Þjóðviljinn - 07.01.1944, Blaðsíða 8
Næturvörður er í Laugavegsapó-
teki.
Ljósatími ökutækja er frá kl. 3
að degi til kl. 10 að morgni.
ÚTVARPIÐ í DAG:
18.30 Islenzkukennsla, 1. flokkur.
19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur.
19.25 Hljómplötur: Harmónikulög.
20.30 Útvarpssagan: „Bör Börs-
son“ eftir Johan Falkberget,
I (Helgi Hjörvar).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett nr. 15 í B-dúr eftir
Mozart.
21.15 Útvarpsþáttur (Formaður
útvarpsráðs).
21.35 Spurningar og sviir um ís-
lenzkt mál (Björn Sigfússon)
22.00 Symfóníutónleikar (plötur):
a) Bach: Konsert fyrir tvær
fiðlur.
b) Mozart: Harpsicordkon-
sert nr. 1.
c) Beetlioven: Symfónía nr.
2.
Sósíalistar í Reykjavík! Gerið
svo vel og komið í skrifstofu Sósíal-
istafélagsins og vitjið nýju félags-
skírteinanna.
Trúlofun sína hafa opinberað
ungfrú Margrét Sigurðard., Lauga-
veg 87 og Helgi Loftsson járnsm.,
Ránargötu 11.
Skátar! Skíðaferð í Þrymheim,
laugardagskvöld kl. 8. Farmiðar í
Penslinum, Laugavegi 4, í kvöld kl.
4—0. t
Ramirezstjórninlí
WF" AtiiMÍW?-. fSteSv'’''’ - ' . áir.itíKrW
Argeatínu hættuleg
fasisfakiíka
LÖNDON. — General News Service.
Innan brezku verkalýðshreyf-
ingarinnar hafa komið fram al-
varlegar raddir til mótmæla
vinsamlegri afstöðu brezku
stjórnarinnar til fasistastjórnar
Ramirez hershöfðingja í Argen-
tínu. - '
Fimm kunnir nazistiskir áróð-
ursmenn eru á leið frá Berlín
til Argentínu, en argentíska
stjórnin hefur aðeins til mála-
mynda lagt hömlur á áróðurs-
starfsemi þýzkra nazista.
Áróðursmiðstöðvar nazista
beina nú mjög athygli sinni að
Bolivíu, en stjórnarbyltingin
þar nýlega má telja fyrsta skref
í átt til lýðræðis og alþýðufylk-
ingar í þeim löndum Suður-
Ameríku, sem búið hafa við ein-
ræði og harðstjórn.
Almenn ánægja meB
innrásarf oringjan a
Framh.. af 1. síðu.
bandaríska afturhaldið, að
nauðsynlegt má teljast að lýð-
ræðissinnar fylgist vel með af-
stöðu hans, en sjálfsagt reynist
honum Evrópa talsvert öðru-
vísi en Alzír.
Enda þótt brezkir herfræð-
ingar meðal sósíalista skrifi
ekki undir það takmarkalausa
lof, er hlaðið hefur verið á
Montgomery hershöfðingja,
vænta þeir þess, að hann beiti
við innrásina þeim nákvæma
og rækilega undirbúningi, sem
einkennt hefur herstjórn hans,
og er í þessu tilfelli sérstak-
lega nauðsynleg, svo takast
megi að vinna úrslitasigra á
sem allra skemmstum tíma.
Teheran- ráðstefnan
........ NÝJA BÍÓ ••••••••
Svarti svanurinn
(The Black Swan)
Stórmynd í litum eftir sögu
Rafael Sdbatini.
Aðaihiutverk:
Tyrone Power
Maureen O’Hara.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
Ársuppgjör og útfylling
skattaskýrslna annast
HARRY VILLEMSEN,
Suðurgötu 8. Sími 3011
;... TJARNAR BÍÓ *•••••
TRÚÐALÍE I
| (THE WAGONS ROLL AT 5
5 NIGHT) j
• m
• Spennandi amerískur sjón- ;
• leikur. ;
Humphrey Bogart, •
t Sylvia Sydney, ;
: Eddie Albert,
: Joan Leslie. ;
Sýning kl. 5, 7 og 9. ;
; Bönnuð bömum nan 12 ára. :
••••••«•• «•••••••••••••
(••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
Svarfír
kvensilkisokkar
eru komnir.
