Þjóðviljinn - 19.04.1944, Page 4

Þjóðviljinn - 19.04.1944, Page 4
I»JÓÐVILJINN. — Miðvikudagur 19. apríl 1944. iMÓÐyiLJINN mfHtm — MMak&tmfUkkitrnm. Bitetjfai: iifnrtwr Qutmtmdnw*. ■tjiruiluiUtjtear: tinar tlfmr—n, tiffúr lifurkjartartm. ■Étetjinukrateifstete: iwtaritmtí 1», rimi M7». AUfmMtln mg Mciýáagar: UMmmmrtntHt II, rimi lltf. BnateaúVja: Vihmfrprtnt h.f, OmrtmrtmU 17. I EajrkjaTBc H aá»MBÍ: tr. IMi «ti i laaA: Sr. i N i aUaaM. Já. Fasísfalýdurínn á Islandl kastar grímunní Villt þú stofna lýðveldi á íslandi 17. júní? Þú segir — já —•, En minnstu þess, að öll þijóðim, hver einasti kosningabær maður, þarf að hafa aðstöðu tdl að segja já, allir verða að taka þátt í atkvæðagreiðslunmi, um stofmxm lýðveldisins, og segja já við stjömarskrámmi, og já við að feda niður sambandslagasamm- inginn. Nú er máhim svo háttað, að þúsundir manna hafa ekki að- stöðu til að neyta kosningaréttar á íkjördag, þeir enu tfjarri heim- ilum sínum af einmi eða anmarri ástæðu. Allir þessir menn verða að meyta réttar sins fyrir kjördag, og það svo snemma að tryggt sé, að atkvæði þeirra kom'izt í tæka tíð heim í þeirra sveit, þar sem þeir eru skráðir á kjörskrá. Þann tuttugasta og annan þessa mánaðar Suefjast kosmingar utam kjörstaða. Á laugardaginn geta þeir sem staddir eru í Reykja- vík em eiga ammarsstaðar heima, kosið hjá borgarfpgeta, það er fyrsta tækifæri, og bezt er að nota það. Sama dag hefjast kosmimgar hjá öllum sýslumönnum og hreppsstjórum hvar sem er á landinu, og þangað ber öllum þeim að leita, sem ekki bú- ast við að verða heima á kjördag. Reykjavíkumefnd lýðveldiskosninganna mum opna skrifstofu á Hótel Heklu til leiðbeiningar og fyrirgreiðslu öllum þéim, sem kjósa vilja utan kjörstaðar í Reykjavík. Væntanlega verður skrif- stofan opnuð eigi siðar -en á laugardag. Nú ríður á að aTlir starfi, að allir geri það sem í þeirra valdi stendur til þess að gréiða fyrir þeim sem þurfa að kjósa utam kjör- staðar.. Látið skrifstofumni í té allar upplýsingar, tryggið fullkomna þátttöku í atkvæðagreiðslumn i. — Verum ailir samtaka um að segja já. Um leið og við ákveðum að stofna lýðveldi verðum við að minnast þess, að okkur ber að tryggja öllum þegnum þjóðfé- lagsins öryggi; — margháttað öryggi. — Hver maður á að vera öruggur um að hann fái tækifærí til að vinna og njóta arðs af yinnu simmi. Það er fyrsta og mesta öryggismálið. I Hver maður á að vera öruggur um að hann geti fengið sóma- samlega íbúð fyrir sig og sína. Það er annað mesta öryggismálið. En öryggi um vinnu og húsnæði verður ekki skapað nema með félagslegum ráðstöfunum. Það er hlutverk þjóðfélagsins og bæj- arfélaganna, að skapa þetta öryggi. Það er hlutverk þjóðfélags- heildarinnar, en það hlutverk rækja þessir aðilar ekki nema samtök fólksins sjálfs, verklýðssamtökin, samvinnusamtökin og önnur hagsmunasamtök hins vinnandi fjölda knýgi þá til þess. Þessi samtök — bandalag vínnandi stétta — verða að standa að baki hverri þeirrí ríkisstjórn og bæjar- eða sveitarstjórn sem framkvæma ætti þessi miklu öryggismál. Þetta ætti hinn vinn- andi f jöldi að athuga einmitt nú, þegar íslenzka lýðveldið verður