Þjóðviljinn - 25.01.1944, Síða 6

Þjóðviljinn - 25.01.1944, Síða 6
6 ÞJÓÐVILJINN LEIKFÉLAG TEMPLARA í REYKJAVÍK Tðr ln Sjónleikur í fjórum þáttum, eftir PÁL J. ÁRDAL verður vegna áskorana sýndur í Iðnó miðvikud. 26. janúar kl. 8. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag kl. 4—7 (pantaðir aðgöngumiðar sækist ídag)og á morgun eftir kl. 2 e.h. Síðasta sinn. — Og ekkert nema sem við mátti búast, að happ- drætti K. R. hefur vakið almennan fögnuð meðal bæjarbúa og annara, sem lýsir sér í því, að happ- drættismiðarnir renna út. — — „Já! Þið hafið hitt naglann á höfuðið K. R.-ingar, eins og svo oft áður“, sagði einn góður Reykvíkingur á laugardaginn, þegar miðasalan hófst. „Og ekki trúi ég öðru en hver ein- asti bæjarbúi kaupi miðana ykkar. Þetta eru hlutir, sem segja sex“. í happdrættinu eru nú ófáanlegir hlutir en nauð- synlegir hverju heimili. Hlutirnir eru: ísskápur, pvottavél og strauvél (Sjá myndina). Allt í einum drætti. — Verð miðanna er aðeins kr. 2,00. Dregið 28. marz. — Miðarnir verða seldir af félög- um K. R. og í ýipsum verzlunum hér og í Hafnarfirði. Einnig út á landi. Bæjarbúar og aðrir! Reynið heppnina og styðjið um leið eitt mesta velferðarmál þjóðarinnar, íþrótta- starfsemina. STRAUVÉL — ÍSSKÁPUR — ÞVOTTAVÉL Vinsamlegast, Knatfspyrnufélag Reykjavíkur GARÐINllSTENGUR bæði rör og sundurdregnar ásamt „pat,ent“ uppihöldum. VerzL Máimey Garðastræti 2. •••••••••••••••••&••••«••••••••••4••••• Afmælistiátíð félagsins verður haldin að Hótel Borg, laugardag inri 29. jan. og hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðd. Aðgöngumiðar eru seld ir í skrifstofu félagsins á morgun og næstu daga til fimmtudags. Stjórnin. DAGLEGA NY EGG, 8oðin og hrá Kaí f isalan Hafnarstræti 16. Ailskonar veitingar á boðstólum. Hverfisgötu 69 Allir sósíalistar þurfa að lesa rit Gylfa Þ. Gíslasonar: Sósíalismi á vegum lýðræðis eða einræðis Fæst í bókabúðum. Kostar aðeins 2 krónur. Kaupum fuskur hæsta veröi HÚ SG AGN AVINNU STOF AN Baldursgötu 30 Hjörtur Halidórsson löggiltur skjalaþýð. (enska) Sími 3 28 8 (1—3). Hvers konar þýðingar. Þriðjudagur 25. janúar 1944. ISamkór Reykjavíkur Karlakórinn Ernir e = Söngstjóri: Jóhann Tryggvason. Við hljóðfærið: Anna Sigr. Björnsdóttir. jj I 6 E c I í Gamla Bíó í kvöld kl. 11,30 e. h. z s Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-f | mundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-1 I dóttur. | MHIUHtUUIIUUIUUIUUIIIHIIIIIIIIIIIIUIUIIIIIIIIIIIIUIIUIIUIKIIUIIIUUinUlMlHMUIIIIUIIIIUUIUtlUHllMUIIUIIUHIUIIHáwUÉIM Samsöngnr Hoaía erleat lál iel ég tilelik- al nér á sténhi llna Auðvitað Esperanto. — Reynið sjálf. — Takið þátt í Bréfanámskeiði í Esperanto. Þátttökugjald aðeins 28 krónur, er greiðist í byrjun. Umsóknir sendist Ólafi S. Magnússyni, Bergstaðastræti 30 B, Reykjavík. Áskriftalistar í Bókabúð KRON, Bókabúð Lárusar Blöndals og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. wuaiiuiiiiiHiHHtauutiituiiniiiiiuiiiiiniiiiiiniiHciiiuiimiiiniuimiiuiciiiiuiiuiiiauiiiuiiiiiuuiiiiiiininiiiiiiuuiiaiiHnmuiciuuiiaHuai ATHUGID! i Elzta og þekktasta bókaverzlun landsins hefur| f ávallt mikð úrval allskonar bóka, sem hvergi fást 1 1 annarsstaðar. Kaupum allskonar tímarit og blöð, 1 1 hvort heldur gegn greiðslu í peningum eða í skipt-1 | um fyrir aðrar bækur. \ Eftirtöld tímarit höfum við til sölu: Eimreiðin, complett, 1.—47. árg. f Tímarit Fomleifafélagsins, 1.—63. árg. | Tímarit Þjóðræknisfél. Islendinga í Vesturheimi, f I 1.—24. árgangur. I Sunnanfari, complett. | 1 Óðinn, complett. \ Nýjar kvöldvökur, complett. I Samtíðin, complett. I | Spegillinn, complett. f Bókabúð Guðm. Gamalíelssonar. Lækjargötu 6. — Sími 3263. Sósíalistar okkur vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda í eftirtöldum bæjarhverfum: ÞIN GHOLTIN, MIÐBÆRINN, RÁNARGATA, BRÆÐRABORGARSTÍGUR, LAUFÁSVEGUR, HVERFISGATA (INNRI) Afgrcíðsla f>íódvílfans Skólavörðustíg 19, sími 2184. Hefi ennþá fyrirliggjandi Karlmsnndnærbuxur meðalstærð á gamla, lága verðinu Verzlun H. Toft Skólavörðust. 5. Sími 1035 •••••••••••••••••••••••••••••••••»•••••« Hringið í síma 2184 og gerizt á- skrifendur RÉTTAR

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.