Þjóðviljinn - 31.03.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.03.1944, Blaðsíða 8
,0i® bopginni Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Ljósatími ökutækja frá kl. 7.30 að kvöldi til kl. 5,35 að morgni., Næturakstur: Aðalstöðin, sími 1383. Útvarpið í dag: 18.30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Harmóníkulög. 20.25 Útvarpssagan. „Bör Börsson" eftir Johan Falkberget, XIII (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Strokkvartett nr. 29 í F-dúr eftir Haydn. 21.15 Fræðsluerindi Stórstúkunnar: Ofdrykkja og meðferð of- drykkjumanna (Alfreð Gísla- son læknir). 21.35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon). 22.00 Syfóníutónleikár (plötur): a) Píanókonsert eftir Ravel. b) Symfónía nr. 2 í e-moll eft ir Rachmaninoff. 23.00 Dagskrárlok. , Barnavinafélagið Sumargjöf: Á- heit frá Birgi og Önnu, 50 kr. til Vöggustofusjóðs Ragnheiðar Sigur- bjargar ísaksdóttut. Kærar þakkir. — Stjórnin. Til Bamaspítalasjóðs Hringsins: 200 kr. frá velviljaðri utanfélags- konu. — Frá fröken Steinunni Thor steinson og Sigríði Zoéga, 1000 kr. Kærar þakkir til gefenda, frá stjórn Kvenfélagsins ,,Hringurinn“. Stjórn Rangæingafélagsins í Reykjavík hefur fært Nýja Stúd- entagarðinum að gjöf frá félaginu kr. 2.500.00 — tvö þúsund og fimm hundruð krónur — til kaupa á hús gögnum í herbergi það, sem ætlað er til bústaðar stúdentum úr Rang- árvallasýslu. Virðingarfyllst pr. Stjórn Stúdenta- garðanna, Magnús Jónsson, ritari. Leiðrétting. í frásögn blaðsins af fundi Rangæingafélagsins féll nið- ur nafn ritarans Tryggva Árnasón- ar. Gjaldkeri er Jón Ámason og leiðréttist þetta hér með. |Flokkurinnn Skrifstofa Sósíalistafélags Reykja víkur, Skólav.st. 19, er opin alla virka daga kl. 4—7. Félagsmenn eru vinsamlega beðn ir að koma þangað og greiða gjöld sín. ' * Þeir, sem hafa hug á að eignast brjóstlíkneski af Stalin, geta feng- ið þau í skrifstofu Sósíalistafél. R.víkur og Sósíalistaflokksins Skóla vörðustíg 19. Vinnuheimili berklasjúklinga Vinnuheimilissjóð berkla- sjúklinga hefur borizt 40 þús. kr. gjöf frá bændunum að Reykjum í Mosfellssveit, þeim Bjarna Ásgeirssyni og Guð- mundi Jónssyni skipstjóra. Segir í bréfi þeira til stjórn- ar Samþands íslenzkra berkla- sjúklinga, að gjöfinni skuli ráð stafað eftir ákvörðunum stjórn- ar sjóðsins. AUGLYSIÐ í WÓDVTUANUM þJÓÐVIUIN „Heilsufrædi iþrólfamanna" Framh.af 3. síðu æði, og hefur ráðfært sig við prófessor Torup: Á fætur kl. 8 Einn bolli af veiku tei eða hafraseyði með sykri og sykursafa eða einn bolla af heitri mjólk með einni sneið af hveitibrauði og í við- bót ein appelsína, eitt epli eða banan Stutt gönguför. Kl. 9 morg- unmatur: Lítill kjötbiti (nýtt kjöt), sætmauk, bolli af þunnu tei með rjóma og sykri (ef te kl. 8 þá nú hafraseyði). í stað- inn fyrir kjöt má koma fisk- meti með eldbornu (brúnuðu) brauði, sykurmauk (syltetöj), 2 appelsínur, eða banani. Kl. 2 miðdagsmatur, soðið kálfskjöt eða hænsakjöt með káli, baun- um eða blómkáli og hveiti- brauði. Til ábætis má hafa být- ing (budding) eða soðin aldini í staðin fyrir kjötið má eta fisk, fáein jarðepli, ídífu og smjör. Miðdagsdúr, því næst einn peli af mjólk (eða ekkert). Síð an í baðhúsið. Eftir róðurinn. 