Þjóðviljinn - 19.04.1944, Page 1
9. árgangur.
Miðvikudagur 19. apríl 1944.
85. tölublað.
JZ
Gagnáhlaap Þjóðverja fyrír ausfáti Sfaníslavoff
Her Jeremenko hershöfðingja tók í gær bæinn
Balaklava á suðurströnd Kríms og margt annarra bæja
og þorpa.
Balaklava er frægur bær í sögu Krímstríðsins á síð-
astliðinni öld og er 15 km. fyrir sunnan Sevastopol.
Hersveitir Jeremenkos nálgast Sevastopol úr suð-
austri.
Þjóðverjar hófu áköf gagnáhlaup í gær á milli Stan-
islavoff off Tarnopol.
Áhlaupunum var öllum hrundið.
v . • v • 'mrr*
von um að fá tíma til að koma ein
Herstjórnartilkynning Rússa
var með styzta móti í gærkvöldi.
Hersveitir Jeremenkos sóttu
fram í gær jafnt og þétt, þrátt fyr-
ir vaxandi mótspyrnti Þjóðverja
og Rúmena. Þeir beita nú öllum
ráðum til að tefja sókn Rússa í
llýtt brezkt leynivopn
Brezka jlotamálaráðuneytið hef
■ur sagt frá brezku leynivopni, sem
verið hefur í notlcun í nímt ár.
Kalla Bretar það the human torp-
edo.
Tæki þetta er tundurskeyti, sem
er að flestu leyti líkt vanalegum
tundurskeytum að öðru leyti en
því, að það hefur tveggja manna
áhöfn.
Tundurskeyti þetta er álíka
stórt og venjuleg tundurskeyti.
Það er knúið áfram af rafmagns-
vél og hefur sprengiefni í brodd-
ínum.
Tundurskeytið siglir hægt og á-
liöfnin situr klofvega á því. Eru
stjórnendurnir í kafarabúningum.
Þegar tundurskeytið er komið
nálægt skipi því, sem sökkva á kaf
nr það, og mennirnir með, undir
skipið. Ahöfnin festir það síðan við
•skipsbotninn, setur sigurverk í
duflinu af stað og forðar sér burt.
Tundurskeytið er með öðrum orð-
um „tímasprengja".
Tæki þetta var fyrst reynt í jan-
úar 1943.
Þá voru þrjú þeirra send til á-
rása á skip á höfninni í Palermo
á Sikiley.
Einu tókst ekki að Ijúka hlut-
verki sínu, en bæði hin komust
gegnum hafnargirðinguna og
sigldu yfir þvera höfnina, án þess
íið eftir þeim væri tekið.
Öðru tundurskeytinu var siglt
að ítölsku beitiskipi, látið kafa
undir það og fest við botn þess.
Hitt var fest við 8500 tonna flutn-
ingaskip. . .
Beitiskipið sökk af völdum
sprengingarinnar, en flutninga-
skipið skemmdist mikið og var
seinna sökkt, er verið var að
draga það til viðgerðar.
Ahafnir tundurskeytanna kom-
ust heilu og höldnu á lönd og voru
teknar höndum sem stríðsfangar.
hverju af liði sínu undan sjóleið-
ina.
Rússnesk smáherskip og kaf-
báfar .og flugvélar sveima stöðugt
um á leiðinni frá Sevastopol til
Rúmeníu. Var fimm flóttaskipum
sökkt þar í gær.
Þjóðverjar og Rúmenar hafa 12
herfylki á Krím. Sjö eru rúmensk,
en fimm þýzk. Tvö hinna þýzku
voru flutt þangað skömmu áður
en landleiðinni til Krím var lokað
af rauða hernum, og sýnir það,
að Þjóðverjar hafa haft fullan hug
á að halda skaganum.
Gagnáhlaup Þjóðverja á milli
Tarnopol og Stanislavoff eru talin
hafa haft þann tilgang að hindra
I sókn fyrsta úkrainska hersins í
gegnum skörð Karpatafjalla inn í
Tékkoslovakíu.