stofnað, því frjáls er sú þjóð ein, sem veitir þegnum sínum ör- yggi, gegn skorti og hverskonar neyð. Já, frjáls þjóð, hvað felst í því hugtaki? Stjórnarfarslegt frelsi, — vissulega. En meira felst í hugtakinu. Fjárhagslegt frelsí er ekki síður mikílvægt. Sú þjóð, sem er öðrum háð fjárhagslega er ekki frjáls. En ekki er þetta heldur fullnægjandi. Frjáls er sú þjóð ein, sem á sjál/fstæða menningu, sjálfstæðar listir, og þarf ekki að lifa á andlegum bónbjörgum. En undirstaða alls þessa eru frjálsir einstaklingar, andlega frjálsir -og fjárhagslega frjáls- ir, en slíkt frelsi er ekki til nema öryggí sé skapað um atvinnu, húsnæði og aðrar lífsins nauðþurftir. Þessvegna ber að tala um öryggismálin fyrst, það er undir- staðan, sem samtök hins vinnandi fjölda verður að leggja, og án tafar. Fasistalýðurrnn á Islandi trefur frain lil þessa reynt að vilia á sér ÍTeknildir. Hann hefur jxótzt vera andstæður fasistimum ng kvisling- -unnm í Evrópu, en nnddáð ser þvx' meir upp við ameríska aftur- haldið. Nu er auðseð «-ð honnm þykir tími til koininn að kasta grimunni. Síðasti „Bóndinn" gerir það Ixka svikaiaust. Þar er grein um einn áf frönáku kvislingunum, Pucheu, þann er ný lega var dæmdu-r til -dauða í Al- gier fyrir þátttöfeu sína í böðul- verkum xxazista, en Peucheu valdi m. a. sjálfur fjöMa gMa handa Þjóðverjum til að myrða. Þennan maxrn er nú fasiötablað- ið „Böndiim" a-ð hefja :upp til skýjanna sem fyriimyndar föður- landsvin. Gexigur hlaðið svo langt að það lýsir þva yfir að það óttist sigur Bandamanna, ef kvislingar Evröpu eigi að fá iqaHeg mála- gjöld. Orðrétt segir blað.ið m. a. þetta: ,,Er það að ófyrírsynju, að menn horfi með ugg og ótta fram í tím- ann — til þeirrar stundar er aliir frjálsir og frelsisunnandi menn hafa svo lengi þráð — þ. e. sigurs bandamanna — ef nota á sígurinn tíl pólitískra hefndarverka. — Hví líktir kafli mundi það verða í sögu þjóðanna. Sjáið marskálkinn hvíthærða, öldunginn, Petíiin, 85 ára, niður- beygðaxi — er aðeins spurði um heiður Frakklands og sæmd þess og sem lifað hefur harmþrungna niðurlægingu föðurlands síns, er hann unni svo heitt, og var svo stoltur af — manninn er fórnað hefur stolti sínu og kröftum — öllu — liðið dýpstu andlegar þján- ingar — fyrirlitxtín í viðleitni sinni áð bjarga því sem bjargað varð, á örlagastund Frakklands — sjáið þennan mann leiddan upp að vegg og skotinn af samlöndum sínum — að launum“. Hér er ekkí um að villast hvert stefnt er. Það á að byrja að vekja samúð með fasistunx og kvisling- um og verja þá með því, að „þeir hafi verið andvxgir kommúnist- um“. Það á að verða sýknunará- stæða! Hver er nú þessi Petain, sem fasistablaðið lýsir af slíkum fjálg- leik? Vitanlegt er að Petain á minnst af því lofi skilið, sem hlaðið hefur verið á hann eftir síðustu heims- styrjöld. Hann var vesalmenni í sinui herstjórn og framkomu þá, en naut þess að hafa yfir sér menn eins Og Foch, svo ljóminn af þeim féll á hann óverðskuldugan. Hefði Petain fengið að ráða í síðasta stríði, er máski eins líklegt að Frakkland hefði gefist upp þá eins og nú. Og hvert var hlutverk Petains fyrir þetta stríð? Petain var