Þjóðviljinn - 07.01.1944, Blaðsíða 2
2
Meira rafmagn
Bæjarbúar hafa reynt hið fína
úrræði íhaldsins gegn rafmagns-
skortýium, hækkunina sem það
gerði á rafmagnstöxtum rétt fyr-
ir jólin. Það hefur farið eins og
Þjóðviljinn sagði, að ekki hefur
soðið fyrr í pottunum en áður,
vélarnar hafa ekki snúizt hraðar,
ljósin hafa ekki verið skærari,
en rafmagnsreikningyrnir hækka.
Og þá er full ívsl þessari ráð-
stöfun íhaldsins.
En nú eigum við að fá meira
rafmagn. Verkinu við stækkun
Ljósafossstöðvarinnar er nsr
lokið, og rafmagnið kemur vænt-
anlega í næsta mánuði og það
eru ekki aðeins Reykvíkingar
sem eiga að fá meira rafmagn,
Suðumesjamenn eiga að njóta
góðs af, þeir eiga einnig að fá
nóg rafmagn. Mikil er dýrðin.
Of lítil áður en hún tekur
til starfa
Sannleikurinn er nú samt sá,
að viðbótin við Ljósafossvirkjun-
ina er of lítil áður en hún tekur
til starfa, hún mun naumast full-
nægja Reykvíkingum, hvað bá
öðrum. Þetta mun reynslan stað-
festa. Þannig hafa allar fram-
kvæmdir Reykjavíkurbæjar verið
undir stjórn Sjálfstæðismanna. Of
litlar áður en þeim var lokið.
Nú þarf að halda áfram
En nú þarf tafarlaust að halda
áfram að auka orkuver bæjanna.
Nú þegar ætti að hefja áætlanir
um nýjar framkvæmdir og vinna
við stíflugarða ætti að mega hefj
ast á sumri komandi. Þetta er til
athugunar fyrir yfirvöld bæjar-
ins nú þegar þau setjast á rök-
stóla og undirbúa fjárhagsáætlun
næsta árs.
Eysteinn „við áramótin“
Auðvitað " helgar Tíminn ára-
mótunum heilt blað. Ekki fær
formaður Framsóknarflokksins,
Jónas Jónsson að skrifa í það
blað fremur en önnur blöð Tím-
ans, en Eysteinn skrifar „lang-
hund“ sem hann kallar: ,,Við ára
mótin“. Þessi langhundur er
frábærlega líkur Eysteini, leiðin-
legur, þrákelknislegur, tilþrifa- J
laus og svo efnislaus, að ekkert |
er þar eftir hafandi. Þó bregður i
Eysteinn fyrir sig svo ósviknu j
kommúnistaníði, að Alþýðublað-
ið hefur það hróðugt 'eftir.
En svo er „Eysteinn við ára-
mótin úr sögunni“.
Þórarinn er skemmtilegri
Þórarinn Tímaritstjóri fyllir þá
dálka Tímans sem Eysteinn
leyfði. Greinar hans fjalla aðal-
lega um Jón á Reynistað og Stal-
ín.
Tekið í hendina á Jóni.
Þórarinn „tekur í hönd“ Jóni
og þakkar honum hrærður fyrir
tillögurnar um samstarf Sjálf-
stæðismanna og Framsóknar-
manna. Um það efni segir hann
svo meðal annars:
9
„Meðan Sjálfstæðisflokkurinn Jýtur for-
ustu manna, sem „umhverfasl4*, þegar þeir
heyra Framspknarflokkinn nefndan, er vit-
anlega engin von uin lieilbrigða samvinnu
Jiessara flokka. Oðru máli gilti, ef Sjálfstæð-
isflokkurinn* fengi aðra forustu og vildi
vinna að réttlátri lausn málefna með Fram-
sóknarflokknum á drengilegan hátt, t. d. að
bæta hina stórfelldu ágalla kosningafyrir-
komulagsins í sambandi við endurbót stjórn
arskrárinnar, nota stríðsgróðann í þjóðar-
þág.u og styðja að öðrum gagnlegum félags-
legum og verklegum framförum.
Jóni frá lieynistað og öðrum, sem líkt
liugsa, má því vera ljóst, að ætli þeir að
vinna að samstarfi Framsóknarflokksins og
Sjálfstæðismanna, þurfa þeir að láta það
vera sitt fyrsta verk að losa Sjálfstæðis-
flokkinn við forustuna, sem „umhverfist ‘, ef
hún lieyrir Framsóknarflokkinn nefnclan,
eða losa sjálfan sig undan slíkri forustu*'.