3A 1. af heitri mjólk í baðhús- inu. Kvöldmatur. Kalt kjöt og hveititbrauð og mjólk, ögn af maismjölsmauki eða því um líku. Hvíld til háttatíma, í sið- asta lagi kl. 10 e. h. Allsherj- ar boðorð: Ekkert tóbak, áfengi eða kaffi, engar kynferðisnautn ir. — Opinn gluggi í svefnhús- inu. Engar iðkanir rétt á und- an eða rétt á eftir máltíðum. Borðaðu aldrei meira en lyst- in leyfir. Sigurður Jakobsson Framh. af 2. síðu. um hvernig menn gætu bezt hag- nýtt sér þetta líf. Sumir liölluðust að hinum gullnu tækifærum og til- viljunum og hver yrði að bjarga sér eihs og blési. Einn úr hópnum sagði þá eitthvað á þessa leið: Líf- ið er engin tilviljun og verður ekki lifað af tilviljun, ef eitthvað á að vinnast. Mcnnirnir verða í samein- ingu að gróðursetja lífið og græða það út, en ekki rífa upp og rót- sýkja fegurstu plönturnar, liver sem betur getur. Það er hlutverk dauðans, en ekki Iífsins. Sjálfur var ég búinn að gleyma þessu kvöldi, þegar Sigurður minnti mig á það fyrir 4 árum. Eg var yngstur af ykkur, sagði hann og fannst allir hafa nokkuð til síns máls. En nú sé ég, að hið^ blinda kapphlauj) um lífsgæðin, getur ekki hjálpað í heild. Auður- inn sem við það skapast, skyggir á minninguna. Ég heyrði það líka á mörgu og sá, að honum var þetta ljóst. Kannski er það líka svo, bæði fyrir þá, sem hverfa og þá, sem eftir lifa, að sárasti broddur þess, er við köllum dauða, verður að- eins mýktur á J)ann hátt, að rétta gróanda lífsins hjálparhönd, tengja líf sitt lífi annarra manna. Ég vona að sá gróandi rétti þeim aðstandendum, sem hér eiga um sárast að binda, J)á vinarhönd. Ilalldór Pótursson. Dómnefnd í kvæða- samkeppni þjóðhátíð- arnefndar Þjóðhátíðarnefnd kaus í gær eftirtalda menn í dómnefnd til að dæma um ættjarðarkvæði þau, er nefndinni kann að berast og stofn- að hefur verið til samkeppni um: Prófessor Alexander Jóhannes- son. Dr. Þorkell Jóhannesson lands- bókavörður. Dr. Símon Jóh. Ágústsson. Ljóðin eiga að vera komin til Jjjóðhátíðarnefndar í síðasta lagi 20. apríl, og skal nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi ásamt merki því, er hann hefur sett á kvæði sitt. Dauðaslys Framnald af 1. síðu ir er og slengdist með höfuðið á húsvegginn. Meðal þeirra sem voru stadd- ir þarna rétt hjá var Kristján Sveinsson læknir, og brá hann þegar við til aðstoðar. Hafði Haraldur þegar misst meðvit- undina og fossaði blóð úr vitum hans, mun höfuðkúp- an hafa brotnað við höggið Var hann síðan fluttur á Landspítalann og lézt hann þar rétt fyrir kl. 12 á hádegi í gær. Austurvígstoðvarnar Framh. af 1. síðu. Chisinau, sem er nú um 65 km. undan. Ribnitsa, sem er járnbrautar- stöðvarbær á eystri bakka Dnéstr, féll í hendur Rússa í gær. Er öll járnbrautin þaðan austur til Per- vomeisk á valdi rauða hersins. FLÓTTI Á SVARTA- IIAFSVÍGSTÖÐVUNUM. Þýzkur útvarpsfyrirlesari, sem fyrir tveim dögum hafði raupað af þvi, að Þjóðverjar mundu geta haldið varnarlínti sinni á