Þjóðverjar eru sagðir hafa und-
irbúið þessi gagnáhlaup lengi, eða
síðan þeim tókst með gagnáhlaup-
um sínum á dögunum að bjarga
leifum innikróuðu hersveitanna
hjá Skala.
Ahlaupin voru gerð af vélaher-
sveitum og fótgönguliði. Var þeim
hrundið og stór skörð höggvin í
mannafla og vélar Þjóðverja.
Rauði flugherinn gerði harða loft
árá's í fyrrakvöld á Konstansa,
hafnarborg Rúmena við Svarta-
haf.
Miklir eldar komu upp í járn-
brautarstöðinni. Einnar flugvélar
er saknað.
35 manna hfðmsveit leikur
á amerisku myndlistar-
sýningunni i kvðld
/ sambandi við amerísku mál-
verkasýninguna, sem nú stendur
yfir í Sýningarskálanum, verða
haldnir tónleilcar kl. 9,30 í kvöld.
Þar leikur 35 manna lúðrasveit
úr ameríska hemum, og stjómar
henni Mr. John Corle. Einnzg mun
Corporal Gomer Wolf, bariton-
söngvari syngja nokkra einsöngva,
en hann var söngvarí við San Car-
lo Operuna í New York áður en
hann gekk í herinn.
Framhald á 8. síðu.
Bláfálæk hión mhsa
ðleigu sína í eldvoða
í gærmorgun brann til kaldra
kola íbúðarhús Gests í. Guðna-
sonar bifreiðarstjóra í Smálönd-
um hjá Grafarholti. Kona hans
var stödd í næsta húsi, en börn-
in að leikjum rétt hjá. Þau hjónin
eru mjög illa stödd þar sem þau nú
hafa misst aleigu sína og eiga fyr-
ir fjórum ungbörnum að sjá. Vænti
ég þess, að góðir og hjálpsamir
menn og konur vilji nú hlaupa
undir bagga og létta þeim byrð-
arnar með því að skjóta saman
fé nokkru þeim til hjálpar í erfið-
leikum þeirra. Blaðið hefur fús-
lega lofað að veita samskotunum
viðtöku.
Mosfelli 19. apríl 1944.
Hálfdán Helgason.
Ný bjötútburðaraðferð ?
Fiskliar ilglii skemmt blllt í kal fl7
f fyrrakvöld var flutt allmikið af ýmiskonar frystum
kjötvörum í tvo norðanbáta sem lágru hér við verbúða-
bryggjumar. f gær vora samskonar vörur fluttar í einn
Reykjavíkurbátanna.
Vörum þessum var komið fyrir á þilfari og sagt að það
ætti að henda þeim í sjóinn þegar bátamir væiru komnir
út á veiðar.
Margskonar orðrómur gengur um það hverjir séu eig-
endur þessa kjöts, en einkum er sænska frystihúsið tilnefnt
í því sambandi, hvaðan þessar vörur séu fluttar um borð.
Þá er sagt að hér sé um að ræða kjöt, sem Sigurður
Hlíðar dýralæknir hafi dæmt ónýtt- og væri æskilegt að
hann vildi upplýsa hvort það sé rétt.
Reynist þetta rétt, er það krafa almennings að hinir
réttu eigendur kjötsins geri grein fyrir því af hvaða or-
sökum það hafi orðið onýtt.
Fordæmið með „hraunkjötið“ virðist hafa orðið þess
valdandi, að horfið sé frá þeirri aðferð, og óneitanlega er
þessi „hreinlegri“, en eyðilegging kjötsins verður ekki
dæmd vægar fyrir það.
Reykvíkingar og Hðfnfirðingar borga um 13 oura af
hverjum mjólkuriíter til stöðvarbyggingar. Alls borg-
uðu þeir um l;2 milljónir króna síðastliðið ár
Að því er Tíminn liermir eru reikningar Mjólkursamsöl-
unnar fyrir árið 1943 komnir út. Reykvíkingar hafa á þessu ári
borgað rúmlega 13 aura af hverjum mjólkurlíter, sem þeir hafa
keypt, í byggingarsjóð samsölunnar. Bændur hafa fengið fyrir
mjólkina kr. 1,32 utan Reykjavíkur, en þeir, sem búa á bæjar-
landinu hafa fengið kr. 1.50. Þetta er mun hærra verð en miðað
var við í samkomulagi sexmannanefndarinnar, en það gilti sem
kunnugt er 4 síðustu mánuði ársins og var miðað við að bændur
fengju kr. 1,23.