næst æðsti maður franska herforingjacáðsins. Hann vann að því alveg foam að síðasta sfcríði að hindra. ratmverulegan her húnað Frakldands, því honum var það meira í tamffl áð tryggja fas- istunum, senx hann sjálfur tilheyrði völdin, en »ð fbryggja Frakklaadi frelsi. Greinilegast sýndi Petain það fyrir stríð hver landráðamaður hann var, þegar Franeo, lærisveimM hans og vinur, hóf uppreisu á Spáni með aðstoð Mitlers og Musso Iini. Fasistískur Spánn var lífs- hætta fyrir Frakkland. Öryggi Frakklands 'Og frelsi útheimtí það að nppréism Francos og yfirráð Ilitlers á Spáhi yrðu harin xiíður. Það vissi Betain. En hann sveik Frakkland, íhjalpaði til þess að Franco gaiti sigrað og varð svo sendiherra Fraikka lxjá honum á eftir. Þcgar svo frönskú fasístunum þótti stundin kornin til að svíkja Fr>xkkland í hendur Hitler, var landráðamaðurinn Petaín kallaður til, því þægilegast þótti að fram- kvæma föðurlandssvikin undir nafni hans og ekki vantaði -vilj- ann hjá þessum ofstækisfulla aft- nrhaldsmanni og kommúnistahat- ara, til að svíkja Frakkland einu sxnni enn. Hefði Petain verið franskur föð- urlandsvinur, en ekki einn af þin- um alþjóðlegu erindrekum fasism- ans, þá hefði hann lialdið stríðinu áfram á franskri grund sunnan MiSjarðarhafsins. Petain hafði yf- ir voldugum, ósigruðum frönskum her að segja, þegar liann sveik. En landráðamaðurinn Pctain tók sér hvorki Hákon Noregskon- ung né Churchill til fyrirmyndar, því Petain liafði ekki áhuga fyrir Frakklandi, heldur fyrir fjölskyld- unum 200, auðvaldi Frakkaríkis, og fyrir því að „brjóta bolsévism- ann“ á bak aftur og til þess vildi hann hjálpa Hitler. Petain var því alls ekki að hugsa um að „bjarga því, sem bjargað vai*ð á örlagastund Fi*akklands“, þvert á móti hann var að fórna heiðri þess, sæmd og frelsi, til þess að nokkrir auðkýfingar og fasista- leiðtogar gætu lialdið auði og völd unx í skjóli og bandalagi Hitlers. — Þeir, sem reyndu að bjarga heiðri og sæmd Frakklands og gerðu það, voru hinir, sem börð- ust áfram og sýndu í verki að frels isandi frönsku þjóðarinnar lifði. Slíka menn ofsóttu Petain, Puch- eu & Co. og létu drepa þá tugum saman. Og þessa böðla er „Bóndinn“ nú ekki aðeins að verja, heldur að hefja þá upp til skýjanna sem dýrl inga. Það er sem maður sjái þegar þetta fyrirlitlega fasistamálgagn fer að verja Vidkum Quisling, þeg- ar hann verður hengdur. Það mun þá líHega ekki skorta á ummæli eins og þau að Quisling hafi látið HVí|íkur reginmunur «r «ékikii þesstrm tveim mönnum? Þegar Hitler heimtar harðvítug- ar Gyðingaofsóknir í Danmörku, hötaT Kristján konumgur að hann sfculi sjálfur klaiðast Júda-kuflin- með hinu gula „7“-brenni- „stjómast ;áf föðurlandsást", haTin haft viljað gera Noreg stærri og voldiJigri 'og hann hafi sv® sanxi atíega verið á móti kormnÚTiist mm! Þ&® sé því pólitísfeiur dömur a® •dr.epa svona mann! ÍDýpst sökkva þessir tfasistar í „Bóndanuin“ er þeir ganga svo lamgt að falsa allar sta&eyndir og rey.níi að draga þá meiin, sem stað- ið hafa sig méð prýði í haráttíxmxi við fasismann og setja þá á hekk méð 'kvislingum. Þannig segir Bóndirm: „Tökum þá þjóð er okkur stend