vestri bakka Búgs, varð að játa í gær, að varnir Þjóðverja í Suður- Úkraínu væru í upplausn. Rauði herinn sótti vestur frá Búg í gær víðast 20—30 km. Tók hann yfir 200 bæi og þorp á svæð- inu milli Vosnesensk og Nikolaéff og er nú um 80 km. frá Odessa. GtfBBEÍS BIÐUR VESTUR- VELDIN UM IIJÁLP! Göbbels birti í gær grein í riti sínu Das Reich. Segir hann þar, að mesta hætta stríðsins nálgist með risaskrefum. Það þýði ekki að leyna því lengur. Verst þykir honum, hvað fólk sé ófúst að trúa }>ví, hvað mikil hætta stafi af kominúnismanum. Sárbænir- liann Breta og Banda- ríkjamenn að bjarga Þýzkalandi úr hinni ægilcgu bolsévikkahættu, sem yfir })ví vofi! Ilitler hefur fyrirskipað, að all- ir Þjóðverjar cigi að taka þátt í skotæfingum í apríl. Benda Bandanienn á, að þetta sýni, að hann búist við hernaðar- átökum í Þýzkalandi sjálfu. Wm* TJARNAR BIO nyja Bio m Allt fór það vel „GÖG & GOKKE“ og (It AU Came True) GALDRAKARLINN Bráðskemmtileg amerísk („A Hunting we will Go“) mynd. Fjörug mynd og spennandi. ANN SHERIDAN JEFFREY LYNN STAN LAUREL. HUMPHREY BOGART OLIVER HARDY. FELIX BRESSART Sýnd kl. 5, 7 og 9. og töframaðurinn DANTE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4* Ný skáldsaga: Fjalilfl oo draoflioFiDD eftir Óiaf Jóhann Sigurðsson Ólafur Jóh. Sigurðsson er ungur rithöfundur, sem menn hafa gert sér miklar vonir um, >frá því hann 'birti fyrstu bók sína, aðeins 17 ára gamall. Eftir hann eru áður komnar út, auk barnabóka, tvær skáldsögur og eitt smásagnasafn. FJALLIÐ OG DRAUMURINN hlýtur að vekja athygli vegna þess, hve bókin er óvenjulega vel skrifuð af jafn ungu skáldi. Sagan lýsir æskuárum íslenzkrar sveitastúlku, fram til þess hún giftist og fer að búa sjálf. Er sennilegt, að höfundur hugsi sér framhald af verkinu, og ætli sér með því að rita sögu sveita- konunnar. Fjallið og draumurinn er safarík bók, ljóðræn í stíl, fögur að máli. Þessum unga rithöfundi ættu Islendingar að fylgjast vel með. Fjallið og draumurinn vekur á skáldinu nýtt traust. Bókin er í stóru broti, 432 þéttletraðar blað- síður, vönduð að prentun og öllum frágangi. Verð 50* kr. heft, 62 kr. innbundin. Kápu- mynd eftir Þorvald Skúlason. Fjallið og draumurinn fæst í öllum bóka- verzlunum, en Bókabúð Máls og menningar hefur bókina í umboðssölu. WBFX Skrifstofa vor verður lokuð í nokkra daga vegna viðgerðar. Áríðandi erindum við Sambandið verður svar- að í síma 3980. Alþýðusamband íslands. Húsamálning, hreingerningar ÓSKAR & ALLI. Sími 4129 Smuts marskálkur, forsætisráð- herra Suður-Afríku talaði í gær á þingfuridi um sigra Rússa sem J)á glæsilegustu í veraldarsögunni. Sagði hann, að Bandainenn kæmu brátt til sögunnar að vestan. Eoft- árásir þeirra ættu að undirbúa jarðveginn. Eden hefur varað Balkanríkin við að aðstoða Þjóðverja við Gyð- ingaofsóknir }>ær, sem þeir hafa hafið í }>essum londum. Skíðaferð I Þvymheim á laugardag. Farmiðar í kvöld kl. 6—6.30 að Aðal- stræti 6, uppi. Þeir, sem pantað hafa dvöl í Þrymheimi um pásk ana, vitji farmiða á sama stað og tírna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.