Þeir þrettán aurar, sem teknir hafa verið af hverjum mjólk-
urlíter, er beint framlag frá neytendum til. byggingar mjólkur-
stöðvarinnar, en alls nemur þetta um 1,2 milljón kr. Þrátt fyrir
þetta fá neytendur engu ráðið um rekstur stöðvarinnar.
Þjóðviljinn hefur að svo stöddu
ekki aðstöðu til að ræða reikninga
Samsölunnar ítarlega, þar sem enn
hefur láðst að senda blaðinu þá,
á nokkur atriði er þó hægt að
benda.
MJÓLKIN GÆTI VERIÐ 22
AURTJM ÓDÝRARI ÞÓ BÆND-
UR FENGJU VERÐ SAM-
KVÆMT SAMKOMLAGI SEX-
MANNANEFNDARINNAR
Samkvæmt þessu hafa bændur
fengið 9 aurum liærra verð fyrir
hvern mjólkurlíter en samkomu-
lag sexmannanefndarinnar gerði
ráð fyrir, þar við bætist svo 13
aura framlagið til stöðvarbygging-
ar. Ef þessir tveir liðir væru felld-
ir niður lækkaði mjólkin um 22
aura líterinn. Það er augljós fjar-
stæða að borga fé úr ríkissjóði
með hverjum mjólkurlítir til þess
að hægt sé að greiða svo og svo
mikið af verðinu til byggingar
mjólkurstöðvar. Auðvitað væri
í alla staði réttara og eðlilegra, að
hið opinbera legði fram fé beint og
milliliða laust til byggingar þess-
ari nauðsynlegu stöð, og er meðal
annars augljóst að væri þessi leið
farin mundi það leiða til lækkun-
ar á vísitölunni. En þessa leið hafa
stjórnarvöldin og stjórn Samsöl-
unnar ekki kosið að fara. Þeim
virðist það eitt áhugamál í þessu
sambandi að útiloka öll áhrif
neytendanna á stjórn og rekstur
mjólkurstöðvarinnar.
Þessir reikningar Samsölunnar
munu staðfesta það, sem Sósíalist-
ar hafa margoft haldið fram, að
Loftárásir á Vestur-
Evrðpu og Balkan
Ráðist var á Berlín í gær í dags-
birtu í fyrsta sinn í nœstum heil-
an mánuð.
Það voru 1800 ameríslcar flug-
vélar, sem árásina gerðu, þar af
voru 750 sprengjuflugvélar.
Einnig var ráðist á ýmsar borg-
ir í nágrenni Berlínar, m. a. Iíenk-
elflugvélaverksmiðjur í Oranien-
burg og Rathenow.
Akafar loftorustur voru háðar.
Bandaríkjamenn misstu 19 or-
ustuflugvélar og 6 sprengjuflugvél-
ar. Skotnar voru niður 30 þýzkar
orustuflugvélar og auk þess marg-
ar eyðilagðar á jörðu.
Brezkar flugvélar réðust á Pas
de Calais og Charlesroi í Belgíu.
f fyrrinótt réðust Mosquitoflug
vélar á Köln og vörpuðu tundur-
duflum á siglingaleiðir.
í morgun réðust brezkar Well-
ington- og Liberatorsprengjuflug-
vélar á borgina Plovdiv (Philippo-
Frsunh. á 8. síðu.
það er höfuð nauðsyn, ef koma á
mjólkurmálunum í goti^ horf og
leggja grundvöll að eðlilegu sam-
starfi bænda og neytenda, að hin-
ir síðar töldu stjórni mjólkur-
vinnslustöðinni .