ur uæst Dani. Hugsið ykfeur éf þáð ættí eftir að ske, að danskir riiðherrar og hinn virðulegi kon- ungur þeirra yrðu skotxiir upp við vegg fyrir hina hetjulegu vörn um þjóðarverðmæti dönsku þjóðarinn ar og gegn ofureflinu“. Hvílíka svívirðingu gerir ekk i þetta ofstækisblað fasista Kristj- áni konungi 10., er það nefnir hann í sömu andránni og Petain. — Er hér um svo skefjalausa vanþekk-1 þeir velja sér Petain og Pueheu ingu eða vísvitandi óhróður að að hetjum. Það velur hver þær ræða? | hetjur, er honum hæfa. um marki, og öll hans hirð, af svona eigi að fara að. En Petain og fasistar hans fram- kvæma Gyðingalöggjöf fasismans í Fi*akklandi eftir fyrirskipunum Hitlers. Þegar Þjóðverjar ætla sér að ráða öllu í Danmörku neitar Krist ján konungur að beygja sig og kýs heldur að vera fangi í stjórnlausu landi en leppur Hitlers. En Petain beygir sig í hvert sinn, er Þjóðverjar færa sig upp á skaftið, — af'því hann er and- legur samherji þeirra. Grein eins og þessi grein í „Bónd anum“, málgagni Hriflu-Jónasar & Co., sýnir við liverju ísland má búast af þeim mönnum, þegar á reynir. Það er engin tilviljun að tilsoap íueir fiai, Iði l»el? Miðvikudagur 19. apríl. — ÞJÓÐVILJINN Gereyðingarstríð Alþýðublaðs- ins gegn Dagsbrún heldur áfram af fullum krafti. Þörfin fyrir vara- lið er þó sýnilega orðin brýn, því að nú hefur Jón Axel Pétursson vei*ið kaliaður fram tíl baráttu, einn hinn óvinsælasti og fylgis- snauðasti foringi Alþýðuflokksins. Jón Axel birtir s. 1. laugardag svo úfna árásargréin um Dagsbrún að ætla mætti að maðurinn hefði <l líkþorn á hverri tá. Séu hin pei'sónulegu ónot hans til mín (en þeim verður auðvitað ekki svarað) sniðin af grein hans, verður ekki annað eftir en vesæl tilraun til að verja tillögu þá, er hann kom me| á bæjarstjórnar- fund í vetur um Dagsbrún, og svo gamla reseptið: að etja verkalýðs- félögum saman og sundra þeim. Það segir sig sjálft, að Jón Ax- el verður látinn einn um þann eld að skapa meiing milli einstakra verklýðsfélaga, svo fjarskylt sem slíkt háttalag er öllum lögmálum og hugsjónum verHýðshreyfingar- innar. En hér verður lítíllega minnst á vöi-n Jóns fyrir tíllögu sinni. Tillaga hans, er hann kom með á bæjarstjórnarfund, fól það í sér, að Reykjavíkurbær skyldi semja við Dagsbrún upp á hlutfallslega sambærilegt kaup og stéttarbræð- urnir í Hafnarfirði hefðu. Þessi tillaga sýndi þrennt: Fyrst og fremst fól hún í sér ill- skeytta tilraun til þess að fá því yfirlýst, að kaup Dagsbrúnar- manna væri ekki sambærilegt við kaup stéttarbræðranna í Hafnar- firði, knésetja þannig Dagsbrún og sá eitri í sambúð hennar og Hlífar. 1 öðru lagi sýndi hún, að Jón Axel vildi láta sér nægja, að kaup Dagsbrúnarmanna yrði aðeins sambærilegt við þáverandi kaup Hlífarmanna, og ekki hærra. Og í þriðja lagi ætlaði Jón að neyða Dagsbrún til að semja upp á kr.. 2,31 á klukkustund í stað kr. 2,45, eins og samið var um. Þegar tillaga Jóns er skoðuð nið ur í kjölinn, verður það Ijóst, að tilgangur hans var fyrst og fremst sá, að eyðileggja orðstý Dagsbrún- ar til þess að skapa sér og öðr- urn sjálfboðaliðum Vinnuveitenda- félags íslands betri