Þjóðviljinn - 31.03.1944, Page 4

Þjóðviljinn - 31.03.1944, Page 4
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 31. marz 1944 Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson. Stjórnnjálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, simi 218 Prentsmiðja: Víkings'prent h.f., Garðastrœti 17. Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Gylfaginning Alþýðublaðins Hugleiðingar um Gyifa dósent, byitingar og lýðræði HUBERT RIPKA utanríkismálaráðherra tékkoslovakisku stjórnarinnar ritar um SouéIfíKId og lltkoslouakiu Það verður að reisa minnst 200 íbúðir „Níutíu og ein fjölskylda í bráðabirgðahúsnæði“. — „Hundrað fimmtíu og átta börn“. Þannig hljóðuðu frásagnir Reykjavíkurblað- anna fyrir nokkrum dögum. Hvernig er svo þetta bráðabirgðahúshæði, og hvc lengi á fólkið að hafast við í því? Ilúsnœðið er í alla staði ósœmilegt. Það uppfyllir engar þær kröf- ur, sem gerðar eru til nútíma húsnæðis. Það er ekki einu sinni vatns- helt. Vér ætlum ekki að lýsa þessu húsnæði, en vér staðhæfum, að það verði mörgum, er þar hírast, að fjörtjóni ef þessi „bráðabirgð“ verður öllu lengri en komandi sumar, og víst er, að margur hefur þegar beðið tjón á heilsu, hér í borginni, vegna þess að skort hefur sæmilegt hús- næði. Hér er þvi ekkert undanjœri, það verður að korria upp sœmilegum íbúðum fyrir þetta fóllc í sumar, það verður að geta flutt inn í þœr í haust. Þessum peningum,^sem varið er til að byggja hús, á þessum tíma, er á glæ kastað“, muldrar einhver afturhalddsseggurinn. „Byggingar- kostnaður mun stórlækka þegar stríðinu lýkur; það er því ekkert vit í að byggja á þessum tímum“, bætir hann við. Þannig kann dæmið að Iíta út frá sjónarmiði þeirra, sem ætla að græða á að byggja hús,;án tillits til þarfarinnar fyrir þau, og er það þó vissulega hæpin staðhæfing, að byggingarkostnaður lækki stórlega vonbráðar. En frá sjónarmiði bæjarfélagsins, sem vissulega ber að sjá um að allir bæjarbúar geti búið í sæmilegu húsnæði, er þessi staðhæfing bláber vitleysa. Hver talar um að kasta fé á glæ, þó dýrt sé keyþtur nauðsynlegur matur? Hungraður maður spyr ekki hvað maturinn kosti, heldur hvort hann geti fengið hann, hvað sem hann kostar. Enginn láir þetta, allir viðurkenna að matarþörfinni ber að fullnægja, hvað sem það kostar, eftir því sem við verður komið á hverjum tíma. Um húsnæðisþörfina gegnir sama máli, að fullnægja henni er lífsnauðsyn, það verður að gera, hvað sem það kostar, sé það mögulegt. • í sumar verður að reisa hér í bæ að minnsta kosti 200 íbúðir fram yfir það sem einstaklingar hafa í smíðum eða hafa í hyggju að reisa. Engar afsakanir eða undanfærslur er hægt að meta gildar. Eini raun- hæfi erfiðleikinn, sem cr á því að reisa þessar rbúðir, er efnisskortur, það er þó efalítið að úr því sé hægt að bæta, ef fast er sótt. Frumkvæðið í þessum framkvæmdum verður bærinn að hafa,' þó vel mætti hugsa sér, að einstaklingur eða félag annaðist framkvæmdir. Mikinn lduta íbúðanna mætti ugglaust selja með nokkurri útborgun, því margir eru þeir, sem nú geta lagt fram 1.5—20 þúsun, en ljóst er, að bærinn verður að eiga allmargar íbúir, til að leigja þeim, sem ekki geta kcypt, og ekki hafa ráð á að komast í viðunandi húsnæði af eigin ramleik. Sennilega verður auðvelt að leysa þetta mál með því að reisa hverfi smáhúsa, tveggja og þriggja herbergja