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 5
Þetta er fyrsta myndin, sem íslenzkt blað birtir af hinni sögulegu
ráðstefnu í Teheran. Ráðstefnan hófst 28. nóv. 1943 í sendiherrabústað
Sovétríkjanna í Teheran, og lauk fjórum dögum síðar með sameiginlegri
yfirlýsingu Churchills, Roosevelts og Stalíns um sameiginlega baráttu
gegn fasistaríkjunum þar til sigur vinnst og samvinnu til að koma á
varanlegum friði. —
Á myndinni: Stalín, Roosevelt, Churchill, og að baki þeirra Harry
Hopkins ráðgjafi Roosevelts, Molotoff, utanríkisþjóðfulltrúi Sovétríkj-
anna, Averell Harriman, sendiherra Bandaríkjanna í Moskva, Archibald
Clark-Kerr, sendiherra Bretlands í Moskva, Eden, utanríkisráðherra
Bretlands og William D. Leahy, forseti herforingjaráðs Roosevelts
(yzt til hægri).
í hernaðarflugvél yfir ísiandi
Framhald af 1. síðu
aðra, hnígur, breytist — hverf-
ur.
BREIÐASTA BYGGÐ ÍS-
LANDS
Við erum aftur inn yfir land-
inu. Svartir hamraveggir fjalla
fyrir neðan blasa við eins og
brotsár. Gjárnar í hraununum,
sem eru hrikalegar gangandi
manni, sýnast nú eins og lítið
brot á pappírsblaði.
Suðurlandsundirlendið, flatt
eins og pönnukaka. Hveragerði,
Selfoss, Stokkseyri, Eyrarbakki
— hvítt brim við ströndina.
Hinum einstöku bændabýlum
mótar fyrir sem litlum deplum.
Þau eru annars samlit jörðinni
— hulin snjó — og hverfa inn
í heildarsvip landlagsins.
Vestmannaeyjar blasa við úti
í hafinu. Eyjafjallajökull í
glampandi sól. Hekla — Öræfin
innaf renna saman í fjörrum
skugga. Lengra áleiðis mótar
fyrir hærri fjöllum. Kerlingar-
fjöll.
Það er haldið inn yfir landið.
Árnar hvíslast eins og aeðar
um sveitirnar, breikka út til
hafsins, mjókka inn til lands-
ins. Við nálgumst fjöllin.
Hinsvegar sætir skipun Mait-
land Wilsons sem yfirhershöfð-
ingja á Miðjarðarhafssvæðinu,
talsverðri gagnrýni. Hann er að
vísu álitinn hæfur herstjórn-
andi, en á pólitíska sviðinu hef-
ur hann stutt svo afturhalds-
klíkur, að nær öll lýðræðisöfl
í Balkanríkjunum hafa mjög
illan fciíur á honum.
MJALLÞAKIÐ LAND, ROÐAÐ
FÖLVU SKINI JANÚAR-
SÓLAR
Vissulega halda þau enn hrika
leik sínum þótt við séum „hátt
uppi“! Öðru megin eru þau blíð
á svip, böðuð sól, hinu megin
eru ferlegir skuggar. Annar
vangi þeirra mjallrjóður og hýr.
Hinn grettur og strangur. Sum-
staðar skefur mjallkóf fram af
hvössum klettabrúnum.
Hin breiða bringa Skjaldbreið
ar er ímynd hins trygga, sterka,
stöðugleikans. Nú fljúgum við
yfir skálina í kolli Skjaldbreið-
ar. — Hinir hvössu tindar Jarl-
hettnanna, sem neðan af jörð-
inni séð eru einhverjir hinir
tignarlegustu á íslandi, eru héð-
an að sjá eins og hvassir, hálf-
illyrmislegir oddar.
Við fljúgum rétt yfir hvíta
mjallbreiðu Langjökuls, sem er
eins og sléttur, þaninn dúkur.
— Líklega hefur enginn sldða-
maður verið með í förinni, því
enginn hrópar að hér væri gott
á skíðum! E. t. v. hafá þeir
gleymt því af hrifningu.
