Þjóðviljinn - 10.02.1944, Blaðsíða 1
9. árgangur.
Fimmtudagur 10. febrúar 1944
tölublað. I
á
Esja skemmdist nokkuð, er
hún var að fara frá Bíldudal í
gœrmorgun.
Er talið líklegt að senda verði
skip héðan úr Reykjavílc vestur
á Bíldudal til að fylgja Esju
hingað suður.
Atvikaðist þetta með þeim
hætti, að er Esja var að leggja
af stað frá Bíldudal rakst stýri
skipsins í mararbakkann og eyði
lagðist.
Fleiri skemmdir urðu ekki á
skipinu við áreksturinn svo vit-
að sé. ________________________
Aðalfundsr Verklýðs-
félags Stykkishóliiis
Verhlýðsfélag Stykkishólms hélt
aðalfund sinn 6. janúar s.l.
í stjórn voru kosnir:
Formaður: Ragnar Einarsson.
Ritari: Sigurður Skúlason.
Gjaldkeri: Ari Jónsson.
Varaform.: Ólafur Einarsson.
Vararitari: Bjarni Lárusson.
Varagjaldkeri: Jóhann Guðjóns-
son.
Krliol IIO
Rauði herínn i sókn á ðllum ausfarvígsfððvunum
rrr~r'
Fréttimar frá austurvígstöðvunum í gærkveldi
sýndu, að Rússar eru í sókn á öllum vígstöðvum, en
hins vegar skáru engar sérstakar vígstöðvar sig úr með
stórtíðindi.
Fyrir vestan Apostolofo, sem Rússar tóku fyrir
nokkru, varð þeim mjög vel ágengt, tóku yfir 40 bæi og
þorp. Þarna eru þeir byrjaðir að sækja til Krivoj Rog
úr suðri. Er sú borg nú umkringd að þrem fjórðu hlut-
um.
Aðalfundur Rekara-
sveinafélags Reykja-
víkur
Rakarasveinafélag Reyhjavíhur
hélt aðalfund sinn í fyrrakvöld.
I stjórn voru kosnir:
Formaður: Gísli Einarsson.
Ritari: Pétur Pétursson.
Gjaldkeri: Sigurður Jónsson.
í varastjórn: Bjami Jóhannes-
son, Karl Jónsson og Friðþjófur
Óskarsson.
Samþykkt var að hœkka árstil-
lag félagsmanna úr 15 kr. upp i
120 kr. og mntökugjald úr 10 kr.
í 50 kr.
Bosniis fFíflaðaramððs í DaisbrOn
Þjóðverjar eru hraktir við-
stöðulaust vestur frá Nikopol.
Mun rauði herinn brátt taka
stefnu suður og suðvestur til
Kerson og Nikolajeff.
Útvarpið í Moskva hefur lýst
hinum óskaplegu óförum þýzku
hersveitanna, sem reyndu að
flýja yfir Dnépr frá síðasta)
blettinum, sem þeir höfðu eftir
á eystri bakkanum. Er Þjóðverj
arnir voru komnir út á mitt
fljótið hófu fallbyssur og flug-
Tugþ’jsundir Norðmanna kvaddir til
varðgæzlu fyrir Þjólverja
Almenn hreyting um að neita kvaðningunn
fijörn Björnsson á
förum til Stokkhólms
Björn Björnsson.
Bjöm Björnsson, Vestur-íslend-
ingurinn, sem verið hejur hér frétta
stjóri N. B. C. undanfarið, er á
förum héðan til Stokkhólms.
Blaðamannafélagið og Þjóðrækn
isfélagið halda honum skilnaðar-
samsæti næstkomandi þriðjudags-
kvöld.
Björp Björnsson hefur undanfar-
ið verið fréttastjóri National Broad
casting Company og unnið í upp-
lýsingaskrifstofu Bandaríkjahers-
ins hér hálft þriðja ár.
Hann mun fara til Stokkhólms
sem fréttaritari á vegum N. B. C.
vélar Rússa feikilega skothríð
á þá. Lauk svo að lík Þjóðverj-
anna flutu um alla Dnépr.
Rússar þrengdu í gær mjög
hringinn um innikróuðu herfylk
in milli Kaneff- og Tserkassí.
Þjóðverjar gerðu engar mjög
harðar tilraunir til að rjúfa
hringinn. Rússar tóku nokkra
bæi, þar á meðal Borditse um
20 km. frá Korsún, sem er um
það bil á miðjum hringnum.
Rauði herinn þokast enn nær
Lúga. Tók hann yfir 30 bæi og
þorp á Jieirri leið í gær. Þ. á. m.
Frh. á 8. síðu.
Skipulðgsbreytingar
Sovétrikjanna á
Á fundi sínum 9. febrúar 1944 kaus trúnaðarráð
Dagsbrúnar fjóra menn í trúnaðarmannaráð.
Eins og kimnugt er hefur trúnaðarmannaráð vald
samkvæmt vinnulöggjöfinni til þess að lýsa yfir vinnu-
stöðvun fyrir bönd viðkomandi verklýðsfélags.
Þessir voru kosnir:
AÐALMENN:
Páll Þóroddsson Garðastr. 19.
Eggert Þorbjarnarson, Berg.
staðastræti 30.
Björn Guðmundsson, Einh. 11.
Helgi Guðmundsson, Hofs-
vallagötu 20.
Höfða-
VARAMENN:
Ari Finnsson, Ásvallag.
16.
Ás-
Einar Guðbjartsson,
borg 33.
Sveinbjöm Hannesson,
vallagötu 65.
Valgeir Magnússon. Nönnu-
götu 1B.