íbúða. Húsin yrðu öll að vera eins í hverjum flokki, af því myndi leiða mikinn sparnað. í hverfinu þyrftu að vera sameiginleg þvottahús búin fullkomnum vélum, sölubúð, barnagarður og fleira, sem tilheyrir sameig nlegum þægindum. Ilugsanlegt væri að húsin yrðu fengin ívæntanlegum eigendum í hendur óinnréttuð, ef þeir óskuðu þess. Margur er lagtækur og gæti lagt fram eigin vinnu við innréttingar. Sjálfsagt ættu hverfisbúar að mynda með sér félag, meðal annars til að útiloka að húsin yrðu brask- Það kann ekki góðri lukku að stýra, þegar dósent við Háskóla íslands fer að sníða fræðimennsku sína eftir áróðursþörfum Alþýðu- blaðsins. Það kemur jafnvel enn- þá meira .bull út úr slíkum til- raunum en orðið hefði, ef dósent- inn hefði reynt að gleyma þörfum Alþýðublaðsins, meðan hann skrif- aði og reynt að taka þó á því skársta, sem honum einhverntíma hefði verið kcnnt og loðað við hann. Gylfi Gíslason dóscnt segir í vísindagrein, er birtist í Alþýðu- blaðinu sem uppprentun úr vís- indaritgerð eftir hann um sósíal- isma á vegum einræðis eða lýð- ræðis, m. a. að byltingarleiðin sé í ósamræmi við meginhugsjón lýð- ræðisins. Hvernig væri nú fyrir þennan dósent að reyna að Ifeggja það á sig að liugsa, — frekar en jórtra upp í „fræðilegri" ritgerð vitleysunum, sem Alþýðublaðið hefur verið að tönglast á ár eftir ár? Hvernig hefur lýðræði nútím- ans komizt á? í krafti* hvers hefur það sigrað? Það hefur sigrað í krafti þcss að það hefur vex*ið lireyfing yfir- gnæfandi meirihluta viðkomandi þjóðar gegn fámennri valdastétt og tekizt að bylta henni frá völd- um. Hvað er bylting? Það er það að ný stétt eða stétf- ir taka við þjóðfélags-völdum og -forustii af annarri stétt, venju- lega gamalli yfirstétt, er runnið hefur sitt skeið. Afnám gamla einveldisins og sigur nútíma lýðræðisins var ó- liugsandi nema með byltingu, þ. e. mcð því að „lýðurinn": borgar- ar, bændur og alþýða, sviptu kon- unga, aðal og klerkastétt völdurn. Byltingar geta gerzt með ýmsu móti. Þær geta gerzt með vopnuð- um uppreisnum, með voldugum fjöldaátökum, án þess til borgara- styrjaldar korni, og með meira eða minna friðsamlegu móti, allt eftir aðstæðum. í þeim löndum, scm oft eru tal- in fyrirmyndarlönd lýðræðisins, hefur lýðræðið sigrað með upp- reisnum og blóðugum borgara- styrjöldum og hvað eftir annað urðu einmitt lýðræðissinnarnir að beita hinum vægðarlausustu ráð- um til þess að brjóta einvcldis- og Iiarðstjórnarsinna á bak aftur. í Frakkíandi hefst hin sígilda byltiixg nútíma lýðræðisins 1789 með áhlaupinu á Bastiljuna, hina illræmdu dýflissu liarðstjórnarinn- ar. í Englandi stóð borgarastyrjöld lýðræðissinna undir forustu Crom- wells í 7 ár, 1642—’49, við ein- veldissinna áður en það tækist að sigi*a þá og hálshöggva Bretakon- unginn Karl 2. í Norður-Amcríku hófst upp- reisnin, sem skóp Bandaríkin, uppreish þjóðfrelsis og lýðræðis, 1776, — hin volduga sigursæla bylling, er gxif heiminum hina róttæku mannréttindayfirlýsingu, sem Frakkar síðan uku og bættu 1 meun Þýzkalands Ieiða yfir heim- við nokkrum árum síðar. i inn það blóðbað, sem vér nú er- Og í hinu forná harðstjórnar- um áhorfendur að. Það hefði spai*- ríki, Rxissaveldi, hófst hin mikla að heiminum óútreiknanlega mik- bylting verkamanna, bænda og ið, ef gengið hefði verið milli bols undirokaðra þjóða 1917, er steypti og