„Hinn framsýni“ Stalín
Þórarinn lofar Stalín hástöfum. Hann
segir:
„Eitt helzta umtalsefni ársins sem er aó
líða, hafa verið liinir sífelhlu sigrar Rússa
í styrjöhlinni. Fyrir rúmlega ári síðan .numi
flestir hafa talið, að ]>eir mætlu heita n:er
gersigraðir. Þjóðverjar voru komnir að
Volgu og áttu skamrnl ófarið til olíulinc!-
anna í Kakasus. Þegar sízt varði gerðist
hið mikla gerska ævintýri: Rúsjnr hófu
gagnsókn óg liafa haldið henni áfram íncð
miklum árangri til Jiessa dags.
Astæðan til þess, að Rússum hefur verið
þessi gagnsókn miiguleg er f stuttu máli sú,
að hinn framsýni einvaldur Jieirra, Jósef
Stalín, hefur gerzt frumkvöðull að einu
merkilegasta landnámi sögunnar. Hann lét
flytja milljónir manna úr hinum þéttbyggðu
landshlutum til fjarlægra staða og kom þar
á fót. blómlegum landbúnaði og iðnaði. Það-
an fékk hann orkuna til að liefja hina sig-
ursælu gagnsókn gegn Þjóðverjum, þegar
hið gamla Rússland vár að mestu leyti und-
ir oki þeirra".
Það er munur fyrir Stalín að fá jiessa
viðurkenningu frá öðrum eins manni og
Þórarni Þórarinssyni.
„Þeir sem látast vera
fylgismenn“ Stalíns.
Svo kcmur Þórarinn að Jieim, sem „lát-
ast vera fylgismenn“ Stalíns liér á landi.
Það eru nú lillir lcarlar að dómi „Þórarins
mikla“. Hann segir svo:
„Hefði Stalín farið eftir „kokkabókum“
jieirra nianna, sem látast vera fylgismenn
hans hér á landi, en vilja hins vegar breyta
gagnstætt mörgu því, sem hann hefur vel
gert, — eins og t. d. því, sem hér hefur
verið nefnt, — myndi hann liafa hagað sér
á þessa leið: Fólkinu í hinum afskekktu
landshlutum, Síberíu, Kákasus og víðar,
hefði verið smalað til Moskvu, Leningrad
og stórborganna í Úkraínu, og þegar ekki
var liægt að veita l»ví lífvænlega atvinnu
á þessum stöðum, liefði það verið gert að-
njótandi atvinnuleysistrygginga meðan rík-
ið gat innt ]>ær greiðslur af höndum. Fyrir
Þjóðverja hefði verið næsta auðvelt að sigra
Rússa, hefði Stalín skipað málum þeirra á
Jiennan liátt, og sennilega hefði ekki einu
sinni erlent herveldi þurft að koma til sög-
unnar til að fullkomna hrun jafn óvitur-
legrar stjórnarstefnu“.
„Leið Stalíns“
Og enn segir Þórarinn:
„Ef íslendingar vilja komast heilir úr
hruni stríðslokanna, eiga þeir ekki nema
eina leið í þessum efnum. Það er leið Stal-
ínsi Það er aS jœra byggðina út. Islend-
ingar eiga sína Síberíu, sem enn er ýmist
hálfnumin eða ónumin“.
Það á að styrkja efnilega
nemendur
Það er einstaklega skemmlilegt, að félagi
Stalín skuli liafa eignazt eins efnilegan nem-
anda eins og „Þúrarinn mik)a“ Tímarit-
stjóra. En margt gott mannsefnið hefur
farið forgörðum vegna þess að það hefur
ekki aðstöðu til að nema. Það ætti að
styrlq’íi Þórarinn til framhaldsnáms. Ef
ÞJÍ 'JV .JZ.Ih.
F'östudagur 7. janúar 1944.
Verkamenn er hægt að sýna
~ beim meiri sanngimi ?
Fyrir stríð léku menn sér að
að því að deila um, hvort hér
á landi væri til auðmannastétt,
eða hvort allir íslendingar væru
jafn fátækir.
Nú deila menn ekki lengur
um slíkt.e Nú vita allir, að hér
á landi eru nokkrir tugir manna
sem hafa grætt fé svo skiptir
tugum og hundruðum milljóna.
