Þjóðviljinn - 07.01.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.01.1944, Blaðsíða 6
6 Þ JÓÐVTL JINN Föstudagur 7. janúar 1944. Forip iiFBEieasTina o.n. „DIFU Handsápa, „WINDOW SPKAY ‘, Blettahremsunarlögrur, Fægilögur, Bón, Bónklútar, Vaskaskinn, Tvistur, Gólfmottur og Gólfdreglar. Bifreiðayfirbreiðslur (íbomar). Skrúflyklar og Verkfæri allskonar. „Texaco“: Gear-, Koppa- og Kúlulegufeiti, Smurningsolíur, Vaselín. Leðurjakkar Vinnuhanzkar og Vinnufatnaður allsk. OnlDi 0. Ellioosen l.f. Sósíalistar Unglinga vantar til að bera Þjóðviljann til kaupenda í eftirtöld bæjar- hverfi. — Hjálpið til að útvega unglingana. — Talið við afgreiðslu blaðsins strax. RÁNARGATA BRÆÐRABORGARSTÍGUR MIÐBÆR ÞINGHOLTIN HVERFISGATAN — NEÐRI LAUGAVEGUR — NEÐRI Afgreíðsla Pjódvílfans Skólavörðustíg 19, sími 2184. Æ. F. R. Æ. F. R. — félag ungra sósíalista 'Virvar' heldur félagsfund á Skólavörðustíg 19, í kvöld klukkan 8%. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Erindi: Brynjólfur Bjarnason, alþm. 3. Upplestur: Stefán Grímsson. 4. Frásögn: Hendrik J. S. Ottóson. 5. Félagsblaðið „Marx“. STJÓRNIN Dnglepr sendisveinn óskast strax. — Hátt kaup. Afgrcídsla Pjódvíljans Skólavörðustíg 19. Sími 2184. g^wvrwvvvuvvv^ 1944 1884 — 10. lanúar — Qóðtemplarareglan á íslandi 60 ára Afmælisdagskrá: Sunmidagur 9. jamíar: Kl. 11 f. h. Messað í Fríkirkjunni: Séra Árni Sigurðss. Templarar mæta kl. 10% í G.T.-húsinu og ganga þaðan hópgöngu til kirkju. KI. 1% e. h. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli Stjómandi: Albert Klahn. Kl. 2 e. h. Ræða af svölum Alþingishússins: Menntamála- ráðherra Einar Arnórsson (ræðunni útvarp- að). Lúðrasveitin leikur þjóðsönginn. Kl. 4 e. h. Stórstúkufundur (stigveitmg). Kl. 3Yz e. h. Samkvæmi í Sýningarskálanum. EFNISSKRÁ: a) Gestir boðnir velkonmir. b) Hátíðarræða: Kristinn Stefánsson, stór- templar. c) Söngur: Dómkirkjukórinn. d) Ávörp. e) Stiginn dans. Kl. 9 e. h. Skemmtun í G.T.-húsinu. Kl. 10 e. h. Afmælisfagnaður í G.T.-húsinu. Mánuda$utr 10« janúar: Kl. 8 síðd. LEIKSÝNING í IÐNÓ: J Frumsýning leikritsins TÁRIN, eftir Pál Árdal. KL 8 síðd. Sameiginlegur hátíðarfundur stúknanna í Reykjavík. Embættismenn allra stúkna mæta með einkenni. Kl. 8% síðd. Útvarpserindi: „Reglan 60 ára“: Árni Óla, stórkanzlari. Dansleik heldur félagið fyrir meðlimi sína og gesti þeirra, í kvöld (7. janúar) í Listamanna- skálanum, kl. 10% síðd., að aflokinni jólatrésskemmtun barna. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins kl 2—5 og við innganginn. Skemmtinefndin. wv.-.-.v.^.-.-.r.r.r.-.-vw .-.W.V.V.VJVAV.V. WVWJVWWWt 'WVW^VWVWVWWVWWJW S. K. T. dansleikur í G. T. húsinu í kvöld klukkan 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 7. Sími 3355. ÞRETTÁNDINN ENDURTEKINN Barnaskóli Norðmanna < ► í Reykjavík óskar eftir kennslustofu fyrir 10 nem- ’’ endur, lielzt í Vesturbænum. Tilboð sendist í Norsk Marine Kontor (Fisk- ' höllin). Hringið í síma 2184 og gerizt áskrifendur Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunn- ar í Reykjavík. PÉTLJR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. MTTN'I'D Kafíisöluna Hafnarstræti 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.