aðstöðu til á- rása á Dagsbrún, sem á þeii*ra máli heitír nú „kommúnistar“. En Jón Axel er yfirleitt þraut- reyndur að fljótfærni. Varla hafði Sigfús Sigui*hjai*tarson bent hon- um á þann kjánaskap að bera fram tillögu um kr. 2,31, þegar Dagsbrún krafðist kr. 2,50, er Jón bliknaði og blánaði og gerðist nxeð flutningsmaður að hinni skynsam- legu tillögu Sigfúsar. Eg sagði nýlega í grein um fram koniu Jóns í þessu máli, að hann hafi viljað leggja til, að bærinn semdi við Dagsbrún unx kr. 2,31 og að sáttasemjari ríkisins hefði verið búinn að reikna út, að þetta „hlutfallslega sambæi*ilega“ jafn- gilti kr. 2,31 á Hukkustund. Jón er mjög sár yfir því, að nokk ur forystumaður verkalýðssamtak anna skuli tefla fram rökum sátta- semjara sem sínum rökum, og .FlullufD wm. BugDiuia M Framh. af 2. síðu. Guðmundssonar útvegsbónda í Kaplaskjóli, var hjá honum eitt neitar því ákveðið, að tillagan unx ar' „sambærilegt kaup“ hafi jafngilt kr. 2,31. (I þessu kemur fram á skemmtilegfm hátt eitt af andleg- um sjúkdómseinkennum Alþýðu- flokksforingjanna: að nota sér aldrei rök andstæðinga eða t. d. sáttasemjara, heldur stíma alltaf beint á vegginn). En þarna er þessi ódrepandi fljótfærni aftur að elta Jón. Það var nefnilega alls ekki sáttasemjarinn, Jónatan Hallvarðs son, sem fyrstur reiknaði þetta út, heldur hinn frægi stærðfræð- ingur Emil Jónsson frá Hafnar- firði, flokksbróðir Jóns Axels. Og meir en það. 011 sáttanefndin á- samt sáttasemjara sannprófaði út- reikning Emils og ályktaði hann réttan. Og nú var aðeins tvennt til: Annaðhvort hefur Enxil og sátta nefndin reiknað skakkt, eða að það er óhagganlega staðfest, að Jón Axel ætlaði Dagsbrún að senxja upp á kr. 2,31 í stað kr. 2,45, eins og samið var. Eg vona, að lesendum Alþýðu- blaðsins veitist sii skemmtun að sjá Jón reikna þetta dæmi á töfl- unni. Þá endurtekur Jón Axel brand- ara Alþýðublaðsins um að Dags- brún hafi „svikið“ verkamenn með Framh á 8 tíðu Mstaða Bandamanna til frönsku þjðð- frelsisnefndarlnnar * Eftir Walter Lippmann Eftir langa umhugsun virðist nú fastráðið, að við eigum að skipta við frönsku þjóðfrelsis- nefndina, sem de Gaulle er for- seti fyrir, sem ríkisstjórn Frakklands. Þessi ákvörðun er sú eina mögulega. Nefndin er í raun- inni ríkisstjórn næststærsta ný- lenduveldis í heiminum. Hún ræður nú yfir öllum frönskum löndum, sem ekki eru á valdi óvinanna. Hxxn hefur til um- ráða töluverðan her, sem mun koma sér vel í innrásinni á meginlandið, og hún er án efa miðdepill og miðstjórn hinnar skipulögðu mótspyrnuhreyfing- ar innan Frakklands, sem við munum þurfa mjög á að halda, þegar landganga hermanna okk ar er hafin. Það er augljóst mál að ein- hver verður að stjórna Frakk landi jafnskjótt og Þjóðverjar hafa verið flæmdir burt úr hverjum stað. Eisenhower hers- höfðingi getur ekki stjórnað Frakklandi. Okkur gæti vissu- lega ekki dottið í hug að skipta við Petain, Laval eða gamla þjóðþingið, sem afsalaði sér völdum í hendur valdaræningj- anna í Vichy. Það er jafnaug- ljóst, að það væri alveg út í bláinn að tala um að láta frönsku þjóðina kjósa sér sína eigin stjórn, ef einhverjum er ekki