Eigendur ryðkláfanna og fúa-
duggnanna hafa endurfæðst úr
skuldakóngum, sem lifðu á með-
gjöf landsmanna, í margfalda
milljónera. Heildsalar og hvers-
kyns gróðabrallsmenn hafa þot-
i ið upp eins og gorkúlur á fjós-
haug. Og stórbændur sveitanna
hafa herjað tugi milljóna úr
ríkissjóði. — 400 miijjónir í
erlendum innstæðum — 500 '
milljónir í innlendum banka-
innstæðum er tannfé styrjaldar-
innar til auðmannastéttar lands-
ins.
| Aldrei hefur yfirstéttin velt
sér eins í auði og vellysting-
um og á undanförnum stríðs-
árum. Slot upp á hálfa milljón
hefur hún álitið barnaleik. Tíu
til tuttugu herbergja íbúðir sjálf
sagðan hlut. Jafnvel gosanum
frá Hriflu, sem bændum hefur
verið kennt, að væri nánast
meinlætamaður, hefur áskotn-
azt dýrindis landsetur og stór-
hýsi í Reykjavík, ásamt barna-
garði.
Uppkaup á mörgum helztu
jörðum landsins, veiðiár, lúx-
usbílar, dýrindis veizlur o. fl.
o. fl. hefur einkennt lifnaðar-
háttu yfirstéttarinnar.
Þeim sem í hlut eiga, er illa
við, að minnst sé á óhóf þeirra
og gengdarlausa eyðslu. En
þeim er ekkert illa við, að leigu
hann fengi að vera svona 2—3 ár i Moskvu
niundi hann koma aftur sprenglærður í
„dreifbýlispólitík Stalíns“. Hvílíkt happ
mundi það íslenzkri þjóð, cf Stalín eignað-
ist þó ekki væri neina einn „sannan læri-
svein“ hér á landi, og það mann með gáfur,
háltprýði og göfuglyndi Þórarins.
En það verðum við, þessir gömlu „Stalins
þjóiiar", að muna, að draga -okk'ur í lilé
með tilhlýðilegri hæversku, þegar Þórarinn
kemur útlærður að austan.
Fyrirspurn til verðlags-
stjóra
Góði Bæjarpóstur!
Það tíðkast mjög um þessar mundir, að
féíög hér í bænum haldi jólatrésskemmtan-
ir f.yrir börn félagsmanna. Skemmtanir þess-
ar eru haldnar í helztu veitinga- og sani-
komulnisum bæjarins, er sjá ]iá um þær
veitingar, sem hafðar eru um bönd.
Nú hef ég orðið var við, að mikill verð-
munur er á veitingum á ]iessum jólatrés-
skemmlunum. T. d. kostar nú súkkulaði
og kökur kr. 7,50 fyrir barnið í Oddfellow-
húsiim, en ekki nema kr. 4,50 i Listamanna-
skálanum.
Þessi mikli verðmunur er óskiljanlegur,
þegar maður gerir ráð fvrir, að verðlags-
ákvæðum um veitingar sé fylgt út í æsar.
Væri fróðlegt að fá upplýsingar frá verð-
lagseftirlitinu um þelta, og vil ég biðja
Bæjarpóstirin að koma þessum línum á
framfswi. Ilarnuniaðitr.
þý. þeirra blási sig út yfir al-
múgamanninum, sem hefur tíu
til tuttugu þúsund króna árs-
tekjur með því að vinna myrkr-
anna á milli.
Þó verður ekki unnt að horfa
fram hjá óhófslifnaði valdhaf-
anna, þegar afstaða þeirra til
fjárhagsafkomu almúgamanns-
ins er vegin og metin.
Eins og fyrr hefur auðmanna-
stéttin gert kröfu til að ráða
landinu, fjármálum þess og at-
vinnuvegum. Hún hefur líka
fengið að ráða.
Og hvernig hefur hún notað
völdin?
Hún hefur notað þau til að
auðga sjálfa sig á kostnað al-
þýðu manna
Hún byrjaði — sameinuð í
,,þjóðstjórninni“ — með því að
lækka gengið og þar með kanp-
ið. Síðan' var tekin upp kerf-
isbundin fölsun vísitölunnar,
sem hefur fært yfirstéttinni ó-
taldar milljónir á kostnað laun-
þeganna. Meðan auðmannastétt-
in óð gullið upp að knjám, setti
hún gerðardóminn, sem bannaði
allar grunnkaupshækkanir. Og
loks hefur almenningur verið
látinn greiða tugi milljóna í
uppbætur landbúnaðarafurða
og niðurgreiðslu dýrtíðarvísitöl-
unnar.