Auk ofangreindra manna á
stjórn Dagsbrúnar sæti í trún-
aðarmannaráði og skipa það
því alls 9 aðalmenn.
Frekari fregnir hafa borizt um
það, hvernig I>jóðverjar nota
norska borgara til varðþjónustu.
Ilafa þýzku nazistayfirvöldin ný-
lega kvatt 10 þús. borgara frá Osló
og nágrenni til að stancla vörð við
jámbrautimar, og nú hafa Oslóbú-
ar fengið fyrirslcipun um að standa
vörð um alla höfnina.
Norðmennirnir fengu þær fyrir-
skipanir, að Jæir ættu að hafa átta i
Jmggja tíma vaktir, og þeir eiga ;
að halda vörð þó engin skip séu
við bryggjurnar. Þeir eiga að
hindra allar tilraunir til skemmd-
arverka á skipum þegar þau liggja
í höfn og að ókunnir menn nálgist
skipin. Menn sem veiða af bryggj-
unum skulu rannsakaðir vandlega,
og þess gætt að þeir hafi ekki með-
ferðis nein skemmdaráhöld. Til
þess að hindra að hent sé efni í
höfnina sem valdið geti sprenging-
um, eiga verðirnir að gæta vand-
lega að árabátum er nálgast skip
í höfninni.
Gagnvart þýzkum starfsmönn-
um og hermönnum, sem ekki eiga
erindi til hafnarinnar, á ekki að
beita handtökum, en tilkynna þeim
að þýzka leynilögreglan banni
öllum óviðkomandi að nálgast
skipin.
Séu unnin skemmdarverk í skip-
um liggur við líf varðanna sem
áttu að gæta þeirra.
Framhald á 3. síðu.
dagskrá
LONDON. — General News Service.
Stjómmálamenn hér spá því að
afleiðingin af hinum fyrirhug-
vðu skipulagsbreytingum í Sov
étríkjunum verði sú m. a., að
Úkraína og Hvíta-Rússland
muni semja um ráðstöfun og
skipulagningu hinna nýunnu
landamæra fyrir vestan J'yrri
landamæri sín með aðstoð sinna
eigin utanríkisráðherra engu
síður en með hjálp stjómarinn
ar í Moskva.
Stjómmálamenn brjóta mikið
heilann um það, hverjar verði
afleiðingar þess, að sérhvert
hinna stóru sovétlýðvelda (þau
eru 6) hafi sína sérstöku full-
trúa, er friðarsamningar hefjast.
Sum blöðin em talsvert óró-
leg út af þessu, en játa þó, að
ekki sé hægt að neita Sovét-
lýðveldunum um þann rétt, sem
samveldislönd Breta hafa áskilið
sér og notið í 20 ár, þar sem þau
em auk þess margfalt ’ mann-
fleiri en samveldislöndin.
Önnur blöð, svo sem Evening
Standard taka þessu mjög vel.
Segir það blað m. a., að því
fleiri fulltrúa, sem Rússar hafi
á friðarráðstefnunni, því örugg-
ára sé, að góður árangur náist
og friður verði tryggður varan-
lega.
Sundmót Ægis
Ægir setur met f 8x50
skriðsundi karla
Sundmót Ægis var háð í SundhöDinni í gærkvöld, og settí
sveit Ægis met í 8x50 m. skriðsundi karla á 3 mín. 58,2 sek.
Fyrra metið var 3:59,2.
Rafn Sigurvinsson (K. R.) vann hraðsundsbikarinn.
Úrslit mótsins urðu þessi:
50 m. skriðsund karla:
Rafn Sigurvinsson (K.R.) 28,7
Hörður Sigurjónsson (Æ) 28,9
Óskar Jensen (Á)
29,1
290 m. skriðsund karla.
Sigurg. Guðjónss. (K.R.) 2:46,3
Guðm. Guðjónsson (Á) 2:47,7
Guðmundu Jónsson (Æ) 2:48,5
400 m. bringusund karla.
Sigurður Jónsson (K.R.) 6:43.2
Einar Davíðsson (Á) 6:59,2
Hörður Jóhannesson (Æ) 6:59,2
100 vi. bringusund, konur:
Unnur'Ágtústsdóttir (K.R.) 1:40.5
Kristín Eiríksdóttir (Æ.) 1:42.8
Halldóra Einarsdóttir (Æ.) 1:42.9
100 m. skriðsund, drengir:
Halldór Bachmann (Æ.) 1:15.5
Hreiðar Holm (Á.) 1:20.5
Garðar Halldórsson (Æ.) 1:22.7
50 m, baksund, drengir:
Guðnnmdur Ingólfsson (Í.R.) 38.4
Halldór Bachmann (Æ.) 39.5
Þorlákur Runólfsson (Æ.) 45.1
50 m. bringmund, drengir:
Hannes Sigurðsson (Æ.) 40.1
Valur Júlíusson (Á.) 41.9
Jón F. Björnsson (í.lþ.) 42.3
8X50 m. skriðsund, karlar:
Sveit Ægis 3:58.2 (met
Sveit Ármanns 4:02.1
Sveit K.R. 4:06.0
Skipatjón Banda-
manna i janúar'
Bretar og Bandaríkjamenn
hafa gefið út sameignlega yfir-
lýsingu um skipatjón Banda-
manna af völdum kafbáta í jan-
úar síðastliðnum. Segir í yfir-
lýsingunni að tjónið á kaup-
skipaflotanum hafi sjaldan ver-
ið minna. Þjóðverjar hafi hins
vegar gefið upp ævintýralegar
tölur, sem ekki hafi neina stoð
í veruleikanum, heldur aðeins
gefnar út 4 áróðurs skyni.