höfuðs á afturhaldinu þýzka eigi aðeins harðstjórn einvalds- 1918, jafnvel þó það hefði kostað keisara heldur og auðsins af stóli boi*garastyi*jöId í Þýzkalandi þá. og veitti smámsaman fleiri mönn- Og hver er sá lýðræðissinni nú, um lýðréttindi og mannréttindi en nokkur lýðræðisbylting fyrr hafði gert og þau öll fyllri og raun- hæfari. Saga síðustu alda hefur verið sagan af hinni stórstígu framsókn alþýðumannsins til sífellt meira lýðræðis, — sagan af byltingum lians gegn cinveldi og afturhaldi, — og öðru hvoru hefur hann orð- ið að setja upp sjömílnaskó upp- reisnarinnar, til þess að geta geng- ið svo hratt sem þróunin krafðist og sparkað burt torfærunum. Og svo kvakar einn lítill dósent scm ekki óskar þess af heilum hug að alþýðunni í hinum herteknu löndum og fasistaríkjum Evrópu takist að gera uppreisn gegn vald- höfunum þar og steypa þcim af stóli? Það er furðulegt að heyra dós- ent, sem kennir sig við sósíalisma, vera að burðast við eldgamlan úr- eltan róg um byltingar, einmitt þegar bylting lýðræðis og sósíal- iskma er á dagskrá Evrópu og mun víða gerast með vopnuðum upprcisnum fólksins, studdum af herjum hinna sameinuðu þjóða. í Alþýðublaðinu út á íslandi til Það er dæmalaus steingerfings- Frakka, Breta, Bandaríkjamanna,! háttur að vera að þvöglast með Soyétþjóða og allra annarra: Þ;^ð þessar kenningar, þegar þróunin í er ljótt af ykkur að vera að gera frelsisbaráttu hinna undirokuðu þessar byltingar! Þær eru í ósam- þjóða liefur — því miður liggur ræmi við meginhugsjón lýðræðis- manni við að segja — vegna hinn- ins! Ég heimta að öll þróun mann- ar ægilegu ógnarstjórnar fasista kynsins gángi eft.ir þeim reglum, orðið svo róttæk, að teknar háfa verið upp baráttuaðferðir, sem borgaralegir lýðræðissinnar, sósíal- demokratar og kommúnistar, allir sem ég set í Alþýðublaðinu!; Máski dósentinn vilji vera svo fordæmdu jafnt áratugum saman lítillátur að setjast aftur á skóla- og hafa fordæmt fram að þessu bekkinn og reyna að læra, læra af stríði. Ég á við „einstaklings- sögunni og reynslunni. Ilonum morðin", — hina gömlu aðferð myndi þá ef til vill farnast skár nihilistanna: að myrða verstu í lífinu, en félögum hans við Al- fjandmenn frelsishreyfingarinnar í þýðublaðið, sem aldrei vilja læra hegningarskyni og' til viðvörunar. ncitt og eru því pólitískt dauða- Þessi bardagaaðferð tíðkast nú af dæmdir af fólkinu. hálfu frelsissinna um alla Evrópu, Dóscntinn vill ef til vill segja'mcð siðferðilegum — og jafnvel að það sé farsælla lýðræði, sem enn áþreifanlegri — stuðningi skapast með friðsamlegri byltingu hinna sameinuðu þjóða. en með vopnaðri uppreisn og | Og þegar frelsisbarátta lýðræð- borgarastyrjöld. Vissulega er það issinna cr komin á slíkt stig, þá cr fyrir alla aðila ólíkt þægilegra að það sannarlega oiðið noklcuð úr- framkvæma byltinguna með t. d. elt að ætla að hræða rtienn á því bara kosningum og þinglegum að- að upprcisnin, — ég tala nú ekki gerðum á eftir, en þurfa að standa um byltingar — séu á móti anda í blóðugum bardögum út af því lýðræðishugsjónarinnar. að tryggja lýðræðinu sigur. Og, engir óska þess heitar en einmitt' sósíalistar og aðrir róttækir lvð- Þegar nú reynslan sýnir okkur ræðissinnar að byltingin mætti ag jýöræði 19. aldarinnar, lýðræð- sem víðast gerast' með svo frið- sem borgarastéttin hafði for- samlegu móti. lustu