Allar aðgerðir yfirstéttarinn-
ar, hvaða ríkisstjórn sem hún
hefur beitt fyrir sig, hafa mið-
ast við það eitt að fylla eigin
vasa með gulli og gróða, en
neyta allra ráða til þess að gera
hlut hins vinnandi fólks sem
smæztan.
Þannig er framkvæmdin á
kjörorðinu um, að eitt skyldi yf-
ir alla ganga.
Og hvernig hefur yfirstéttin
svo „forvaltað“ ríkiskassann?
Ríkisstjórnin hefur með nýj-
asta frumvarpi sínu upplýst
þjóðina um, að minnst 8—9
milljón króna nýjar álögur á
almenning þurfi til þess að sjá
fyrir áætluðum greiðslum.
í allt sumar hefur t. d. vega-
gerð ríkisins verið í stórvand-
ræðum með greiðslu vinnu-
launa.
Þetta er þá útkoman eftir öll
góðu árin:
Yfirstéttin veit ekki aura
sinna tal, en ríkissjóðurinn er
tómur og atvinnuleysi yfirvoí-
andi.
vEnga afsökun getur þessi
auma yfirstétt fært fram, ekki
einu sinni þá, að hinum miklu
tekjum landsins hafi verið var-
ið til stórfelldrar umsköpunar
atvinnuveganna.
Meðan aðrar þjóðir hafa á-
stundað af kappi endurbætur á
framleiðsluháttum, fyrirfinnst
slíkt ekki hjá íslenzku yfirstétt-
inni.
Engin teljandi ný atvinnu-
tæki, hvorki til sjós eða lands.
Engar miklar atvinnufram-
kvæmdir utan hitaveitan, sem
ekki telst til atvinnureksturs.
Engar alvarlegar ráðstafanir
til endurnýjunar fiskiveiðanna
eftir stríð.
Engin hreyfing hinna frum-
stæðu landbúnaðarhátta.
Yfirstéttin hefur ekki einu
sinni neinar áætlanir um fram-
tíð og öryggi atvinnuveganna.
Hún á aðeins eina hugsun-
að fylla með gulli sína eigin
vasa.
f»egar litið er á stríðsárin sem
heild, hið mikla tækifæri fyrir
íslenzkt atvinnulíf annarsveg-
ar og tóman ríkiskassann, vænt-
anlegt atvinnuleysi, gersamlegt
úrræðaleysi og óvissu hinsvegar,
þá er það dómur um fullkomið
pólitískt gjaldþrot yfirstéttar-
innar. Og það þarf einmitt slíka
spillta dáðlausa og gíruga yfir-
stétt til þess að afsala sér ekki
völdunum 1 hendur þjóðarinn-
ar, en streitast við að halda
þeim bar til 5 mínútur yfir
tólf.
ísland getur litið glæsta daga
um langa framtíð. ísland getur
látið atvinnuvegi sína og fjár-
mál blómstra. ísland getur latið
hvern íslending hafa nóg að
gera um aldur og ævi og skap-
að öllum börnum sínum vel-
megun.
En til þess að svo geti orðið
vérður alþýðan að sameinast
gegn dýrkendum guilkálísins,
bj^rga atvinnuvegum og fjár-
málum landsins úr klóm þeirra,
taka völdin sjálf og skapa þjóð-
félagsháttu í samræmi við þarf-
ir sínar.
Satt rataðist Hermanni Jón-
assyni á munn, er hann fullyrti,
að auðvaldsskipulagið væri
dauðadæmt. Það skipulag
dæmdi sig á atvinnuleysisárun-
um fyrir stríð. Og það hefur
með öllu hagkerfi sínu dæmt
sig enn greinilegar til dauða á
veltiárum stríðsins.
En Hermann sagði auðvitað
aðeins hálfan sannleikann: Auð-
valdsskipulagið er dauðadæmt,
en ekkert annað þjóðskipulag
en sósíalisminn getur fylgt á
hæla þess. Það var engin tilvilj-
un, að árin 1930—’40 var hið
sósíalistiska land — Sovétríkin
— eina landið í heiminum, þar
sem tekjuafgangur ríkissjóðs óx
ár frá ári, meðan hagkerfi auð-
valdsins nötraði af kreppum.
íslenzka yfirstéttin hefur sýnt
og sannað vanmátt sinn og vilja
leysi til þess að stjórna landi
okkar.
Fyrir íslenzkri alþýðu stend-
ur hið mikla verkefni að sam-
einast til nýrra átaka með það
að takmarki, að ráða sjálfir rík-
inu og gera landið byggilegt
hinni vinnandi þjóð.
Verkamaður.