veittur réttur og vald tií að fyrirskipa kosningar, prenta kjörseðlana, skrá kjósendur og telja atkvæðin. * Þetta voru í sjálfu sér nógar ástæður til að skipta við þjóð- frelsisnefndina í sambandi við innrásaráætlanirnar. En þetta eru alls ekki einu ástæðurnar. Erfið reynsla mun kenna okk- ur, ef við erum ekki svo glögg- skyggn að sjá það fyrir, að Bretland og Bandaríkin geta ekki komið sér niður á. fram- kvæmanlega stefnu í Evrópu- málum á stríðsárunum né lok- ið við stríðið á viðunandi hátt án þess að hafa Frakkland með í ráðum. Fjarvera Frakklands frá ráðstefnum okkar veldur miklu um að stjórnarstéfna Breta og Bandaríkjamanna við Miðjarðarhaf, á Balkan og í Pól landi er stöðugt að verða óraun hæfari og áhrifaminni. Dómgreind okkar hefur sljóvgast af því að við höfum ekki getað komið auga á, að Frakkland de Gaulles er á- þreifanlegt dæmi um þann anda, sem nú ríkir í Evrópu. Þar sem við gátum ekki virt rétt frönsku þjóðfrelsishreyfing una, reyndist okkur ókleift að meta réttilega samskonar hreyf ingar í öðrum löndum. Það er ekki það versta, að við höfum haft samvinnu við Darlana og litla kónga sökum bráðabirgða hernaðarnauðsynja, heldur hitt, að við höfum ekki séð lengra fram i tíniann og ekki búið okkur undir þann tíma, þegar við munum þurfa að hafa sam- vinnu við þá menn. sem munu hafa hin raunverulegu völd. þegar óvinirnir bugast, af því að þeir hafa veitt óvinunum raunverulega mótspyrnu. * Þegar þýzka ríkið hrvnur saman, verður Frakkland öflug asta veldi Evrópu utan Sovét- ríkjanna. Það væri óskaplegt glappaskot að halda, að hægt sé að endurreisa Vestur- Evrópu, að halda aga í Þýzka- landi að koma á góðri sam- vinnu við Sovétríkin, ef Frakk- land er ekki öflugur og fús sam herji okkar. Frakkland er hom steinn í hverju því samkomu- lagi. sem Bretland og Banda- ríkin koma á í Evrópu Herir Breta og Bandaríkjamanna munu hverfa burt úr Evrópu. Engin sú lausn vandamála Ev- rópu, sem við stingum upp á, getur staðizt gegn mótspyrnu Frakka, og án fulls stuðnings Frakka getur engin lausn orð- ið raunhæf. Af þessari ástæðu þörfnumst við nú franskrar bráðabirgða- stjórnar, ekki aðeins til að stjórna innanlandsmálum Frakklands, þegar við höfum náð fótfestu þar, heldur til að bera nú sinn hluta af ábyrgð- inni og til að gangast nú undir nauðsynlegar skuldbindingar vegna skipulagningar Evrópu, þegar stríðinu er lokið. Við megum ekki gera það óskap- lega glappaskot að semja við Þýzkaland og Ítalíu, án þess að víst sé, að við njótum stuðn- ings Frakklands, því að Frakk- land situr eftir, þegar við för- um. Frökkum sjálfum ber skylda til að aðstoða við sköpun úr- slitaákvarðananna í málefnum Evrópu, sökum þjóðarhagsmuna sinna. Það er skylda þeirra að gera allar mögulegar ráðstaf- anir til að gera það eins öruggt og hægt er, að þjóðfrelsisnefnd in geti í rauninni játað skuld- bindingum í nafni Frakklands. Úr því að þjóðfrelsisnefndin er raunveruleg (de facto) rík- isstjórn, og úr því að ekki er hægt að mynda neina fulllög- lega stjórn fyrr en franskir kjósendur hafa gengið til kosn- inga, hvað á þá að gera á með- an? Frakkland verður að láta nú til sín heyra