Þjóðviljinn - 31.03.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.03.1944, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Eöstudagur 31. marz 1944. Auglýsing um hámarksverd Með tilliti til árstíðasveiflna á verði eggja, hef- ur Viðski£taráðið ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á eggjum frá og með 1. apríl 1944: í heildsölu .............. kr. 13.40 í smásölu ................. — 16.00 Með auglýsingu þessari er úr gildi fallin aug- lýsing Viðskiptaráðsins um hámarksverð á eggj- um, dags. 24. sept. 1943. Reykjavík, 29. marz 1944. VERÐL AGS ST J ÓRINN. EF rúða brotnar wwwwi* iiir^nAi-^wnn^iriii^VMrinniu^n-íAú^iniM^ HngnieiiafÉlag Reyhiaulliop heldur Gestamót í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. SKEMMTIATRIÐI: Einsöngur: Magnús K. Jónsson. — Við hljóð- færið Eggert Gilfer. Fjórir ræðumenn 10 mín. hver: Árni Óla, blaðamaður. Bjarni Ásgeirsson, alþ.m. Jóhannes úr Kötlum, rithöfundur. Guðjón B. Baldvinsson, fulltrúi. Vigfús Guðmundsson stjórnar skemmtuninni. Einnig verða gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar fást í verzluninni Gróttu, Lauga- vegi 19 og í Góðtemplarahúsinu frá kl. 7 í kvöld. Ungmennafélagar, munið að mæta á skemmtun- inni kl. 9. — Fjölmennið. STJÓRNIN. BarnavinaféL Sumargjöf tilkynnir: ForstHðnkonnr Bamaheimili Sumargjafar hafa framvegis við- talstíma kl. 13,30—14,30 alla virka daga. Þess er fastlega vænst að heimilin verði ekki ónáðuð með viðtölvim á öðrum tíma. STJÓRNIN. PRESSUN SAHDÆ6URS Laugavegi 7 hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Sími 4160. / www HREINGERNINGAR Tökum að okkur allskonar hreingemingar. MAGNÚS OG BJÖRGVIN Sími 4966. Allskonar veitingar á boðstólum. Ji'r Samhór Tónlistarfélagsíns Söngstjóri: dr. Urbantschitsch. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Hljómleikar sunnudaginn 2. apríl kl. 1.15 í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir Brahms og Schubert. : Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu og við inngang- | Síðasta sinn. mn. Málverkasýning S Benedíkfs Gaðmundssonar í í Safnahúsinu við Hverfisgötu er opin daglega frá kl. 1—10. ;! Sýningin stendur til 2. apríl. Hverfísgötu 69 Hreingerningar Pantið í síma 3249. Ingi Bachmann. DAGLEGA NY EGG, eoðin og hré Kaífisalaa Hafn&rstræti 16, DfWIÍIH Úrval af DÍ V ANTEPPl JM og ÁKLÆÐI í metravís. Ilvítir MATARDÚKAR. Nýkomið. Verzl. Grettisgötu 7 (Horni Klapparstígs og Grettisgötu). MÍUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti lé Samkvæmt samningi við h.f. Almennar trygg- ingar um brunatryggingar á húsum í Reykjavík, dags. 21. þ. m., falla brunatryggingaiðgjöldin í gjalddaga 1. apríl, svo sem að undanförnu. En vegna breytinga er gera verður á öllum tryggingafjárhæðum skv. lögum nr. 87, 16. desber. 1943, verður ekki unnt að inheimta iðgjöldin fyrr en síðar í vor, og verður það þá auglýst, auk þess sem húseigendum verða sendir gjaldseðlar svo sem venja hefur verið. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. marz 1944. Bjarni Benediktsson. TILKYNNING Frá og með 1. apríl, þar til öðruvísi verður á- kveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla í innan- bæjarakstri sem hér segir: Dagvinna ............... kr. 14.23 —„— með vélsturtu ..... — 18.57 ;! Eftirvinna ............... — 17.54 £ —„— með vélsturtu . — 21.88 ;! Nætur- og helgidagavinna . — 20.86 í ——„---- með vélsturtu .. — 25.20 i VÖRUBÍLASTÖÐIN URÓTTIJR. ftA^AV^JVWlArtJWJWWW^A^fWUWWWVWWWWVWWWWW TILKYNNING Það tilkynnist hérmeð að leyfilegt er að fram- leiða til útflutnings 200 smálestir af harðfiski og verða þeir, sem ráðgera að herða fisk til útflutn- ings, að sækja um framleiðsluleyfi til nefndar- innar fyrir 4. apríl n.k. Reykjavík, 30. marz 1944. SAMNINGANEFND UTANRÍKISVIÐSKIPTA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.