í, kostaði öll þau blóðugu En tvennt er byltingamönnun- átök, sem sagan greinir frá, — um náuðsynlegt að hafa í huga, þarf það þá að undra nokkurn, þó ef þeir ná völdunum þannig: Þeir lýðræði sósíalismans, sem alþýð- verða jafnt að vera viðbúnir vopn- an liefur forustuna í. lýðræði, sem uðum aðgerðum afturhaldsins, þó sviftir burtu möguleikunum á því þeir Iiafi lögin sín megin, — og að maður kúgi mann, — þó það þeir mega ekki láta hina friðsam- hafi kostað og kosti ef til vill enn legu vahlatöku draga úr róttækni þau hatrömmu, fórnfreku átök, aðgerða sinna á atvinnu- og sem raun ber vitni um? stjórnmálasviðinu. | Það cr ekki til neins að leggja Spánn er hin sígilda viðvörun móralskan mælikvarða eins stáss- um hið fyrra. ; stofu-broddborgara á stórviðburði Og Þýzkaland er hin blóðuga sögunnUr. Sá, sem það gerir, verð- áminning til mannkynsins alls um ur sér aðeins til athlægis, — og hvað það kostar að gera aðeins ekki hvað sízt, ef hann þykist gera hálfgerða lyýltingu. Skyldu þeir það í nafni vísindanna. ekki vera margir lýðræðissinnarn- ir í heiminum, sem óska þess nú ! " að Iýðvcldissinnar Þýzkalands Ilitt er svo aftur allt annað mál, hefðu heldur farið að dæmi að: Frakka og „gert upp“ við junkar- / fyrsta lagi óska allir sósía.list- ana með aðferðunum frá 1793, en nr þess að bylting þcirra, v^da- fagnað yfii* hinni óblóðugu bylt- taka yfirgnæfandi mcirihluta ingu og Iátið svo junkara og auð- fóiksins*, til þess að framkvæma víðtækasta lýðræði sem til er: sósíalismann, geti farið fram sem allra friðsamlegast, og allra helzt á grundvelli laga, — en auðvitað fer slík bylting aldrei fram nema á grundvelli lýðræðis, þ. e. í sam- ræmi við vilja meirililuta þjóðar- innar. Og í öðru lagi þá er það liklegt, að sigri frelsisöflin í heiminum nú algerlega og liindrað verði að aft- urhald brjótist til valda í Ameríku og öðrum löndum og þjóðfrelsi hverrar smáþjóðar verði raun- verulega viðurkennt, þa skapist möguleikar til ])c.ss að þróunin til lýðræðis sósíalismans geti orðið friðsamlegri en nokkrir sósíalistar fram til þessa hafa þorað að vona. Vér sósíalistar skulum því um leið og vér höldum útsýn eftir því að hágnýta okkur til hins ýtrasta hverri friðsamlegan möguleika til framkvæmdar sósíalismans, á- kveðnir í því að* víkja aldrei út af brautum lýðræðisins, minnast iþess að þjóðunum ber að vera á I verði gegn því að ofbeldi og harð- | stjórn komi þeim ekki aftur að óvörum eins og fasisminn t. d. Spánverjum, Tékkum eða Norð- mönnum. Lifandi lýðræði er alltaf stríðandi lýðræði — og þvaður eins og Gylfa-kcnningar Alþýðu- blaðsins hefur alstaðar reynzt vagga andvaraleysisins, sem orðið hefur lýðræðinu svo dýrt. ★ Svo að síðustu heilræði til Gylfa Gíslasonar: Ef hann vill skrifa um stjórn- skipulag Sovétríkjanna án þess að sjá allt með gleraugum Alþýðu- blaðsins, *— ef hann vill ekki liggja undir þeirri grunsemd að vera ósjálfstæður blaðritari fyrir afturhaldið í heiminum nú í rógs- herferð þess gegn Sovétríkjunum, ! þá ætti hann að kynna sér það, 1 i . , ! sem vísindamenn hafa um stjorn- í skipulag Sovétþjóðanna skrifað, i svo sem t. d. rit þeirra Sidney og Beatrice Webbs. Þegar það sæist af skrifum hans að hann hefði leitað eitthvað lengra en niður á Ilverfisgötu, til þess að athuga merkilegasta fyrirbæri nútimans — og ef til vill allra tíma — í