um þau stjórn mál, sem snerta framtíð þess sjálfs og Evrópu. Frakkar geta ekki kosið nú, af því að landið er hernumið. En þjóðfrelsis- nefndin getur samþykkt áætl- un, þar sem sagt er, hvenær og hvernig hxin ætli sér að fyr- irskipa kosningar í þeim til- gangi að skapa fullvalda þing. Skuldbinding slíkrar áætlunax mundi gefa skuldbindingum þjóðfrelsisnefndarinnar mikið gildi. Það er augljóst, að ef de Gaulle hershöfðingi og sam- starfsmenn hans eru skuld- bundnir til að halda kosningar jafnskjótt og hægt er, munu þeir ekki taka nú neina þá afstöðu í nafni Frakklands, sem þeir hafa ekki gildar ástæður til að halda, að franska þjóðin samþykki. Loforð um kosningar fljótt og á ákveðnum tíma og með ákveðnum. hætti er þessvegna vissasta ráðið til að gera það, sem Frakkland og bandamenn þess þarfnast, — að gefa Frakk landi strax sæti á ráðstefnum stórveldanna. Og í raunirmi hef ur de Gaulle og þjóðfrelsisnefnd in lagt til, að kosningar verði haldnar fljótt, meira að segja án tafar er til Frakklands kem ur! Það er ráðgjafarþingið í Algier, sem hefur ekki ennþá viljað fallast á áætlun um skjót ar kosningar, og virðist það stafa af líkum ástæðum og deil an í bandaríska þinginu um atkvæðisrétt hermanna. En við getum treyst því, að Frakkar munu samþykkja á- ætlun um tafarlausar konsing- ar, þegar þeir hafa komið auga á að staða þeirra í heiminum og möguleikar þeirra til að veimda hagsmuni Frakklands FÆ 120 KR. í ÁRSLAUN — EIGNAST KOFFORT. Þaðan réðist ég til sr. Björns Þorleifssonar, sem var prestur að Dvergasteini við Seyðisfjörð. Hjá honnnx var ég 1 ár og fékk 120 kr. í árskaup — og þótti mikið í þá daga. Þá var ég orðinn svo ríkur, að ég átti koffortsræfil, sem reyndar vantaði lamirnar á svo ég vai*ð að binda lokið aftur. Þaðan fór ég að Skálanesi við Seyðisfjörð til Guðmundar bróð- ur míns og var hjá honum í 3 ár. Á þeim árum gerðist ég formað- ur á bát sem hann átti. KAUPI JÖRÐ — FER AÐ BÚA. Frá honum fór ég um vorið 1895 til Vopnafjarðar, hafði keypt hálfa jörðina Hámundarstaði — að mestu leyti í skuld — og þar hef ég búið síðan og stundað jöfn- um höndum landbúskap og sjó, fengið mestan fisk 100 skippund á 3ja manna árabát yfir sumar- vertíð. — Hvei’nig voru vegirnir í þá daga? — Þá voru engir lagðir vegir þar nema tveir stuttir spottar út frá kaupstaðnum í Vopnafirði og mestur hluti þeiri*a var ruðuingur. — Byggingar? — Það voru yfirleitt engar byggingar þá aðrar en toi’fbæir. Þau „hús“ sem voru úr tinxbri voi’u frammihús þar sem gestum var boðið inn á sumrin, en þau síðan notuð til geymslu á vetrum. — Vei-kfæri? — Þá voi-u engar vélar notaðar. Verkfærin voru páll og reka, en ég hygg að víðast hvar hafi þá verið lagt niður að nota hrossherðablað til þess að moka með fjósið. — Hvernig er það nú? — Eins og ég sagði áðan álít ég að íslenzkir bændur hafi aldrei verið fjárhagslega eins vel stæðir og nú, surnir orðnir ríkir og véla- notkun hefur fæi’zt í vöxt, nú á búnaðarfélagið dráttarvél og enn- fremur eru notaðar nokkrar sláttu- vélar í sveitinui, en vélamar koma eklci að notum vegna strjálbýlis- ins. Nútíma þœgindi jást ekki í sveitum nema með