Við höfum fyrir löngu spennt
af okkur beltin og ryðjumst nú
út að gluggunum til beggja
handa og horfum niður.
Við, sem rifumst í gær, höf-
um gleymt því í dag. I dag er-
um við aðeins íslendingar, sem
horfum í þögulli hrifningu á
mjallþakið land okkar, roðað
fölvu skini janúarsólar.
Og enn er haldið áfram —
„yfir fjöll, yfir dali“. Hin breiða
byggð Borgarfjarðar lýkst upp.
Baula heldur fegurð sinni og
tign, einnig þótt litið sé niður
1 á hana úr fjarska. Það er hald-
Sími 1035.
DAGLEGA
Stidsslíll usnlar
NY EGG, soðin og hrá
Kaíf isalan
Hafnarstræti 16.
ið til Reykjavíkur. Við fljúgum
yfir Esjuna. Hversu mörgum
svitadropum hefðum við ekki út
hellt ef við hefðum ætlað að
ganga upp á Esju. Mér er ekki
grunlaust um að einhverjir okk
ar hefðu gefist upp — líklega
skilyrðislaust!
ÞEIR ÆTTU AÐ SJÁ ALLT
SEM ÞEIR HAFA GJÖRT!
í’ vistarheimilið Suðurborg.
Upplýsingar þar.
Barnavinafélagið
Samargjöf
Aíiskonar veitingar á
boðstóium.
Það er flogið yfir bæinn. Hús,
götur og mannvirki blasa við.
Úr loftinu sér maður fyrst
verulega hve götur Reykjavíkur
eru hlykkjóttar og stuttar.
Væri ekki ráð fyrir bæjar-
stjórn, verkfræðinga og aðra
slíka að leigja sér flugvél einn
góðan veðurdag. fljúga yfir bæ-
inn og sjá allt sem þeir hafa
gjört!
FLUGMENN NORÐURHJAR-
ANS
Það líður að leiðarlokum. Það
er gott, veður, en nokkuð kalt.
Manni verður hugsað til her-
j mannanna, flugmannanna, sem
j eiga að vera á verði dag og nótt
í öllum veðrum. Mannanna,
sem heyja hér sinn þátt í str,ði
allra frelsisunnandi þjóða gegn
sameiginlegum óvini. Oft hlýt-
ur þeirra verk að vera vossamt
og þreytandi, þótt stundum heyr
j ist að þeir hljóti að eiga náð-
uga daga — og vissulega eru
hér rólegar „vígstöðvar", þegar
hugsað er til þeirra staða, þar
sem stöðugt er sótt og varizt.
Og víst hefur þetta nyrzta ey-
virki í Atlanzhafi sína miklu
þýðingu. Það eru ekki nema
nokkrir dagar síðan fréttist um
það, að stöðvar nazista á Græn-
, iandi voru yfirunnar fyrir að-
1 stoð flugmanna héðan.
Hverfisgötu 69
Ferðin er senn á enda. Flugið
er lækkað. Brátt verðum við
jarðbundnir á ný. Við snertum
jörðina aftur, án þess að verða
þess eiginlega varir. „Perfect
landing“ segja Ameríkanarnir,
sem með okkur hafa verið, enda
er það enginn viðvaningur sem
vélinni stýrir.
JARÐBUNDNIR Á NÝ
Flugvélin rennur áfram eft-
ir vellinum. Staðnæmist. Við
förum út og höfum nú aftur
fast land undir fótum. Flug-
ferðinni er lokið. Við höfum
verið „uppi“ IV2 klst.
Tourtillot hershöfðingi stígur
út úr flugvélinni á eftir okkur,
mjúkur í hreyfingum, glaður
og brosandi, rétt eins og hann
hefði setið í makindum heima
í stofunni sinni.
Við réttum honum hendina.
Þökkum fyrir þessa ógleyman-
legu ferð. Setjumst inn í bílana
Hinn venjulegi starfsdagur
blaðamannsins er hafinn. —
*ínnan lokaðra veggja bíða okk-
ar skröltandi setjaravélar og
hringjandi símar. J. B.