Þjóðviljinn - 20.02.1944, Qupperneq 1
LJINN
9. árgangxur.
Sunnudagur 20. febr 1944.
41. tölublað.
Húsvíkingar vilja hefja
: framkvæmdir við
hafnargerð
Almennur borgarafundur var
haldinn í Húsavík 7. febrúar
s. L til þess að ræða hafnarmál,
rafveitumál og hitaveitumál
þorpsins.
Samþykktar voru tillögur
þess efnis að hrinda öllum
þessum málum í framkvæmd
jafnóðum og möguleikar væru
fyrir hendi.
Ennfremur var ákveðið að
senda fjögurra manna nefnd
fyrir þorpsins hönd nú þegar til
Reykjavíkur, til að vinna að
því ^ að byrjað verði á hafnar-
gerð Húsavíkur strax á næsta
vori.
Fréttaritari.
__m
Inníkróadí herínn gersígraður:
Rauðí herínn sœkír fram líl Pskoff
suður af Umenvafní ____________
í aukatilkynningu frá sovétherstjóminni í gær var
skýrt frá því, að 55 þúsund þýzkir hermenn hafi fallið
af innikróaða liðinu í Dnéprbugðunni, sem nú hefur
verið gersigrað. Átján þúsund Þjóðverjar voru teknir
til fanga, þar á meðal Stimmerman hershöfðingi, er
falin hafði verið' yfirstjórn hinna 10 þýzku herfylkja
er innikróuð voru. Tuttugu þús. þýzkir hermenn féllu af
sveitum þeim, sem von Mannstein sendi til að reyna að
rjúfa hringinn að utan.
Wallace, varaforseti Bandarík'anna seqin
Það er hægt að bœta lífsaf-
komuna um 501 eftir striðl
Hvað skyldi þá vera hægt að
bæta hana mikið á íslandi?
Vallace, varaforseti Bandaríkjanna, sagði eftirfar-
andi í ræðu í San Fransisco 7. febrúar um „Hvemig
Ameríkumönnum gæti liðið“:
„Eg vil gera ut af við þá þjóðsögu, að hinar miklu
stríðsskuldir muni verða þrándur í götu Ameríkumanna
til betri lífsafkomu.“
„Vér getum borgað vexti af þessum skuldum og
búið við lífsafkomu (standard at living) að minnsta
kosti 50% betri en á áratugnum 1930—40.“
Rússar tóku mikið herfang,
þar á meðal 40 flugvélar, á
annað hundrað skriðdreka, 600
fallbyssur og farartæki þúa-
undum saman.
í hernaðartilkynningu sovét-
herstjórnarinnar á miðnætti
segir að rauði herinn hafi sótt
fram suðvestur og suður af
Lúga og tekið 30 bæi, þar á
meðal járnbrautarstöð, sem er
45 km. suðvestur af Lúga.
Suður af Ilmenvatni verður
rauða hernum einnig vel á-
gengt, tók' í gær 100 bæj og
þorp, þar á meðal járnbrautar-
stöð 20 km. vestur af Staraja
Rússa.
Sovétflugsveitir gerðu í gær
harða loftárás á járnbrautarbæ-
inn Pskoff, en þangað sækja
nú sovéthersveitir úr tveimur
áttum.
FisMið helzt
óbreytt
Þjóðviljanum barst í gær
svohljóðandi tilkynning frá
samninganefnd utanríkisvið-
skipta:
Samningur m\lli Banda-
ríkjanna, Bretlands og ís-
lands um sölu á þessa árs
fiskframleiðslu var undir-
ritaður í dag og ér verðið
óbreytt frá því, sem gilti
síðastliðið ár.
Samtímis var undirritaður
samningur um sölu á úti-
flutningskjöti af framleiðslu
ársins 1943 og er verðið sama
og framleiðsla ársins 1942
var seld fyrir.
Samningarnir voru undir-
ritaðir fyrir hönd Bandaríkj-
anna af R. H. Fiedler for-
stjóra fiskideildar Foreign
Economic Administration,
fyrir hönd Bretlands af F.
S. Anderson forstjóra fiski-
deildar Brezka Matvælaráðu-
neytisins og fyrir hönd ís-
lands af Magnúsi Sigurðs-
syni, bankastjóra.
— Þjóðviljinn mun rœða
þetta mál nánar í nœsta
blaði.