því að jœra byggðina saman. FYRIR 30 ÁRUM FANN ÍSLENZKUR BÓNDI NAUÐSYN OG t»ÝÐ- INGU SAMYRKJUBÚA. — Er langt síðan þú komst á þá skoðun, að nauðsynlegt væri að færa byggðina saman? — Já, það er. ekki ný liugmynd hjá mér. Það er enginn nýtízku bolsévismi, eða livað það nú er kallað. Þegar ég- hafði búið á Hámund- arstöðum í 15 ár og jafnframt rek- ið árabátaútgerð með starfsfólki af Suðui’landi, því þá höfðu Aust- firðin^ar nóg að gera, fór ég að hugsa um hve erfitt það væi’i að munu eflast mjög mikið með hver hokraði út af fyrir sig og skjótu og einlægu samþykki. hversu það væri hagkvæmara og léttara, að menn hefðu meiri sam- tök um búskapinn. Þá fékk ég þá flugu í kollinn, að þarna væri tilvalinn staður fyr- ir þox-p. Þai’na hagar svo til, að þar er hallalítið, gi’jótlaust land ea. 3x7 km. að flatarmáli. Hug- rnynd mín var sú, að þarna gætu búið 6 bændur, jafnvel fleiri, og hefðu þeir nokkui’skonar sam- vinnurekstur, þaunig að 3 stund- uðu landbúnað en 3 sjó. Arðinum af búinu skyldi skipt samkvæmt þeirri vinnu sem hver legði fram, en að öðru leyti yrði honum skipt án tillits til þess hvað hver hefði lagt fram af stofnfé til búsins, nema allir áttu að fá vexti af því sem þeir höfðu lagt fram. Byggja skyldi stói’t lnis, þar sem hvei* bóndi átti að fá stóra stofu til íbúða^ fyrir konu og börn. Enn- fremur skyldi vera skóli í húsinu, þar sem börn þessára bænda fengju nauðsynlega fræðslu. Komst ég það langt að gera laus- legan uppdrátt að fyrirhuguðu húsi. Hafa skyldi sameiginlegt mötuneyti. ’ Konunum skyldi greitt kaup fyrir allt sem þær ynnu í þágu búsins fram yfir barnagæzlu og þjónustu. Nauðsynlegt var að einn yrði nokkurskonar framkvæmdastjóri út á við til innkaupa o. þ. h. og skyldi hann kosinn af bændunum. Ég j’æddi þessa hugmynd mína við marga rnenn, en úr fram- kvæmdum varð aldrei vegna þess að menn óttuðust nábúakrit. FRAMFÆRSLUBÚ. — Ég fékk einnig aðra liug- mynd um aukna samvinnu, í fyrra skiptið sem ég var í hrepps- nefndinni. Ég lagði fram tillögu um það í hreppsnefndinni að lireppurinn keypti jörð í sveitinni og ræki hana sem franxfærslubújörð. Skykli safna þangað öllurn hrepps- ómögurn og þeir látnir vinna þar eftir getu. Þar skyldi einnig reistur skóli fyrir börn þessa fólks, sem fengju þar fi’æðslu til 14 ára aldurs og framhaldsskóla til 18 ára aldurs og hefðu þau að þeim tíma liðnum svipaða menntun og Flensborgar- skólinn veitti í þá daga. Unglingarnir áttu að læra að vinna fyrir framfæri sinu til 16 ára aldurs, en tvö síðustu árin átti ;ið greiða þeirn kaiip, svo að þeir hefðu eitthvert fé handa á milli. þegar þegar þeir færu út í lífíð. Tillaga þessi mætti mótspyrnu í hreppsnefndinni og varð því ekkert úr framkvæmdum. Síðar ’hafa menn fallizt á að þetta hefði verið rétt. ÞAÐ ER IIART AÐ MENN ÞURFI AÐ HAFA ÁHYGGJUR AF ELLINNI. — Geturðu ekki sagt mér eitt- hvað fleira sögulegt? — Jú, auðvitað gæti ég sagt þér sitthvað fleix’a, en nú er nóg komið að sinni. — Ætlarðu ekki að skrifa ævi- sögu þína? — Ekki hef ég nú byrjað á því ennþá, en ég get ekki neitað því Framh. á 8 sfífu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.