar uppgötvanir.
Hann var verkfræðingur,
fluttist til Pétursborgar og
stofnaði þar hergagnaverk-
smiöju. En í tómstundum
sínum gerði hann teikningar
af nýstárlegu farartæki til aö
flytja líkkistur. Þaö voru ein-
hverskonar pípur, sem kistan
átti aö renna í til kirkju-
garösins. Þetta þótti hvorki
hentugt né nauösynlegt. Þá
fann hann upp loftræstingu
og hringingartæki í líkkistur,
sem áttu aö koma aö gagni,
ef sá dauöi væri kviksettur.
Hann sagöi á gamals aldri,
aö þaö heí'Öi alltaf verið
mesta áhyggjuefni sitt, aö
verða grafinn lifandi.
n
0C6W vi3 fyottin
SKÁLDSAGA c„,
JOHAN FALKBERGET
Anna-Lísa vakti hann um
morguninn. Morgunbirtan
féll inn um dyragættina. Mar-
teinn sneri sér til veggjar en
rak þá hendina í öskuna og
hún þyrlaöist upp. Anna-Lisa
kom og settist á gólfiö hjá
hohum. AugnaráðiÖ var dap-
urt.
„Helduröu að ég þekki
hann?“ spuröi hún.
„0, já, en lík verða nú tor
kennileg, eins og þú veizt“.
„Er hann mjög afmyndaö-
ur?“
Marteinn settist upp og
nuddaöi stýrurnar úr augun-
-um, en svaraöi engu.
„Er hann limlestur“, spuröi
hún snöggt.
„O, nei“. Marteini var ekki
greitt um svör.
— — Nú voru þau á leið-
inni til námunnar.
Hún vildi fá aö sjá dreng-
inn sinn, strjúka kollinn á
honum og klappa honum á
kinnina, áöur en honum yröi
sökkt niður í moldina.
En feröin gekk seint.
Anna-Lisa var háöldruö. En
hún var furöu seig til gangs.
Meö hvíldum komst hún nær
og nær áfangastaönum.
Þetta var þyngsta ganga
hennar yfir fjöllin. Hún hafði
oft fariö þessa leið bæði í
sumarblíöu og vetrarhríðum.
Hún þekkti hvern hól, hvern
stein. Þetta voru stöövar
æskuminninganna. Hér höfðu
þau hittst, Andrés og hún,
þegar þau voru í tilhugalíf-
inu — einu sinni þama •—
öðru sinni héma. Og þau
höföu ekiö um heiðamar í
hreindýrasleða í tungsljósi
yfir glitrandi fannir. Þá
haföi hún ekki hugboö um
lífsbaráttuna og ellina. — En
æskan var flogin veg allrar
veraldar, áöur en hún vissi,
og þungbærir dagar komu í
staöinn. Hún andvarpáði.
Hún hafði svo sem fyrr far-
iö þessa leið í þungu skapi.
Hann Andrés var fluttur til
grafar á sleöa aö haustlagi í ,
1 hörku frosti. En þá hélt hún
| í hendina á Níels. Hann var
j lítill þá.
Erfitt var þaö þá. En nú —
Anna-Lísa var fædd upp til
fjalla og á fjöllunum ætlaöi
hún áö deyja. Nirflarnir niöri
í byggöinni þurftu ekki að
gera sér þaö ómak, aö flytja
hana á ómagahælið. Anna-
Lísa vissi, aö/hún var fátæk
eins og Lasarus, en hún hét
því, að hundar ríkismanna
skyldu aldrei sleikja sár henn-
ar.
Hún nam stáöar og staröi
út yfir glitrandi fannbreiö-
una. Svo hélt hún áfram. SkíÖ
in bar liöugt yfir haröfenni'ö.
„Eg vissi, aö Níels mundi
vera feigur“, sagði hún.
Þau settust niöur á hjarnið.
„Eg vissi þáð líka. Mig
dreymdi pabba minn sáluga
svo leiðinlega“, sagöi Mar-
teinn.
Gamla konan kinkaöi kolli
Hún hafði svo sem heyrt þáö,
aö Lars gamli hefði gengiö
aftur. Það fóru orð af því, aö
hann lægi ekki kyrr. Hann
haföi meira aö segja sézt
hlaupa berhöfðaöur og vein-
andi eftir ísnum á Hogna-
vatni einu sinni í tunglsljósi
— — í rökkrinu komu þau
aö námunni viö Fjallsvatn.
Þau gengu fram hjá eldaskál-
anum og beint til skrifstof-
unnar. Þau mættu einum
skrifstofumanninum viö
dyrnar.