þjóðfélagsmálum, þá væri hægt að fara að ræða við hann sem mennt- ' aðan marin um þessi mál._____ Bdiðstrandirpfélag sofuað j Þann 15. þ. m. var stofnað Barðstrendingafélag hér í bæn !mn, til þess að vinna að kynn- ingu meðal Barðstrendinga fjær og nær. ! í stjórn voru kosnir: Helgi Hermann Eiríksson form., Guðm. Jóhannesson varafoi'm., Jón úr Vör ritari, séra Böðvar I Bjarnason vararitari Eyjólfur I Jóhannsson gjaldkeri, Jón Há- 1 konarson og Finnbogi Rútur Þorvaldsson meðstjórnendur | Félagið mun vinna að því að ná góðri samvinnu við önnur héraðsfélög, svo sem Vestfirð- ingafélagið, Breiðfirðingafélag- Sáttmáli Sovétsambandsins og Tékkoslovakíu, sem stefnt er gegn yfirgangi Þjóðverja, hefur uppfyllt langvarandi þrár tékkoslovakisku þjóðarinnar eftir beinu bandalagi við Sovétsambandið. Það' er satt, að allir Tékkoslóv- akar minnast hinnar beisku reynslu sinnar árið 1938, þegar ekki var hægt að bcita sovét- tékkoslovakiska sáttmálanum fyllilega, sökum þess að hann yar háður bæði Frakklandi og hinu flókna kerfi Þjóðabandalagsins. En núverandi ánægja yfir Moskvusáttmálanum á rætur sín- ar að rekja til.eldri tíma en til áranna á milli styrjaldanna. Þegar tékknesk og slovakisk lönd voru hlutar úr keisaradæmi Hapsborgara, litu. Tékkar og Slóvakar í ánauð sinni með þrá í augum til liins volduga, frjálsa slavneska keisaradæmis í aústri. Þetta var að miklu leyti rómantík, sem byggðist á samslavneskum (Pan-Slav) draumórum og til- hneigingu til að vilja ekki sjá aft- urhaldsstefnu keisarastjórnarinn- ar. Engu að síður hefur hugmynd- in urn vinsamlegt bandalag við Rússland, hvaða stjórnarfar sem þar hefur ríkt, alltaf verið fast- mótuð í pólitísk viðhorf tékko- slovakisku þjóðarinnar. Afstaða hinnar frelsuðu Tékko- slovakíu til Sovétríkjanna mark- aðist því miklu minna af st.jórn- málaerjunum innanlands en í öðr- um löndum. Náið Samband við Sovétsambandið var því ekki kosningaslagorð þessa cða hins vinstriflokksins. Það var alltaf og mun alltaf verða þáttúr úr utan- ríkisstefnu tékkoslovakiska lýð- veldisins og nýtur stuðnings allra stétta án undantekningar. ' Það var ekki tóm tilviljun, að fyrsti beini bandalagssáttmáli Sovétríkjanna og Tékkoslovakíu var undirritaður, þegar forsæti tékkoslovakipku stjórnarinnar var, —- einnig í fyrsta skipti í sögunni —, skipað kaþólskum presti, séra Jan Sramek. Jafnvel þcgar keisaraveldið hrundi í Rússlandi og Vestur- Evrópulöndin komust að þeirri röngu niðurstöðu, að það væri bú- ið að vera sem stórveldi, þá mið- aði utanríkisstefna Tékkoslovakíu að því, að Sovétsambandið tæki fullan þátt í viðskiptum stórveld- anna í Evrópu. Tékkoslovakar reyndu að skilja hina djúptæku breytingu, sem orðin var á sovétþjóðunum, — frá kærulausu afskiptaleysi til ákafr- ar skapandi athafnasemi og sjálfs- trausts. | Gagnstætt Vestur-Evrópulönd- unum leit Tékkoslovakía ekki á Bolsévikkabyltinguna sem hindr- un í végi fyrir afturhvarfi Rúss- lands til Evrópu, heldur skoðaði hana þvert á móli sem mikið sögulegt tækifæri fyrir Rússland til að taka fullan þátt í evrópskri samvinnu, er það hefði náð sér og farið fram úr öðrum Evrópulönd- um á framfarasviðinu. í álitsskjali sínu til Wilsons for- seta árið 1917 metur Masaryk |prófessor rétt liina miklu breyt- Ameríska Iðgreglan Framhald af 1. síðu. mála sem fyrir koma. Er hún rekin með svipuðum