Munið námskvöldið
annað kvöld I
Þriðja námskvöldið á náms-
skeiði Fræðslunefndar Sósíal-
istaoflokksins verður annað
kvöld (mánudag) í salnum á
Skólavörðustíg 19.
Ásgeir Blöndal Magnússon
flytur annað erindi sitt um
Marxismann.
Áki Jokobsson, alþingismað-
ur, flytur erindi um Sjálfstæð-
isflokkinn.
Alls 73 hafa sótt um þátt-
töku í námskeiðinu, og er ekki
hægt að taka fleiri vegna ó-
nógs húsrýmis.
Útgerðarmenn ganga
að kröfum sjómanna
í Vestmannaeyjum
Sig. Stefánsson, form. Jötuns
Sjómannafélagið Jötunn í
Vestmannaeyjum fór nýlega
fram á kjarabætur fyrir sjó-
menn á ísfiskflutningaskipun-
um.
Fréttaritari Þjóðviljans í
Vestmannaeyjum simaði að
samningar hefðu tekizt í fyrra-
dag við eigendur þriggja þess-
ara skipa, og hefðu sjómenn
fengið öllum kröfum sínum
framgengt.
Ósamið var þá aðeins við eig-
anda Sæfells.
Sjómannafélagið hafði enga
Framhald á 8. síðu.
Bréf Alþýðusafnbandsíns fíl félaga sambandsíns
Allt útlit er fyrir að á þriðjudaginn kemur verði
skollið á verkfall hér í ReykjaVík, vegna þess að nokk-
! urir stríðsgróðamenn og milljónamæringar vilja ekki
verða við hóflegum og sanngjörnum kröfum verka-
manna.
En Dagsbrúnarmenn munu ekki standa einir í
þessum átökum. Öll verklýðshreyfing landsins mun
veita þeim stufflning í átökunum við stríðsgróðaliðið.
Stjórn Alþýðusambandsins sendi sambandsféliigun-
um fyrir nokkru síðan bréf það er hér fer á eftir:
„Það er aðeins ein aðferð,
sem hægt er að hafa við stríðs-
skuldimar, — og það er að
muna að vér getum auðveld-
lega borið þær, ef við getum
allir unnið mikið og notað þjóð
arauðlindir vorar og mannvit
til hins ýtrasta“. Hann kvað
það verða prófsteininn á stjórn
vizku eftir stríðið, að geta hald
ið áfram að nota allt vinnuafl,
sem til væri, til gagnlegra
framkvæmda.
Svona hugsar varaforseti
Bandarikjanna.
Allir vita hve miklu betri af-
koma Bandaríkjamanna var en
íslendinga fyrir stríð. Ef nú af-
koma Bandaríkjamanna getur
batnað una a. m. k. 50% eftir
stríð, þrátt fyrir það að þeir
hafa safnað stórskuldum, —
hve miklu betur getur þá ekki
afkoma Islendinga orðið, sem
hafa losnað úr skuldum erlend-
ir í stríði þessu og eignast inni-
Wallace varaforseti
eignir — ef hér er ekki kom-
ið á yfirráðum harðvítugustu
auðjarla til að rýra afkomu
fólksins?
„Heiðruðu félagar!
Þann 21. þ. m. renna út kjara
samningar Verkamannafélags-
ins Dagsbrún við atvinnurek-
endur.
Þótt hafnar séu samningaum
leitanir af hálfu aðilja verða
stéttasamtök að búa sig undir
það, að veita Dagsbrún allar,
þann stuðning, er þau geta í
té látið og nauðsynlegur yrði,
til að tryggja henni sigur, ef til
verkfalls kæmi 22. febr. n.k.
Stjórn Alþýðusambands ís-
lands, — sem og allur almenn-
Framhald á 8. síðu
DAGUR Á VINNUSTAÐ
„Gamall sjómaður “
hlaut verðlaunin
Verðlaun þessarar viku hlaut
„Gamall sjóma.ður“, sem óskar
að nafns síns verði ekki getið,
og vildi ritstjórnin ekki missa
af þessari skemmtilegu skútu-
grein, þó að hún þyrfti að birt-
ast nafnlaus.
Samkeppnin heldur áfram,
og koma til greina í hvert
skipti allar bær greinar sem
blaðinu hefur borizt og enn
ekki fengið verðlaun.