„Er ráðsmaöurinn heirna?"
spuröi Marteinn.
„Já“, sagði skrifstofumaöur
inn og flýtti sér leiðar sinnar,
því að hann átti auövitaö
annríkt.
Marteinn tók ofan, þegar
þau komu inn í ganginn og
Anna-Lísa strauk háriö aftur
fyrir eyra. Síöan gengu þau
hægt í áttina til skrifstofunn-
ar og stáönæmdust í dyrun-
um. Ráðsmaðurinn sat sjálf-
ur viö borö innan viö skil-
rúmið og var aö athuga upp-
drátt af námunni, sem hann
haföi fyrir framan sig.
„Gott kvöld“, sagöi Mar-
teinn hátt.
Ráösmaöurinn leit upp og
kinkaöi kolli.
Marteinn fór þá að segja
honum, að þetta væri Anna-
Lísa, móöir Níelsar, hún heföi
gengiö langar leiðir yfir fjöll-
in til þess að fá aö sjá hann
áöur en hann yröi grafinn.
Anna-Lísa leit upp og lagöi
knýtta hönd sína á skilrúm-
iö. Sorgin hvarflaöi úr huga
hennar fáein augnablik. Þetta
stóra *hús og allir þeir ein-
kennilegu hlutir, sem hér
voru saman komnir voru ekki
neinu öðru líkir, sem hún
haföj séö. Henni virtist allt
glampa og glitra. Og ráös-
maöurinn! Hann hlaut aö
vera mikill maður.
En þaö varaði heldur ekki
nema fáein augnablik. Þaö
var eins og syrti 1 lofti og
óveðrið skylli á. Það var í
námunni hérna, sem Níels
beiö bana. Hérna rétt hjá!
Rétt hjá allri þessari gyllingu
og mikla veldi!
Hún horfði fram fyrir sig
og reyndi aö komá einhverj-
um oröum fram yfir skorpn-
ar varirnar.
„Þekki ég hann?“ stamaöi
hún síðast.
Þaö hélt ráösmaöurinn en
sagöi þó, aö hann væri dálít-
ið torkennilegur., Hann braut
saman uppdráttinn og lagöi
hann niöur í skúfíu.
„Má ég sjá hann?“ spuröi
hún. Hún kingdi og kixigdi og
þaö fóru drættir um sinaber-
an hálsinn. Krepptir fing"ui
gripu um skilrúmiö.
„Níels var góöur drengur“
sagöi Marteinn. ‘
„Já, hann var þaö“, sagö
ráösmaöurinn hugsandi og
.stóö upp. Hann setti upp
hatt og gekk til dyra.
„Komið þér þá með mér“
sagöi hann.
Anna-Lísa sneri sér viö o§
hraðaði sér stuttstíg á eftii
honum. Marteinn setti up|
húfuna meö báðum höndum
Ráðsmaðurinn stefndi • Ú1
aö skemmu sem var þar
nánd. Marteinn og Anna-Lís£
komu á eftir honum.
Inni í skemmunni stóc
svört líkkista á tveimu:
steinum. Ráösmaöurinn stáð
næmdist í dyrunum og fyllt
út í dyrnar. Marteinn stó'c
hjá honum, en gamla konar
gægöist inn.
Hún hörfaði til baka: „Jes
ús! Guö!“
Þá gengu ráðsmaöurihn o<
Marteinn inn í skemmuna o§
námum stáöar sinn hvori
megin viö kistuna. Anna-Lisí
kom hægt á eftir þeim.
Ráösmaðurinn geröi Mar
teini bendingu um að þei
skyldu lyfta lakinu frá and
litinu.
Anna-Lísa hrökk viö Oj
kiknaöi í hnjáliðunum.
„Drengurinn minn, drengu
inn minn“, kveinaði húr
Hún snerti sáriö á ennini
meö hendinni og tár henna
hrundu niður á líkiö.
„Ó, guð! Ó, guö!“
Hún grét og hélt hendinr
stöðugt yfir ennissárinu. Sv
laut hún niöur til að kyss
helbláar varirnar.
Mennirnir litu hvor á anr
an. Þeir óttuöust báðir þa
sama.
Það var dauöaþögn inni.
Ráösmaðurinn leit niöu
fyrir sig, en Marteinn starc
út í bláinn.
Þung hamarshögg bárus
þeim aö eyrurn, stutt og hve
hróp námumannanna, grein
ust gegn um hávaöann. Grjc
kvörnin svarraöi og emja'c
svo undir tók í fjallinu.