hætti og leynilögreglustöðvar gerast og hafa þeir menn ekki önnur störf með höndum Ljósmynda þeir staði þá, sem slys eða á- Rússlandi. Hann ritaði: rekstrar veiða á, hafa þeii séi- mgu „Bolsévikkar munu sitja lengur að völdum en andstæðingar þeirra halda“. Og seinna í sama skjali bætir hann við: „Allar litlu þjóð- irnar í Austur-Evrópu þarfnast sterks Rússlands, því að annars eru þær alveg komnar upp á náð Þjóðverja og Austurríkismanna“. Það er auðvitað satt, að ef Sov- étríkin og Bretland taka ekki þátt í málefnum Evrópu, þá er það tékkoslovakiska tjörnin, sem skerst langt inn í Þýzkaland, sem fyrst fyllist í þýzka flóðinu. Eu það er jafnsatt,. að Þjóðverjar verða, eins og Bismarck sagði og Hitler hefur sýnt, fyrst að drottna yfir Prag, ef þeir ætla sér að verða húsbændur í Varsjá, Belgrad, París, Brússel, — og auðvitað lika í Karkoff og Smolensk. Svo að þótt sáttmáli Sovétsambandsins og Tékkoslovakíu sé þeim báðum mjög hagstæður, þá er hann líka í liag Evrópu yfirleitt. Ef öryggi Prags er tryggt, geta íbúarnir í París og London, Varsjá og Oslo andað rólega. Þessi sáttmáli, sem var af ásettu ráði gerður í samræmi við brezk- rússneska bandalagssáttmálann, mætti líka skilningi á þríveldaráð- stefnunni í Moskva. Og hann fcll- ur alveg inn í öryggisskipulag Evr- ópu með því að opna veg til betri framtíðar fyrir Mið-Evrópu-þjóð- irnar. Hann bindur enda á pappírsá- ætlanir, sem gerðu ráð fyrir sund- urleitum bandalögum og milli- svæðum, sem hægt var með penna- drætti að breyta í eins konar „sóttvarnagarð“ framtíðarinnar. Moskvusáttmálinn er fyrsti hornsteinn að bandalagi hins vold- uga Sovétsambands við hin Mið- Evrópuríkin. Eins og Benes for- seti sagði 12. nóvember 1942: „Ég skoða núverandi styrjöld sem úr- slitatækifæri sögunnar til að binda fyrir fullt og allt enda á herferðir Þjóðverja í austurvegi. Þetta stríð hefur sýnt, að ef þetta á að tak- ast, er þörf á raunverulega vin- samlegri og trúrri samvinnu milli Póllands, Tékkoslovakiu og Sov- étsambandsins .... “ Sú sannfæring, að allar tilraun- ir, sem Þjóðverjar kunna að gera í framtíðinni til að ráðast á Aust- ur-Evrópu, séu dauðadæmdar fyr- ir fram, ef þeir eigi *að mæta bandalagi milli Sovétsambandsins og þjóðanna í Mið-Evrópu, kom glöggt í Ijós í sáttmála Tékko- slovakíu og Sovétsambandsins, þar sem viðbótarkafii sáttmálans lætur í ljós ósk beggja aðila eftir að komast að líku samkomulagi við þá nágranna sína, sem þess kunna að óska. Ef Pólland léti þá ósk í Ijós, er opin leið fyrir þríveldasáttmála samkvæmt upplýsingum Benes forseta 12. desember síðast liðinn og yfirlýsingu Stalíns marskálks 4. maí 1943. Af þessari ástæðu fagna allir, scm ekki óska eftir yfirdrottnun Þjóðverja í Evrópu, sáttmála Tékkoslovakíu og Sovétríkjanna af heilum hug. Því að þeir skoða liann réttilega ekki aðeins sem að- Föstudagur 31. marz 1944 — ÞJÓDVILJINN staka rannsóknastofu til um • ráða, þar sem ransakaðir eru. allir hlutir er verða mættu til þess að leiða hið sanna í ljós. ÞRENNSKONAR MÁL ERU ALGENGUST Mál .þau sem algengast er að lögreglan fái til meðferðar eru einkum þrennskonar. Hermenn verða ölvaðir. Árekstrar á veg um milli íslenzkra og ame- rískra farartækja og kvartanir íslendinga um árásir af hálfu amerískra hermanna. Þegar hermenn verða ölvað- ir' hefur ameríska lögreglan þann sið að taka af þeim vínið. Flöskur, sem þeir hafa ekki opnað eru sendar til notkunar í hersjúkrahúsunum. VATNSFLASKA Á 225 KR. Oft er vínið — og kvenfólkið — orsök árekstra milli íslendinga og hermanna. Hermenn kaupa vín af íslendingum, verð flösk- unnar er venjulega 175 kr. og allt upp í 3—400 kr. Eitt sinn keypti hermaður flösku af íslending fyrir 225 kr., en þegar til kom var vatn í henni, en hann gerði sér lítið fyrir og seldi flöskuna íslend - ingi, sem síðan fór til amerísku lögreglunnar og kærði vöru- svikin! í annað skipti kom hermað- ur til herlögreglunnar og vildi fá réttan hlut sinn, hafði íslend- ingur selt honum ediksflösku í staðinn fyrir vín. ÁRÁSIR HERMANNA — OKUR BÍLSTJÓRA Algengastar kvartanir íslend inga til herlögreglunnar koma frá bílstjórum og stúlkum sem segjast hafa orðið fyrir árás. Kvartanir þessar reynast ekki í öllum tilfellum réttar, en í flestum tilfellum hefur lög reglan upp á þeim seka. Væri oft hægt að spara mikla fyrirhöfn ef bílstöðvarnar létu skrifa nöfn hermannanna og númer þeirra, og létu þá greiða fyrirfram, en oft okra bílstjór- ar á hermönnunum ótrúlega mjkið. KARLMENNIRNIR ERU í YFIRGNÆFANDI MEIRI- HLUTA Oftast eru það sömu íslend- ingarnir sem um er að ræða þegar árekstrar verða milli ís- lendinga og hermanna. Eru karlmennirnir þar í yfirgnæf- andi meiri hluta, 15 að tölu, en stúlkurnar ekki nema 8. Allar kvartanir frá Islending um, sagði lögreglustjórinn, eru teknar til rannsóknar og reynt að upplýsa hið sanna, ög eins og áður er sagt, veita íslenzka og ameríska lögreglan hvor annarri gagnkvæma aðstoð. altækið til að stöðva yfirgang Þjóðverja í byrjun, heldur líka sem uppbyggjandi afl til að tryggja frið og öryggi fyrir alla Evrópu. ii 09 baxiosssfriflio Greinargerð póst- og símamálastjóra Póst- og símamálastjóri Guðmundur Hlíðdal, hefur sent blöðunum skýrslu um Laxfossstrandið 10. jan. s.l. Greinargerð hans viðvíkjandi póstinum er svohljóðandi: „í blöðunum undanfarandi hef- ur títt verið rætt um póstinn og farþegaflutninginn og björgun hans úr Laxfossi eftir strand skips- ins hinn 10. janúar. Að því, er snertir póstimi, vil ég að gefnu tilefni skýra frá eftir- farandi og er sumt af því tekið úr skýrslu minni lil ráðherra (9. febr.) um málið. Ivvöld það, sem strandið varð, lét ég senda póstmenn á vettvang til að vera til taks bæði í pósthús- inu og skipaafgreiðslunni til að- stoðar, ef póstinum yrði bjargað þá um nóttina, enda gekk ég að sjálfsögðu út frá því, að honum yrði bjargað,, ef unnt væri, næst mannslífum. . Strax morguninn eftir strandið, þriðjudagsmorguninn 11. janúar, sneri ég mér til umboðsmanns Il.f. Skallagríms, herra Frímanns Frí- mannssonar í Rcykjavík og spurð- ist fyrir, livort póstinum væri bjargáð. Er ég þá fékk að vita að svo væri ekki, og ekkert hefði ver- ið aðhafzt í því skyni, bað ég hann um að strax væri hafizt handa um björgun póstsins. Um hádegi þennan sama dag tilkynnti umboðsmaðurinn, að farið hcfði verið út í skipið, on sjórinn hefði sprengt upp lestina og mundi póstur og farþegaflutningur allur flotinn út í sjó og mætti helzt vænta, að citthvað ræki á Sel- tjarnarnesi. Ég sendi þá strax sama dag menn á fjöru á Seltjarnarnesi, en sú leit bar engan árangur. Morg- uninn eftir átti ég á ný símtal við umboðsmanninn og krafðist þess, að útgerðarfélagið, sem bæri á- byrgð á meðferð póstsins. gerði strax ráðstafanir til þess að kafað yrði í lestina til þess að reyna að ná póstinum. Um hádegi þann sama dag tilkynnti umboðsmað- urinn, að hann hefði falið útgerð- arstjóra Ríkisskipa að láta kafa. Af honum náði ég hins vegar ekki tali fyrr en föstudaginn 14. jan. um hádegi, og skýrði hann mér þá frá því, að ekki hefði verið kafað í lestina ennþá, en von væri um að skipið næðist út þann sama dag. Er málum var þannig komið, reit ég og símaði 14. janúar út- gerðarfélagi skipsins í Borgarnesi og umboðsmanni þess í Reykja- vík og skýrði frá, hvernig málið stæði, og mæltist eindregið til ]iess, að það sæi um, að köfun í skipið yrði strax framkvæmd, þar eð ekki gæti talizt forsvaranlegt, að gera ekki slíka tilraun til að bjarga póstinum. Með bréfum 12., 14. og 21. jan. bað ég um að sjódómúrinn fengi upplýst varðandi póstinn m. a. þetta: a) hve mikinn. póst skipið hafði meðferðis; b) hvar almenni pósturinn var geymdur í skipinu þegar það strandaði; f c) hvar ábyrgðarpósturinn var geymdur og hvers vegna hann var ekki hafður í póstklefa skipsins (sbr. 9. gr. f. Póstlaga nr. 31. 1940). 1) Hvers vegna tók skipið ekki með sér póstbókina í þessa ferð, þar qp það fór til Borg- arness í því skyni að sækja þangað farþega og póst? 2) Ilvar í lest nr. 2 var póstur- inn 'látimi? Var hann látinn innan um farþegafarangur eða sér á afvikinn stað? 3) Hvers vegna telur stýrimaður tafsamara að Játa póstinn í póstklefann heldur en í lest- ina (sbr. framburð 2. stýri- manns), og hversu mikið v mundi það hafa tafið burtför skipsins úr Borgarnesi, að láta a. m. k. verðpóstinn í póstklefann ? 4) Mundi hafa verið unnt að bjarga pósti úr póstklefanum um kvöldið, þegar skipið strandaði, eða síðar?. 5) Hvernig var lest skipsins lok- að? 6) Voru gerðar tilraunir til að ná póstinum* upp úr lest skipsins um kvöldið, sem strandið varð? 7) (Ef 6. spurningu er svarað neitandi). Hvers vegna var það ekki reynt? 8) Hvaða tilraunir hafa síðan verið gerðar til þess að bjarga póstinum? 9) Eru líkur til þess, að póstur- inn sé ennþá í lest skipsins? 10) Hvaða líkur eru til þess að unnt sé að bjarga honum úr því sem komið er? í skipinu voru alls 13 póstpok- ar, þar af: 6 frá Akureyri. 1 frá Öiglufirði, 3 frá Sauðárkróki, 2 frá Blönduósi, 1 frá Stað í Hrútafirði. Um björguri póstsins er þetta að segja: 2 póstpokar björguðust hinn 31. janúar úr afturlest skipsins, en þann dag var dælt lir lestinni. 1 póstþoki fannst laugardaginn 26. febrúar í flæðarrnáli í Orfiris- ey, nálægt strandstaðnum, en riokkru áður höfðu tómar tunnur, sem settar voru í skipið í björg- unarskyni, sprengt upp afturlest- ina, sem búið var að loka, og ca. 40 þeirra flotið út og* þá sennilega eitthvað af póstinum skolast út líka. 6 póstpokar björguðust úr skip- inu sunnudaginn 27. febrúar, en þann dag fór póst- og símamála- stjóri út í skipið. Hafði skipið þá verið rétt við þannig, að það stóð réttum kili á skerinu, og fundust pokarnir í afturlestinni, enda tæmdist ])á lestin alveg um fjör- una nema „neðri lestin". 1 póstpoki fannst löks í aftur- lest skipsins laugardaginn hinn 4. marz, en þann dag var dælt úr skipinu og því bjargað og það flu'tt inn í hafnarkrikann við Örfirisey. Samtals hafa þannig hingað til bjargazt 10 póstpokar af 13, sen í skipinu vorri“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.